Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1991, Page 27
FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 1991.
35
Skák
Jón L. Arnason
Brasilíski skáksnillingurinn Henrique
Mecking tefldi sex skáka æfingaeinvígi
við júgóslavneska stórmeistarann Pre-
drag Nikolic fyrir skemmstu. Þetta telst
til tíðinda þar sem Mecking hefur ekki
teflt opinberlega í tólf ár en hann hefur
átt við lasleika aö stríða.
Öllum skákum einvígisins lauk með
jafntefli, nema þriðju skákinni, sem Ni-
kolic vann. Skákimar voru bragðdaufar
í meira lagi og lítið augnayndi.
Riflum heldur upp lokin á skák Meck-
ings við Inga R. Jóhannsson á ólympíu-
mótinu í Lugano 1968. Mecking hafði
hvítt og átti leik í þessari stöðu:
■i S A S
A A A
A A i« A I A Í
A 4} A & & A B C D A Jl E F G H
1. Hxf8! Hxf8 2. Dxg7 Drottning svarts
og hrókur eru nú í uppnámi og eftir 2. -
Dxf2 3. Dxf8 + Kc7 4. Dxn + Kb6 5. Bxc4
bxc4 6. Dxe6 Dxf4 7. g6 gafst svartur upp.
ísak Sigurðsson
Spil 21 úr síðustu umferð íslandsbanka-
mótsins í sveitakeppni er mjög athyglis-
vert. Öll átta pörin í AV spiluöu þtjú
grönd á spilin, þar af sex pör á austur-
höndina. Tvö pör spiluðu samninginn á
vesturhöndina sem er mun hagstæðara
fyrir sóknina. Sjö pör af átta stóðu samn-
inginn en aðeins eitt fór niður á honum.
Hægt er að bana samningnum ef austur
er sagnhafi og suður byijar vömina á
spaðasókn. Norður gjafari, NS á hættu:
* Á873
¥ 97
♦ KD63
+ G75
* K52
¥ ÁKD63
♦ 98
+ 864
N
V A
S
* DG6
¥ --
♦ Á1054
+ ÁK10932
♦ 1094
¥ G108542
♦ G72
+ D
Það sem NS þurfa helst að gæta er að
vestur komist aldrei inn í spilið. Austur
verður að spila samninginn frá eigin
hendi. Hann gefur þá tvo slagi á spaða
og tígul og kemst ekki hjá því að gefa
einn slag á lauf. Það vom Ragnar Her-
mannsson og Friðjón Þórhallsson í sveit
S. Ármanns Magnússonar sem náðu því
einir para að bana samningnum. Þegar
vestur var sagnhafi fékk hann í flestum
tflfellum út spaða. Öryggisspilamennsk-
an gengur út á að drepa fyrsta slag á
kóng, taka ÁK í hjarta og spila síðan laufl
á níuna sem tryggir sagnhafa a.m.k. níu
slagi í spilinu. Ekki dugir fyrir norður
að spila út tígli í upphafi spils til að bana
samningnum. Austur hleypir þeim slag
og suður, inni á gosa, gerir best í því að
spila spaða. Sagnhafi á þann slag heima
og spilar nú laufás og litlu laufi! Norður
kemst inn og getur ekki komið í veg fyr-
ir að sagnhafi vinni spilið úr því að sam-
gangurinn er enn fyrir hendi í laufinu.
Ef hann spilar tíguikóng setur sagnhafi
lítið og á þá tigulsvíninguna á norður.
Krossgáta
T~ T~ n J L 7
9 ■ 1 ’ .
ÍO n
)*> 1
15 1 1U~ 17-
íé J w~
11 J 2‘1
Lárétt: 1 digur, 5 okkur, 8 áþekkur, 9
eins, 10 hlass, 12 hávaði, 13 ókostir, 15
frá, 16 lyf, 18 svif, 19 utan, 21 forfeður,
22 undirförula.
Lóðrétt: 1 lævísa, 2 vogur, 3 keyri, 4 vit-
leysa, 5 hlýjaðir, 6 glögga, 7 þorna, 11
lykt, 14 veiða, 17 brún, 18 þögul, 20 kom-
ast.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hemja, 6 aá, 8 óh, 9 ögun, 10
unnt, 11 gón, 13 sannur, 15 hkan, 17 ám,
19 asa, 20 suða, 21 ás, 22 rænir.
Lóðrétt: 1 hó, 2 elna, 3 minnkar, 4 jötna,
5 agg, 6 au, 7 ánni, 10 usla, 12 óráð, 14
unun, 16 íss, 18 mar, 20 sæ.
(ot tj ön
KetNeA 12
Mér er alveg sama þótt hún fari og versli í Hagkaup en
þegar hún fer í Parísartískuna fer nú aö fara um mig.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarflörður. Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísaflörður: Slökkvihð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 5. th 11. apríl, að báðum dög-
um meðtöldum, verður í Apóteki Aust-
urbæjar. Auk þess verður varsla í Breið-
holtsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og
kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþj óriustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til funmtudaga frá kl.
9Á8.30, Hafnarflarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11000,
Hafnarflörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (simi
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
HeimsóknaiHmi
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstud. 5. apríl:
Júgóslavar hafa lokið hervæðingunni.
Herflutningum haldið áfram af kappi - innan
Júgóslavíu -og um Ungverjaland til landamæra
Júgóslavíu.
Spákmæli
Orð eru ekki annað en vatnsbólur -
en verk eru gulldropar.
Kínverskur málsháttur.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt - maí. Safnkenriari tek-
ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í
sima 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustunair fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og surrnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarflörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
V atns veitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, simi 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, simar 11322.
Hafnarflörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. april
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Reyndu að vera skrefl á undan öðrum til að verða ekki fyrir von-
brigðum. Það er mikið annríki hjá þér í dag og þú hefur í mörg
hom að líta.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú hefur mikið á þinni könnu í dag. Raðaðu verkefnum upp í
forgangsröð og láttu það vera sem þú kemst ekki yfir með góðu
móti. Anaðu ekki út í neitt og notaðu frítíma þinn vel.
Hrúturinn (21. mars-19. april);
Láttu afbrýðisemi annarra ekki á þig fá. Reyndu að hjálpa þeim
sem bágt eigq eftir bestu getu. Happatölur eru 8,15 og 28.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Gefðu þér tíma til að spá í hlutina áður en þú framkvæmir þá til
þess að útkoman verði sem best. Láttu tilfmningar þínar ekki
ráða yfir þér.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Ef þú ætlar að leggja upp í ferðalag skaltu skipuleggja allt mjög
gaumgæfúega. Annars áttu á hættu rugling og vandræði. Hugaðu
að heilsu þinni.
Krabbinn (22: júní-22. júli):
Reyndu að hvíla þig eins vel og þú getur. Láttu tilfmningar þínar
ekki bera þig ofurliði. Taktu þér eitthvað óvenjulegt og skemmti-
legt fyrir hendur í dag.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Leggðu allan þinn metnað í mikilvægt verkefrii. Þú verður að
skipuleggja þig mjög vel og vinna eftir áætlun. Fáðu aðstoð frá
öðrum með hefðbundin verk.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Reyndu að halda þig við efnið þótt þú sért frekar eirðarlaus.
Reyndu ekki neitt nýtt í dag. Það er lítið að gerast hjá þér í augna-
blikinu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Leggðu við hlustir og nýttu þér upplýsingar sem þú heyrir. Smá-
breytingar geta gert gæfumuninn i ákveðnu verkefni. Happatölur
eru 4, 16 og 19.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Reyndu að hafa eins hægt um þig og þú getur heimafyrir því það
er mikið stress á þeim sem í kringum þig eru. Ákveðnar hugmynd-
ir taka óvænta stefnu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Forðastu að dragast inn í deilur annarra sem þér koma alls ekki
við. Reyndu að halda þig sem mest út af fyrir þig í dag.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Nýttu þér það að fólk er tilbúið til að veita þér þá aðstoð sem það
getur. Heimilislífið er með eindæmum gott svo þú skalt njóta
þess á meðan.