Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1991, Blaðsíða 32
44
MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1991.
Fréttir
Spunaverksmiðja á Hvammstanga
ÞórhaDur Asmundsson, DV, Norðurl. vestra:
Þessa dagana er verið að koma
fyrir vélum. í spunaverksmiðjuna
sem ullarhópur Átaksverkefnis Vest-
ur-Húnventninga er að setja á lag-
girnar í húsnæði kaupfélagsins á
Hvammstanga. Búist er við að
spuninn hefjist síðar í þessum mán-
uði.
Búið er að fá talsvert magn af mis-
litri ull frá bændum og í haust voru
menn að velja hvíta ull. Að sögn
Rafns Benediktssonar á Staðarbakka
hafa bændur mikinn áhuga á þessari
tilraun og sætta sig við að fá ekki
greitt fyrir ullina fyrr en hún verður
unnin.
Uppsetning véla tekur lengri tíma,
þar sem þeir sem að því starfa gera
það í frítíma sínum. Reiknaö er með
vinnu fyrir 2-3 við spunann þegar
hann verður kominn af staö.
Andlát
:'-r-—--
fö. M “—
©
SliíilldllímiiEIBNSÍIiEnilEHEHEieilllilIHIIhllEHEI
Þegar þú velur þér tölvur, hvort heldur sem er til
ritvinnslu eða til að hanna stón/irki þá skiptir máli að
þyrja rétt.
SLIMLINE HTM tölvurnar, hagkvæm og skynsöm
lausn til allra nota.
HTM tölvurnar eru tilvaldar á skrifstofuna, í tölvunet
og alla aðra vinnslu sem krefst öryggis og nákvæmni.
Að baki HTM á íslandi stendur Aco með 15 ára
reynslu og fullkomna þjónustu.
Steinunn Sigurðardóttir frá Hleinar-
garði, Brávöllum 12, Egilsstöðum,
lést aðfaranótt 8. febrúar á sjúkra-
húsinu á Egilsstöðum.
Ragnhildur Dagbjört Arngrímsdóttir
frá Hákoti, Bessastaðahreppi, lést 7.
febrúar á Hrafnistu, Hafnarfirði.
Sveinn Guðmundsson frá Nýlendu,
Austur-Eyjaíjöllum, lést á Sólvangi
að morgni 8. febrúar.
Laufey Sæmundsdóttir, Bústaðavegi
83, lést á öldrunardeild Landspítal-
ans, Hátúni 10B, fimmtudaginn 7.
febrúar.
Ólafur Finnbogason, Hofteigi 28, lést
í Borgarspítalanum 7. febrúar.
Kristín Halldórsdóttir, Hrafnistu,
Hafnarfirði, áður til heimilis á Sól-
vallagötu 24, Keflavík, lést á St. Jó-
sefsspítala, Hafnarfirði, föstudaginn
8. febrúar.
Sighvatur Einarsson fyrrum bóndi á
Tóftum í Stokkseyrarhreppi, lést á
Sjúkrahúsi Suðurlands aðfaranótt 7.
febrúar.
Séra Þorsteinn Björnsson fyrrver-
andi Fríkirkjuprestur, lést á Hrafn-
istu fimmtudaginn 7. febrúar.
Sigfríður Jónsdóttir, Háeyrarvöllum
10, Eyrabakka, lést á Sjúkrahúsi Suð-
urlands föstudaginn 8. febrúar.
Þorsteina Sófusdóttir, Strandaseli 7,
andaðist aðfaranótt 8. febrúar á
Landakotsspítala.
Marsibil S. Bernharðsdóttir, Bólstað-
arhlíð 45, Reykjavík, lést á Borgar-
spítalanum aðfaranótt föstudagsins
8. febrúar.
Til sölu VHS klippisett
lítið notað, Panasonic AG-6500 hi-fi HD, atvinnu
klippisett.
Upplýsingar í síma 680733.
Smáauglýsing
í Helgarblað
þarf að berast
fyrir kl. 17
föstudag!!!
27022
Reykvíkingar-nágrannar!
Missið ekki af fundi ráðherra
Alþýðubandalagsins, Ólafs Ragnars,
Steingríms og Svavars
á Holiday Inn, þriðjudaginn
12. febrúar kl. 20:30 - 22:20
Fundarefni:
Árangur ríkisstjórnarinna
verkefni þeirrar næ
Fundarstjóri: Guörún Helgadóttir
Umræðustjórar: Auöur Sveinsdóttir
Már Guðmundsson
Umræður - fyrirspurnir - svör
Alþýðubandalagið
Jarðarfarir
Valdimar Halldórsson, Hofsvallagötu
19, lést 24. janúar á Borgarspítalan-
um. JarðarfÖrin hefur farið fram í
kyrrþey að ósk hins látna.
Útför Kjartans Ólafssonar frá
Haukatungu fer fram frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 12. febrúar kl.
13.30.
Þórunn H. Gísladóttir, Bústaðavegi
67, verður jarðsungin frá Bústaða-
kirkju þriðjudaginn 12. febrúar kl.
13.30.
Svanlaug Pétursdóttir, dvalarheim-
ilinu Höfða, Akranesi, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju þriðju-
daginn 12. febrúar kl. 15.
Erla Jónsdóttir, Smáraflöt 37,
Garðabæ, verður jarðsungin frá Frí-
kirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn
12. febrúar kl. 13.30.
María Gyða Hjálmtýsdóttir Heiðdal,
Birkimel 10, verður jarðsungin frá
Neskirkju þriðjudaginn 12. febrúar
kl. 15.
Lovísa Margrét Eyþórsdóttir, Háa-
leitisbraut 42, Reykjavík, er andaðist
á Vífilsstaðaspítala 2. febrúar, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 12. febrúar kl. 10.30.
Stefán Kristjánsson, Faxabraut 13,
Keílavík, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju í dag, mánudaginn
11. febrúar, kl. 15.
Ingi Björn ívarsson frá Djúpavogi,
Furugerði 1, Reykjavík, verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju í dag,
mánudaginn 11. febrúar, kl. 13.30.
Fundir
ITC deildin Kvistur
heldur fund í kvöld kl. 20 í Holiday Inn.
Allir velkomnir.
Kvenfélag Breiðholts
heldur fræðslu- og skemmtifund í and-
dyri Breiðholtsskóla miðvikudaginn 13.
febrúar kl. 20. Erindi: Pjárhagslegt sjálf-
stæði kvenna. Dóra Ingvarsdóttir, úti-
bússtjóri Seljaútibús Búnaðarbankans.
Skemmtiatriði og kafíiveitingar. Allar
konur velkomnar.
ITC deildin Eik
heldur fund í kvöld, mánudagskvöld, að
Hallveigarstöðum kl. 20.30. Allir vel-
komrúr. Upplýsingar gefur Inga, s.
612046.
Fyrirlestrar
Fyrirlestur á vegum Stofnunar
Sigurðar Nordals
Dr. Rory McTurk, lektor í ensku við Le-
edsháskóla á Englandi, flytur opinberan
fyrirlestur í boði stofnunar Sigurðar Nor-
dals þriðjudaginn 12. febrúar kl. 17.15 í
stofu 101 í Lögbergi, húsi Lagadeildar
Háskólans. Fyrirlesturinn nefnist
„Hræöslan við áhrif í íslenskum bók-
menntum: Frá pilti og stúlku til síðasta
orðsins" og verður fluttur á íslensku.
Rory McTurk hefur skrifað mikið um
islenskar bókmenntir, fomar og nýjar.
Væntaleg er bók eftir hann um Ragnars
sögu loðbrókar.
Tilkyniuiigar
Myndakvöld Ferðafélagsins
Miðvikudaginn 13. febrúar verður næsta
myndakvöld Ferðafélagsins í Sóknar-
salnum, Skipholti 50a, og hefst kl. 20.30
stundvíslega. Efni: 1. Fróðleg myndasýn-
ing sem lýsir ferð um landið í fylgd Grét-
ars Eiríkssonar. 2. Myndir frá Heklugos-
inu (Gérard Delavault), nokkrar myndir
úr síðustu áramótaferð F.í. til Þórsmerk-
ur og kynntar verða næstu ferðir í máli
og myndum. Ferðaáætlun fyrir árið 1991
er komin út og verður afhent á mynda-
kvöldinu. Kafíiveitíngar í hléi. Aðgangur
kr. 500 (kafíi og meðlætí innifalið).
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu í dag frá kl. 13.