Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1991, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1991, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1991. 35 Skák Jón L. Arnason í áskorendaeinvígi Shorts og Speel- mans í London á dögunum kom þessi staöa upp í 6. skákinni, Short hafði hvítt og átti leik. Síðustu leikir voru 18. Hbl-al sem Speelman svaraði með 18. - Hf8-g8? Hvað sást honum yfir? Hróksleikur Shorts yfir á a-línuna var lúmskur. Eftir 19. dxe5 dxe5 20. Ha5! vaknaði Speelman upp við vondan draum: Hann getur ekki valdað kóngs- peðið með góðu móti. Eftir 20. - Bb5 21. c4 b6 22. Hal Bc6 23. Hxa6 var peð fallið og Short varð ekki skotaskuld úr því að leiða taflið farsællega til lykta. Hann lagði Speelman í einvíginu eins og kunn- ugt er en í dag verður dregið í Linares á Spáni 12. umferð áskorendakeppninnar. Bridge Isak Sigurðsson í Bandaríkjunum er haldið ár hvert mót í minningu Betty Kaplan sem var eigin- kona Edgars Kaplan. Hún hvarf á vit feðra sinna árið 1985. Edgar Kaplan náði frábærri vöm gegn slemmu í fyrsta minningarmótinu. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari, NS á hættu: * ÁD952 ¥ 10872 + DG93 * K1064 ¥ G9 ♦ KG1065 + Á6 N V A S * 73 ¥ 6 ♦ Á9874 + 107542 ♦ G8 ¥ ÁKD543 ♦ D32 + K8 Vestur Norður Austur Suður 1* 1* 34 4» pass 5^ pass 6V p/h Kaplan sat í vestur og andstæðingamir náðu mjög góðri hjartaslemmu þrátt fyr- ir opnun hans í vestur og hindrun aust- urs. Útspilið er ekki auðvelt en tígulút- spil Uggur kannski beinast við. Kaplan fann hins vegar út tígulkóng, sem hafði ótrúleg áhrif. ÚtspiUö leit þannig út fyrir sagnhafa að verið væri að spila frá ÁK. Austur setti níuna en AV notuðu há köU í Ut. Sagnhafi las stöðuna þannig að nian væri hUðarkall í spaða og ákvað því að staðsetja spaðakónginn hjá austri. Hann spilaöi því þannig; trompaði fyrsta slag í blindum og spUaði laufi á kóng. Kaplan drap á ás og spilaði aftur laufi sem drep- ið var á drottningu í blindum. Suður fór nú heim á hjartaás, trompaði tígul og spilaði iaufgosa og henti spaða heima. En Kaplan trompaði þann slag og banaði þar með slemmunni. Ef Kaplan hefði spil- að út tígulgosa hefði austur verið sannað- ur með háspil í tígli. Þar með hefði sagn- hafi getað staðsett spaðakóng í vestur, ella hefði hann ekki átt fyrir opnuninni og tekiö örugga spaðasvíningu. Krossgáta Lárétt: 1 deila, 6 keyri, 8 þjóta, 9 styrkja, 10 rifur, 12 þó, 14 sveifla, 15 hreysið, 17 hræðast, 18 kyn, 20 óöagoti, 22 guð, 23 friösamt. Lóðrétt: 1 fjölda, 2 skriðdýr, 3 tæpt, 4 trýni, 5 frá, 6 tré, 7 kurf, 11 örlaganom, 12 bjartur, 13 gangi, 16 munda, 17 hljómi, 19 drykkur, 21 hreyfing. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 orsaka, 6 há, 8 éta, 9 ísar, 10 lausnin, 12 argi, 13 ali, 14 skum, 16 má, 18 suð, 19 raus, 20 alur, 21 ört. Lóðrétt: 1 vél, 2 atar, 3 lauguðu, 4 dísir, 5 asnana, 6 ha, 7 Árni, 11 ilmur, 12 assa, 15 kul, 17 ást, 19 rr. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 22. febrúar til 28. febrúar, að báöum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar mn læknaþjónustu em gefn- ar í áíma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-Í7 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Áfftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknartímL Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: KI. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 ,og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 22. febrúar Dansleikur í Iðnó í kvöld. Hin sama ágæta hljómsveit leikur. Aðeins fyrir íslendinga. Ölvuðum mönnum bannaðuraðgangur. __________Spakmæli_____________ Leyndardómur hamingjunnar er ekki að gera það sem manni þóknast, heldur að geðjast það vel sem verður að gera. J.M. Barrie Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir; mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og^c Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarijörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 11 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að samræma þlutina og búa til eina heild. Haltu þig utan við stress og óþarfarifrildi við fólk sem vill fara eigin leiðir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þér gæti reynst erfitt að fá viðeigandi svör við spumingum þín- um. Þú gætir þurft að fara eitthvað til að safna saman upplýsing- um. Happatölur eru 10, 22 og 34. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Leggðu meiri áherslu á að styðja við hugmyndir annarra en að skipuleggja eitthvað sjálfur. Þú nýtur þín sem stuðningsmaður. Nautið (20. apríl-20. maí): Það verður mikið um breytingar og skoðanaskipti áður en dagur- inn er allur. Þú ert ekki afgerandi og ættir því að halda þig jjt af fyrir þig. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Oft má satt kyrrt liggja. Varastu aö segja meira en þú getur stað- ið við. Að öðru leyti verður dagurinn mjög jákvæður. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ákafi þinn í ákveðnu máli er meiri en orka þín. Gerðu þér grein fyrir hvenær þú átt að hætta og ofgerðu þér ekki líkamlega. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Haltu þig við hagnýt störf í dag. Það sparar þér bæði tíma og peninga. Gerðu þér grein fyrir hvað þú ert að gera og sparaðu ekki á vitlausum stöðum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það gæti verið ráðlegt fyrir þig að fara varlega í aUar fjárfesting- ar. Vertu viss um að fá peninganna virði í viðskiptum. Ruglingur getur sett allt úr skorðum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að móta stefnu þína og skoðanir. Hagnýt verkefni eru skynsamleg. Raðaðu verkefnum þínum upp í forgangsröð. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu gætinn gagnvart samskiptum þínum við annað fólk, sér- staklega ef fólk smjaðrar fyrir þér. Reiknaðu með breytingum síðdegis. Happatölur eru 1, 15 og 25. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að aðlagast breyttum aðstæðum og halda þínu striki eftir bestu getu. Hegðun einhvers kemur þér mjög á óvart. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að sætta þig við breytingar á hefðbundnum störfum þínum, sem eru ekki endilega eins og þú óskaðir. Tækifæri þín liggja á fjármálasviðinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.