Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1991, Page 31
FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1991.
39
Fjölmiðlar
Myndasögur eru
bráðnauðsynlegar
Tciknimyndasögur í dagblöðum
eru bráðnauösynlegar og hvað mest
lesna efni blaðanna. Þegar ég hóf
störf í blaðamennsku fyrír um níu
árum og var falið að þýða vin minn
og félaga Mumraa meinhorn i hjá-
verkum, sem ég og gerði í næstum
þrjú ár, sagði fréttastjórinn við mig
að það mætti aldrei klikka aö skila
teiknimyndasögum, þá myndisím-
inn ekki stoppa heima hjá honum
hvort heldur væri að kvöldi, helgi
eðanóttu.
Þær teiknimyndasögur sem ég hef
haft mest dálæti á eru Siggi, Hrollur
og Móri, svo og auðvitað Mummi.
Gissur gullrass er einnig vinsæU svo
ogfélagi Grettir.
Teiknimyndasögurnar eru lesnar
af öllum kaupendum dagblaða.
Varla er nokkur sá maður sem ekki
rennir í gegnum sína uppáhalds-
sögu. Ég tek eftir þ ví þegar ég tek
strætó og fólk með DV í hendi sest
rétt hjá mér að ótrúlega oft flettir
það beint upp á teiknimyndasögun-
um í blaðinu. Eða þá að það staldrar
dágóða stund viö teiknimyndaopn-
una. Ég mæli samt ekki með því að
fólk lesi blöðin hjá náunganum í
strætó. Á sjónvarpsstöðvunum eru
teikrúmyndimar vinsælar, þó fyrst
og fremst sem barnaefni. í raun
finnst mér þar of mikið af sögum
enda mörg börn nú orðin ferköntuð
í framan af sjónvarpsglápi.
Þær eru ekki margar íslensku
teiknimyndasögurnar. Ein lífseigí
gegnum árín er þó hún Sigga Vigga,
stúlkan í saltfisknum sem á í bar-
áttu við feita karlinn með vindiliim
í forstjórasætinu. Sigga Vigga er eft-
ir Gísla J. Ástþórsson, blaðamann
og rithöfund. Gísli er einnig með
teiknimyndadálk í Morgunbiaðinu
sem heitir Þankastrík. Þar tekst
honum feikivel upp oger Þanka-
strikið eitt allra besta eM blaðsins.
Að mínu mati mun betra en skop-
myndirSigmunds.
Teiknimyndasögur eru lesnar
daglega af fólki út um allan heim
vegna þess að þær eru svo einfaldar
og skemmtilegar. Einkenni teikní-
myndafígúra er sú góða hlið að sjá
kómísku hliðamar á daglega lífmu.
Þaðerekkisvolitið.
-JGH
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900
N
+
MINNINGARKORT
Sími:
694100
IMbjorgunarsveitinI
■ Reykjavík ■
■
TIG Productions í samvinnu við Majestic Films International kynna Kevin Costner í „Dances with WoIves“, Mary
I McDonnell, Graham Greene, Rodney Grant. Tónlist: John Barry. Kvikmyndataka: Dqan Semler A.C.S. Klipping: |
Neil Travis, A.C.E. Handrit: Michael Blake. Framleiðendur: Jim Wilson og Kevin Costner. Leikstjóri: Kevin Costner.
MYNDIN ER TILNEFND TIL12 ÓSKARSVERÐLAUNA!
Þar á meðal sem:
Besta mynd ársins • Besti leikari í aðalhlutverki
Besti leikstjórinn • Besti leikari í aukahlutverki • Besta leikkona í aukahlutverki
I
„Stórfenglegt þrekvirki í alla staði hjá Costner sem
ótrauður sigldi á móti straumnum og uppskar eina af
bestu myndum ársins." ★★★★ SV. - MBL.
„Eg mæli eindregið með því að fólk láti sjá sig og fjölmenni
á þessa stórmynd því það er ekki á hverjum degi sem mynd
á borð við þessa er á boðstólum." ★★★★ AHK. - Tíminn.
„Danoes with Wolves" - mynd sem allir verða að sjá!
tl Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.
Veður
Norðaustlasg átt, viöast gola eða kaldi. Dálitil él aust-
anlands og viða við notðurströndina en léttskýjað
vestantil og i innsveitum á Norðurlandi. Hiti nálasgt
frostmarki allra syðst á landinu en annars frost, mest
um 10 stig i innsveitum norðanlands.
Akureyri skýjað -5
Egilsstaðir skýjað -6
Hjarðarnes skýjaö -2
Gaftarviti léttskýjað -1
Kefla vikurflug völlur skýjað 0
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -1
Raufarhöfn skýjað -1
Reykjavik léttskýjað -1
Vestmannaeyjar léttskýjað 1
Bergen súld 6
Helsinki þokumóða 1
Kaupmannahöfn þokumóða 1
Osló rign/súld 1
Stokkhólmur alskýjað 1
Þórshöfn léttskýjað 2
Amsterdam léttskýjað 2
Barcelona rigning 11
Berlín þokumóða -2
Chicagó * heiðskírt 7
Feneyjar þokumóða 7
Frankfurt rigning 1
Glasgow léttskýjað 2
Hamborg rigning 3
London skýjað 3
LosAngeles skýjað 13
Lúxemborg léttskýjað 2
Madrid þoka 3
Montreal skýjað 3
New York léttskýjað 9
Nuuk snjókoma -8
Orlando léttskýjað 19
París heiðskírt 1
Róm þokumóða 5
Valencia heiðskírt 9
Vín þokumóða -4
Winnipeg heiðskírt -20
Gengið
Gengisskráning nr. 37. - 22. febrúar 1991 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 54.390 54,550 54,690
Pund 106,846 107,161 107,354
Kan.dollar 47,285 47,424 47,027
Dönsk kr. 9,5296 9,5576 9,5553
Norsk kr. 9,3695 9,3971 9,4034
Sænsk kr. 9,8159 9.8448 9,8416
Fi. mark 15,1188 15.1633 15,1896
Fra. franki 10.7703 10.8020 10,8260
Belg.franki 1,7804 1,7856 1,7858
Sviss. franki 42,8825 43,0086 43,4134
Holl. gyllini 32.5056 32,6012 32,6361
Þýskt mark 36,6448 36,7526 36,8023
ít. líra 0,04890 0,04905 0,04896
Aust. sch. 5,2085 5,2238 5,2287
Port. escudo 0,4176 0,4188 0,4153
Spá. peseti 0,5878 0,5896 0,5855
Jap. yen 0,41630 0,41753 0,41355
irskt pund 97,540 97,827 98,073
SDR 78,2416 78,4718 78,4823
ECU 75,4172 75,6390 75,7921
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimii
Faxamarkaður
21. febrúar seldust alls 134,827 tonn.
Magní Verðíkrónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,416 16,84 10,00 34,00
Gellur 0,126 285,52 275,00 300,00
Hrogn 0,824 172,50 115,00 295,00
Karfi 15,467 43,78 42.00 49,00
Keila 0,691 19,57 18,00 20,00
Langa 1,224 64,21 60,00 68,00
Lúða 0,190 364,29 305,00 410,00
Skarkoli 1,021 47,00 47,00 47,00
Skötuselur 0,024 160,00 160,00 160,00
Steinbítur 7,852 33,78 30,00 40,00
Þorskur/sl. 62,077 101,28 85,00 134,00
Þorskur, smár 0,898 74,00 74,00 74,00
Þorskur, ósl. 13,962 99,19 64,00 115,00
Ufsi 2,733 54,67 30,00 60,00
Ufsi, ósl. 6,401 51,17 50,00 53,00
Undirmál. 2,501 69,25 50,00 73,00
Ýsa.sl. 12,283 81,69 48,00 89,00
Ýsa, ósl. 6,134 66,36 62,00 84,00
Fiskmarkaður Halnarfjarðar
21. febrúar seldust alls 150,343 tonn.
Ufsi, ósl. 1,042 36,93 34,00 37,00
Smáþorskur, ósl. 0,348 59,00 59,00 59,00
Langa, ósl. 0,037 50,00 50,00 50,00
Keila.ósl. 0,700 22,93 21,00 24,00
Skötuselur 0,067 140,30 85,00 155,00
Ýsa, ósl. 3,707 66,80 66,00 90,00
Þorskur, ósl. 5,326 94,80 77,00 111,00
Steinbitur, ósl. 5,049 30,10 28,00 34,00
Ufsi 21,747 47,40 34,00 49,00
Koli 0,207 76,00 76,00 76,00
Ýsa 13,156 86,60 79,00 106,00
Smár þorskur 5,107 76,90 75,00 79,00
Þorskur 70,829 96,40 92,00 110,00
3,617 31,70 29,00 36,00
Lúóa 0.182 403,50 350,00 435,00
Langa 0,943 65,00 65,00 65,00
Keila 0,496 31,00 31,00 31,00
Karfi 17,342 47,01 40,00 51,00
Hrogn 0,436 210,32 210,00 210,76
Fiskmarkaður Suðurnesja
21. febrúar seldust alls 191,231 tonn.
Rauðmagi 0,070 120,00 120,00 120,00
Lýsa 0,067 10,00 10,00 10,00
Skötuselur 0,024 170,00 170,00 170,00
Skata 0,015 92,00 92,00 92,00
Hrogn 0,855 238,86 235,00 245,00
Náskata 0,054 70,00 70,00 70,00
Háfur 0,025 20,00 20,00 20,00
Blálanga 0,359 63,00 63,00 63,00
Langa 2,223 52,17 20,00 60,00
Lúða 0,338 403,25 380,00 425,00
Blandað 1,311 17,13 5,00 44,00
Hlýri/Steinb. 0.238 30,65 28,00 38,00
Skarkoli 0,360 63,50 60,00 66,00
Karfi 3,788 47,04 44,00 48,00
Ýsa 9,982 92,23 50,00 107,00
Ufsi 9,917 41,44 25,00 50,00
Þorskur 148,899 99,30 67,00 138,00
Steinbítur 4,135 28,96 28,00 34,00