Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1991, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1991, Blaðsíða 34
46 MÁ'NUÖAGUR 11. FRBRÚAR'íð91. SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (15). Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.55 Táknmálsfréttlr. 19.00 Fjölskyldulíf (41) (Families). Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Zorro (2). Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Simpson-fjölskyldan (6) (The Simpsons). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.00 Lltróf (13). Þáttur um listir og menningarmál. Rætt við Margréti Helgu Jóhannsdóttur leikkonu í tilefni af 50. sýningu hennar á Sigr- únu Ástrósu í Borgarleikhúsinu. Umsjón Arthúr Björg- vin Bollason. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 21.40 Landsleikur í handknattleik. ís- land-Ungverjaland. Bein útsend- ing frá seinni hálfleik í Laugardals- höll. 22.15 Boðorðin (9) (Dekalog). Pólskur myndaflokkur frá 1989 eftir einn fremsta leikstjóra Pólverja, Krzys- ztoff Kieslowski. Aðalhlutverk Ewa Blaszczyk og Piotr Machalica. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.15 Ellefufréttir. 23.25 Þingsjá. 23.45 Dagskrárlok. 19.50 íslenskt mál. Guðrún Kvaran tlyt- ur þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.00 Sungíð og dansað í 60 ár. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtekinn þátt- ur frá sunnudegi.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 13. sálm. 22.30 Heimur múslíma. Jón Ormur Halldórsson ræðir um íslamska trú og áhrif hennar á stjórnmál Mið- Austurlanda og Asíu. Fjórði þáttur. (Endurtekinn frá fyrra sunnudegi.) 23.10 A krossgötum. Þegar alvara lífs- ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís heldur áfram að leika Ijúfu lögin. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson taka á málum líðandi stundar. 17.17 frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.30 Hafþór Freyr á vaktinni. Tónlist og tekið við óskum um lög í síma 611111. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. 23.00 Kvöldsögur. Stjórnandi í kvöld er Haukur Hólm. O.OOKristófer Helgason á vaktinni áfram. 2.00 Þráínn Brjánsson er alltaf hress. Tekið við óskum um lög í síma 611111. Stjarnan kl. 14.00: Lifið og viðveran 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsþáttur. 17.30 Deplll. Skemmtileg teiknimynd. 17.35 Blöffarnir. Lífleg teiknimynd. 18.00 Hetjur himingeimsins. (He- Man). Spennandi teiknimynd um hetjuna Garp. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. 21.00 Á dagskrá. Kynnt verður dagskrá komandi viku. 21.15 Hættuspil (Chancer). Breskur spennuþáttur. 22.10 Hemlngway. Annar hluti vand- aðrar framhaldsmyndar um þann merka rithöfund Ernest Hemming- way. Þriðji hluti er á dagskrá 17. febrúar næstkomandi. Aðalhlut- verk: Stacy Keach, Josephine Chaplin, Marisa Berenson og Fi- ona Fullerton. 1989. 23.55 Fjalakötturinn (The Company of Wolves). Það má segja að hin sí- gilda saga um Rauðhettu hafi ver- ið færð í nútímabúning í þessari mynd en hún greinir frá ungri stúlku sem hyggst fara til ömmu sinnar sem býr hinum megin skóg- arins, en á leið þangað mætir hún myndarlegum manni sem hún lað- ast að. Aöalhlutverk: Angela Lans- bury, David Warner og Sarah Patt- erson. 1985. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 Bein útsending frá CNN. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Að eiga fatlaö barn. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Siguröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn" eftir Mary Renault. Ingunn Ás- disardóttir les eigin þýðingu, loka- lestur (16). 14.35 Píanósónata í A-dúr ópus 120. eftir Franz Schubert. Alfred Brend- el leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Sylvia Plath og skáldskapur hennar. Umsjón: Sverrir Hólmars- son. (Einnig útvarpaö fimmtu- dagskvöld kl. 22.30.) Endurtekið efni úr Leslampa laugardagsins. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi með Ingu Bjarnason. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaitu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróöra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Þaö er enginn ann- ar en Siguröur Ragn- arsson sem sér um utsendingu Stjörn- unnar alla virka daga frá 14.00 til 17.00. Það er mikið að gerast hjá Sigurði ogfastirliðirerulifið og viðveran. Það kemur fólk með skoðanir sínar á hinu og þessu sem það hefur gaman af. Ráðgjafaþjónusta Gabríels Stefánsson- ar er eínnig á dag- skrá reglulega. Tón- listin hjá Siguröi er ný og þekkt og hent- ar því hvaða aðstæð- um sem er. Sigurður Ragnarsson er Stjörnu- maðurinn siðdegis. ét FM 90,1 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „Bad Baad girl" með Litlle Esther. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Aöal tónlistarviðtal vik- unnar. Umsjón: Hlynur Hallsson gg Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 íþróttarásin. Ísland-Ungverja- land. iþróttafréttamenn lýsa lands- leik í handknattleik úr Laugardals- höllinni. 22.30 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttlnn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svav- arl Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Að eiga fatlaö barn. Umsjón: Guðrún Frímanns- dóttir. (Endurtekinn þátturfrádeg- inum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. ioa ou -*o 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.. Orð dagsins á slnum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 BJörn Slgurösson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á mánudagskvöldi. 22.00 Amar Albertsson. 2.00 Næturpopp ó Stjörnunni. FN#957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit. 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Slminn er 670-957.^ 15.00 Úrslit I getraun dagsins. * 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur I tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist viö allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FM AÐALSTÖÐIN 12.00 Hódegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin útl aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað i síödegisblaöiö. 14.00 Brugöiö ó leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Akademían. 18.30 Smásaga Aöalstöövarinnar. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Back- man. 22.00 I draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón: Rendver Jensson. FM 104,8 9.00 Kristján H. Stefánsson (F.G.) meö plöturnar að heiman. 12.00 Hádegisspjall. Létt flipp í hádeg- inu sem F.G. sér um. Leikir og fleira. 13.00 Davíð Ólafsson (F.G.). Mánu- dagstónlist sem kemur fólki í gott skap eftir helgina og styttir von- andi biðina fram að þeirri næstu. 16.00 Skapti og Daöi (F.G.) mæta með sína tónlist. 18.00 Framhaldsskólafréttir eins og alltaf á virkum dögum. Fréttir af félagslífinu í framhaldsskólunum sem standa að Útrás. 18.15 Menntaskólinn í Reykjavík með fólki til klukkan átta. Létt tónlist með matnum. 20.00 Jón G. Geirdal og Þór B. Ólafs- son (F.G.). Léttir og hressir í beinu símasambandi við Fjölbrautaskól- ann í Garöabæ þar sem alltaf er eitthvað um að vera alla Imruvik- una. 24.00 Næturvakt til kl. níu um morgun- inn sem Stjáni stóri og húsmæður í vesturbænum sjá um. (Síminn opinn 686365) (F.G.). ALrA FM-102,9 13.30 Atfa-fréttir. Fréttir af því sem Guö , er að gera. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir. 14.00 Blönduö tónlist 16.00 Svona er Irfiö. Ingibjörg Guðna- dóttir. 17.00 Blönduö tónlist 20.00 Kvölddagskrá Krossins. Lofgjörð- artónlist. 20.15 Hver er Guö? Fræösluþáttur í umsjón Kolbeins Sigurössonar. 20.45 Rétturinn til lifs. Umsjón Ásgeir Hannes Eiríksson. 21.20 Kvöldsagan. Guðbjörg Karlsdóttir. 21.40 Á stundu sem nú. Umræðuþáttur í umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 23.00 Dagskrárlok. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- leikur. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.20 Loving. 14.45 Wife of the Week. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Alf. 20.00 The Critical List. 2. hluti. 22.00 Love At First Sight. 22.30 The Secret Video Show. 23.00 Hill Street Blues. 0.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . , ★ 12.30 Fencing. 13.30 Skautahlaup. 14.30 Golf. Opna meistaramótið í Asíu. 15.30 Knattspyrna. 16.30 Skíði. 17.00 Big Wheels. 17.30 ishokki. 18.00 íshokki. 18.30 Eurosport News. 19.00 US College körfubolti. 20.00 Superbouts Special. 21.00 HM í norraenum greinum á skíö- um. 21.30 Skautahlaup. 22.00 Skíöi. 22.30 Judó. 23.00 Eurosport News. 23.30 Golf. SCREENSPORT 13.00 Skautaiþróttlr. 14.00 Kick hnefalelkar. 15.00 Íshokkí. 17.00 Fjölbragöaglíma. 18.00 íþróttafréttlr. 18.00 Keila. 19.15 íþróttir á Spánl. 19.30 Knattspyrna á Spáni. 20.00 Hnefaleikar. 21.30 The Sportshow. 22.30 Motor Sport Rally. 23.30 lce Raclng. 0.30 World of Champs. Mánudagur 11. febrúar Lagt er út af níunda boðorðinu þætti Boðorðanna. þessum næstsíðasta Sjónvarp kl. 22.15: Bodorðin Nú er komið að níunda og næstsíðasta borðorðinu í myndaflokki Kryztof Ki- eslowskis. í níunda boðorð- inu segir: Þú skalt ekki girn- ast konu náunga þíns og leggur pólski leikstjórinn út af því á nýstárlegan hátt. Hér segir af manni nokkr- um sem glatað hefur getu sinni til kvenna. Hann er í hjónabandi og óttast að það flosni upp vegna vange- tunnar. Hann leggur því að konu sinni að fá sér elsk- huga sem sinnt gæti þessum hiuta sambúðarinnar. Það fyrirkomulag hefur að end- ingu nokkrar flækjur í for með sér. -JJ Stöð2kl. 23.55: Hin sígilda saga um Rauð- hettu hefur hér verið færð í nútimabúning fyrir full- orðna. Ung stúlka, sem er á leið í heimsókn til ömmu sinnar í skóginum, mætir ungum manni sem hún hrífst af. Hún tekur eftir því að maðurinn er sambrýnd- ur og minnist þá orða ömmu sinnar sem varaði hana við slíkum mönnum því að sambrýndir menn eiga það til að vera loðnir að innan og því varúlfar. Varnaðar- orð ömmu stúlkunnar breyta engu því stúlkan er dolfallin yfir þessum unga manni. Hún verður þó að vara sig því að á himinum skin fullt tungl. Mynd þessi er frá árinu 1984 og fær tvær stjömur hjá Maltin. Með aðalhlut- verk fara Angela Lansbury, David Warner, Stephen Rea og fleiri. -JJ Guðrún Frímannsdóttir fjallar um fötluð börn og fjölskyldur þeirra. Rás 1 kl. 13.05: Að eiga fatlað bam í þættinum í dagsins önn í dag og tvo næstu daga* verður fjallað um líf fatlaðra barna. í dag verður rætt við Jóhönnu Sigurðardóttur fé- lagsmálaráðherra, Bjarna Kristjánsson framkvæmda- stjóra og Gyöu Haraldsdótt- ur sálfræðing um þá þjón- ustu sem fótluðum bömum og fjölskyldum þeirra er boðin. Á þriðjudag og miðviku- dag verður aukþess rætt við tvenna foreldra sem eiga það sameiginlegt að synir þeirra em mikiö fatlaðir. Hvaða áhrif hefur það á líf einnar fjölskyldu þegar fatl- að barn fæðist? Hvernig stuðningur er brýnastur? Er sú þjónusta sem er í boði sniðin aö þörfum þeirra sem á þjónustunni þurfa að halda? Þessum og mörgum öðrum sípumingum verður svaraö í þáttunum þijá næstu daga. Umsjónarmaður er Guð- rún Frímannsdóttir. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.