Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1991, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1991, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 20. MARS 1991. 33 Framtalsaðstoð 1991. Aðstoðum ein- staklinga og rekstraraðila með upp- gjör til skatts. Veitum ráðgjöf vegna vsk. Sækjum um frest og sjáum um kærur. Ódýr og góð þjónusta. S. 91- 73977/91-42142. Framtalsþjónustan. ■ Skemmtardr Disk-Ó-Dollý !!!.S. 46666. Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleyman- legri skemmtun. Kynntu þér hvað við bjóðum upp á í símsvaranum okkar, s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! I fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666. Diskótekið Dísa, 's. 91-50513 og 91- 673000 (Magnús) fyrir alla landsmenn. Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjón- ustuna. Getmn einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Dísa, til að vera viss. Leigjum út veislusal fyrir 60-150 manns með veitingum, hentar sérlega vel fyr- ir árshátíðir, fermingar, brúðkaup, afmæli, erfísdrykkjur^ kokkteilboð og aðra mannfagnaði. Utvegum hljóm- sveitir og skemmtiaðtriði, einnig sér- lega hentugt fyrir erlenda ferðahópa, hádegi og kvöld. Uppl. í s. 91-685206. Diskótekið Deild, simi 91-54087. Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum grunni, tryggir reynslu og jafnframt fersk- leika. Tónlist fyrir allan aldur, Leitið hagstæðra tilboða í síma 91-54087. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Tek að mér öll almenn skrifstofuverk- efni, t.d. launauppgjör, skilagreinar lífeyrissjóða, stgr. skatta, vsk. uppgjör og bókhald. Tölvuvinnsla. Hringið í síma 91-78321. Stella. ■ Þjónusta Dragðu það ekki fram á mesta annatima að huga að viðhaldi. Pantaðu núna, það er mun ódýrara. • Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir, o.fl. • Hellu- og hitalagnir, bjóðum upp á fjölbreytt úrval steyptra eininga einnig alla alm. verktakastarfsemi. • Verkvík, sími 671199/642228. „Fáirðu betra tilboð taktu því!!“ R.E.G. dyrasímaþjónusta. Viðgerðir á eldri kerfum, uppsetning á nýjum. Nýjungar sem koma þér á óvart í húsfélagaþjónustu og fyrirtækjaþjón- ustu. S. 653435 kl. 9-18 og 656778 á kv. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur, flísa- lagnir og trésmíðavinna. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrara- meistara, múrara og trésmiði. Vertak hf., sími 91-78822. Brýnum hnifa, skæri, garðáhöld, skófl- ur, kantskera, tráklippur og fleira. Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími 91-27075.___________________________ Húsbyggjendur, húseigendur. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, nýsmíði og breytingar. Föst tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 91-651517. Trésmíðaþjónusta. Smíðið sjálf við góða aðstöðu. Vélar og handverkfæri á staðnum. Ráðleggingar ef óskað er. Uppl. í síma 91-666459. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, sótthreinsum ruslageymsl- ur og lökkum, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 71599 og 77241 e. kl. 19. Alhliða málningarþjónusta úti sem inni, veitum ráðgjöf. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 91-623036. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti sem inni, tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Sími 91-11338 og 985-33738. Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Onnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. ■ Jrmrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9 18 og lau. ftá 10 14. S. 25054. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, sími 40452. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90, s. 676101, bílas. 985-28444,_________ Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Kenni á daginn og um helgar. Ökuskóli, prófgögn, endurtaka og æfing. Er á Nissan Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, 34749 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Ökukennsla Adda. Einstök greiðslukjör með Euro/Visa. Kenni á Benz ’89. Engin bið. Arnaldur Árnason öku- kennari, s. 656187 og bílas. 985-25213. ■ Garðyrkja Garðeigendur - húsfélög. Tek að mér að hreinsa garða, klippa tré og runna, og alla almenna garðvinnu. Útvega húsdýraáburð. Látið fagmenn vinna verkin. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-624624. Garðeigendur: Hef húsdýraáburð í pokum, tek að mér að hreinsa, smíða og gera við í görðum, tek einnig að mér að sjá um garða. Pantið í tíma í s. 91-42531 e.kl. 19. Geymið augl.!! Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar og alls konar grindverk, sólpalla og skýli, geri við gömul, ek heim hús- dýraáburði og dreifí. Visakortaþjón- usta. Gunnar Helgason, sími 30126. Garðeigendur ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. S. 613132,22072 og 985-31132. Róbert. Garðeigendur, húsfélög. Tek að mér trjáklippingar, hekk og runna. Látið fagmenn vinna verkið. Sími 91-21781 e.kl. 19. Kristján Vídalín skrúðgm. Trjáklippingar. Tré, runnar, limgerði. Einnig önnur algeng vorverk svo og önnur garðyrkjustörf. Fagvinna * sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Almenn garðvinna. Nú er rétti tíminn. Útvegum húsdýraáburð og dreifum. Uppl. í síma 91-670315 og 91-78557. ■ Húsaviðgerðir Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk- ur reglubundið eftirlit með ástandi húseigna. Gerum tillögur til úrbóta og önnumst allar viðgerðir ef óskað er, s.s. múr- og sprunguviðgerðir, gluggaísetningar, málun o.m.fl. Tóftir hf., Auðbrekku 22, s. 91-641702. H.B. verktakar. Tökum að okkur al- hliða viðhald á húseignum, nýsmíði, klæðningar, gluggasmíði og glerjun, málningarvinna. Áralöng reynsla. Símar 91-29549 og 75478. ■ Sveit Ráðskonu vantar á reglusamt sveita- heimili, má hafa með sér barn, þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar í síma 98-78953. ■ Parket Parketþjónusta. Slípum og lökkum parket- og viðar- gólf. Uppl. í síma 91-670719. M Dulspeki__________________ Ebba kemur til Reykjavikur helgina 23 25/3 og tekur fólk í einkatíma. Ebba er skyggn og vinnur við heilun. Hún ráðleggur fólki um sín mál og segir hvað hún skynjar í kringum það. Uppl. í síma 91-627708. Kortagerð vesturbæjar. ■ Veisluþjónusta Ath. Sértilboð á fermingarveislum. Út- bý heitan og kaldan veislumat við öll tækifæri. Áratuga reynsla. Gylfi Inga- son matreiðslumeistari, sími 91-71377. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Loksins, loksins. Fallegt frá Frakk- landi. Franski vörulistinn er kominn. Hringið og pantið eintak í síma 91- 642100. Verð kr. 400 + póstburðar- gjald. Franski vörulistinn - Gagn hf. ALL-ftlATURAU CONTAWS ONV( Hf Takið eftir! Blómafræflarnir, Honeybee Pollen S. Nýir og ferskir blómafræflar sérstaklega valdir af Noel Johnson, hinum síspræka unglingi, sem verður 92 ára á þessu ári. Sölustaðir: Kóngs- bakki 6, sími 78036. Kem á vinnustaði ef óskað er. Kynnið ykkur hina full- komnu fæðu, ykkur til hressingar og heilsubótar. Sigurður Ólafsson. Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu: 215/75 R 15, kr. 5.930. 235/75 R 15, kr. 6.650. 30- 9,5 R 15, kr. 6.950. 31- 10,5 R 15, kr. 7.950. 33-12,5 R 15, kr. 9.950. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 91-30501, 91-84844. Vörulistar frá Otto. Heine og Schwab Versand vörulistarnir frá Otto Ver- sand. Frábært úrval af hágæðavörum, einnig yfirstærðir. Tryggðu þér ein- tak. Otto listarnir henta öllum. Otto umboðið, sími 91-666375. ■ Verslun Höfum til leigu fallega nýja brúðar- og brúðarmeyjarkjóla í öllum stærðum, einnig á sama stað smókingar í svörtu og hvítu, skyrta, lindi og slaufa fylgja. S. 16199, Efnalaugin, Nóatúni 17. Stórlækkað verð á nokkrum gerðum af sturtuklefum og baðkarshurðum í tilefni af opnun verslunar okkar. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, með 100 númera minni, villu- og bil- anagreining, ljósritun með minnkun og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin, * Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485, 91-642375 og fax 642375, einnig á kvöldin. Dusar sturtuklefar og hurðir úr öryggis- gleri. Verð frá kr. 12.900 og 25.900. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Full búð af frábærum fatnaði á frábæru verði. Rómeó og Júlía, Grundarstíg 2, s. 14448. Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270. Utsala, útsala. Krumpugallar á börn og fullorðna á kr. 2.900. Stakar jogg- ing- og glansbuxur frá kr. 600. Dömu- buxur á kr. 500. Einnig apaskinnsgall- ar á kr. 3.900. Bolir, náttkjólar o.m.fl. Sjón er sögu ríkari, sendum í póst- kröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433. SKÍÐATILBOÐ Blizzard Firebird skíði með Look bind- ingum, 170-178 cm, verð aðeins 8.950, og 185-200 cm, verð aðeins 11.800. - Póstsendum. Sími 91-82922. Útilíf, Glæsibæ. Það er staðreynd að vörurnar frá okkur gera þér kleift að auðga kynlíf þitt og gera það meira spennandi og yndis- legra. Höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins fyrir dömur og herra. Erum að Grundarstíg 2, (Spít- alastígs megin), sími 14448. ■ Sumarbústaðir Sumarhús, glæsileg og vönduð. Af- hendum hús á öllum byggingarstigum. Sýningarhús í Borgartúni 25. Eyþór Eiríksson byggingarmeistari, Borgartúni 25, símar 91-623106 og 985-32780 og á kvöldin 621288. Ýmislegt 1. tbl. timaritsins Húsfreyjunnar 1991 er komið út. Meðal fjölbreytts efnis eru greinar um atvinnumáí kvenna. Einig uppskriftir af ljúffengum réttum á kalda borðið og fallegum tertum í fermingarveisluna, fljótlegt páska- föndur, fallegar og nýstárlegar lopa- peysuuppskriftir, smásaga o.fl. o.fl. Blaðinu fylgir vandað fræðslurit um mataræði móður og barna til 7 ára aldurs. Áskriftargjald blaðsins er kr. 1.500 og fá nýir kaupendur jólablað sl. árs í kaupbæti. Áskriftarsími er 91-17044 og 91-12335. Hárgreiðslustofan Leirubakka 36 S 72053 Gerið verðsamanburð. Dæmi um verð: • Klipping og þurrkun kr. 1100. • Permanent frá kr. 2500. •Skol frá kr. 850. •Litun frá kr. 1380. Opið laugard. kl. 10 14. Kreditkortaþj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.