Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1991, Page 20
FÖSTUDAGUR 22, FEBRÚAR 1991.
>
3
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Helgartilboð. Fjölskyldupakkar, 10
kjúklingabitar, franskar, sósa og salat
á aðeins 1.895 kr. 6 kjúklingabitar með
frönskum, sósu og salati á 1.295 kr.
Þeir ódýrustu í bænum.
Veisluhöllin, Eddufelli 6, sími 77880.
Daihatsu Cuore, árg. ’90,4ra dyra, fram-
hjóladrifinn, til sölu. Skipti á ódýrari,
helst station. Uppl. í vs. 91-43988 og
hs. 91-656282 e.kl. 21. Agnes.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Harðfiskur til sölu. Ódýr, hjallaþurrk-
aður harðfiskur frá Isafirði til sölu.
Sendum í póstkröfu hvert á land sem
er. Uppl. í síma 94-4082 e. kl. 17.
Rúllugardínur, rimiatjöld, strimlatjöld,
zgardínubrautir, amerískar gardínu-
brautir. Gluggakappar sf., Reyðar-
kvísl 12, Ártúnsholti, sími 91-671086.
Baðinnrétting ásamt baði, klósetti og
vaski til sölu. Uppl. í síma 91-616928
eftir kl. 18.
Frábært tækifæri. Hraðframköllunar-
tæki (klukkustundar framköllun), frá-
bært verð. Uppl. í síma 96-41180.
Helgartilboö. Einn hamborgari
m/frönskum og sósu á aðeins 340 kr.
Veisluhöllin, Eddufelli 6, sími 77880.
Póseton þurrbúningur til sölu einnig
blautbúningur, Bear trissubogi og
Markbogi. Uppl. í síma 93-81290.
Stýrishús af 70 tonna bát til sölu, 15 ára
gamalt, gæti hentað sem sumarbú-
staður. Uppl. í síma 95-13245.
Til sölu Ijósabekkur Original Philips
UVA, einfaldur, í fullri stærð. Uppl. í
síma 91-666879.
Nýr, þráðlaus sími til sölu.
Sími 985-27813.
Sem ný Miele þvottavél til sölu. Uppl.
í síma 91-73204.
Videoupptökuvél til sölu, tegund: JVC
GR-Cll, verð kr. 35 þús. Uppl. í síma
91-44989 eftir kl. 19 á kvöldin.
Ódýr skrifstofuhúsgögn, notuð og ný,
Húsgagnamarkaður Gamla kompan-
ísins, Bíldshöfða 18, sími 36500.
20" Sharp litsjónvarp og vandaður hef-
ilbekkur til sölu. Uppl. í síma 91-72812.
■ Oskast keypt
Vantar þig ca 40-60.000 strax? Átt þú
kost á lífeyrissjóðsláni. Vil kaupa slíkt
lán. Örugg veð. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7143.
Óska eftir rauðu og vinrauðu flaueli t.d.
gömlum gardínum eða sýningartjöld-
um. Uppl. í síma 91-628316.
■ Verslun
Fatabónus, Laugavegi 17, bakhús.
Okkar verð er þinn hagur: Flauels-
buxur 1.500, gallabuxur frá 1.500,
vinnuskyrtur 1000, leikfimibolir frá
690, leðurjakkar 9.900, bolir 395.
M Hljóðfeeri__________________
Þú þarft ekki að leita lengra. Vorum
að fá Trace Elliot, Remo, Vic Firth
og Peavey sendingar. Full búð af nýj-
um vörum. Hljóðfærahús Rvíkur, búð
tónlistarmannsins, sími 91-600935.
Gamalt, gott og fallegt píanó til sölu á
50 þúsund, einnig Hagström klassísk-
ur gæðagítar á 10 þúsund. Uppl. í síma
91-666928.
Glæsilegt úrval af pianóum og flyglum,
mjög hagstætt verð og greiðsluskil-
málar. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6, s. 91-688611.
Til sölu Selmer tenor sax super action
80 (5 ára), Bundi Alto sax, Yamaha
RX-5 trommuheili. Uppl. í síma
91-42646 eða 91-41875.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Húsgögn
Hjónarúm. Mjög vel með farið og svo
til ónotað IKEA Kromvik hjónarúm
til sölu, stærð 2,00x1,80 m, tvær Sultan
medium komfort dýnur. Selst á góðu
verði. Uppl. í síma 98-21699.
Okkur sárvantar ódýr húsgögn, til þess
að útbúa setkróka í skólann okkar.
Uppl. í síma 91-84022 eða 91-687048,
nemendur Ármúlaskóla.
Svefnbekkur sem hægt er að breyta í
1 'A breidd með púðum, rauðu ákiæði,
rúmfatageymslu og áföstum hillum til
sölu einnig skrifborð í stíl. S. 689709.
Hvitt járnhjónarúm, án dýnu, 1,40x2, til
sölu. Verð 17.000. Upplýsingar í síma
91-686737.
Hvitur, fallegur fataskápur með speglum
til sölu, 160x200, selst ódýrt. Uppl. í
síma 91-656877.
Sófasett, veggsamstæða, borð, síma-
borð, teskápur, stólar og tvær stofu-
mottur til sölu. Uppl. í síma 91-656008.
■ Málverk
Málverk eftir Atla Má, einnig ísl. grafik.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík,
sími 25054. Opið virka daga frá 9-18
og laugardaga 10-14.
í litla sal eru til sölu málverk margra
þekktustu málara landsins, vantar
myndir eftir gömlu meistarana. List-
hús, op. 14-18, Vesturgötu 17, s. 22123.
■ Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, verð tilb., allt unnið af fagm.
Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir
þúsundum sýnishoma, afgrtími ca
7-10 dagar. Bólsturvömr hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Vantar þig nýtt áklæði á sófasettið?!!!
Komið og skoðið áklæðaúrvalið hjá
okkur. Mjög fallegt litaúrval. T.M.
húsgögn, Síðumúla 30, sími 686822.
■ Tölvur
Tölvufax fyrir PC-tölvur - nýjung. Ef þú
átt PC-tölvu með hörðum diski getur
þú sent og tekið á móti föxum beint
frá tölvunni og náð sambandi við alla
faxnotendur. Nánari upplýsingar hjá
Samráði hf., Bolholti 6, sími 91-626555.
Fullkomið launaforrit, verð aðeins kr.
16.000 + vsk., einnig fjöldi annarra
forrita á góðu verði. Fjölskylduforrit,
ávísanahefti o.fl. Uppl. í s. 91-688933.
BBC Master tölva, 128 K, skjár og disk-
ettudrif og 110 leikir til sölu, verð
aðeins 40 þús. Uppl. í síma 91-24763.
Corona PC 512K, 2ja drifa, til sölu. Verð
25 þúsund. Uppl. í síma 91-22958.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Loftnetaþjónusta. Allar almennar loft-
netsviðgerðir og nýlagnir. Ársábyrgð
á öllu efni. Kvöld- oghelgarþj. Borgar-
radíó, símar 76471 og 985-28005.
Myndbanda- og sjónvarpstækjavið-
gerðir. Ath.: Sækjum og sendum að
kostnl. Radíóverkst. Santos, Lágmúla
7, s. 689677, kv./helgars. 679431.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð.
Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
Vlðgeröir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta.
Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
■ Dýrahald
Rauðblesóttur, alhliða 7 vetra hestur
m/góðu skeiði, grár, 6 vetra klárhestur
m/góðu og rúmu tölti, einnig reiðtygi,
2 hnakkar og beisli til sölu. Fæst fyrir
150 þúsund stgr. S. 91-14975. Kristján.
Ný glæsileg hesthús. Til sölu fullbúin
hesthús á Heimsenda, 6-7, 10-12 og
22-24 hesta. Uppl. í síma 652221,
SH Verktakar.
Þjónustuauglýsingar
Sérhannaðir hestaflutningabilar fyrir
3-8 hesta til leigu, einnig farsímar.
Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg,
sími 91-614400,______________________
Vetraruppákoma á vegum íþróttadeild-
ar Fáks verður laugard. 23. febr. kl.
14 á svæði félagsins á Víðivöllum.
Skráning á staðnum hefst kl. 13.
Óska eftir fulltömdum fallegum reið-
hestum. Einnig vel ættuðum töltgeng-
um folöldum. Uppl. í síma 91-666988
e.kl. 16 í dag og næstu daga.
7 vetra brúnn foli til sölu. Uppl. í síma
95-22838.____________________________
Kassavanur kettlingur fæst gefins.
Uppl. í síma 91-31636.
■ Vetrarvörur
Til sölu Polaris Indy Trail delux vél-
sleði, árg. '88, 2ja sæta með rafstarti,
ekinn 1800 mílur. Uppl. í síma 93-61377
milli klukkan 19 og 22.
Tveir topp snjósleðar til sölu. Polaris
500 ’89 og 650 ’88, báðir keyrðir 2300
mílur. Uppl. í símum 91-40096 (sím-
svari) og 985-28332.
Árshátið Pólarisklúbbsins og Katta-
klúbbsins verður haldin laugard. 23.
febr. í Sigtúni 3. Ert þú búinn að
tryggja þér miða? Skemmtinefndin.
■ Hjól
Vantar allar gerðir mótorhjóla á skrá
og í sýningarsal vegna mikillar sölu.
Seljum einnig hjálma, leðurfatnað o.fl.
Ital-íslenska, Suðurgötu 3, s. 91-12052.,
Suzuki TS, árg. '82, 50 cc, til sölu, ný-
uppgert og í góðu standi. Uppl. í síma
91-39683._____________________________
Suzuki TS 70, árg. ’89, til sölu. Uppl. í-
síma 98-12263 eftir kl. 18.
Óska eftir 50cc hjóli, ca árg. ’82-’86.
Uppl. í síma 92-13129 eftir kl. 17.
Óska eftir Hondu MTX til niðurrifs. Uppl.
í síma 91-654578 eftir kl. 19.
■ Vagnar - kerrur
Fortjald á Compi camb Family tjaldvagn
til sölu. Uppl. í síma 92-27310 og
92-27212._______________________
Tjaldvagn - fellihýsi. Nýlegur tjald-
vagn eða fellihýsi óskast keypt strax.
Uppl. í síma 91-73947.
kt
besam.
m
SJALFVIRKAR RENNIHURÐIR
Fyrir stórmarkaöi, verslanir,
banka, skrifstofur, sjúkrahús og
elliheimili.
HRINGHURÐIR
Handvirkar eöa sjálf-
virkar úr gleri eða áli.
SJALFVIRKUR OPNUNARBÚNAÐUR
Á gamlar sem nýjar hurðir innihurðir,
útíhurðir, álhurðir, tréhurðir. Einnig
fáanlegar meö fjarstýringu fyrir
fatlaöa.
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARHOFÐA 3 - REYKJAVÍK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
STEINSTEYPUSÓGUN
KJARNABORUN
Sími 91-74009 og
985-33236. "vBf*
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆICNI
Verktakar hf.,
fm símar 686820, 618531
og 985-29666. mmmm
Raflagnavinna og
.dyrasímaþjónusta
Geymið auglýsinguna.
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri. Endurnýja
raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerð-
um og nýlögnum.
RAFVIRKJAMEISTARI
Bílasími 985-31733. Sírpi 626645.
A\)0
A&B
Leigjum út og seljum
vélar til að slípa tré-
og parketgólf, stein-
og gifsgólf.
Mjög hagstætt verð.
byggingavörur
Skeifunni 11, Rvík
Sími 681570
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir i símum:
cotooo starfsstoð,
681228 Stórhofða 9
C7«c1n skrifstofa verslun
674610 Bj|dshoföa 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Múrbrot - sögun - fleygun
múrbrot * gólfsögun
* veggsögun * vikursögun
* fleygun * raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
I
OG IÐNAÐARHURÐIR
GLOFAXL HF.
ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og ^
staðsetja skemmdir í WC lögnum. -
VALUR HELGASON
©688806^985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
í Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnlgla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasimi 985-27760.
Skólphreinsun
Erstíflað?
. 4
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanirmenn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670580 og bílasími 985-27260