Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1991, Blaðsíða 16
16
FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1991
íþróttir
Sportsfúfar
• Paulo Roberto Falcao, lands-
liösþjálfari Brasilíu í knattspymu,
hefur á ný kallað á sóknarmanninn
Romario hjá PSV Eindhoven í lið
sitt sem mætir Paraguay í næstu
viku. Forráðamenn PSV hafa hins
vegar lýst því yfir að Romario fái
ekki frí til að leika með brasilíska
landsliðinu enda eigi PSV bikarleik
á sama tima gegn Wilhelm II. Fal-
eao, þjáifari Brasilíu, á enn eftir að
vinna sigur sem landsliösþjálfari
eftir þrjú jafnteíli og eitt tap.
Björn Borg leikur
gegn Jimmy Connors
..... Sænski tennisleikarinn
Björn Borg æfir af full-
/I um krafti þessa dagana
enda ætlar hann sér að
leika á mörgum stórmótum gegn
bestu tennisleikurum heims á
þessu ári. Borg er farinn að hita
upp íyrir alvöruleikina og hyggst
leika tvo sýningarleiki gegn Banda-
rikjamanninum Jimmy Connors í
apríl. Alvaran tekur síðan við hjá
Borg þann 22. apríl en þá tekur
hann þátt í Monte Carlo Open.
Hörkuslagur hjá
Indiana og Oriando
• Fimm leikir fóru fram í fyrrinótt
í NBA-deildinni í körfuknattleik.
Þar bar hæst æsispennandi viður-
eign Indiana Pacers og Orlando
Magic. Leik liðanna lauk með
naumum sigri Indiana 122-120 eftir
framlengdan leik. Úrslit uröu ann-
ars þessi:
Detroit-Atlanta...........97-89
Cleveland-Sacramento....118-104
Minnesota-GoldenState....105-108
LA Clippers-Phoenix Suns...93-113
Tvöfaldur sigur hjá
Bretanum Linford Christie
• Breski spretthlauparinn Linford
Christie vann tvöfaldan sigur á al-
þjóðlegu frjálsíþróttamóti í Ghent
í Belgíu í gær. Keppt var innanhúss
aö sjálfsögðu og sigraði Christie í
60 og 200 metra hlaupum. 60 metr-
ana hljóp hann á 6,55 sekúndum
og 200 metrana á 20,69 sekúndum.
Þess má geta að Bretinn Paul Ed-
wards sigraði í kúluvarpi með 17,95
metra kasti og á greinilega mikið
eftir ólært í greininni.
Boris Becker rak
þjálfarann sinn
• Þýski tennisleikarinn Boris Bec-
ker hefur tilkynnt að hann sé hætt-
ur samstarfi við þjálfara sinn, Bob
Brett. Becker tilkynnti þetta eftir
að hann missti efsta sætið á heims-
listanum í hendur Svíans Stefaans
Edberg eftir þriggja vikna dvöl á
toppnum. Becker hefur átt viö þrál-
át meiðsli að stríða aö undanfórnu
en Brett, sem er frá Ástraliu, hefur
verið þjálfari hans síðan 1987 og
aðeins annar tveggja þjálfara Bec-
kers á atvinnumannaferli hans.
Júgóslavarnir komnir
en þjálfara vantar
Júgóslavnesku knattspyrnumenn-
irnir Asim Dervic og Mehic Demal,
sem leika með Víkingi frá Ólafsvík
í 4. deildinni i sumar, eru komnir
til landsins og byrjaðir að æfa með
Ólsurum. Þeir hafa þegar leikið
einn æfmgaleik með liðinu, gegn
Aftureldingu á gervigrasinu í
Kópavogi, og þykja lofa góðu. Vík-
ingar eru hins vegar enn að leita
sér að þjálfara fyrir sumarið en
Gunnar Jónsson, fyrrum leikmað-
ur með ÍA og Skallagrími, sem
þjálfaði þá í fyrra, er orðinn þjálf-
ari og leikmaöur hjá 4. deildar liði
Hvatar á Blönduósi.
Fjölnir og Leiftri
í 2. deild
Tvö Reykjavíkurlið hafa tryggt sér
sæti í 2. deild karla í handknattleik
næsta vetur. Það eru Fjölnir Úr
Grafarvogi og Leiftri, sem er lið
lögreglunnar i Reykjavík. Fjölnir
og Leiftri urðu efst í 3. deildinni,
en eiga reyndar eftir að útkþá bar-
áttu sína um meistaratitilinn. Ann-
ars þurftu þau ekki mikiö fyrir
hlutunum að hafa, því aðeíns eitt
annað lið, Ögri, var í deildinni.
Fyikir hætti við þátttöku á síðustu
stundu, og í staðinn iéku B-lið 1.
og 2. deildar félaga við hin þrjú lið-
in til skiptis í vetur.
Steingrímur og Guðmundur
sigruðu
Þeir Steingrímur Ingason og Guð-
mundur Bjöm á Nissan 240 RS sigr-
uðu í sprettralli sem Bifreiöaíþrót-
tákiúbbur Reykjavíkur hélt í Kap-
elluhrauni síðasta laugardag.
Gunnar Vagnsson á Toyota varð í
öðru sæti. Þátttakendur voru átta,
sem þykir gott miðað við árstíma
en tíðin í vetur hefur verið aksturs-
iþróttamönnum hagstæð, eins og
fleirum.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum íasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlið 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Akurgerði 26, þingl. eig. Gísli Bene-
diktsson, mánud. 25. febrúar ’91 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur eru íslands-
banki hf., Skúli Bjamason hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Akurgerði 39, 01-01, þingl. eig. Bragi
Jónsson, mánud. 25. febrúar ’91 kl.
10.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Armann Jónsson hdl.
Austurberg 38, hluti, þingl. eig. Ingi-
björg Kristrún Einarsdóttir, mánud.
25. febrúar ’91 kl. 10.00. Uppboðs-
beiðendur eru Ævar Guðmundsson
hdl. og Ásgeu Thoroddsen hrl.
Austurstræti 18, þingl. eig. Almenna
bókafélagið, mánud. 25. febrúar ’91
kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Bjöm
Jónsson hdl. og Ævar Guðmundsson
hdl.______________________________
Álfheimar 33, miðhæð og bílskúr,
þingl. eig. Hallgrímur Einarsson,
mánud. 25. febrúar ’91 kl. 10.15. Upp-
boðsbeiðendur eru Guðjón Ármann
Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Álflieimar 74, hluti, talinn eig. Sport-
land hf., mánud. 25. febrúar ’91 kl.
10.15. Uppboðsbeiðendur em Gústaf
Þór Tryggvason hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Búnaðarbanki íslands,
Fjárheimtan hf. og Reynir Karlsson
hdL_______________________________
Bergþórugata 51, hluti, þingl. eig. Sig-
urður Snævar Hákonarson, mánud.
25. febrúar ’91 kl. 10.15. Úppboðs-
beiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl.
og íslandsbanki.
Beykihlíð 25, þingl. eig. Jóna Sigr.
Þorleifsdóttir, mánud. 25. febrúar ’91
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Ólaf-
ur Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Borgartún 22, hluti, þingl. eig. Hilda
hf., mánud. 25. febrúar ’91 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi er Iðnþróunarsjóð-
ur.
Brekkulækur 1, hluti, þingl. eig. Jóna
Kortsdóttir og Eygló Kortsdóttir,
mánud. 25. febrúar ’91 kl. 10.30. Upp-
boðsbeiðendur em íslandsbanki hf.,
Ólaíúr Bjömsson hdl., Ævar Guð-
mundsson hdl., Bogi Ingimarsson hrl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Kristján
Ólafsson hdl., Hróbjartur Jónatans-
son hrl., Reynir Karlsson hdl., Magn-
ús Norðdahl hdl., Þórður S. Gunnars-
son hrl. og Fjárheimtan hf.
Búðargerði 1, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Ólöf Jónsdóttir, mánud. 25. febrúar ’91
kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Eggert
B. Ólafsson hdl.
Bústaðavegur 55, neðri hæð, þingl.
eig. Lilja Þorbjömsdóttir, mánud. 25.
febrúar ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðend-
ur em Baldur Guðlaugsson hrl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Helgi
Jóhannesson hdl.
Dalsel 6,1. hæð t.h., þingl. eig. Salvar
Guðmundsson, mánud. 25. febiiar ’91
kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Jón
Þóroddsson hdl.
Drápuhh'ð 26, neðri hæð, þingl. eig.
Jón Öfjörð og Gerður Helgadóttir,
mánud. 25. febrúar ’91 kl. 10.45. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Dverghamrar 26, hluti, þingl. eig.
Bjartey Friðriksdóttir, mánud. 25.
febrúar ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er íslandsbanki hf.
Eddufell 8, þingl. eig. Kaupfélag
Reykjavíkur og nágrennis, mánud. 25.
febrúar ’91 kl. 11.00. Uppboðsbeiðend-
ur em Jón Ingólfsson hrl., Bjöm Ólaf-
ur Hallgrímsson hrl. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Eikjuvogur 9, þingl. eig. Jón Ingvar
Pálsson, mánud. 25. febrúar ’91 kl.
11.00. Úppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, íslandsbanki og
Búnaðarbanki Islands.
Fannafold 70, hluti, talinn eig. Elvar
Hallgrímsson, mánud. 25. febrúar ’91
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Jón
Þóroddsson hdl.
Fannafold 118, þingl. eig. Ragnheiður
Þórðard. og Jón Magnússon, mánud.
25. febrúar ’91 kl. 11.15. Úppboðs-
beiðendur em Steingrímur Þormóðs-
son hdl., Ásdís J. Rafnar hdl., Ævar
Guðmundsson hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík og Ólafúr Axelsson hrl.
Fannafold 144, þingl. eig. Ásgeir Ás-
geirsson og Berglind Ólafsd., mánud.
25. febrúar ’91 kl. 11.15. Úppboðs-
beiðendur em Ólafur Axelsson hrl.,
Veðdeild Landsbanka íslands og
Eggert B. Ólafsson hdl.
Faxafen 10, hluti, talinn eig. Sveinn
Egilson hf., mánud. 25. febrúar ’91 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Lands-
banki íslands, Fjárheimtan hf., Reynir
Karlsson hdl., Guðmundur Jónsson
hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Skúh
J. Pálmason hrl., Steingrímur Eiríks-
son hdl. og Bjöm Jónsson hdl.
Faxafen 11, hluti, þingl. eig. Hilti s£,
heildverslun, mánud. 25. febrúar ’91
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur
Gústafsson hrl.
Fákafen 11, 01-02, þingl. eig. Ós h£,
mánud. 25. febrúar ’91 kl. 11.30. Upp-
boðsbeiðendur em Steingrímur Ei-
ríksson hdl., Guðríður Guðmunds-
dóttir hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík,
Guðni Haraldsson hdl. og Brynjólfúr
Eyvindsson hdl.
Fiskakvísl 13, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Björg Ólafsdóttir, mánud. 25. febrúar
’91 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Guð-
jón Armann Jónsson hdl.
Fljótasel 18, jarðhæð, þingl. eig. Val-
dís Hansdóttir, mánud. 25. febrúar ’91
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Islands-
banki hf.
Flókagata 41, hl. efri hæð, þingl. eig.
Hörður Barðdal og Soffía K. Hjartar-
dóttir, mánud. 25. febrúar ’91 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
íReykjavík, Ásgeir Þór Ámason hdl.,
Ólafur Axelsson hrl. og Innheimtu-
stofnun sveitarfélaga.
Flókagata 62,1. hæð, þingl. eig. Þor-
steinn Þorsteinsson, mánud. 25. febrú-
ar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Ámi Einarsson hdl.
Flúðasel 70, hluti, þingl. eig. Gísli
Friðgeirsson, mánud. 25. febrúar ’91
kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Ásdís
J. Rafnar hdl. og Ólafúr Gústafsson
hrl.
Frostafold 169, hluti, þingl. eig. Bylgja
Sjöfn Ríkarðsdóttir, mánud. 25. febrú-
ar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Frostaskjól 2, hluti, þingl. eig. Hand-
knattleiksdeild K.R., mánud. 25.
febrúar ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðend-
ur em Búnaðarbanki Islands og Is-
landsbanki hf.
Funafold 56, þingl. eig. Unnur Bima
Magnúsdóttir, mánud. 25. febrúar ’91
kl. 13.30. Úppboðsbeiðendur em
Hanna Lára Helgadóttir hdl., Fjár-
heimtan hf., Garðar Briem hdl., Veð-
deild Landsbanka íslands og Guðjón
Armann Jónsson hdl.
Funafold 63, hluti, þingl. eig. Guð-
mundur Magnússon, mánud. 25.
febrúar ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi
er Þórey Aðalsteinsdóttir lögfr.
Gaukshólar 2, hluti, þingl. eig. Sigurð-
ur Sigurjónsson, mánud. 25. febrúar
’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Gautland 17, hluti, þingl. eig. Eyjólfúr
Þorbjömsson, mánud. 25. febrúar ’91
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Ólaf-
ur Gústafsson hrl., Guðmundur Pét-
ursson hdl. og Fjárheimtan hf.
Gnoðarvogur 42, 2. hæð t.v., þingl.
eig. Þórdís Bjamadóttir, mánud. 25.
febrúar ’91 kl. 13.45. Uppboðsbeiðend-
ur em Skúli J. Pálmason hrl., Ólafúr
Axelsson hrl., Ásdís J. Rafnar hdl. og
Islandsbanki hf.
Grenimelur 8, hluti, þingl. eig. Oskar
Þórðarson, mánud. 25. febrúar ’91 kl.
13.45. Uppboðsbeiðandi er Eggert B.
Ólafsson hdl.
Grensásvegur 3, hluti, þingl. eig. Ingv-
ar Þorsteinsson, mánud. 25. febrúar
’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Iðnlánasjóður, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Islandsbanki hf.
Grettisgata 8, þingl. eig. Tinna Gunn-
laugsdóttir, mánud. 25. febrúar ’91 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána-
sjóður.
Grýtubakki 24, hluti, talinn eig. Hild-
ur Bjamadóttir, mánud. 25. febrúar ’91
kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Helgi
V. Jónsson hrl.
Háaleitisbraut^ 117, 4. hæð n.a.endi,
þingl. eig. Ólafía Sigurðardóttir,
mánud. 25. febrúar ’91 kl. 14.15. Upp-
boðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson
hrL______________________________
Háberg 38, hluti, þingl. eig. .Hrefna
Lúthersdóttir, mánud. 25. febrúar ’91
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Kristinn
Hallgrímsson hdl.
Hátún.39, kjallari, þingl. eig. Jónas
Ingvi Ásgrímsson, mánud. 25. febrúar
’91 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Ingi Ingimundarson hrl. og Trygg-
ingastofnun ríkisins.
Heiðarás 3, þingl. eig. Júlíus Þor-
bergsson, mánud. 25. febrúar ’91 kl.
14.15. Uppboðsþeiðendur em Jón Eg-
ilsson hdl. og íslandsbanki hf.
Holtsgata 24, hluti, þingl. eig. Karl
Ó. Bjömsson, mánud. 25. febrúar ’91
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr
Gústafsson hrl.
Hólmasel 4, hluti, þingl. eig. Skúli
Jóhannesson, mánud. 25. febrúar ’91
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Stein-
grímur Þormóðsson hdl., Hróbjartur
Jónatansson hrl., Guðríður Guð-
mundsdóttir hdl., Gústaf Þór
Tryggvason hdl. og Ævar Guðmunds-
son hdl.
Hraunbær 12, hluti, þingl. eig. Hall-
grímur Kristjánsson, mánud. 25.
febrúar ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Róbert Ami Hreiðarsson hdl.
Hraunbær 152,1. hæð f.m., þingl. eig.
Egill Vilberg Benediktsson, mánud.
25. febrúar j91 kl. 14.30. Uppboðs-
beiðandi er Ólafúr Gústafsson hrl.
Hringbraut 119, íb. 01-05, þingl. eig.
Steintak s£, mánud. 25. febrúar ’91
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Guð-
jón Ármann Jónsson hdl., Gjaldheimt-
an í Reykjavík, Landsbanki íslands
og Eggert B. Ólafsson hdl.
Hveríisgata 72, 1. hæð, þingl. eig.
Fjölnir Lúðvígsson, mánúd. 25. febrú-
ar ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em
Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hveríisgata 114, 3. hæð, þingl. eig.
Þrotabú Ávöxtunar s£, mánud. 25.
febrúar ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi
er Unnsteinn Beck hrl.
Kambasel 85, hluti, þingl. eig. Birgit
Johanson, mánud. 25. febrúar ’91 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Ásdís J.
Rafhar hdl.
Keilufell 23, þingl. eig. Lúðvík Guð-
mundsson, mánud. 25. febrúar ’91 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimt-
an hf.
Klapparstígur 1, 3. hæð, þingl. eig.
Bragi Benediktsson, mánud. 25. febrú-
ar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er
Klemens Eggertsson hdl.
Kleifarsel 18, 2. hæð norðvesturhl.,
þingl. eig. Fjárskipti, mánud. 25.
febrúar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðend-
ur em Þómnn Guðmundsdóttir hrl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigur-
mar Albertsson hrl.
Kleppsvegur 86, þingl. eig. Jörundur
Pálsson, mánud. 25. febrúar ’91 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur em Hanna
Lára Helgadóttir hdl. og Baldur Guð-
laugsson hrl.
Kleppsvegur 122, 2. hæð t.h., þingl.
eig. Ágústa Halldórsdóttir, mánud. 25.
febrúar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðend-
ur em_ Valgarð Briem hrl., Lands-
banki íslands og Garðar Briem hdl.
Kleppsvegur 152, hluti F, þingl. eig.
Sigurjón Ragnarsson hf., mánud. 25.
febrúar ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi
er Gústaf Þór Tryggvason hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Stíflusel 4, 1. hæð merkt 01-01, þingl.
eig. Haraldur Friðriksson, fer fram á
eigninni sjálfri mánud. 25. febrúar ’91
kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆITH) í REYKJAVÍK
FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1991.
25
Hvað gerir Booker
gegn UMFN og KR?
- Barist um sæti í úrslitum og fall 11. deild í körfunni
Fimm spennandi leikir eru á
dagskrá um helgina í úrvals-
deildinni í körfuknattleik. Nú
'fer að líða að lokum keppninnar
í úrvalsdeildinni og baráttan um sæti í
úrslitakeppninni og fall í 1. deild er í al-
gleymingi.
í kvöld leika Njarðvíkingar gegn ÍR í
Njarðvík kl. 20.00. Njarðvíkingar verða að
teljast sigurstranglegri, en ÍR-ingar eru
til alls líklegir með snillinginn Franc Boo-
ker innanborðs.
Á sunnudag eru fjórir leikir á dagskrá.
Einn þeirra fer fram kl. 16.00. Þá leikur
Snæfell á heimavelli sínum í Stykkishólmi
gegn Haukum. Snæfell á í harðri fallbar-
áttu og þarf nauðsynlega á sigri að halda.
Klukkan 20.00 á sunnudagskvöld fara
fram þrír leikir. Þór leikur á Akureyri
gegn Val og með sigri geta Valsmenn svo
til tryggt sér áframhaldandi veru í úrvals-
deildinni. Þórsarar eru hins vegar ekki
komnir af hættusvæðinu og leikurinn er
mjög mikilvægur fyrir heimamenn.
Aðalleikur helgarinnar verður eflaust í
Keflavík en þar leika Keflavík og Grinda-
vík. Jafnan gengur mikið á þegar tvö Suð-
urnesjalið leiða saman leikmenn sína og
búast má við spennandi viðureign. Gífur-
leg keppni er um sætin tvö í úrslitakeppn-
inni í b-riðli. ÍBK, Grindvík og Tindastóll
berjast um sætin tvö.
Loks leika ÍR-ingar mikilvægan leik
gegn KR í Seljaskóla á sunnudagskvöldið.
Verður fróðlegt að sjá hve Franc Booker
skorar mikið gegn KR-ingum en í síðasta
leik gegn KR skoraði hann 55 stig.
Til glöggvunar kemur hér staðan í úr-
valsdeildinni fyrir leiki helgarinnar.
Njarðvík....
KR........
Haukar....
Snæfell...
ÍR........
Keflavík...
Grindavík..
Tindastóll..
Valur......
Þór........
....22 18 4 2096-1677 36
....23 15 8 1947-1842 30
....23 11 12 1932-1966 22
....22 5 17 1711-1952 10
....21 4 17 1699-1968 8
B-riðill:
.....22 16
.....23 16
.....23 15
.....23 7
.....22 5
6 2172-2021 32
7 1977-1877 32
8 2162-2072 30
16 1896-2016 14
17 1977-2118 10
-SK
Körfubolti:
Jón og Björn í leikbann
- veröa ektó með ÍR í kvöld gegn Njarðvik
TVeir ÍR-ingar voru úrskurðaðir f eins leiks bann hjá aganefhd KKÍ á þriðjudags-
kvöld. Það voru Jón Jörundsson þjálfari og Björn Steffensen sem báðir fengu brott-
vf sun i leik Keflavíkur og ÍR á dögunum. Þeir geta því ekki verið með félögum sinum
í kvöld þegar ÍR-ingar heimsækia Njarðvíkinga í úrvalsdeildinni.
Slæmtástand á leikmönnum Snæfells
Það er ekki gott ástand á úrvalsdeildarliði Snæfells þessa dagana. Hreinn Þorkels-
son, þjálfari og leikmaður liðsins, er frá vegna meiösla og leikur sennilega ekki
meira með liðinu á þessu keppnistímabili. Tim Harvey iiggur á spítala vegna maga-
kveisu og þíggur næringu í æö. Bryniar Harðarson liggur rúmfastur með flensu
og gömul hnjámeiösli hafa tekið sig upp hjá Ríkharði Hrafnkelssyni. Snæfell er í
fallbaráttu og á að leika gegn Haukum í Stykkishólmi á sunnudag en það er óvíst
hvortHólmarargetitefltframsínubestaliðieinsogstaðanerídag. - -GH/IH
íslandsmeistarar Víkings í blaki kvenna
e Víkingur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna á miðvikudagskvöldið, eins og fram kom í blaðinu í
gær, en liðið á þó enn þremur leikjum ólokið. Meistararnir eru, aftari röð frá vinstri: Særún Jóhannsdóttir, Björk
Benediktsdóttir, Berglind Þórhallsdóttir, Elín Bjarnadóttir, Geir Sigurpáll Hlöðversson, þjálfari. Fremri röð frá
vinstri: Jóhanna Katrín Kristjánsdóttir, fyrirliði, Jóna Lind Sævarsdóttir, Sigrún Ásta Sverrisdóttir, Björg Erlingsdóttir.
DV-mynd GS
íþróttir
Alfreð með f imm
- þegar Bidasoa sigraði Dynamo Bukarest, 17-23
Alfreð Gíslason átti mjög góðan
leik þegar lið hans, Bidasoa, sigraði
rúmenska liðið Dynamo Bukarest,
17-23, í fyrri leik hðanna í Evrópu-
keppninni í handknattleik í gær-
kvöldi. Alfreð varö markahæstur í
liði Bidasoa og skoraði 5 mörk og var
sem klettur í vörn liösins.
Leikir þessara félaga fara báðir
fram á Spáni þar sem Bidasoa keypti
heimaleikinn af Rúmenunum. Leik-
Guimar Svembjömsson, DV, Englandi:
Hörður Magnússon, markakóngur
úr FH, sem dvelst við æfingar hjá
enska 1. deildarliðinu, Sheflield Un-
ited lék í gærkvöldi með varaliði fé-
lagsins gegn varaliði Leicester. Hörð-
ur var í byrjunarliði Sheflield og var
stillt upp í fremstu víglínu.
Hörður varð fyrir því áfalli að
togna á læri á upphafsmínútum
leiksins. Hann harkaði þó af sér en
bað um skiptingu í leikhléi. Hörður
var nálægt því að skora mark, strax
í upphafi leiks. Hann komst þá inn-
fyrir vörn Leicester en markvörður
liðsins bjargaði vel. Hörður komst
þokkalega frá leiknum en þess ber
að geta að hann hefur ekkert leikið
frá því í október. Leicester haíði bet-
urinn í gær var heimaleikur rúm-
enska liðsins en síðari leikurinn fer
fram á laugardaginn.
Bidasoa var sterkari aðilinn allan
leikinn í gær. Vöm liðsins var sterk
en leikurinn var nokkuð harður og
komust Rúmenarnir upp með að
leika grófan leik. Eins og oft í vetur
var Alfreð markahæstur, skoraði 5
mörk, en Bogdan Wenta kom næstur
ogskoraði3. -GH
ur í leiknum og sigraði, 2-4.
í viðtali við DV eftir leikinn sagði
Hörður að honum litist svo sem ekk-
ert sérstaklega vel á lið Shefíield
United. Hann sagðist lítið hafa heyrt
frá forráðamönnum félagsins og vissi
því ekki hvað þeir ætluðu sér. Hörð-
ur bætti því við í lokin að hann
myndi ekki fara til félagsins nema
fyrir mjög góðan samning.
Geoff Taylor, aðstoðarfram-
kvæmdarstjóri Sheffield Utd stjórn-
aði varaliðinu í gær og í viðtali við
DV vildi hann lítið tjá sig um Hörð.
Hann sagði þó að hann hefði kosið
að geta séð meira til Haröar á æfing-
um en vallaraðstæður og veður
hefðu hamlað því. Hörður leikur
annan leik með varaliði félagsins á
miðvikudaginn.
• Alfreð Gíslason átti mjög góöan
leik með Bidasoa gegn Dynamo
Bukarest og skoraði 5 mörk.
Blak:
TryggirKA
sértitilinn?
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Þetta verður án efa mjög erfiður
leikur enda hafa leikir okkar við
Þrótt verið mjög jafnir í vetur. En
okkur hefur gengið vel á heimavelli
og við ætlum að tryggja okkur titil-
inn í þessum leik,“ segir KA-maður-
inn Sigurður Arnar Ólafsson um leik
KA og Þróttar í blaki sem fram fer í
íþróttahöllinni á Akureyri á morgun
kl. 13.30.
Staðan í deildinni er nú þannig að
sigri KA í þessum leik hefur liðiö,
tryggt sér íslandsmeistaratitilinn.
Þróttur hefði að vísu fræðilegan
möguleika á úrslitaleik, en til þess
þyrfti Þróttur að vinna þá leiki sem
liðið á eftir og KA að tapa sínum
leikjum, m.a. gegn neðstu liðunum
sem er afar ólíklegt.
Leikir KA og Þróttar í vetur hafa
verið jafnir og spennandi, KA hefur
að vísu unnið sigur í þeim öllum,
tvívegis eftir 5 hrinur. Þróttarar, sem
eru bæði íslands- og bikarmeistarar,
munu án efa mæta grimmir til þessa
leiks, þó ekki væri til annars en að
„bjarga andlitinu" gagnvart KA í
vetur.
Bjöm ráðinn þjálfari Snæfells
- í knattspyrnunni
Björn Árnason hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Snæfells frá
Stykkishólmi sem leikur i 4. deildinni. Bjöm er reyndur þjálfari, hefur
meðal annars stýrt liðum Víkings og Þórs í 1. deild og var aðstoðarþjálf-
ari KR 1988 og 1989. KR-ingar áttu reyndar viðræður við hann á dögunum
áður en þeir réöu Guðna Kjartansson í staðinn fyrir Ian Ross.
Snæfell hefur misst tvo sterka leikmenn, Rafn Rafnsson í KR og Krist-
in Guðmundsson, sem þjálfaði liðið í fyrra, í Fylki. -VS
Hörður náði
ekki að skora
- meiddist og þurfti aö fara út af
• Axel Nikulásson var drjúgur í liöi KR • Guðni Guðnason hefur leikið síðan
og skoraði 26 stig. hann kom inn í KR-liðið að nýju.
KR í úrslitin
- eftir sigur á Haukum í gær, 73-97
KR-ingar tryggðu sér í gær þátt-
tökurétt i úrslitakeppni fjög-
urra efstu liða um íslands-
meistaratitilinn í körfuknatt-
leik þegar liðið vann stórsigur á Haukum,
73-97, í íþróttahúsinu við Strandgötu í
Hafnarfirði.
Haukar hófu leikinn ágætlega en síðan
náðu KR-ingar frumkvæði í leiknum og í
hálfleik hafði vesturbæjarliðið 9 stiga for-
skot, 39-48.
í síðari hálfleik juku KR-ingar muninn
jafnt og þétt og Haukarnir réðu ekkert við
góðan leik íslandsmeistaranna. Þegar upp
var staðið var munurinn orðin 21 stig,
73-97.
KR-liðið var geysiöflugt í gær og er
greinilega mikil stígandi í liðinu og verður
fróðlegt aö sjá hvort liðið nær að verja
titilinn. Jonathan Bow átti mjög góðan
leik, Axel Nikulásson var mjög drjúgur
og Guðni Guðnason gerði góða hluti og
er allur að braggast eftir meiðslin.
Haukaliðið var mjög slakt í þessum leik
og leikmenn liðsins virtust mjög áhuga-
lausir. Damaon Vance var atkvæðamestur
en meöalmennskan var allsráðandi í lið-
inu.
• Stig Hauka: Damon Vance 23, Jón
Arnar Ingvarsson 16, Henning Hennings-
son 12, ívar Ásgrímsson 6, Reynir Kristj-
ánsson 5, Pétur Ingvarsson 4, Pálmar Sig-
urðsson 3, Hörður Pétursson 3, Ingimar
Jónsson 1.
• Stig KR: Jonathan Bow 37, Axel Niku-
lásson 26, Guðni Guðnason 15, Hermann
Hauksson 8, Benedikt Sigurðsson 3, Páll
Kolbeinsson 2, Lárus Árnason 2, Gauti
Gunnarsson 2, Matthías Einarsson.
• Leikinn dæmdu Kristinn Albertsson
og Kristinn Óskarsson og dæmdu þeir
ágætlega. -RR