Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1991, Síða 1
Frjálst,óháð dagblað
1 : : DAGBLAÐIÐ - VlSIR 77. TBL. -81. og 17. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 5. APRlL 1991. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 105
t-i 'ii .1/ i • >s r n _■« 1
Enn eitt olíuslysið á Sundunum:
Stóran olíuf lekk rak
inn á Rauðarárvík í gær
olían kom úr norsku flutningaskipi með bilaða vél - sjá baksíðu
Þeirsem
haf na vinnu
fáekki
atvinnu-
leysisbætur
-sjábls.2
Skattborgar-
arnirlátnir
styðja einka-
fyrirtæki
-sjábls.4
Kúrdar:
Flóttafólk
færaðstoð
en uppreisn-
armönnumer
fórnað
-sjábls.8
Mikil olíubrák barst að landi við Rauðarárvík á móts við Snorrabraut síðdegis í gær. Skipverjar um borð í norsku olíu- cg lýsisflutningaskipi voru að
dæla smurolíu þegar slysið varð. Vélarbilun varð um borð. Tveir hafnsögubátar frá Reykjavíkurhöfn fóru á vettvang og var hreinsiefni úðað á oliuna í
sjónum. Á myndinni sést brákin greinilega. Hreinsiefninu er úðað frá framenda bátsins. Flutningaskipið, sem heitir Nordstraum, sést i baksýn.
DV-mynd S
Bein lína DV hefst í kvöld:
Kvennalistakonur
svara spurningum
Bein lína DV, þar sem stjóm- aö sem flestir komist að á beínni Beinni linu verður framhaldið á
málaforingjarnir svara spurning- línu. Hver hringjandi getur lagt mánudag, þriðjudag, miðvikudag
um lesenda, hefst í kvöld. Pulltrúar eina og í mesta lagi tvær spurning- og fimmtudag. Þá býðst lesendum
Kvennalistans, þær Anna Ólafs- ar fyrir þær Önnu og Kristínu. að spyija foringja Alþýðuflokks,
dóttir Björnsson og Kristin Binars- Kvennalistinn bauð fyrst fram til Framsóknarflokks, Alþýðubanda-
dóttir, munu sitja á ritstjórn DV frá Alþingis í kosningunum 1983 og lags og Sjálfstæðisflokks spjörun-
klukkan 19.30-21.30 og svara fyrir- býðurnúframíþriðjaskiptiáþeim um úr.
spumumfrálesendumsemhringja vettvangi. Kvennalistinn hefur SpurningariesendaogsvörÖnnu
i síma 27022. ekki átt aðild að ríkisstjóm. Hlust- og Kristínar birtast í DV á mánu-
Þeir sem hringja eru beðnir um endur hafa sjálfsagt margs að dag.
aö vera gagnoröir og stuttorðir svo spyrja þær Önnu og Kristinu. -hlh
Anna Ólafsdóttir Björnsson.
Kristín Einarsdóttir.