Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1991, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1991. 43 ^Þú ættir að fá þér drykk fyrir matinn því að það var prentvilla í matreiðslubókinni. Lalli og Lína Skák Jón L. Árnason Hér er staða frá mótinu í Wijk aan Zee á dögunum. Enski stórmeistarinn Mic- hael Adams hafði hvítt og knúði fram vinning gegn Curt Hansen: 29. f4 Bf6 Biskupinn verður að halda valdi á g-peöinu en það gerir hann ekki lengi.. .30. Hxf6! gxf6 Eftir 30. - Kxffi 31. Dg5+ Kf7 32. Be6+ Ke8 33. Dh5+ Kd8 34. Dh8+ Kc7 35. Dxg7+ má rekja taflið áfram til máts. 31. Dg7+ Ke8 Svartur tapar strax eftir 31. - Kd6 32. Dd7 + Kc5 33. Dc6 mát. 32. Dg8+ Ke7 33. Dh7+ Ke8 34. Kbl! Nú er máthættan úr sögunni og svartur situr eftir með vonlausa stöðu. Eftir 34. - Hd8 35. Be6 gafst svartur upp. Bridge ísak Sigurðsson í bridge eru ákveðnar grundvallarreglur sem flestir spilarar fylgja. Meðal þeirra er sú regla að ef sagnhafl vill fá vörnina til aö leggja á háspil sé best að spila sem hæstu spili. Ef hann vill hins vegar að vörnin leggi ekki á háspil þá sé yfirleitt best að spila sem lægstu spih. Tökum dæmi um spil þar sem þessi regla kemur fyrir. í sagnhafasætinu í suður var Bret- inn ungi, Andy Robson. Hann varö sagn- hafi í þremur gröndum eftir þessar sagn- ir, vestur gjafari, allir utan hættu: ♦ 65 V D95 ♦ 1054 + ÁKG65 ♦ G7 V G1064 ♦ KG982 + 72 ♦ KD4 V Á873 ♦ ÁD73 + 109 Vestur Norður Austur Suður 24 pass pass 2 G pass 3 G p/h Útspil vesturs var spaðanía, þriðja frá brotinni röð. Austur setti gosa og Andy var nógu góður spilari til að setja lítiö spil. Það er nauðsynlegt til að brjóta sam- ganginn þegar legan hjá mótspilurunum er 6-2. Austur spilaði aftur spaða og suö- ur átti þriðja slag á spaðakóng. Nú spil- aði Andy laufníunni. Vestur sá ekki hætt- una og setti lítið spil. Meira þurfti Robson ekki. Hann svinaði aftur laufi og tók að lokum tígulsviningu og stóð sitt spil. Ef Andy Robson hefði spilað lauftíu hefði vestur án efa lagt drottninguna á og stífl- að litinn, en mun erfiðar var fyrir hann að sjá nauðsyn þess að leggja á laufniuna. Krossgáta y X 3 P r lc 9- P 5 íT" 10 1 7S~ j 1 h 20 u Lárétt: 1 smyrðlingur, 5 horfa, 7 þýtur, 9 fæðu, 10 aðstoð, 11 dugleg, 13 spilda, 16 varðandi, 17 hótar, 18 venju, 19 storki, 20 spírar, 21 eðja. Lóðrétt: 1 töluðu, 2 súld, 3 seðill, 4 um- dæmi, 5 naglar, 6 borðaði, 8 framtaks- semi, 12 nemur, 14 karlmannsnafn, 15 afkvæmi, 17 vitlausa, 18 leit, 19 gjafnúld. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 nælir, 6 er, 7 ara, 8 náms, 10 fund, 12 smá, 13 af, 14 gæfar, 16 salur, 18 sagan, 20 ár, 21 þránaði. Lóðrétt: 1 nafars, 2 ær, 3 langa, 4 indæl- an, 5 rás, 6 Emma, 9 sárari, 11 ufsar, 15 funa, 17 ráð, 19 gá. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 22222. fsafiörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 8. febrúar til 14. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki. Auk þess verður varsla í Lyfiabúðinni Iðunni kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnartjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndárstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud.11.febrúar Stórkostlegarárásirá Þýskaland í nótt. Aðalárásiná Hannover. rn A109Ö3Z V K2 ♦ 6 TAO/IO Spalonæli Stundum verða menn síðar að gjalda mest fyrir það sem þeir fá fyrir ekki neitt. A. Einstein Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt.- maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-iostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheirriar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aha daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, simi 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarijörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, simi 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-6761H allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 12. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hópstarf er af hinu góða og gefur þér betri tækifæri en eha. Fylgdu innsæi þínu og láttu ekki aðra hafa áhrif þar á. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú átt auðvelt með að umgangast fólk í dag. Nýttu þér tækifæri sem þér bjóðast varðandi fjármál og viðskipti. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Sláðu hlutunum upp í kæruleysi og láttu smáatriðin ekki hafa áhrif á þig. Eitthvað óvænt kemur upp í kvöld. Happatölur eru 14, 18 og 27. Nautið (20. apríl-20. mai): Láttu tilfmningar þínar í ljós þvi að fólk er tilbúið að hlusta á þig. Fylgstu vel með því sem er að gerast í kring um þig. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Farðu máiamiðlunarleiðina ef þú átt í einhverjum vandræðum með vini þín og kunningja. Svæfðu ákveðin ágreiningsmál og taktu þau upp síðar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert mjög upptrekktur og stutt í rifrildi frá þinni hálfu, jafnvel út af engu. Reyndu að vera með rólegu fólki sem hressir þig upp. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Farðu vel með þig og varastu að ofgera þér. Dreifðu álaginu á fleiri daga. Haíðu það huggulegt heima hjá þér í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu víðsýnn í mikilvægum málum sem ekki næst einhugur um. Taktu aht með í reikninginn og útilokaðu ekki sjónarmið annarra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gleymdu ekki sjálfum þér í hjálpsemi þinni við aðra. Eitthvað sem þú hefur ekki skilið ætti að útskýrast fljótlega. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Persónulegar áætlanir þínar lofa góðu. Vertu hreinskilinn í sam- skiptum þínum við aðra til' að forðast misskhning. Bograaðurinn (22. nóv.-21. des.): Nýttu þér hæfileika þína og sýndu hvað í þér býr. Þér tekst vel í samstarfi við aðra. Happatölur eru 3,19 og 21. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ofgerðu þér ekki þótt metnaður þinn sé mikih. Spenntu bogann ekki of hátt því þá verða vonbrigðin meiri. Gerðu sem mest úr tækifærum þínum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.