Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1991, Qupperneq 7
ÞRIÐjÚÓÁ'GtJÍUtt Á'Pítít'í^i:
7
dv Sandkom
Annarhver
þingmaður í v v
þingliðiAl-
þýðúflokksins
hefurmögu-
leikaáþvíað
verðaráðherra
ÍViðeyjarvið-
reisninni. Eitt-
hvaðhafa
mennsamtver-
i fyrir sér að það gæti farið
svo að paö þyrfti að sækja eitt ráð
herraefní flokksins út fyrir þing-
flokkinn. Hafa menh haft á oröi aö
Guðlaugur Tryggvi Karlsson hrossa-
dellukarl gæti verið heppilegur
kandídat í embætti hrossamálaráð-
herra sem yrði þá nýtt embætti. Það
hefur einnig verið á það bent aö Guð
laugur gæti sem best sameinað land-
búnaðarráðuneytiðþessu nýja emb-
ætti og þar með þyrfti ekki að ijölga
ráðherrunum.
Merkilegur
andskoti
MyndSpaug-
stofimnar, Síð-
astivíkingur-
inn,vareitt
helstaum-
ræðuefni
mannaámeðal
umsiðustu
helgi og var
málmannaaö
velheföitekist
til, Ðavíð Oddsson var einn þeirra
sem tjáði sig um myndina þar sem
hann var á leið til Reykjavíkur af
Viðeyjarfundi. Varð honum að orðí
að það væri merkilegur andskoti að
-Hrafn Gunnlaugsson eyddi íjórum
árum í að gera mynd um H víta vik-
inginn á meðan Spaugstofan fram-
leiddí eitt stykki víkingamynd á
nokkrum dögum. Lét forsætisráð-
herrann tilvonandi fylgja með aö
hann þyrfti að ræða við Hrath vin
sinn ogfélaga um hvemig stæði eig-
inlegaáþessu.
Eitthvað skrítið
Bændahlaðið
greinú'fráþvíí
nýjastatölu-
blaði sinu að
menn hafi haf-
ist handa viö
skógræktar-
átaknorðurá
Melrakka-
sléttu. Búið sé
að gróðursetja
áuooptontur á Kópaskeri og um 17000
plöntur á Áslandi. Plöntumar munu
hafa verið fengnar frá Skógrækt rík-
isins en aðaliega mun hafa veriö
plantað briki og víöi.
Jarövegur mun veraþurr á þessum
slóðum og hefur styrkur sem fékkst
úr svokölluðum plastpokasjóði verið
notaður til þess að koma upp áveitu-
kerfi. Vatn til áveitunnar hefur verið
tekið úr borholu sem gerð var á sín-
um tíma vegna sláturhússins. Það er
ekkilaust við að þetta minni á fram-
kvæmdir á eyöimerkursvæðum Afr-
íku.
Framsóknar-
mennska
Það hefurveriö
kölluð„fram-
sóknar-
mennska" að
þaðskfldialltí
einukomaupp
áborðiðað
heilbrigðLs-
ráðuneytiðætti
aö kaupa hús
Tímans, sem
boðað hefur boðað frjálslyndi og
framfarir í sjö tugi ára. Menn em
eitthvaö að reyna að bendla Finnlng-
ólfsson, nýkjörinn þingmann Fram-
sóknarflokksins við málið og benda
á að það sé skítalykt af því þar sem
Finnur sé í stj órn Heilsugæslustöðv-
ar Selás- og Arbæjarhverfis, í stjóm
dagblaðsins Timans og aðstoðarmað-
ur Guðmundar Bjamasonar heil-
brigðisráðherra. Finnur hefur hins
vegar ekki enn svarið af sér glæpinn
á opínberum vettvangi þar sem hann
er staddur crlendis. En oru ektó allir
menn satóausir uns sekt þeirra er
sönnuð?
Umsjón: Jóhanna Margrét Einarsdóttir
Fréttir
Reykjanes í ísaQarðardjúpi:
Verið að skemma
náttúruperlu
- segir Jaköb K. Kristjánsson, forstöðumaður líftæknisviðs Iðntæknistofnunar
„Mér sýnist að það sé verið að
stórskemma þá náttúruperlu sem
Reykjanesið er með þeim fram-
kvæmdum sem gerðar hafa verið
undanfarið. Reykjanesið er mesta
hverasvæöi Vestfjarða en nú hefur
risið þar stór fiskeldisstöð og bor-
aðar hafa verið holur til heitavatn-
stöku. Mér sýnist að stór hluti hve-
ranna séu að mestu þornaður,“
segir Jakob K. Kristjánsson, for-
stöðumaður líftæknisviðs Iðn-
tæknistofnunar, um ástand
Reykjaness í ísafjarðardjúpi.
Jakob hefur um árabil stundað
rannsóknir á lífríki hvera og lauga
á íslandi og farið nokkrum sinnum
þeirra erinda til Reykjaness.
„Menn eru með framkvæmdir í
gangi og nýta til þess gæði jarðar-
innar sem er hiti hveranna og það
sem af er tekið minnkar. Stór hluti
hveranna, sérstaklega þeir sem eru
ofarlega á nesinu, eru orðnir þurrir
og svo hefur vatnsmagn minnkað
og hitastig lækkað í þeim hverum
sem Uggja neðar. En það virðist
vera sem menn hafi ekki ætlað sér
þetta og leyft þessar framkvæmdir
og afnot af vatninu. Menn bjuggust
greinilega ekki við að þetta hefði
þessar afleiðingar.
Ég komst að því að meðlimir
bæjarstjórnar ísafjarðar höfðu
ekki hugmynd um þetta og þess
vegna skrifaði ég þeim bréf og vakt-
i athygli þeirra á þessu. Þeir geta
þá ekki faliö sig á bak við vanþekk-
ingu,“ segir Jakob.
Til að bjarga hverunum og lífríki
þeirra þarf að stöðva vatnstöku úr
þeim að mati Jakobs. Ef það yrði
gert nú myndu hverirnir skila sér
aftur.
Haraldur L. Haraldsson, bæjar-
stjóri ísafjarðar, segir að hann hafi
ekki vitað af þessu. Málið yröi rætt
í bæjarstjórn og athugað hvað gert
yrði. Haraldur segir að menn verði
líka að líta til þess að með byggingu
fiskeldisstöðvarinnar sé verið að
byggja upp atvinnustarfsemi og
atvinnutækifæri aukist að sama
skapi.
-ns
Slökkviliðsmenn i verðlaunaliðinu.
DV-mynd Ægir Már
Keflavlkurflugvöllur:
Þriðju verðlaun
slökkviliðsins
-1 samkeppni mörg hundruð liða
slökkviliðsstjóri verðlaununum við-
töku fyrir hönd sinna manna.
Auk þess að sjá um brunavarnir
allra fasteigna á varnarsvæöunum
og flugvéla á Keflavikurflugvelli, aö
meðtalinni flugstöð Leifs Eiríksson-
ar, sér slökkviliðið um hreinsun
hættulegra efna, fermingu og afferm-
ingu herflutningavéla. Einnig af-
greiðslu og þjónustu við herflugvélar
sem leið eiga um flugvöllinn, rekstur
sérstakra þotugildra sem strengja
má yíir flugbrautir vallarins og her-
þotur geta gripið til að stöðva feröina
hkt og gerist á flugmóðurskipum. Þá
sér slökkviliðið um ísvarnir og snjó-
ruðning á öllum athafnasvæðum
flugvéla á Keflavíkurflugvelli.
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Frá verðlaunaafhendingunni i slökkvistöðinni á Keflavikurflugvelli, talið (rá
vinstri. Thomas F. Hall flotaforingi, yfirmaður varnarliðsins, Haraldur Stef-
ánsson slökkviliðsstjóri og James Munsterman kapteinn, yfirmaður flota-
stöðvarinnar á Keflavikurflugvelli.
Slökkvilið varnarliðsins á Kefla-
vikurflúgvelli vann til þriðju verð-
launa í samkeppni á vegum samtaka
um brunavarnir innan bandaríska
flotans og landgönguliðsins og kennd
er við stofnanda samtakanna, Allen
G. Odgen.
Þátttakendur í samkeppninni eru
öll slökkvilið flotans og landgöngu-
liðsins, bæði á sjó og landi, sem
skipta hundruðum víða um heim.
Keppt er um besta viöbúnað og ár-
angur í brunavörnum mannvirkja í
flotastöðvum og á skipsfjöl.
Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelh
er skipað íslenskum starfsmönnum
og veitti Haraldur Stefánsson