Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1991, Blaðsíða 20
32
MÁNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________ pv
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
_ sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Gasmiðstöðvar:
1 bílinn, bátinn, vinnuvélina, mjög
hljóðlátar, tveir hraðar, thermostat,
lítil rafmagnseyðsla, þrjár stærðir,
þýsk gæðaframleiðsla. Trumatic,
einkaumboð. Húsbílar sf., Akureyri,
sími 96-27950, fax 96-25920.
Millisæti i rútubíla á 7.500 kr., nýbólstr-
aðir bílstólar á 13.000 kr., bátastólar
8.500 kr., flugvélastólar 2.000 kr. og
grænar Sómabátadýnur, 25.000 kr.,
einnig Skoda ’87 á 100 þús. eða skipti
^ á hjólhýsi eða tjaldvagni. S. 91-666506.
Ath. Harðfiskur til sölu, s. 94-4082. Ódýr
hjallaþurrkaður harðfiskur feá
ísafirði. Sendum í póstkröfu hvert á
land sem er. Uppl. í s. 94-4082 e.kl. 17.
Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð 275X225 á hæð,
á komin m/járnum og 12 mm rás,
krossv., kr. 58.000. S. 627740,985-27285.
Club 8 svefnbekkur, káetuhúsgögn í
barnaherbergi (rúm, hillur o.fl.) og 2ja
sæta sófi til sölu. Upplýsingar í síma
91-39408 eftir kl. 17.
Rúllugardínur, rimlatjöld, strimlatjöld,
zgardínubrautir, amerískar gardínu-
brautir. Gluggakappar sf., Reyðar-
kvísl 12, Ártúnsholti, sími 91-671086.
Símsvari til sölu af fullkomnustu gerð,
2 kassettur (venjuleg stærð), hefur
fleiri möguleika en hægt er að útskýra
í smáaugl. Sími 674806 e.kl. 17.
Sófasett, 3 + 2 + 1, sófaborð og hom-
borð úr eik, einnig homskápur og inn-
skotsborð úr sýrðri eik. Upplýsingar
í síma 91-77759 milli kl. 18 og 22.
Til sölu litlll ísskápur á 7000, skrifborðs-
stóll á 1000 og kjólföt með öllu á
grannvaxinn einstakling. Tilboð.
Uppl. í síma 91-688295.
Tvær leikgrindur, tveir hástólar, bað-
borð, borðstofuborð, plöntur, þrek-
hjól, klæðning í barnarúm o.fl. til sölu
v/flutninga til útlanda. S. 91-24084.
Vatnsrúm til sölu, eins árs gamalt, með
100% dempurum + hitara. Einnig leð-
ursófasett, 3 + 2+1. Upplýsingar í
síma 91-651449.
ísskápar, sumir í ábyrgð, þrælódýr
sófasett og sófar, svefnb., borðstofub.
og éldhúsb. + stólar. Uppl. á Lang-
holtsvegi 126, kj., kl. 14-18, s. 688116.
Ódýrar innihurðir. Til sölu innihurðir
í stærðum 60, 70, 80 og 90 cm, ásamt
nokkrum útihurðum. Uppl. á virkum
dögum í síma 680103 m. kl. 9 og 16.
Ýmislegt. 1 stk. líkamsróðrartæki,
Sweda peningakassi gerð 1575, Berkel
áleggshnííúr og innkaupavagnar fyrir
matvömverslanir. Sími 91-18205.
12 feta snókerborð til sölu ásamt öllum
fylgihlutum, einnig búðarkassi (sölu-
kassi). Uppl. í síma 97-12157.
Austurlenskir silkiblævængir. Vikutil-
boð á heildsöluverði frá 6.-13. feb.
Thaiís, s. 91-626002.
Billjardborð til sölu, 10 og 12 feta snó-
kerborð. Uppl. í síma 98-21828 eftir
kl. 19.______________________________
Eldri gerö af Halda gjaldmæli og AP
7000 talstöð til sölu, verð ca 25 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-679429.
Flugmiði til Bandarikjanna aðra leiðina
til sölu á hálfvirði. Hafið samband við
auglþj. DV i síma 91-27022. H-6945.
Húsgagnamarkaður. Ódýr húsgögn,
notuð og ný. Gamla Kompaníið hf.,
Bíldshöfða 18, sími 91-36500.
Kjötbúð Vesturbæjar, Bræðraborgar-
stíg 43, sími 14879. Ópið öll kvöld og
helgar. Reynið viðskiptin.
Málverk eftir Baltasar til sölu, stærð
160x90 cm. Verð tilboð. Uppl. í síma
91-54046 eftir kl. 17._______________
Til sölu Solarium lampar af Wolf gerð,
mjög gott verð. Uppl. í síma 91-627325
eftir klukkan 19.
Vatnsrúm til sölu, stærð 180x210 með
litlum náttborðum, hvítt að lit. Uppl.
í síma 91-622062.
Ódýrt. Helluborð + bakaraofn, barna-
vagn, rimlarúm, bílstóll, 9. mán.-4ra
ára, til sölu. Uppl. í síma 91-689310.
Thermo Trim tæki. Frábært við cellu-
lite og til megrunar. Hentugt t.d. fyrir
snyrtistofur eða heilsurræktarstöðv-
ar. Símar 91-685216 og 34673 e.kl. 18.
Ýmislegt dót til veitingareksturs til sölu.
Einnig skrifborð og fleira á góðu
verði. Uppl. í síma 985-24597.
Vatnsrúm til sölu, stærð 153x213 cm.
Uppl. í síma 91-650367 eftir kl. 18.
■ Óskast keypt
Átt þú rétt á lífeyrissjóðsláni sem þú
þarft ekki að nota? Eg er tilbúinn að
borga vel fyrir lánsréttinn. Vinsam-
lega hringið í auglþjónustu DV í síma
27022. H-6954.
Ýmsir notaðir munir á verkstæði óskast
keyptir, m.a. stór fataskápur, suðu-
hellur og þvottavél. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6949.
HI-FI stereo video tæki óskast keypt.
Upplýsingar í síma 91-72994 og
91-82540. Skúli.
Óska eftir að kaupa Apple plakat gefið
út af Listasafni fslands vegna sýning-
ar hans í júlí ’84. Uppl. í síma 91-10509.
Pizzaofn óskast. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-6926.
■ Pyrir ungböm
Ekki henda án umhugsunar. Hjálpið
okkur að endumota barnavörumar
fyrir börnin okkar, búum börnunum
betri framtíð, notað er notalegt.
Bamaland, Njálsgötu 65, s. 91-21180.
Bráðvantar að kaupa og taka í umboðs-
sölu bamavagna, rúm, kerrur og bíl-
stóla. Barnaland, Njálsgötu 65, sími
91-21180.
Ungbarnanudd. Kenni foreldrum ung-
barnanudd. Gott við magakrampa og
kveisu. Óvær börn, qjl böm, gerum
góð tengsl betri. S. 22275/27101.
Ungbarnasund hefst í Grensáslaug 18.
febr. nk. Æskilegur byrjunaraldur 2-6
mán. Uppl. og innritun í s. 17991 kl.
18-19 virka daga. Ágústa sjúkraþj.
Kerruvagn til sölu. Upplýsingar í síma
92-14480.
■ Heimilistæki
Góð Rafha eldavél með grilli til sölu.
Verð 25 þúsund. Uppl. í síma 91-672925
eftir kl. 16.
M Hljóöfæri_____________________
Bassabásúna professonel 10" bjöllu í
B-b, F, E-b, D Yamaha. Mjög
fullkominn. Uppl. hjá Tónastöðinni,
Óðinsgötu 7, sími 91-21185.
Píanóstillingar og viðgerðir.
Hljóðfæraumboð. ísólfur Pálmarsson,
píanósmiður, Vesturgötu 17,
sími 91-11980.
Vel með farinn rafmagnsgitar með
tösku til sölu, hentar byrjanda, verð
10 þús. Á sama stað óskast Emax
Sampler. Uppl. í síma 91-666410.
Vorum að fá sendingu af Fender raf-
magnsgíturum og gítarmögnumm.
Hljóðfæraverslun Paul Bemburg,
Rauðarárstíg 16, simi 620111.
Premier trommusett til sölu ásamt 3
diskum, verð 35 þús. Uppl. í síma
657442 eftir klukkan 20, Únnar.
Trommusett til sölu, Rogers trommu-
sett með 3 Ródótrommum og 3 diskum,
selst ódýrt. Uppl. í síma 94-6202.
M Hljómtæki
Nær ónotað 4ra rása Grundig TK 747
segulbandstæki af fullkominni gerð til
sölu, m.a. mögul. á hljóðblöndun (mix-
ing sound on sound). S. 91-34904.
M Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélum sem við leigjum út
(blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og
góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni.
Opið laugardaga. Teppaland-Dúka-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Húsgögn
Gerðu betri kaup. Ef þú þarft að kaupa
eða selja notuð húsgögn eða heimilis-
tæki í góðu standi hafðu þá samband
við okkur. Erum með bjartan og rúm-
góðan sýningarsal í Síðumúla 23
(Selmúlamegin). Opið v.d. 10-18.30 og
ld. 11-16, sími 91-679277. Ath. Komum
og verðmetum yður að kostnaðarl.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs
af húsgögnum: fulningahurðir, kistur,
kommóður, skápar, stólar og borð. S.
91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar.
Óska eftir að kaupa sófasett, ódýrt eða
gefins. Upplýsingar í síma 91-19042
eftir klukkan 19.
■ Bækur
Encyclopædia Britannica bókaflokkur
til sölu, alls 30 bindi (ónotað). Uppl.
í síma 91-18857.
■ Antik
70-80 ára danskt sófasett- sófi, 2 stólar
og 2 borðstofustólar í stíl, mjög vel
með farið. Upplýsingar í síma 91-77759
milli kl. 18 og 22.
Rýmingarsala.
Allt að 40% afsláttur af húsgögnum
þennan mánuð. Antikmunir, Laufás-
vegi 6, sími 20290. Opið frá kl. 13.
■ Málverk
Hef sýningarsal til að sýna myndir á litl-
um veitingastað í Reykjavík. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-6898.
■ Bólstnm
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð-
urlíki og leðurlúx á lager í miklu úr-
vali. Einnig pöntunarþjónusta. Goddi
hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Vantar þig nýtt áklæði á sófasettið?!!!
Komið og skoðið áklæðaúrvalið hjá
okkur. Mjög fallegt litaúrval. T.M.
húsgögn, Síðumúla 30, sími 686822.
Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum
húsgögnum. Komum heim með
áklæðaprufur og gerum tilb. Bólstrun-
in, Miðstræti, s. 21440, kvölds. 15507.
Þjónustuauglýsingar dv
Steinsteypusögun
^ - kjarnaborun
STEINTÆKNf
Verktakar hf.,
■■ simar 686820, 618531
og 985-29666. mrnrna
Múrbrot - sögun - fleygun
* múrbrot * gólfsögun
' veggsögun * vikursögun
* fleygun * raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir i símum:
£04000 starfsstöð,
bo1i2o Stórhofða 9
674610
skrifstofa verslun
Bíldshöfóa 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN
Sími 91-74009 og 985-33236. J
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36
Raflagnavinna og
kdyrasímaþjónusta
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri. Endurnýja
raflagnir í eldra húsnæði ásamtviðgerð-
um og nýlögnum.
RAFVIRKJAMEISTARI
Geymiö auglýsinguna. Bílasími 985-31733. Sími 626645.
PIPULAGNIR
VIÐGERÐIR - BREYTINGAR - NÝLAGNIR
VÖNDUÐ VINNA - EINGÖNGU FAGMENN
LÖGGILTIR PÍPULAGNINGAMEISTARAR
GG LAGNIR
SI'MAR, 45153 - 46854 BILAS.: 985-32378 (79)
TRÉSMÍÐI
Nýsmíði - breytingar - viðhald
Smíðum útihurðir, svalahuröir, glugga
og opnanleg fög í ný hús og gömul.
TRÉSMIÐJA KR SUMARHÚSA,
Kársnesbraut 110, sími 91-41077 og 985-33533.
ÁRBERG
VEITINGAHÚS
ÁRMÚLA 21
Fermingarveislur
Heitir réttir, kalt veisluhlaðborö,
brauðtertur. snittur.
Góður. mikill og ódýr veislumatur.
Nánari upplýsingar og pantanir í síma 686022
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bilasimi 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og ^
staðsetja skemmdir í WC lögnum. *
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomm tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.