Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1991, Side 16
16
FÖSTUDAGUR 1. MARS 1991.
Iþróttir
Sport-
stúfar
John McEnroe er kom-
inn í þriöju umferð á
Volvo-mótinu í tennis
sem stendur yíir þessa
dagana í Chicago. McEnroe sigr-
aöi Ramesh Krishnan frá Indl-
andi, 7-5 og 6-3. í fyrra settinu
byrjaði McEnroe illa, var undir,
1-3, en náöi sér á strik í síðari
hluta leiksins og þykir nú til alls
líklegur.
Lið Boston á
sigurbraut
Larry Bird og félagar
hans í Boston Celtic
unnu góöan sigur á
Minnesota í banda-
rísku NBA-deildinni í körfu-
knattleik í fyrrinótt. Boston og
Chigaco eru meö besta vinnings-
hlutfall liöa í austurdeildinni.
Úrslit leikjanna í fyrrinótt uröu
sem hér segir:
Boston - Minnesota......116-111
76ers - Atlanta.........107-103
Indiana - Dallas........104-108
Phoenix - Orlando.......116-124
Utah - Golden State.....118-103
Sacramento - Charlotte... 90-96
• Siguröur Gunnarsson, þjálfari ÍBV, standandi til hægri, ræðir málin við sína menn á æfingu í Eyjum í vikunni.
Eyjamenn komu til Reykjavíkur strax í gærkvöldi. DV-mynd Ómar Garðarsson
Bikarúrslitaleikurinn 1 handbolta á morgun:
Búist við miklu fjöri
í Laugardalshöllinni
Sundmeistara-
mótið í Eyjum
í kvöld hefst innanhússmeist-
aramót íslands í sundi og fer
keppnin fram í sundlauginni í
Vestmannaeyjum. Þetta er í
fjórða skiptið sem mótiö er haldið
í Eyjum og hefur árangur kepp-
enda ávallt verið góður enda
sundlaugin í Eyjum ein besta
keppnislaugin á landinu.
Keppendur á mótinu koma frá
14 félögum og verður allt besta
sundfólk landsins á meðal þátt-
takenda aö undanskildum Ragn-
heiði Runólfsdóttur og Arnþóri
Ragnarssyni sem ekki eiga heim-
angengt. Margir sundmenn eru
líklegir til afreka og má þar nefna
tvo af okkar bestu sundmönnum,
þá Magnús Má ÓMsson og Eð-
varð Þór Eðvarðsson, sem er óð-
um að nálgast sitt gamla form.
Hjá kvenfólkinu hefur lang-
sundskonan Ingibjörg Arnardótt-
ir sjaldan verið í betra formi og
það sama má segja um Helgu Sig-
urðardóttur.
Mótið 'verður sett kl. 15 í dag,
þá hefjast úrslit þann daginn sem
og hina dagana, undanrásir hefj-.
ast á laugardeginum og sunnu-
deginum klukkan 9.30.
-GH
Ekkert gengur
hjá Brössunum
Brasilía og Paraguay skildu jöfn,
1-1, í vináttulandsleik í knatt-
spyrnu í fyrrakvöld. Þetta var
fimmti leikur liðsins undir stjórn
Paulo Roberto Falcao, hins nýja
þjálfara brasilíska landsliðsins,
og hefur liðið enn ekki unnið leik,
gert flögur jafntefli og tapað ein-
um. Stuöningsmenn landsliös
Brasilíu eiga erfitt með að sætta
sig við þennan árangur og eru
nú farnar aö heyrast gagnrýnis-
raddir meðstörf Falcao. Brasilíu-
mennirnir voru betri í leiknum
og skoruðu á 42. mínútu þegar
fyrirliöinn Neto skoraði úr víta-
spyrnu. Paraguay jafnaði rétt fyr-
ir leikhlé með marki Samanies
og þar við sat.
Þjófar stálu úri
frá Herði Magnússyni
Þjófar létu greipar sópa meðan á
leik varaliða Nottingham Forest
og Sheffield United stóð. Þeir fóru
inn í búningsherbergi Sheff. Utd
og stálu meðal annars úri frá
Herði Magnússyni en peningar
og Visa-kort, sem var í plastpoka,
var látiö vera. Brian Marwood fór
þó einna verst út úr heimsókn
þjófanna því að öllu var stolið frá
honum. Giftingarhring hans var
meira segja stolið.
Golfskóli og góð
æfingaaðstaða opnuö
Breski golfkennarinn Martyn
Knipe, sem starfað hefur hér á
landi við golfkennslu undanfarin
ár, hefur opnað glæsilegan golf-
skóla og æfmgaaðstöðu í Héðins-
húsinu, Seljavegi 2 í Reykjavík.
Martyn hefur þar góða aðstöðu
við kennsluna og tekur þar í tíma
■ einn eða fleiri nemendur í einu.
Er upplagt fyrir félaga eða vinnu-
staðahópa, sem vilja læra galdur
golfíþróttarinnar, að fara þarna í
tíma. Golfskólinn og æfmgaað-
staðan er opin alla daga vikunn-
ar, virka daga frá kfc 16 til 22 en
á daginn um helgar. Allar nánari
upplýsingar er að fá í síma 624788.
Knattspyrnuveisla
á skjánum
Þaö verður sannkölluð knatt-
spyrnuveisla á skjám lands-
manna um helgina en þá verða
sýndir Jirír leikir í beinni útsend-
ingu. A laugardag verður leikur
Man. Utd. og Everton sýndur í
ríkissjónvarpinu. Á sunnudag er
stórleikur í ensku knattspyrn-
unni þegar Liverpool og Arsenal
leiða saman hesta sína og verður
hann sýndur í ríkisjónvarpinu og
á Stöð 2 er annar stórleikur þegar
AC Milano mætir Napoli í ítölsku
1. deildinni.
Það má búast við mikilli stemmn-
ingu í Laugardalshöllinni á morgun
þegar Víkingar og Eyjamenn mætast
þar í úrslitaleik bikarkeppni karla í
handknattleik. Víkingar eru ný-
krýndir deildarmeistarar og ÍBV er
það lið sem hváð best hefur staðið
sig í 1. deildinni frá áramótum og er
að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik.
Viðureign hðanna hefst klukkan
16.30.
Mikilvægasti leikur
ÍBV frá upphafi
Sigurður Friðriksson, hornamaður í
ÍBV, hefur átt hvern stórleikinn á
fætur öðrum undanfarið með liði
ÍBV. Sigurður sagði í samtali við DV
að úrslitaleikurinn gegn Víkingi
væri mikilvægasti leikur sem lið ÍBV
hefði leikið frá upphafi. „Við mætum
alls óhræddir til leiks gegn Víking-
um. Við erum ákveðnir í að gefa okk-
ur alla í þennan leik og mætum al-
gerlega pressulausir í Höllina. Það
búast allir við auðveldum sigri Vík-
ings. Við ætlum hins vegar að hafa
gaman af þessu og láta þá hafa fyrir
hlutunum. Ég vona auðvitað að við
sigrum. Ef við náum góðum leik á
toppdegi þá verður sigurinn okkar,“
sagði Sigurður Friðriksson.
Ætlum að njóta þess
að hafa fengið tækifæri
Sigurður Gunnarsson segir um leik-
inn gegn Víkingi á laugardag: „Auð-
vitað ætlum við að vinna leikinn
gegn Víkingi. Til þess að svo megi
verða þarf allt að smella saman hjá
okkur. Víkingar eru með mjög leik-
reynt lið og hafa verið bestir í 1.
deildiuni í vetur. En við eigum alveg
möguleika.
Við ætlum fyrst og fremst að njóta
þess að hafa fengið tækifæri til að
leika til úrshta, skemmta okkur og
sýna góðan leik. Við gerum okkur
grein fyrir styrkleika Víkinganna en
erum alls ekki hræddir við þá. Strák-
arnir hafa sýnt að þegar þeir mæta
til leiks með.réttu hugarfari geta
þeir staðið í hvaða liði sem er.“
Getum sýnt okkar
besta þegar með þarf
„Stemmningin hjá okkur er góð eins
og alltaf fyrir bikarúrslitaleiki og hjá
okkur kemur ekkert annað til greina
en sigur,“ sagði Karl Þráinsson, fyr-
irliði Víkinga.
„Við höfum misst dampinn að und-
anförnu eftir sigurgönguna í vetur,
það hefur orðið hálfgert spennufall
en samt náðum við að rífa okkur upp
og sýna góðan leik þegar við unnum
Haukana í undanúrslitum keppninn-
ar. Ég hef þá trú að við getum sýnt
okkar besta þegar við þurfum á því
að halda.
' Eyjamenn verða mjög erfiðir mót-
herjar. Þeir spila öfluga vörn og eru
líkamlega mjög sterkir, ÍBV er eitt
af erfiðustu liðum deildarinnar. Við
verðum að ná undirtökunum strax.
Ef það tekst er ég bjartsýnn á að við
vinnum öruggan sigur en ef Eyja-
menn finna að þeir eiga möguleika
verða þeir erfiðir viðureignar," sagði
Karl Þráinsson. -ÓG/VS
Víkingur Ólafsvík:
Þorgrímur
með í sumar?
- Gylfi ráðinn þjálfari
Sveinn-Helgason, DV, Selfosá:
Selfyssingurinn Gylfi Þ. Gísla-
son hefur verið ráðinn þjálfari
hjá 4. deildar liði Víkings frá Ól-
afsvík fyrir komandi keppnis-
tímabil. Gylfi hefur áður þjálfað
lið Víkings en hann stýrði Ölafs-
víkingunum til sigurs í 3. deild
árið 1974.
Víkingarnir ætla sér stóra hluti
á komandi íslandsmóti. Til liðs-
ins eru komnir tveir snjallir
knattspyrnumenn frá Júgóslavíu
og mjög hklegt er að Þorgrímur
Þráinsson, landsliðsmaður úr
Val, leiki með Víkingum í sumar.
-SK
Stúfar um bikarúrslitaleikinn í handbolta
• Úrshtaleikur Víkings og Björgvin Rúnarsson sem lék með upp fyrir leikinn með léttum lög- urreyndaráttsætiistjómVíkings!
ÍBV í bikarkeppninni í handknatt- ÍBV síöasta vetur. um. • Tveir leíkmanna ÍBV mega
leik á morgun er 18. úrslitaleikur • Mikil stemning er í Vest- • Dagskrá Víkinga verður með ekki spila úrslitaleikirm. Það eru
keppninnar frá upphafi. Víkingar mannaeyjum vegna bikarieiksins öðrumhættiþvíþeirhittastklukk- Helgi Bragason og Erlingur Ric-
hafa oftast sigrað eöa sex sinnum gegn Víkingi. Arnarflug og Flug- an 15 á félagssvæði sínu í Stjörnu- hardsson, ungir piltar sem hafa
í átta úrslitaleikjum, þar af í fjögur leiðir bjóða bæði upp á feröir upp gróf þar sem tekin verður skóflu- látið að sér kveða með hðinu að
ár í röð 1983-1986. Eyjamenn hafa á fastalandið og er þegar búið að stunga að nýju íþróttahúsi félags- undanförnu, en þeir spiluðu með
aldrei áður náð svona langt í bikar- panta mjög raikið. Einnig er vitað ins. Það verður 44x33 metrar að B-liði ÍBV i bikarkeppninni og eru
keppninni. að Vestmannaeyingar á fasta- stærð og fyrsta æfing hefur verið því ekki gjaldgengir.
• Víkingar halda í ár upp á 50 landinu ætla aö fjölmenna. Verða boðuð þann 2. nóvember 1991 • Eyjamenn komu til Reykjavík-
ára afmæli handknattleiksdeildar stuöningsmenn Víkinga að fjöl- klukkan 14! Það á að rúma um 1200 ur í gærkvöldi til að búa sig undir
sinnar. Handknattleiksdeild ÍBV er menna ef þeir ætla að ná að yfir- áhorfendur og kostar 154 milljónir leikinn en þeir gista á Holiday Inn.
hins vegar að senda lið i íslands- gnæfa kór Eyjamanna. Stuðnings- króna. Að athöfninni lokinni verð- Þeir æföu í Laugardalshöllinni í
mótíeinungisfimmtasinn.enáður menn ÍBV eru sem sagt ákveðnir í ur fylkt liði á leikinn og strætis- morgun.
léku Þór og Týr sitt í hvoru lagi. að gera sitt i því að koma bikarnum vagnar fengnir til að flytja þá sem . • Alexej Trufan, Sovétmaðurinn
• Sigurður Gunnarsson hefúr til Eyja. _ vilja. _ í hði Víkings, er þriðji útlendingur-
náð mjög góðum árangri með lið • Stuðningsmenn ÍBV hafa gefið • Forráðamenn ÍBV reikna með inn sem spilar bikarúrslitaleik hér
ÍBV í vetur. ÍBV komst í sex höa út fundarboð fyrir laugardaginn og því aö um 600 Eyjamenh veröi. á landi. Hinir eru Anders-Dahl Ni-
úrshtin í 1, deild, auk bikarúrslit- er það í íjórum liðum: meðal áhorfenda í Laugardalshöll- elsen, sem lék með KR, og Per Skár-
anna. Sigurður er ekki ókunnugur „1. Kl. 14.00 - Upphitun í mat og inni, ef veður setur ekki strik í up, sem lék með Fram. Danírnir
bikarúrslitaleikjum. Hann hefur drykk við undirleik Papanna frá reikninginn. Þar af er um helming- vorubáðirítapliöumásínumtíma.
Qórum sinnum leikið til úrslita Vestmannaeyjum. ur væntanlegur frá Eyjum, hinn • ÍBV hefur ekki tapað leik i
með Víkingum og orðið bikar- 2. Kl. 15.40 - Haldið til Laugar- helmingurinn er Eyjamenn búsett- Laugardalshöllinni á þessu ári,
meistari í öll skiptin. dalshallar. Stuðningsmenn IBV iráfastalandinu. Víkingareigavon gerði þar jafntefli við KR og Fram
• Guðmundur Guðmundsson, ætla að koma sér fyrir vestan meg- á svipuöum fjölda af sínum stuön- ogsigraðiVíkingí 1. deildinni. Vík-
þjálfari Víkings, hefur leikið alla in á áhorfendastæðunum, sem ingsmönnum og vænta þess að ingar hafa hins vegar tapað tveim-
átta úrshtaleikí liðsins í bikar- næst velhnum. Haldið verður hita heildarfjöldi áhorfenda verið ur síðustu leikjum sínum í Höll-
keppninni frá upphafi.. Vegna í hópnum með léttum Eyjalögum. 1500-2000 manns. inni, gegn ÍBV og KR.
meiösla er óvist um þátttöku hans 3. Kl. 16.30 - Skemmtunin hefst: • Heiðursgestir á leiknum veröa • Ámi Johnsen, Eyjamaðurinn
að þessu sinni. Karl Þráinsson, fyr- Úrshtaleikur bikarkeppninnar, ÍB- Davíð Oddsson, borgarstjórí i kunni, verður kynnir á leiknum.
irliði Víkinga, leikur sinn 7. úrshta- V-Víkingur. Reykjavík, og Guðjón Hjörleifsson, Árni hefur unnið mikið að undir-
leik og nær með því Kristjáni Sig- 4. Kl. 18.00 - Fundi haldið áfram bæjarstjóri f Vestmannaeyjum. búningi leiksins og sagði í gær að
mundssyni, núverandi formanni í samræmi viö afgreiðslu næsta Annar þeirra mun afhenda sínum í Eyjum væri bara hugsað um þrjá
handknattleiksdeildar félagsins, dagskrárliðar á undan! mönnum bikarinn í leikslok. hluti þessa dagana, loðnu, þorsk
sem var með í 7 úrslitaleikjum. Vestmannaeyingar á fasta- • Reikna má með fleiri fyrir- og handbolta!
• Tengsl ÍBV og Víkings eru landmu eru hvattir til þess að mennum því Eyjamenn hafa boðið • Forsala aðgöngumiða hefst í
mikil. Sígurður Gunnarsson, þjálf- mæta tímanlega og taka virkan þingmönnum Suðurlandskjör- Laugardalshöllinni klukkan 13 á
ari ÍBV, lék áður meö Víkingi eins þátt í störfum fundarins. Öll áhöld dæmis á leikinn. í þeiín hópi er morgun. Miðaverð er 800 krónur
og áður sagði, en Hilmar Sigur- til hávaðaframleiðslu vel þegin!“ ÞorsteinnPálsson,semnúberstvið fyrir fuhorðna og 200 krónur fyrir
gíslason, sem þjálfaði IBV í fyrra, •HljómsveitinPaparmunfylgja Davíö um formennskuna í Sjálf- börn.
leikur nú með Víkingi, sem og EyjamönnumíHöllinaoghitarþar stæðisflokknum, en Þorsteinn hef- -ÓG/SK/VS
d\
sf
b<
h(
in
Þ!