Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1991, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1991, Síða 32
LOKI Þeir minnastekkertá þetta með Steingrím í þjóðhagsspánni. Veðriðámorgun: Kaldastfyrir norðan Á morgun veröur norövestan stinningskaldi eöa allhvasst norðaustanlands en norðangola eöa kaldi í öðrum landshlutum. É1 á Noröur- og Norðausturlandi en annars þurrt. Víða léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Áfram fremur svalt í veðri. Hiti frá 1 stigi niður í -4. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hriiígdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. .Á ' - :1: V 1 —- Frjálst, óháð dagblað FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 1991. Ný þjóðhagsspá: Botni hagsveifl- unnarnáð Þjóðhagsstofnun segir i nýrri þjóð- hagsspá að botni hagsveillunnar haft verið náð á síðasta ári eftir tvö sam- dráttarár. Framleiðslan haft í fyrra verið óbreytt frá árinu á undan og muni t ár aukast um eitt prósent og þjóðartekjur um rúmlega tvö pró- sent. Þessi breyting til hins betra byggist bæði á hagstæðum viðskipta- kjorum við útlönd og aukinni neyslu og ijárfestingu. Hagvöxturinn verði síðan að jatnaði 1,5-2 prósent á ári næstu árin. Viðskiptahallinn við út- lönd minnki og verði í ár um 2,4 pró- sent aí framleiðslunni. Spáð er 6-7 prósent verðbólgu frá upphaii til loka þessa árs. Reiknað er með að laun hækki um 8 prósent á þessu ári og kaupmattur launa aukist um 2 pró- sent. Þjóðhagsstofnun lofsyngur ástand- ið yfirleitt en segir þó að á undan- fómum vikum hafi komið fram merki um nokkurn slaka i hagstjórn. Þessi slaki binist meðal annars í vaxandi tlirdrætti ríkissjóðs hjá Seðlabanka íslands. rýrnun gjald- eyrisstöðunnar og miklum lánsfjárá- formum opinberra aðila á þessu ári. Þá viröist gæta aukinnar spennu á vmnumarkaði. -HH Steingrímur Hermannsson: Tómtruglað í pólitík Lokuðustinni á þriðju hæð Olíuleki frá norsku skipi með vélarbilun síðdegis í gær: Smurolíubrák rak inn í Rauðarárvík rannsóknardeild lögreglunnar yfírheyrði áhöfn í morgun Mikill olíullekkur barst að landi við Rauðarárvik, á móts \ið Snorrabraut og Sæbraut, siðdegis i gær. Hér var um smuroliu að ræða sem kom frá norska oliu- og lýsisflutningaskipinu Nordstraum sem lá á ytri höfninni i Reykjavík i gær. Taíiö er fullvíst aö um slys hafi veriö að ræða. Olíubrákin uppgötvaðist fyrst þegar sást til ílekksins við skipiö frá 4. hæð byggingar DV í Þver- holti um klukkan þrjú í gær. Þegar hafnsögumenn könnuöu máliö töldu þeir fvrst að um lýsisleka væri að ræða. Þegar farið var að kanna málið Þetur kom í ljós aö þarna var um smurolíubrák aö ræða. Skipiö hafði verið að lesta lýsi i Reykjavik en það fór síðan út á vtri höfn. Einhver vélarbilun varð um borð. Að sögn Sigurðar Þorgrimssonar N'firhafnsögu- manns þurftu vélstjórar að dæla smuroliu vegna vélarbilunarinnar. Ekki vildi betur til en að smurolían fór út um svokallaðan svanaháls á þilfarinu og síðan út um niðurfóll á skipinu. Þegar DV fór i prentun voru menn frá rannsóknardeild lögregl- unnar í Reykjavík að fara borð í skipið til að yfirheyra áhöfnina. Skipið átti að fara til Hafnarfjarðar en ákveðið var seint i gærkvöldi að færa þaö inn að Kornbakka í Sundahöfn. Ekki er vitað nákvæmlega hve nnkiö magn áf olíu fór i sjóinn. Flekkurinn var þó greinilega stór og barst hann mjög fljótlega að landi í Rauðarárvík þar sem straumur var mikill. Menn á tveimur hafnSögubátum fóru fljót- lega á vettvang og úðuöu hreinsi- efni á olíubrákina. Sigurður yfir- hafnsögumaður sagði við DV að hann teldi að brákin heföi ekki veriö þykk. -ÓTT ,.Ég hef ekki heyrt þetta fyrr og veit ekki hvaðan blaðið hefur þena." segir Steingrimur Hermannsson for- sætisráðherra um þá fullyrðingu Fijálsrar verslunar að hann sé á leið- inni út úr pólitík. ,.Ég er nú aðeins 62 ára og vona aö ég eigi einhvem starfstima eftir. En þetta er eins og hvert annað slúöur sem því miður er alltof mikiö af í mörgum þessum svoköliuðu fjöl- miðlum. Þetta er tómt mgl," segir Steingrímur. -ns Þrjár stúlkur þurftu aö hafast lengi við inni á gangi á þriöju hæð hússins að Bankastræti 6 í gærkvöldi. Þær höfðu læst þar inni og komust ekki niður. Lögreglan komst í málið klukkan rúmlega ellefu í gærkvöldi. Slökkriliðinu barst síðan beiðni um aöstoð körfubils tæpri klukkustund síðar. Stúlkurnar komust út á þak hússins. Körfubillinn náöi síðan í þær þangaö og var þeim náð niöur á götu skömmu eftir miðnætti. -ÓTT Steingrímur Hermannsson: Ríkisendurskoðun kanniauglýsinga- kostnaðráðherra „Ég tel það skilyrðislaust vera verkefni Ríkisendurskoðunar að kanna hvort ráðuneytin hafi tekið á sig óeðlilegan kostnaö vegna auglýs- inga og bæklingaútgáfu. Þaö er afar erfitt fyrir mig sem forsætisráðherra að setja ráðuneytunum einhverjar reglur um þetta og í öllu falli er það orðiö of seint núna,“ segir Steingrím- ur Hermannsson í tilefni auglýs- ingabæklingaflóös úr ráðuneytum Alþýöubandalagsins. Steingrímur segist þó vera afar ánægður með bækling fjármálaráðu- neytisins. í honum sé að finna fróð- legar og gagnlegar upplýsingar um ríkisíjármálin. Hvað varðar hins vegar auglýsingar menntamálaráðu- neytisins og bókaútgáfu samgöngu- ráðuneytisins segist hann hafa mikl- ar efasemdir. „Ég fæ ekki séð þörfina fyrir það að ráðuneytin séu með heilsíðuaug- lýsingar um hin og þessi verkefni sín. Þetta fær náttúrlega allt saman á sig kosningalykt enda kosningar rétt framundan. Sama gildir um bók samgönguráðuneytisins.“ -kaa t t Verslunarbanki: Þorvaldur og Haraldur | felldir - Einar formaður Þorvaidur Guðmundsson i Síld og fiski og Haraldur Haraldsson I Andra voru felldir úr sljórn Eignarhaldsfélags Verslunarbankans á aðalfundi þess I gær. Hér sitja þeir saman á fundinum I gær. DV-mynd Hanna Á aðalfundi Eignarhaldsfélags Verslunarbankans í gær kom til kosninga í næstu stjórn. Stjórnar- mennirnir Haraldur Haraldsson, for- maöur stjórnar, og Þorvaldur Guð- mundsson stjórnarmaður voru felld- ir úr fimm manna aðalstjórn félags- ins. í þeirra stað voru kjörnir Rafn Johnson, varastjórnarmaður, og Þórður Magnússon, fulltrúi Eim- skips. Stærstu hluthafamir eru Lífeyris- sjóður verslunarmanna, Eimskip, Sjóvá-Almennar og fjölskylda Orra Vigfússonar. í kosningunum í gær hlaut Guðmundur H. Garðarsson flest atkvæði. Næstir komu Þórður Magnússon, Orri Vigfússon, Rafn Johnson, Einar Sveinsson, Þorvaldur Guðmundsson og Haraldur Haralds- son. Einar Sveinsson, forstjóri Sjóvá- Almennra, var kjörinn stjórnar- formaður á fyrsta fundi nýrrar stjórnar. Formennska í íslandsbanka kemur væntanlega næst í hlut Eign- arhaldsfélags Verslunarbanka og þar með virðist víst að Einar verði næsti bankaráðsformaður íslandsbanka. -JGH t t t t t i i i ■ STÓRKOSTLEG ASKRIFTAR Ertu þú með?-Sími 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.