Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1991, Blaðsíða 30
38
FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1991.
>
_ j-
Föstudagur 22. febrúar
SJÓNVARPIÐ
Fréttum frá Sky verður endurvarpað frá
klukkan 07.00 til 10.00 og frá
klukkan 12.00 til 13.00.
07.30 08.30 og 12.45 Yfirlit erlendra
frétta.
17.50 Litli víkingurinn (19). (Vic the
Viking). Teiknimyndaflokkur um
Vikka víking og ævintýri hans.
Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
Leikraddir Aðalsteinn Bergdal.
18.15 Brúðuóperan (1). Rigoletto. (Tal-
es From the Puppet Opera). Hér
gefst sjónvarpsáhorfendum kostur
á að sjá óperuna Rigoletto setta
upp í brúðuleikhúsi. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Tíöarandinn (3). Tónlistarþáttur í
umsjón Skúla Helgasonar.
19.20 Betty og börnin hennar (2). (Bet-
ty's Bunch). Nýsjálenskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr
Bertelsdóttir.
19.50 Jóki björn. Bandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttir, veöur og Kastljós. í Kast-
Ijósi á föstudögum er fjallað um
þau málefni sem hæst ber hverju
sinni innan lands sem utan.
20.50 Gettu betur. Spurningakeppni
framhaldsskólanna. Spyrjandi
Stefán Jón Hafstein. Dómari
Ragnheiður Erla Bjarnadóttir. Dag-
skrárgerð Andrés Indriðason.
21.35 Bergerac (3). Breskur sakamála-
myndaflokkur. Aðalhlutverk John
Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
22.35 lllurfengur. (Flashpoint). Banda-
rísk bíómynd frá 1984. I myndinni
segir frá tveimur vörðum við landa-
mæri Bandaríkjanna og Mexíkó.
Annar þeirra finnur jeppa grafinn
í sand og í honum riffil og dularfull-
an fjársjóð. Leikstjóri William
Tannen. Aðalhlutverk Kris Kristof-
ferson, Treat Williams og Kevin
Conway. Þýðandi Kristmann Eiðs-
sonjf
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Að
dagskrá lokinni verður fréttum frá
Sky. endurvarpað til klukkan
01.00.
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
þáttur.
17.30 Túni og Tella. Skemmtileg teikni-
mynd.
17.35 Skófólkið. Teiknimynd.
17.40 Laföi Lokkaprúö. Hugljúf teikm-
mynd.
17.55 Trýni og Gosi. Frísk teiknimynd.
18.15 Krakkasport. Endurtekinn þáttur
frá síðastliönum laugardegi. Stöð
2 1991.
18.30Bylmingur. Þungt rokk.
19.19 19:19.
20.10 Haggard. Breskur gamanmynda-
flokkur í sjö þáttum um siðlausa
og skuldum vafna tilveru drykk-
fellda óðalseigandans Haggard.
20.35 MacGyver. Spennandi bandarísk-
ur framhaldsþáttur um MacGyver,
en hann fæst við hina ýmsu þrjóta
sem komist hafa í kast við lögin.
21.25 Annar kafli (Ohapter Two). Þessi
mynd er byggð á leikriti Neil Simon
og segir hún frá ekkjumanni sem
er ekki alveg tilbúinn aó ganga inn
i annað ástarsamband. Aðalhlut-
verk: James Caan, Marsha Mason
og Joseph Bologna.
23.30 Kræfir kroppar (Hardbodies).
Það er ekki amalegt að vera innan
um líflegt kvenfólk á strönd í Kali-
forníu. Eða hvað? Sér i lagi þegar
grái fiðringurinn er farinn að hrjá
mann. Aðalhlutverk: Grant Cramer,
Teal Roberts og Gry Wood.
Stranglega bönnuð börnum.
1.00 Samsæri (TheTown Bully). Frið-
urinn er úti í bænum þegar Reym-
ond West, einn mesti yfirgangs-
seggur bæjarins, er óvænt látinn
laus úr fangelsi. Hann tekur strax
til við að hóta bæjarbúum og kúga
þá en gætir þess vandlega að
brjóta aldrei lögin. Þegar að hann
finnst myrtur fimm dögum síðar á
lögreglan í miklum erfiðleikum
með að handtaka moröingjann því
bæjarbúar þegja állir sem einn.
Aóalhlutverk: Bruce Boxleitiner og
David Graf. Leikstjóri: Noel Black.
Framleiðandi: Dick Clark. 1988.
2.30 CNN: Bein útsending.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirllt á hádegl.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
13.05 I dagsins önn - Kvíöi hjá börnum
Umsjón: Sigríður Arnardóttir. End-
urtekinn þáttur frá 15. janúar sl.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist Umsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttir. iianna G. Siguröardóttir
og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Göngin" eftir
Ernesto Sabato - Helgi Skúlason
les þýðingu Guðbergs Bergssonar
O)-
14.30 Miödegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Meöal annarra oröa. Undan og
ofan og allt um kring um ýmis
ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út-
varpað sunnudagskvöld kl. 20.10.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í
fylgd Finnboga Hermannssonar.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir
að nefna, fletta upp í fræðslu- og
3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linn-
et. (Endurtekinn frá sunnudags-
kvöldi.)
4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg-
un. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum. - Næturtónar halda
áfram.
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp
Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
Bylgjan kl. 13.00
Valdís Gunnars-
dóttir er meö sinn
fasta þátt á Bylgj-
unni alla virka daga.
Annan hvern fóstu-
dag er boöið upp á
stefnumót í beinni
útsendingu.
í dag er dagur
stúlknanna því meö
Valdísi í hljóðstofu
situr ungur og
gjörvulegur maöur
en hann á eftir að
koraa á óvart. Hlust-
endur taka virkan
þátt í aö velja handa
honum stúlkima.
Rúsinan í pylsu-
endanum er svo
Vaidis verður með stefnumót i dag.
kvöldið sem þauju
eyða saman ytir kertaljósum og góðum mat.
Áöur en langt um líður velja hlustendur svo „stetnu-
mótapar ársins“ og fá þau sólarlandaferð í vinning, saman
eða sitt í hvoru lagi.
furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Tónlist á síödegi.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laug-
ardag kl. 10.25.)
18.18 Aö utan. (Einnig útvarpaö eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 ítónleikasal. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
21.30 Söngvaþing.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. (Endurtekiðfrá 18.18.)
22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg
Haraldsdóttir les 23. sálm.
22.30 Úr síödegisútvarpi liöinnar
viku.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttlr.
0.10 Tónmál. (Endurtekin þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
1.00 Veöurfregnir.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist, í
vinnu, heima og á ferð. Umsjón:
Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Eva Asrún Alberts-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá; Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Föstudagspistill Þráins
Bertelssonar.
17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 ÞjóÖarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. þjóðin hlustar á sjálfa
sig - Valgeir Guðjónsson situr við
slmann sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan. „Rocket to Russia"
með Ramones.
20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aö-
faranótt sunnudags kl. 02.00.)
22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs-
dóttir. (Þátturinn verður endur-
fluttur aðfaranótt mánudags kl.
01.00.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur
Glódlsar Gunnarsdóttur frá aðfara-
,nótt sunnudags.
2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur heldur
áfram.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudags-
skapið númer eitt, tvö og þrjú.
Stefnumót í dag. Hádegisfréttir kl.
12.00.
14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný-
meti í dægurtónlistinni, skilar öll-
um heilu og höldnu heim eftir eril-
saman dag og undirbýr ykkur fyrir
helgina. íþróttafréttir klukkan 14.
Valtýr Björn.
17.00 ísland í dag. Þáttur í umsjá Jóns
Ársæls Þórðarsonar og Bjarna
Dags Jónssonar. Málin reifuð og
fréttir sagðar kl. 17.17.
18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Þrá-
inn Brjánsson á kvöldvaktinni.
22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla-
son sendir föstudagsstemninguna
beint heim í stofu. Opin lína og
óskalögin þin.
3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í
nóttina.
11.00 Geödeildin - Stofa 102. Á þessari
geðdeild er ekki allt sem sýnist.
12.00 Sigurður Helgi Hlööversson. Orð
dagsins á sínum stað og fróðleiks-
molinn einnig.
14.00 SigurÖur Ragnarsson - Stjörnu-
maöur.
17.00 Björn Sigurösson.
20.00 íslenski danslistinn.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Ólöf Marín
sér um kveðjurnar í gegnum sím-
ann sem er 679102.
3.00 Áframhaldandi Stjörnutónlist og
áframhald á stuðinu.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið.
14.00 Fréttayfirlit
14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM
957. Síminn er 670-957.
15.00 Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Þú fréttir það fyrst á FM.
16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síödeg-
inu.
16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp-
lag leikið og kynnt sérstaklega.
17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar
um flytjandann, lagið, árið, sætið
og fleira.
18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína
fréttastofu er 670-870.
18.30 Flytyandl dagsins. Hljómsveit eða
listamaöur tekinn fyrir, ferillinn
kynntur og eitt vinsælt lag meó
viðkomandi sett í loftið. Fróðleikur
fyrir forvitna tónlistarunnendur.
18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím-
ann og minnisstæðir atburðir rifj-
aðir upp.
19.00 Pepsi listinn. islenski vinsældarlist-
inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40
vinsælustu lögin á íslenska vin-
sældarlistanum og ber hann sam-
an viö þá erlendu.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson á nætur-
vakt FM.
3.00 Lúóvík Ásgeirsson. „ekki ennþá
farinn að sofa".
FKff 909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét-
ursson.
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaö í síódegisblaöiö.
14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á.
16.15 Helöar, heilsan og hamingjan.
16.30 Alkalinan. Þáttur um áfengismál.
Sérfræðingar frá SÁÁ eru umsjón-
armenn þessa þáttar. Fjallað verður
um allar hliðar áfengisvandans.
Sími 626060.
18.30 Tónaflóó Aóalstöövarinnar.
20.00 Gullöldin. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.
22.00 Grétar Miller. leikur óskalög.
Óskalagasíminn er 62-60-60.
0.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar.
Umsjón: Pétur Valgeirsson.
FM 104,8
13.00 Létt Lagningardagatónlist. Jón
Henrik Bartels.
14.00 Afrosamba.
15.00 Lagningardagavaktin. Kalli með á
nótunum.
16.00 Lifandi tónlist af kaffihúsi MH-
inga.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 Lagningardagayfirlít. Snorri Örn
Árnason fréttastjóri gerir Lagning-
ardögum góð skil.
20.00 Tryllt teititónlist.
22.00 Hans Steinar Bjarnason keyrir upp
föstudagsstuðið og kannski verður
sent út frá blueskvöldi listafélags-
ins.
1.00 Næturvaktin alræmda.
ALFA
FM-102,9
10.50 Tónlist.
13.30 Spádómar Biblíunnar. Steinþór
Þórðarson og Þröstur Steinþórs-
son.
14.30 Tónllst.
16.00 Orö Guös þín. Jódís Konráðs-
dóttir.
16.50 Tónllst.
18.00 AHa-fréttir.
18.30 Tónlist.
19.00 Dagskrárlok.
* ★ *
EUROSPORT
*. ,*
★ + ★
11.00 Mobil 1 Motorsport News.
11.30 Biathlon.
12.30 Tennis. Frá Stuttgart
18.00 World Sports Special.
18.30 Eurosport News.
19.00 Tennis. Frá Stuttgart.
21.30 Fjölbragöaglíma.
23.00 Eurosport News.
23.30 Lyftingar. Yfirlit frá HM.
0.00 Mobil 1 Motorsport News.
11.00 The Bold and the Beautiful.
11.30 The Young and the Restless.
12.30 Sale of the Century.
13.00 True Confessions.
13.30 Another World.
14.15 Loving. Sápuópera.
14.45 Wife of the Week.
15.15 Bewitched.
15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap-
ur.
18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk-
ur.
18.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
19.00 Love at First Slght. Getraunaþátt-
ur.
19.30 Growing Pains.
20.00 Riptide.
21.00 Hunter. Spennuþáttur.
22.00 Fjölbragöaglima.
23.00 The Deadly Earnest Show.
1.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
11.00 Íshokkí.
13.00 PGA Golf.
15.00 ískappakstur.
16.00 Siglingar.
17.00 Jrukkakeppni.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 NBA körfubolti.
20.00 Go.
21.00 Hnefaleikar. Atvinnumenn í
Bandaríkjunum.
22.30 Íshokkí.
0.30 Blak.
1.30 Siglingar.
2.30 PGA Golf.
4.30 Snóker.
6.30 World og Champs.
Sjónvarpið kl. 22.35:
Landamæraverðir
í lögguleik
Flashpoint nefnist þessi
bandaríska bíómynd frá ár-
ínu 1984. Hún segir frá
landamæraverðinum Bob
Logan, sem ásarat félögum
sínum hefur gætt landa-
mæranna á milli Bandaríkj-
anna og Mexíkó. Embætti
þeirra hefur ekki verið neitt
hægindastólastarf auk þess
sem samstarfið við hinn
metnaðarfulla yfirmann,
Brook, hefur gengið fremur
stirðlega.
Nýtt og fullkomið öry ggis-
kerfí, sem leysa á manns-
höndina af hólmi, er tekið í
notkun. Útlitið veröur því
svart hvað varðar atvinnu-
mál landamæravaröanna.
En er á reynir virðast hin
víggirtu landamæri ekki
jafnlokuð og íyrr. Logan og
félaga hans grunar að sitt-
hvað miður löglegt viðgang-
ist þar. Grunur þeirra
styrkist er þeir finna
Kris Kristofferson.
mannslik í sandgröfnum
jeppa á landamærunum og
peningafúlgu að auki. Þeir
finna ýmsar vörður við veg-
inn í framhaldi af þessu og
rannsókn þeirra leiðir yfir
þá ýmsar hættur áður en
lýkur.
í aðalhlutverkum eru Kris
Kristofferson og Treat Will-
iams. Handritið er byggt á
sögu Gerorge laFontaines.
Leikstjóri myndarinnar er
Willam Tanner.
Konan reynir að bjarga sambandinu með ölium tiltækum
ráöum.
Stöð 2 kl. 21.25:
Annarkafli
Annar kafli er gaman-
mynd sem gerð er eftir sam-
nefndu leikriti en handritið
gerði enginn annar en hinn
þekkti Neil Simon. Myndin
greinir frá ekkjumanni sem
kynnist konu við fremur
undarlegar aðstæður. Þau
fella hugi saman og drífa í
að gifta sig.
Hamingjan virðist blasa
viö þeim. En er þau halda í
brúðkaupsferð til
Bermúda-eyja fær ekkillinn
bakþanka og finnst aö hann
sé of bundinn. Hjónakornin
snúa aftur til heimilissíns í
New York og reynir konan
að bjarga sambandinu með
öllum tiltækum ráðum.
Það eru þau James Caan
og Marsha Mason sem fara
með aðalhlutverkin í mynd-
inni. Þess má einnig geta að
handritið var upphaflega
gert fyrir leiksvið og naut
töluverðra vinsælda er það
var sýnt á fjöfunum í New
York.
Bágborinn fjárhagur Haggards endurspeglar gegndar
lausan ólifnað og drykkju um fjölda ára.
Stöð 2 kl. 20.10:
Nýir breskir
gamanþættir
í kvöld verður sýndur
fyrsti hluti af sjö í nýrri
breskri gamanþáttaröð.
Þættir þessir snúast um sið-
lausa og skuldum vafða til-
veru óðalseigandans Hagg-
ards á átjándu öld í Eng-
landi.
Meginþema þáttanna eru
spaugilegar tilraunir Hagg-
ards til að rétta viö bág-
borinn fjárhag sem endur-
speglar gegndarlausan
ólifnað og drykkju í fjölda
ára. Helstu áhugamál óðals-
bóndans eru að kasta fátæk-
um leigjendum sínum á dyr,
seilast eftir næstu kvensnift
og níðast á einkaþjóni sín-
um, Crunge. Það er Keith
Baron sem leikur óðals-
bóndann Haggard.