Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1991, Blaðsíða 24
32
FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 1991.
LONDON
£l. (1) THE ONE AND ONLY
Chesney Hawkes
♦ 2. (7) SITDOWN
James
t 3. (3) RHYTHM OF NIY HEART
Rod Stewart
♦ 4.(5) JOYRIDE
Roxette
♦ 5. (10) SECRET LOVE
Bee Gees
0 6.(4) WHERE THE STREETS
Pet Shop Boys
0 7.(6) LET THERE BE LOVE
Simple Minds
^8.(8) IT'S TOO LATE
Quartz Introd. Dina Carroll
0 9.(2) THESTONK
Hale & Pace and
the Stonkers
♦10. (13) SNAP MEGAMIX
Snap
♦11. (-) THE WHOLE OF THE MOON
Waterboys
♦12. (14) l’VE GOT NEWS FOR YOU
Fergal Sharkey
Gömlu brýnin gera þaö gott á
listum vikunnar og sumir eru
meira að segja á tveimur listum.
Og sá sem um ræöir er enginn
annar en Rod Stewart sem situr
í þriðja sæti breska listans og
íjórða sæti Pepsí-lista FM með
hjartalínuritið sitt. Aðrir gaml-
ingjar sem tróna hátt eru Tom
Jones á toppi FM-listans og Bee
Gees-bræðurnir sem eru í mikilli
sókn bæði á FM og breska listan-
um eins og Rod Stewart. Á toppi
síðastnefnda listans er hins vegar
Chespey nokkur Hawkes aðra
vikuna í röð og síðan Kemur
hljómsveitin James sem líklegust
er til að taka við efsta sætinu. Á
New York-listanum er Gloria
Estefan í efsta sæti en London-
beat og Wilson Phillips munu
kljást um hásætið á næstunni.
-SþS-
0.13.(9) SHOULD I STAY OR
SHOULD I GO?
Clash
♦14. (25) HUMAN NATURE
Gary Clail On-U
Sound System
♦15. (31) LOVE AND KISSES
Dannii Minogue
£16. (16) THIS IS YOUR LIFE
Banderas
♦17. (22) WEAR YOUR LOVE
LIKE HEAVEN
Defination of Sound
0-18. (11) BECAUSE I LOVE YOU
Stevie B
♦19. (-) ANTHEM
N-Joi
♦20. (24) SHE’S A WOMAN
Scritti Politti + Shabba
Ranks
NEW YORK
S (’i COMING OUT OF THE DARK
Gloria Estefan
♦ 2. (5) l'VE BEEN THINKING ABOUT
YOU
Londonbeat
♦ 3. (7) YOU'RE IN LOVE
Wilson Phillips
í 4' <4) HOLD YOU TIGHT
Tara Kemp
♦ 5. (8) SADNESS PART 1
Enigma
6. (2) ONE MORE TRY
Timmy T
♦ 7. (14) BABY BABY
Amy Grant
♦ 8. (10) SIGNE
Tesla
9. (3) THIS HOUSE
Tracie Spencer
♦10. (11) IESHA
Gerardo
1 PEPSI-LISTINN
£l. (1) COULDN'T SAY GOODBYE
Tom Jones
♦ 2.(5) JOYRIDE
Roxette
0 3. (2) SKÓLALAGIÐ
Plús og mínus
♦ 4. (10) RHYTHM OF MY HEART
Rod Stewart
-0- 5. (4) TOUCH ME (ALL NIGHT
LONG)
Cathy Dennis
♦ B. (13) SECRET LOVE
Bee Gees
♦ 7. (15) THE GREASE DREAMMIX
Olivia Newton-John & John
Travolta
0 8.(3) SCHOOLDAY
Simpsons
0 9.(7) BEWITHYOU
Rick Astley
010.(9) BABY, l'M YOURS
Cher
James
S 1. (1) MARIAH CAREY................Mariah Carey
S 2. (2) GONNAMAKEYOUSWEAT.....C&CMusicFactory
♦ 3. (4) WILSON PHILLIPS......WilsonPhillips
♦ 4. (5) SHAKEYOURMONEYMAKER...TheBlackCrowe
O 5. (3) THESOULCAGES....................Sting
S 6. (6) TOTHEEXTREMÉ...............Vanillalce
♦ 7. (8) HEARTSHAPEDWORLD.........Chrislsaak
O 8. (7) INTOTHELIGHT............GloriaEstefan
S 9. (9) l'MYOURBABYTONIGHT.....WhitneyHouston
S10. (10) PLEASE, HAMMER, DON'T HURT 'EM ...M.C. Hammer
S 1. (1) SIMPSONS SING THE BLUES........Simpsons
♦ 2. (-) OUTOFTIME......................R.E.M.
♦ 3. (5) TWIN PEAKS.................Úrkvikmynd
O 4. (2) WILDATHEART..................Úrkvikmynd
O 5. (4) THE ESSENTIAL PAUAROTTI...Luciano Pavarotti
O 6. (3) GREASE.......................Úrkvikmynd
♦ 7. (6) NECKANDNECK.....ChetAtkins&MarkKnopfler
S 8. (8) THESOULCAGES......................Sting
O 9. (7) GONNAMAKEYOUSWEAT..C&CMusicFactory
S10. (10) TODMOBILE....................Todmobile
S 1. (1) GREATEST HITS....................Eurythmics
♦ 2. (-) VAGABONDHEART..................RodStewart
O 3. (2) OUTOFTIME............................R.E.M.
♦ 4. (5) INSPECTORMORSE...........BarringtonPheloung
O 5. (4) AUBERGE............................ChrisRea
O 6. (3) THECOMPLETEPICTURE.....DebbieHarryandBlondie
S 7. (7) LISTENWITHOUTPREJUDICEVOL1 ...GeorgeMichael
S 8. (8) THEIMMACULATE COLLECTION...........Madonna
♦ 9. (11) THE VERY BEST OF ELTON JOHN.....EltonJohn
♦10. (-) ENTREAT................................Cure
Oheppnin eltir þá
Chris Isaak - hjartalaga heimur.
Sú staðreynd er löngu viðurkennd að sumir eru óheppn-
ari en aðrir. Þingmenn og ráðherrar eru tvímælalaust í
hópi þeirra óheppnu; eru sífellt aö missa eitthvað út úr sér
sem misskilst eða þá þeir samþykkja eitthvað sem þeir
ætluðu ekki að samþykkja og geta ekki staðiö við, hvað þá
meira. Og þessa dagana, svona rétt fyrir kosningarnar, elt-
ir óheppnin suma ráðherrana svo að með ólíkindum er.
Einn var svo óheppinn að endurbótum á Þjóðleikhúsinu
lauk fyrir skömmu og til að bæta gráu ofan á svart voru
svo birtar litprentaðar auglýsingar í öllum blöðum þar sem
herlegheitin voru dásömuð. Annar ráðherra var svo óhepp-
inn að litprentaður bæklingur með helstu afrekum hans í
embætti kom út núna rétt fyrir kosningar og enn annar
var svo rosalega óheppinn að ráðuneyti hans gaf út heila
bók þar sem grettistökum ráðherrans er lýst á mjög hlut-
drægan hátt. Ef þetta er ekki óheppni svona rétt fyrir kosn-
ingar er óheppni ekki til.
Simpson vísitölufjölskyldan virðist hafa hreiðrað um sig
í efsta sæti DV-listans til frambúðar, meira að segja nýjar
plötur ná ekki að hrófla við henni. Og þess vegna verður
hljómsveit eins og R.E.M. að sætta sig við annað sætið.
Annars er listinn svipaður og verið hefur að undanfómu
og vert er að veita því athygli að plata Todmobile hefur
verið á topp-tíu nánast í hverri viku frá áramótum!
-SþS-
R.E.M. - tíminn á þrotum.
Rod Stewart - umrenningshjartað.
Bandaríkin (LP-plötur)
Bretland (LP-plötur)
ísland (LP-plötur)