Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1991, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1991, Síða 22
30 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Óska eftir 2|a herb. ibúö strax. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-628990 milli kl. 13 og 18. •y 2-3 herbergja ibúö óskast strax, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 91-656637. ■ Atvinna í boöi Dagheimilið Suðurborg. Starfsfólk ósk- ast á dagheimilið Suðurborg. Um er að ræða heilar og hálfar stöður. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-73023. Handflakarar óskast. Fiskverkun í Reykjavík óskar eftir vönum hand- flökurum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022, H-7153. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Reykjavík frá kl. 13-19, mánudaga-föstudaga. Hafið samband ^ við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7135. Vélamaður. Óskum eftir vönum manni á hjólagröfu. Aðeins vanur maður með réttindi kemur til greina. Þarf að geta hafið störf strax. Hagvirki hf., s. 53999. Hörkudugleg og glaðlynd stúlka, 30- 40 ára, óskast til þjónustustarfa strax. Uppl. milli kl. 18 og 20 í síma 91-17272. Góð ráðskona óskast. Upplýsingar í síma 94-3158 eftir klukkan 18. Óska eftir stýrimanni i lausróðra og/eða afleysingar. Uppl. í síma 91-685613. ■ Atvinna óskast Vanur sjómaður (fjölskyldumaður) óskar eftir plássi á bát, helst frá höfuð- borgarsvæðinu, vinna í landi kemur einnig til greina. Uppl. í s. 91-688909. tb Ég er 16 ára og bráðvantar vinnu strax, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-689961, _______________ 19 ára pilt vantar vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 95-35943. ■ Bamagæsla Dagmamma með leyfi hefur laust pláss hálfan eða allan daginn, er á Rauðar- árstíg. Uppl. í síma 91-625493. Ýmislegt Kennsla Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., s. 91-10377. Keramikhúsið - Galleri. Gjafarvörur, námskeið í keramik, leirmótun, renni- bekk og.postulínsmálun. Sími 678084 og 678088, Faxafen 10. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði ■ Skemmtanir Einnota dúkar, serviettur o.fl. Á RV-markaði, Réttarhálsi 2, 110 Revk, færðu allt sem þú þarft af ein- nota vörum fyrir þorrablótið, árshá- tíðina, afmælið eða bara til daglegra nota. Dúkar í rúllum og stykkjatali, yfirdúkar, diskamottur, glasamottur, servíettur, glös, diskar, hnífapör og margt fl. Fjöldi stærða og gerða, fjöl- breytt munstur, mikið litaúrval. Lítið inn á RV-markað eða hringið í síma 91-685554, RV grænt númer, 99-6554. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2,110 Rvk. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8-17. Heimsendingarþjónusta. Diskótekið O-Dollý! Sími 46666. í fararbroddi frá 1978. Góð tæki, leik- ir, sprell og hringdansar ásamt góðum plötusnúðum, er það sem þú gengur að vísu. Kynntu þér diskótekið og starfsemina í símsvaranum okkar s. 91-641514. Disk-Ó-Dollý! sími 91-46666. Diskótekió Dísa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. ... alla daga ^SlI^ARNARFLUG - FLUGTAK Reykjavíkurflugvelli - simi 29577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.