Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1991, Síða 11
FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1991. 11 Tippað á tólf Bráðabani í vorleiknum Úrslit voru ekki mjög óvænt á laug- ardaginn en þó komu einungis tvær raöir fram með tólf rétta. Ríkisút- varpið fékk átta rétta í fjölmiöla- keppnina sem nægði til að skjótast á toppinn og vinna keppnina. í vor- leiknum fékk ÖSS-hópurinn 12 rétta en BOND ellefu rétta. BOND og ÖSS eru jafnir með 107 stig og verða að heyja bráðabana til að knýja fram úrslit. Þrátt fyrir að Liverpool, Manchest- er City, Nottingham Forest, Southampton, Oldham og West Ham ynnu öll á heimavelli komu einungis tvær tólfur fram. Sennilega voru það úrslit í leikjum Aston Villa/Wimble- don, Luton/Sunderland og Mill- wall/Notts County, hvar heimaliðin töpuðu, sem ollu því að tipparar lentu í ógöngum. Alls seldust 196.354 raðir. Potturinn var tvöfaldur, 1.616.425. Fyrsti vinn- ingur, 1.056.817 krónur, skiptist milli tveggja raða með tólf rétta og fær hvor röð 528.408 krónur. Annar vinn- ingur, 279.804 krónur, skiptist milli 65 raða með ellefu rétta og fær hver röð 4.304 krónur. 687 raðir skiptu með sér 279.804 krónum fyrir tíu rétta og fær hver röð 407 krónur. Getraunaspá fjölmiðlanna CD C = =5 E > £ .2. •= ^ 3 'E « §) ® D ^ \- £L Q QQ CC «o :0 (/) < *o _co -Q D C «0 3 'É. 2 LEIKVIKA NR.: 17 Blackburn West Ham 2 X 2 2 2 2 2 1 2 2 Bristol C Millwall 1 1 X 1 X 2 X X X 1 Charlton Newcastle X 1 1 1 1 1 1 X X X Hull Brighton 2 2 2 2 2 2 X 1 1 2 Ipswich Oldham 2 1 2 2 2 1 X 1 1 2 Middlesbro Wolves 1 1 1 1 X 1 1 X 1 1 Notts C Plymouth 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Oxford Bristol R 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Portsmouth Watford 1 1 1 X 1 1 1 X 1 1 Sheff.Wed Barnsley 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Swindon Leicester 1 1 X 1 2 1 X X X 1 W.B.A Port Vale 1 1 2 1 2 1 1 1 1 X Árangur eftir fimmtán vikur.: 68 77 64 77 71 76 78 76 71 63 Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 35 13 4 0 42 -8 Arsenal 9 8 1 23 -8 76 35 13 3 2 40 -13 Liverpool 9 4 4 32 -21 73 36 10 6 2 23 -17 C.Palace 8 3 7 21 -24 63 36 11 3 4 32 -23 Manchester C 5 8 5 29 -27 59 35 10 2 5 39 -20 Leeds 7 5 6 16 -20 58 34 10 3 4 32 -16 Manchester Utd 5 8 4 23 -22 55 36 8 6 4 28 -19 Wimbledon 6 7 5 24 -23 55 35 9 4 4 36 -17 3 7 8 22 -28 47 35 8 8 2 34 -21 Tottenham 3 6 8 15 -25 47 36 8 4 6 26 -21 Q.P.R 4 5 9 17 -30 45 36 9 6 3 29 -23 Chelsea 3 3 12 23 -42 45 35 8 5 5 25 -15 Everton 3 6 8 20 -28 44 36 9 5 4 32 -21 Southampton 3 3 12 23 -41 44 36 10 5 3 30 -16 Coventry 1 5 12 11 -27 43 35 8 3 7 21-22 Sheffield Utd 4 3 10 12-30 42 35 8 3 7 26 -32 Norwich 4 3 10 12 -28 42 35 6 8 3 25 -22 Aston Villa 2 5 11 15-28 37 36 6 5 7 20 -18 Luton 3 2 13 20 -42 34 36 6 5 7 15-16 Sunderland 2 4 12 21 -41 33 35 2 8 7 17-31 Derby 2 1 15 12 -37 21 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 42 14 6 1 39-16 West Ham 9 8 4 17 -12 83 42 15 5 1 50-19 Oldham 7 8 6 26-29 79 40 9 9 1 35-20 Sheff.Wed 10 5 6 34-24 71 42 11 4 5 36 -27 Notts C 8 7 7 29-26 68 43 10 6 6 41-27 Millwall 8 7 6 22 -20 67 43 11 4 7 35 -30 Brighton 8 3 10 25 -36 64 42 10 4 7 32 -17 Middlesbro 8 5 8 30 -27 63 42 14 4 3 42 -23 Bristol C 5 2 14 20-38 63 41 12 6 3 37 -15 Barnsley 5 5 10 21 -26 62 43 9 9 3 38 -27 Oxford 4 10 8 28 -36 58 42 11 6 5 28 -19 Bristol R 4 6 10 25 -32 57 42 8 10 4 23 -20 Newcastle 6 5 9 23 -31 57 43 10 6 6 42 -34 Wolves 2 12 7 17-25 54 43 7 6 8 25 -24 Charlton 5 10 7 30 -34 52 41 7 8 5 26 -24 Ipswich 4 10 7 26 -35 51 42 9 3 9 28 -22 Port Vale 5 6 10 22 -38 51 43 9 10 3 34 -20 Plymouth 2 7 12 18 -42 50 43 3 6 6 31-25 Portsmouth 4 5 13 23 -40 50 43 7 5 9 22 -25 Blackburn 6 4 12 24-37 48 43 7 6 8 25 -26 Swindon 4 8 10 33 -40 47 42 11 4 7 40 -33 Leicester 2 3 15 15 -42 46 43 7 9 5 24 -19 W.B.A 3 6 13 25 -39 45 43 5 8 9 22 -29 Watford 5 7 9 19 -27 45 43 5 10 6 33 -31 Hull 3 5 14 20 -52 39 ÖSS símsendi tólfuna Tvær tólfur fundust. Það voru hóp- arnir Þ.H. og ÖSS sem áttu tólfum- ar. Báðir hóparnir tippa yfirleitt á PC-tölvu. Forsprakki Þ.H. hópsins var á Sauðárkróki um helgina og gat ekki sent raðirnar inn á disk svo hann notaði venjulegan seðil. Setti merkin á Ú 5-3-520 kerfi og kerflð sló inn. ÖSS-hópurinn notar einnig PC- tölvu til að hjálpa til. ÖSS sendir raðirnar inn með mótaldi og náði tólfu. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem tippari á íslandi nær tólfu eftir að hafa sent raðirnar símleiðis. Þessi mótaldþjónusta hefur staðið yfir í tvo mánuði og sparar mörgum sporin. BOND og OSS munu heyja bráða- bana um sigur í vorleik getrauna, eru báðir með 107 stig. SÆ-2 lenti í þriðja sæti með 105 stig, SÍLENOS og JUMBÓ eru með 104 stig, BÓ, B.P., PEÐIN og ÞRÓTTUR eru með 102 stig, EMMESS og WEMBLEY eru með 101 stig og RÓKVÍS, SVENSON og Þ.H. eru með 100 stig. RÚV sigraði í fjölmiðlakeppninni, fékk 78 stig. Þjóðviljinn og Morgun- blaðið fengu 77 stig, Bylgjan fékk 76 stig, Alþýðublaðið og Dagur fengu 71 stig, DV og Stöð 2 fengu 68 stig, Tíminn fékk 64 stig og Lukkulínan 62 stig. Fram heldur toppsætinu í keppn- inni um áheit, fékk áheit 17.950 raða, K.R. fékk áheit 10.611 raða og Fylkir fékk áheit 10.335 raða. Manchester United lánar Leighton Fimmtudaginn 4. apríl síðastliðinn var skrúfaö fyrir kaup og sölur leik- manna á Englandi. Það var mikill hasar síðustu dagana fyrir lokunina, margir leikmenn seldir, keyptir og lánaðir. Auk minni spámanna má nefna að Manchester United lánaði Arsenal markmanninn Jim Leighton,' sem var sá þriðji í röðinni um stöðuna. Óvíst er hvenær sovéski landsliðs- maðurinn Andreij Konchelskis kem- ur til Manchester United liðsins. Konchelskis spilar á kantinum eöa miðjunni og var keyptur frá Donetsk á 650.000 pund, en við bætast 350.000 pund ef hann spilar fleiri en 80 leiki fýrir Uðið. Aðrir frægir og efnilegir leikmenn sem voru keyptir eru: Robert Warzycha, sem Everton keypti frá Gomik Zabrze á 500.000 pund, Robert Rosario, sem Coventry keypti frá Norwich á 500.000 pund, Iain Dowie, sem West Ham keypti frá Luton á 480.000 pund, Alan Mahood, sem Nottingham Forest keypti frá Mor- ton á 300.000 pund, Glyn Hodges, sem ShefField United keypti frá Crystal Palace á 400.000 pund, Paul Williams, sem WBA keypti frá Stockport á 250.000 pund og John’Gittens, sem Southampton keypti frá Swindon á 400.000 pund. Vissulega voru fleiri leikmenn keyptir og seldir á síðustu dögum markaðarins, en upphæðirnar voru lægir, allt aö frjálsri sölu. Enn einn Allen Enn einn knattspyrnumaðurinn Bradley Allen, af hinni þekktu Allen knattspyrnuíjölskyldu hefur tekið við að skora mörk í 1. deildinni ensku. Fyrsti Alleninn er Les Allen, sem spilaði lengi með Tottenham Hot- spurs en sonur hans Clive Allen spil- aði með QPR, Crystal Palace, Arsen- al, Tottenham, Bordeaux og nú Manchester City. Frændur þeirra eru Paul Allen, sem spilar með Tott- enham og Martin Allen, sem spilar með West Ham. Bradley Allen, hinn ungi, spilar með QPR og er þegar tekinn við að skora mörk eins og bróðir hans Clive. 1 Blackbum - West Ham 2 Liðin í 1. deildinni fa frí vegna landsleiks Tyrklands og Englands. West Ham tryggði sér sæti í 1. deild á laugardag- inn. Nú er einungis eftir að tryggja sér efsta sætið í deild- inni. Blackbum er komið í fallhættu. Þrir gamlir leikmenn frá Manchester United em í liðinu: Frank Stapleton 34 ára, Mike Duxbury 32 ára og Kevin Moran, sem verður 35 ára á mánudaginn. Meðalaldur liðsins er álltof hár, enda er lið- ið kallað Manchester United Old Boys. 2 Bristol C. - MiIlwaU 1 Þrjú lið fara beint upp úr 2. deild í 1. deild. Fjögur næstu liðin keppa um laust sæti. Millwall er á því svæði, en Bri- stol City örlítið neðar. MillwaU hefur gefið efdr í síðustu leikj- um, tapað tveimur heimaleikjum og gert eitt jafntefli. Bristol City er sterkt heima, hefur unnið þar fjórtán af tuttugu og einum heimaleik. 3 Charlton - Newcastle X Hvorugt lið er í fallhættu, en þó er vissara að tryggja sig gegn áföllum. Charlton hefúr ekki sýnt staðfestu í heimaleikj- um sínum, en virðist geta unnið hvaða lið sem er ef sá er gállinn á leikmönnum. Ossie Ardiles hefur komið með ferska vinda til Newcastle. Ungir leikmexm hafa fengið tækifæri til sýna hæfileika sína og bregðast vel við. 4 Hull - Brighton 2 Bla er komið fyrir fískibænum Hull, sem er neðstur í 2. deild. Fallið blasir við. Brighton er ofarlega, á möguleika á sæti í úrslitakeppni. Liðin þarfnast bæði stiga og því verður hart barist í þessum leik. 5 Ipswich - Oldham 2 Ipswich hefur ekki gengið vel í vetur, þrátt fyrir að John Lyall, sem lengi sat við stjómvölinn hjá West Ham, sé orð- inn framkvæmdastjóri. Liðið er ekki beint í fallhættu, en neðarlega þó og gæti dregist með í fallsoginu. Oldham er nokkuð ömggt með að komast upp í 1. deild, en þarfhast samt nokkurra stiga, 6 Middlesbro - Wolves 1 Middlesbro er meðal efstu liða t 2. deild, en Wolves er um miðja deild. Úlfamir hafa hrapaö niður töfluna undanfamar vikur. Tveir sigrar í síðustu tólf leikjum er slæmur árang- ur. Á útivelli hefur liðið leikið afar illa. Síðasti sigur á úti- velli er rakinn til 20. október, er liðið lagði Hull. Það lítur þvi ekki út fyrir sveiflur í þessum leik. 7 Notts C. - Plymouth Notts County komst upp í 2. deild í fyrravor og hyggur á frekari landvinninga. 1. deildin er takmarkið og þangað gæti liðið komist. Fyrsta skrefið er að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Liðið er sem stendur á réttum stað, en mörg lið sækja að og hvert stig er dýrmætt. 8 Oxford - Brístoi R. 1 Oxford er rétt fyrir ofan rniðja deild og Bristol Rovers litlu neðar. Hvomgt liðið á raunhæfa möguleika á sæti í úrslita- keppninni, en halda þó öllum möguleikum opnum. Oxford tapar ekki oft heima, hefur til dæmis ekki tapað nema þrem- ur leikjum til þessa í vetur. Bristol Rovers hefur tapað tíu leikjum á útivelli, en náð stigum í tíu leikjura. 9 Porísmouth - Watford 1 Hér er það fallbaráttan á fullu. Bæði lið þarfnast stiga, Wat- ford þó meira. Watford er í næst neðsta sæti. Örvænting hefur gripið um sig þar á bæ. Þegar ástandið er þannig hjá leikmönnum geta þeir verið hættulegir. Heimavöllurinn rseður úrslitum í þessum leik. 10 Sheff.Wed. - Bamsley 1 Það er ekki að efa að mikíð verður um dýxðir í Sheffield á laugardaginn, þegar nýkrýndir bikarmeistarar spila sinn fyrsta heimaleik eftir sigurinn á Manchester United. Sheffi- eldliðið er á þröskuldí 1. deildar, á eftir að stíga síðasta skrefið og loka á eftir sér. Sennilega munu þeir skella hurð- inni með sign í þessum leik. 11 Swixidoxt - Leicester 1 Glenn Hoddle, hinn nýráðni framkvæmdastjóri Swindon, á erfitt verk fyrir höndum því liðið er komið í Mhættu. Marg- ir snjallir leikmenn hafa verið seldir frá félaginu í vetur og mikið starf er fyrir höndum. Leicester á við svipuð vanda- rnál að etja. Leicester er afar slakt á útivöllum, hefur tapað fimmtán leikjum af tuttugu, einungis unnið tvo. Feimnin verð- ur leikmörvnum Leicester að fafli. 12 W.B.A. - Porí Vale 1 Nú verður barist í Birmingham. W.B.A. hefur verið í fall- hættu síðari hluta vetrar. Port Vale er ofar. Birminghamliðið hefur tapað fimm leikjum á heimavelli í vetur, en hefur feng- ið sjö stig af xtiu mögulegum úr þremur síðustu leikjunum. Port Vale hefur staðið sig sæmilega á útivöllum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.