Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1991, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1991, Page 28
ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1991. 28 J Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Húseigendur - husfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur háþrýstiþvott, steypuviðgerðir og sílanhúðum, við- gerðir á gluggum, þakskiptingar og m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn. Steypuviögerðir - móöuhreinsun glerja. Háþrýstiþvottur. Múrverk úti og inni. Fyrirtæki þaulvanra múrarmeistar, múrara og trésmiða. Vertak hf., sími 91-78822. Græni síminn DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- • byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Háþrýstiþvottur, allt að 100% hreinsun málningar, sandblástur, steypuvið- gerðir, sílanböðun. Uppsetning á þak- rennum, niðurföllum o.fl. s. 91-621834. Málaraþjónusta. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, sprungu- viðg., háþrýstiþv. o.fl. Löggiltir fag- menn með áratugareynslu. S. 624240. Laugavegi 3 • 101 Reykjovik • Simi: (91) 626362 Fjaroorgölu 8,710 Seyðisfjörður. Sími:(97) 21111 Pipulagnir í ný og gömul hús, vatns-, vökva-, hita-, loftþrýsti- og hreinlætis- lagnir. Reynsla og þekking okkar í ykkar þágu. S. 91-36929 og 91-641303. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum aö okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjamt taxti. Símar 91-11338 og 985-33738. Viðhald, málun og viðgerðir, úti og inni, fagleg vinnubrögð, snyrtileg umgengni og ábyrg á verki. Greiðslu- skilmálar. Fagver, s. 91-40512. Vélsópun. Fyrirtæki og húsfélög, vél- sópum bílastæði og þvoum. Hreinsitækni sf, Skemmuvegi 12L, 200 Kópavogi, sími 91-77588. Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst allar almennar viðgerðir á húseign- um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565. Tek að mér ritvinnslu, gæðaprentun ef óskað er. Uppl. í síma 91-629212. ■ frmrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. SÍMI27022 aasa9M27o FYRIR LANDSBYGGÐINA ■ Ökukermsla Ökukennarafélag islands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Jóhanna Guðmundsdóttir, Isuzu ’90, s. 30512. Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, sími 40452. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90, s. 676101, bílas. 985-28444. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686._______________________ Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91, Kenni allan daginn Engin bið. Ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Jón Haukur Edwald kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Ökuskóli og öll prófgögn. Visa/Euro. Uppl. í símum 985-34606 og 91-33829. • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Lancer ’91. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 91-670188 og bs. 985-21903. ■ Garðyrkja Hellulagnir, steinlagnir, varmalagnir. Tökum að okkur alla almenna lóða- vinnu, s.s. nýstandsetningu lóða, fullnaðarfrágang á bílaplönum. Föst verðtilboð. Einnig jarðvegsskipti, traktorsgrafa - vörubíll. Uppl. í síma 91-46960, 985-27673 og 91-45896. Garðyrkjuþjónusta. Get bætt við mig verkefnum í garðýrkju. Geri föst verð- tilboð eða sanngjarnt tímakaup. Fljót og góð þjónsuta. Euro og Vísa. Uppl. í síma 91-42253. Hellulagnir- hitalagnir. Tökum að okk- ur hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, uppsetningu girðinga, tyrfum o.íl. Vanir menn, vönduð vinna. Garða- verktakar, s. 985-30096 og 91-678646. Hreinsa og laga lóðir, set upp girðing- ar, alls konar grindverk, sólpalla og skýli, geri við gömul, ek heim hús- dýraáburði og dreifi. Visakortaþjón- usta. Gunnar Helgason, sími 91-30126. Trjáklippingar, húsdýraáburöur. Tek að mér að klippa tré og runna. Dreifi einnig húsdýraáburði. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Uppl. í síma 12203 og 13322. Garðeigendur, athugið. Tökum að okk- ur garðvinnu s.s. trjáklippingar, sand í beð, sumarúðun og garðslátt. S. 46745, Gunnar, og 620733, Stefán, e. 19. Gróörarstöðvar - ræktunarfólk. Urvals ræktunarmold í 300 lítra pokum, ódýr. Garðplöntusalan, Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, sími 91-667315. Húseigendur, athugið. Tek að mér að standsetja lóðir og helluleggja. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í síma 91-41547. Til sölu heimkeyrð gróðurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691._________________ Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Húsdýraáburður. Dreifum húsdýra- áburði, gott verð. Upplýsingar í sím- um 91-679401, 91-84756 og 91-15612. ■ Hjólbaröar 4 Amerikan Raising sport felgur, 15” háar, 7" breiðar til sölu, 4 breið dekk fylgja, passar á Chevrolet. Uppl. í síma 91-13732. Þórir. ■ Húsaviðgerðir Ath. Prýði sf. Múrari, málari og tré- smiður, þakásetningar, klæðum kanta, sprunguviðg., múrverk, setjum upp þakrennur, málum þök og glugga, gerum við grindverk. S. 42449 e.kl. 19. Húsaeinangrun hf. hefur um árabil ein- angrað hús með því að blása steinull inn á þök, í útveggi og önnur holrúm húsa. Einnig er þessi aðferð góð til að hljóðeinangra milliveggi. Steinull er mjög góð eldvöm og eru mörg dæmi þess að steinullareinangrun hafi hindrað útbreiðslu elds. Vel einangr- að hús sparar orku. Öll verkin eru unnin af fagmanni sem jafnframt get- ur tekið að sér hvers konar viðhald húseigna og nýsmíði. Ólafur H. Ein- arsson húsasmíðameistari, símar 91- 673399 og 91-15631. Húsaeinangrun hf., símar 91-22866 og 91-622326. • „Fáirðu betra tilboð taktu því!!“ •Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir o.fl. • Hellu- og hitalagnir. Bjóðum upp á fjölbreytt úrval steyptra eininga. Einnig alla alm. verktakastarfsemi. • Verkvík, sími 671199/642228. Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk- ur reglubundið eftirlit með ástandi húseigna. Gerum tillögur til úrbóta og önnumst allar viðgerðir ef óskað er, s.s. múr- og sprunguviðgerðir, gluggaísetningar, málun o.m.fl. Tóftir hf., Auðbrekku 22, s. 91-641702. Nýtt á íslandi. Pace þéttiefni. 10 ára ábyrgð. Gerum við steinrennur, svalir, tröppur og steinþök. Skiptum um blikkrennur. Sprunguviðgerðir og þakmálun. Litla-Dvergsm., sími 11715/641923. H.B. Verktakar. Tökum að okkur al- hliða viðhald á húseignum, nýsmíði, klæðningar, gluggasmíði og glerjun, málningarvinnu. Áralöng reynsla. Símar 91-29549 og 91-75478._________ Handverk. Tek að mér allar alm. við- gerðir, sérgrein mín er að laga allt sem fer úrskeiðis og þarfnast lagfær., t.d. girðingar, hlið, glugga, parket, hurðir og margt fl. Uppl. í síma 91-675533. Til múrviðgerða: Múrblanda, fín og gróf, hæg og hraðharðnandi. Til múr- viðgerða, úti sem inni. Yfir 20 ára reynsla í framleiðslu á múrblöndum. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Tökum að okkur alhliða viðhald á hús- eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg. Lausnir á skemmdum steyptum þak- rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766. ■ Sveit Ævintýraleg sumardvöl i sveit. Á sjöunda starfsári sínu býður sum- ardvalarheimifið að Kjarnholtum upp á vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára börn. 1-2 vikna námskeið undir stjórn reyndra leiðbeinenda. Innritun og upplýsingar í síma 91-652221. Getum tekið börn í sveit frá 6-10 ára. Uppl. í símum 95-38041 og 95-38095. Strákur á 15. ári vill komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 93-12076. ■ Félagsmál Aöalsafnaðarfundur Nessóknar í Reykjavík verður haldinn fimmtudag- inn 2. maí kl. 18 í Safnaðarheimilinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. ■ Til sölu Léttitœki íurvali Mikið úrval af handtrillum, borðvögn- um, lagervögnum, handlyftivögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk- um viðskiptavina. Léttitæki hf., Bílds- höfða 18, sími 676955. Sumariö er komið hjá okkur. Mikið úrval. Verslunin Fislétt, Hjaltabakka 22, kj., s. 75760. Opið virka daga 10-18. ■ Verslun Mesta úrvalið af baðsloppum á börn og fullorðna er hjá okkur. Ennfremur full búð af fallegum handklæðum. Arri baðgallerí, Faxafeni 12, s. 673830. Ceres augl: Kjólarnir frá 7.900, blúss- urnar og pilsin eru komin aftur. Frábært úrval, allt nýjar vörur. Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 91-44433. Allar gerðir af stimplum fyrir hendi Félagsprentsmiðjan, stimplagerð, Spítalastíg 10, sími 91-11640, myndsendir: 29520. Spyrnubilar, kr. 2.085, með sírenu og ljósum, kr. 2.955. Póstsendum. Tóm- stundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. Sumarhjólbarðar. Kóresku hjólbarð- arnir eftirsóttu á lága verðinu, mjúkir og sterkir. Hraðar og öruggar skipt- ingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.