Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1991, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1991. Stjórnmál Skoöanakönnun DV um fylgi flokkanna: Fylgi Sjálfstæðisf lokks minnkar - A-flokkar og Kvennalisti vinna á - Framsókn dalar Sjálfstæöisflokkurinn hefur tapað miklu fylgi síðan í marslok. Það sýn- ir skoðanakönnun sem DV gerði í gær- og fyrrakvöld. Alþýðuflokkur- inn hefur bætt viö sig. Kvennalisti hefur unnið á. Framsókn hefur misst fylgi. Alþýðubandalagið hefur sótt sig. Úrtakiö í skoðanakönnuninni var 1200 manns. Jafnt var skipt milli kynja og jafnt milli höfuðborgar- svæðisins og landsbyggðarinnar. Spurt var: Hvaða lista mundir þú kjósa ef þingkosningar færu fram núna? Skekkjufrávik í slíkri könnun eru 3-4 prósentustig í plús eöa mínus. Af öllu úrtakinu segjast 8,8 prósent mundu kjósa Alþýðuflokkinn, sem er aukning um 2,1 prósentustig frá könnun DV í marslok. Framsókn kjósa 12 prósent sem er minnkun um 0,2 prósentustig. Sjálfstæðisflokkur- inn fær 28,5 prósent úrtaksins, sem er minnkun um 2,7 prósentustig frá fyrri könnun. Alþýðubandalagið hlýtur 7,2 prósent. Það er aukning um 1,7 prósentustig. Kvennalistinn fær nú 5,1 prósent, sem er aukning um 1,1 prósentustig. Heimastjórnar- samtökin fá 0,2 prósent, sama og síð- ast. Verkamannaflokkurinn kemst ekki á blað og ekki heldur Grænt framboð. Frjálslyndir fá 0,3 prósennt og Öfgasinnaðir jafnaðarmenn 0,3 prósent á landsvísu, en þeir bjóða bara fram í einu kjördæmi. Þjóðar- flokkurinn-Flokkur mannsins fær 0,8 prósent, en þeir flokkar höfðu 0,4 prósent í fyrri könnun. Óákveðnir eru 29,3 prósent, sem er fækkun um 6,2 prósentustig, og þeir sem svara ekki eru 7,4 prósent, sem er aukning um 3,1 prósentustig. Samanburður við kosningar Til að bera saman við kosningaúrslit tökum við aðeins þá sem taka afstöðu nú. Þá fær Alþýðuflokkurinn 14 pró- sent sem er aukning um 2,9 prósentu- stig frá fyrri könnun en minnkun 1,2 prósentustig frá kosningunum. Framsókn fær 19 prósent sem er minnkun um 1,2 prósentustig frá marskönnuninni en aukning um 0,1 prósentustig frá síðustu þingkosn- ingum. Sjálfstæðisflokkurinn fær 45,1 prósent sem er tap um 6,7 pró- sentustig frá marskönnun en aukn- ing um 17,9 prósentustig frá kosning- unum. Alþýubandalagið hlýtur 11,3 prósent. Það er aukning um 2,2 pró- sentustig frá marskönnuninni en tap upp á 2 prósentustig frá kosningun- um. Kvennalistinn fær 8 prósent. Það er aukning um 1,4 prósentustig frá marskönnuninni en tap upp á 2,1 prósentustig frá kosningunum. Heimastjórnarsamtökin hljóta 0,3 prósent, sama og í mars. Fijálslyndir fá 0,5 prósent, en Borgaraflokkurinn fékk 10,9 prósent atkvæöa í síðustu kosningum. Öfgasinnaðir jafnaðar- menn eru með 0,5 prósent. Þjóðar- flokkur-Flokkur mannsins fá 1,3 pró- sent. Þeir flokkar höfðu 0,6 prósent í fyrri könnun og 2,9 prósent til sam- ans í kosningunum. Ef þingsætunum 63 er skipt í beinu hlutfalli við fylgi samkvæmt könn- uninni fær Alþýðuflokkur 9, Fram- sókn 12, Sjálfstæðisflokkur 30, Al- þýðubandalag 7 og Kvennalistinn 5. Staðan í Reykjavík og á Reykjanesi í könnuninni er sérstaklega tekin út staðan í Reykjavík og á Reykjanesi, en úrtakið nægir þó ekki alveg til þess að niöurstöður séu fyllilega marktækar um einstök kjördæmi. Niðurstöður urðu þær að Alþýðu- flokkur fengi í Reykjavík 14,2 prósent og 3 þingmenn (hafði 3). Framsókn fengi í borginni 8,2 prósent og einn þingmann (1). Sjálfstæðisflokkur 56,2 prósent og 11 þingmenn (6). Frjáls- lyndir fengju 0,4 prósent. Alþýðu- bandalagið hlyti 9 prósent og einn þingmann (2). Kvennalistinn 11,6 prósent og 2 þingmenn (3). Á Reykjanesi fengi Alþýðuflokkur- inn 16,9 prósent og 2 þingmenn (2). Framsókn 15,3 prósent og 2 þing- menn (2). Sjáfstæðisflokkurinn fengi í kjördæminu 49,2 prósent og 6 þing- menn (3). Frjálslyndir fengju 0,5 pró- sent. Alþýðubandalagið fengi 7,4 pró- sent og 1 þingmann (1). Heimastjórn- arsamtökin fengju 0,5 prósent. Öfga- sinnaðir jafnaðarmenn mælast með 2,1 prósent í kjördæminu þessa dag- ana. Kvennalistinn hlyti 6,3 prósent og engan þingmann (1). Þjóðarflokk- ur-Flokkur mannsins fengi 1,6 pró- sent. -HH Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar (í %): mars júní sept. nóv. jan. mars júni ág- okt. des. apr. ág. okt. des febr. 4. mars mars- lok nú Alþýðuflokkuf 6,0 4,8 4,7 6,7 5,8 4,5 4,2 4,8 3.3 3,7 4,7 6,5 8,2 7,5 5,8 6,5 6,7 8,8 Framsóknarfl. 11,3 11,2 11,3 14,0 10,7 10,0 9,7 7,3 7,7 11,0 9,8 9,3 11,2 13,7 12,7 11,2 12,2 12,0 Sjálfstæðisfl. 18,3 18,7 18,0 16,2 21,3 25,8 24,5 27,7 33,2 262 25,2 33,2 27,2 26 29,2 31,8 31,2 28,5 Alþýðubandalag 5,0 6,7 4,3 4,2 5,8 5,7 4,0 7,2 5,5 5,8 4,0 6,2 4,7 6,7 3,8 5,8 5,5 7,2 Stefán Valgeirss. 0.3 0,2 0 0,2 0 0,2 0,3 Ö 0,2 0,3 0,2 0,0 0,2 0,0 0,0 0,0 0,0 Borgaraflokkur 3,0 1,2 1,3 1,5 1,0 1,3 0,5 0,5 0,3 0 0,2 0,3 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 - Kvennalisti 19,2 17,2 15,2 13,0 8,3 8,0 6,8 6,5 5,2 4,8 5,3 4,8 4,2 6 5,5 3,0 4,0 5,1 Heimastjs. 0,2 0,0 0,2 0,2 Verkamannafl. * 0,2 02 Græningjar 0,3 0,0 Fijálslyndir 0,3 Öfgas. jafnaðarm. 03 Þjóðfl.-Fl.manns. 0,4 1,0 0,2 1,0 0,7 1,2 0,7 0.5 0,8 0,5 0,3 1,2 0,5 0,7 0,4 0,4 0,8 Óákveðnir 28,6 36,2 40,7 36,0 42,2 41,5 45,2 38,8 40,5 44,8 39,3 35,3 39 35,5 37,2 35,7 35,5 29,3 Svaraekki 6,9 3,7 3,5 5,8 3,8 2,3 3,5 6,3 3,3 2,2 10,8 3,5 4,3 4,2 5,0 52 4,3 7,4 Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu eru niðurstöðurnar þessar (í %): kosn. júni sept. nóv. jan. mars júni ág. okt. des. apr. ág- okt. des febr. 4.mars mars- lok nú Alþýðuflokkur 15,2 8,0 8,4 10,4 10,8 8,0 8,1 8,8 5,9 6,9 9,4 10,6 14,4 12,4 10,1 11,0 11,1 14,0 Framsóknarfl. 18,9 18,6 20,3 24,1 19,8 17,8 18,8 13,4 13,6 20,8 19,7 15,3 19,7 22,7 21,9 18,9 20,2 19,0 Sjálfstæðisfl. 27,2 31,0 32,2 27,8 39,5 46,0 47,7 50,5 59,1 49,4 50,5 54,2 47,9 43,1 50,4 53,8 51,8 45,1 Alþýðubandalag 13,3 11,1 7,7 72 10,8 10,1 7,8 13,1 98 11,0 8,0 10,1 8,2 11 6,6 9,9 9,1 11,3 Stefán Valgs. 12 0,3 0 0,3 0 0,3 0,6 0 0,3 0,6 -o 03 0,3 00 00 0,0 0,0 _ Borgarafl. 10,9 1,9 2,4 2,6 1,9 2,4 1,0 09 0,6 0 0,3 0,5 00 00 00 0,0 0,0 - Kvennalisti 10,1 28,5 27,2 22,3 15,4 142 13,3 11,9 9,2 9,1 10,7 7,9 7,4 9,9 9,5 5,1 6,6 8,0 Heimastjs. 0,3 00 03 0,3 Verkamannafl. 02 0,3 Græningjar 0,6 0,0 Frjálslyndir 0,5 Öfga.jafn.menn - 0,5 Þjóð.fl.-Fl.manns. 2,9 0,6 1,8 03 1,8 1,2 2,3 12 09 1,6 1.0 0,5 2,1 0,9 12 0,6 0,6 1,3 Ummæli fólks í könnuninni „Hér í kjördæminu köllum við for- sætisráðherrann pláguna og viljum því helst fá eitthvað nýtt á þing,“ sagði karl á Reykjanesi. Karl á Siglu- firði kvaðst ætíð hafa kosiö Sjálf- stæðisflokkinn en nú yrði þar breyt- ing á. „Ég vil ekki sjá Davíð á þing,“ sagði hann. „Ég er orðin 89 ára og hef alltaf kosið íhaldið nema í fyrsta sinn sem ég kaus. Þá kaus ég ófétis Framsóknarflokkinn sem aldrei skyldi hafa verið," sagði kona í Reykjavík. Önnur kvaðst vera með það á hreinu að hvorki kommarnir né Framsókn fengju sitt atkvæði. „Ég hef hins vegar ekki gert það upp við mig hvort ég kýs Kvennalistann eða Sjálfstæöisflokkinn," sagði hún. „Þetta er allt snarvitlaust fólk og svo vitlaus er ég ekki sjálf að fara að kjósa það,“ sagði kona á Austur- landi. Karl á Vestfjörðum kvaðst harðákveðinn í að kjósa Alþýðu- flokkinn enda væri hann eini flokk- urinn sem stæði á móti afturhaldsöfl- unumíhinumflokkunum. -kaa Ef þingsætum er skipt í réttu hlutfalli við úrslit skoðanakönnunarinnar verða niðurstöður þessar. Til samanburðar er staðan í þinginu nú: kosn. júni sept. nóv. jan. mars júni ág- okt. des. apr. ág. okt. des febr. 4. mars mars- lok nú Alþýðuflokkur 10 5 5 10 7 5 5 5 3 4 / 9 8 6 7 7 9 Framsóknarfl. 13 12 13 16 12 11-12 13 9 9 14 12 10 13 14 14 12 13 12 Sjálfstæðisfl. 18 20 21 18 25 30-31 32 34 39 33 33 35 31 28 33 35 33-34 30 Alþýðub.lag 8 ,7 5 4 7 6 5 8 6 6 5 6 5 7 4 6 5-6 7 StefánValg. 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 - Borgarafl. 7 1 1 1 1 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 - Kvennalisti 6 18 18 14 -10' 7 5 4 6 6 3 4 5 Þjóð.fl.-Fl.manns. 0 0 0 0 1 0 0 0 0 1 0 0 1 0 0 0 0 - Skýringar Unnið þingsæti Glatað þingsæti UrsUtin í Rvík Reykjavík B ck AA +5 DVJFIJ Reykjanes A Óbreytt ® Óbreytt ^ MAAAA +3 G Óbreytt V / -1 Fylgi flokkanna — Þeir sem tóku afstöðu — □ Kosningar li 25. mars Nú Alþýðufl. Sjálfstæðisfl. Kvennalisti Framsóknarfl. Alþýðubl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.