Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1991, Page 27
ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1991.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
BMW 316, árg. '82.
Vantar felgur undir BMW 316, árg.
’82. Hringið í Valgeir í símum 91-
624080 og 91- 611709.
Bílasala Elínar.
Vantar allar gerðir bíla á skrá og á
staðinn, mikil sala. Bílasala Elínar,
Höfðatúni 10, sími 91-622177.
Málning, rétting og ryðbæting. Gerum
föst verðtilboð, vinnum um helgar
fyrir atvinnubílstjóra. Upplýsingar í
síma 91-641505.
Óska eftir Daihatstu Charade, árg.
’84-’87, má vera án vélar og gírkassa
og smá útlitsgallaður eða skemmdur.
Uppl. í síma 96-71406.
Óska eftir að kaupa ameriskan bil, verð-
ur að vera skoðaður, staðgreiðsla
100.000. Uppl. í síma 91-660557 eftir
kl. 17.
Ath. Ódýr bíll óskast á verðbilinu 0-40
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-52842
eftir klukkan 19.
Ford Sierra Ghia, V6, 2,3 1, sjálfskipt-
ur, óskast. Aðeins góður bíll kemur
til greina. Sími 91-611892.
■ Bflar tíl sölu
Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda.
Mazdaeigendur, látið okkur sjá um
viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða
tryggja gæðin. Tilboð: Mótorstilhng
kr. 3.950 án efnis. Minni mengun,
minni eyðsla og betri gangsetning.
Fullkomin stillitæki. Fólksbílaland
hf., Fosshálsi 1, sími 91-673990.
Ford Sierra CLX, árg. ’88, til sölu, ekinn
49 þús., topplúga, litað gler, vetrar-
dekk á felgum, dráttarkrókur, einn
eigandi, reyklaus bíll, skipti æskileg
á ódýrari, sjálfskiptum og framhjóla-
drifnum bíl. Uppl. í síma 91-52655.
Óska eftir tilboði i Bronco II '84 Eddy
Bower, með tjón eftir veltu. Einnig
vél, Chevy 400 small block, nýupp-
gerð, v. 120.000 og Ford Escort ’85, st.
Ameríkutípa, v. 230.000. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8230.
Góð greiðslukjör. Daihatsu Charmant,
árg. ’83, til sölu, ekinn ca 115 þús., vel
með farinn og skoðaður ’92. Verð kr.
230.000, greitt á 19 mánuðum, skulda-
bréf. Uppl. í síma 91-76907.
Volvo 244 GL 2300 ’81 fallegur og vel
með farinn bíll, ekinn 125 þús. km,
sjálfskiptur, vökvastýri, Saab 99 GL
’82 ek. 114 þús., Aktiv Panther long
snjósleði, ek. 4 þús. ’85. S. 52678.
VW 1302, árg. '71, til sölu, toppeintak,
nýskoðaður. Tilboð óskast. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8262.
100 þusund staðgreitt.
Til sölu Mazda 323 sendibíll, árg. ’82,
ekinn 75 þús. km, skoðaður ’92. Uppl.
í síma 985-21021 og 91-40987.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. gerum
föst verðtilboð. Ódýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Ford Cortina, árg. '79, til sölu, í ágætis-
standi, skoðaður ’91, lakk lélegt, nýleg
vetrar- og sumardekk. Uppl. í síma
91-679411.
Grænl síminn DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Honda Civic GL ’90, hvitur, beinsk.,
vökvastýri, 90 ha., rafm. í topplúgu,
speglum og rúðum, þjófavarnarkerfi.
Bein sala, skuldabr. S. 656141 e.kl. 18.
Honda Civic, árg. ’83, til sölu, ódýr og
góður bíll. Nánari uppl. í síma
91-42064 milli klukkan 13 og 15 og
17-18.
Lada 1300 ’86 og Skoda 120 ’85 til sölu,
gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma
91- 681442 á daginn og 91-671284 á
kvöldin.
Mazda 323 GLX station, árg. ’87, dökk-
blár, ekinn 60 þús. km, sjálfskiptur,
vökva- og veltistýri, samlæsingar, hiti
í sætum. Stgrverð 510 þús. S. 93-12773.
Mjög ódýrir bilarl! Cerry ’83, 3ja dyra,
góður bíll, verð ca 85 þús. stgr., Mazda
323 ’82, óryðgaður í toppstandi, verð
ca 85 þús. stgr. Sími 91-681380/654161.
MMC Colt 1500 GLX, árg. '88, ekinn 79
þús. km, 3ja dyra, hvítur og MMC
Colt 1200, árg. ’86, ekinn 81 þús., 3ja
dyra, hvítur. Uppl. í síma 91-676889.
Pallbill. Mazda E-1600, árg. ’82, til sölu.
Verð 200 þúsund staðgreitt. Til sýnis
og sölu á bílasölu Róberts í síma
92- 16190.____________________________
Range Rover ’83 til sölu, 4ra dyra, ekinn
130 þús., verð 1150 þús., skipti á ódýr-
ari, skuldabréf eða góður stað-
greiðsluafsláttur. S. 52108, 985-21301.
Skipti. Hef Suzuki Swift GTI ’88, skipti
á Civic GTI ’88, Corolla GTI ’88, Colt
turbo ’88 og BMW 318i ’86. Uppl. í
síma 92-13670.
Subaru ’82 til sölu, ekinn 160 þús. km,
þarfnast lagfæringar, óskoðaður ’92.
Hagstætt verð. Uppl. í símum 92-16969
,og 91-52967 eftir kl. 20.
Subaru sedan 1,8 GL 4x4 '87, svargrár,
ek. 47 þús. Verð ca 830.000, skipti á
ódýrari nýlegum bíl möguleg, milligjöf
ca 150-200.000. S. 91-53188 og 620676.
Subaru, árg. '85 og ’87, 4x4 station,
árg. ’85, ekinn 93 þ., verð 590.000 og
árg. ’87, ekinn 57 þ., verð 840.000, topp-
eintak. Uppl. í síma 91-667331.
Vel með farinn Skoda 105 L, árg. '88,
til sölu, ekinn 19 þús. km, skoðaður
’92, verð 180 þús., staðgreiddur 115
þús. Uppl. í síma 91-680354 eftir kl. 19.
Volvo 244 GL, árg. ’82, til sölu, ekinn
133 þús. km, sjálfskiptur. Verðhug-
mynd 350 þúsund. Uppl. í símum
92-11086 eða 92-15822.
Volvo kryppa P544 ’63 tll sölu. Þarfnast
smávægilegrar viðgerðar, stað-
greiðsluverð 90 þúsund. Nánari uppl.
í síma 10364 e.kl. 21.30. Magnús,.
Colt ’89 GLX, sjálfskiptur, ekinn 36
þús. km. Upplýsingar í síma 91-35231
eftir kl. 20.30.
Daihatsu Feroza jeppi, árg. '90, í skipt-
um fyrir stationbíl. Upplýsingar í síma
91-625898.
Ford Sierra ’84, 1600 L, 5 dyra, til sölu.
Bíllinn er lítur vel út að utan sem
innan. Uppl. í síma 92-11025.
Lada Sport, árg. '87, til sölu, 5 gíra,
með dráttarkúlu. Verð 460.000, stað-
greitt 350.000. Uppl. í síma 91-675274.
Mazda ’88. Til sölu Mazda 323, 4ra
dyra, ekin 39.000. Uppl. í vs. 91-24738
og hs. 91-23609.
Mazda 323, árg. ’82, 1500, ryðlaus, gott
lakk, vel með farinn úrvalsbíll, gott
verð. Uppl. í síma 91-77705 eftirkl. 17.
Mazda 323, árg. ’87, til sölu, ekinn 54
þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91- 688227 eftir klukkan 18.
Mazda 626 GLX, árg. ’88, til sölu. At-
huga skipti á ódýrari. Uppl. í síma
92- 13694.
Mitsubishi Colt til sölu. Colt 1500 GLX,
ekinn 23.000 km, árg. 1989. Uppl. í
síma 91-611892.
Range Rover, árg. ’82, til sölu, ágætis-
vagn en með veikri vél, verð tilboð.
Uppl. í síma 91-51475 eftir klukkan 19.
Saab 900 GL, árg. ’79, til sölu, skoðaður
’92, verð kr. 80 þús. Uppl. í síma 91-
674985 eftir klukkan 17.
Suzuki Alto van, árg. ’85, til sölu, ekinn
50 þúsund km. Verð 150.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 91-689135 e.kl. 18.
Suzuki Fox 413, langur, ’85 til sölu, ís-
lenskt stálhús, óbreyttur, ekinn 80
þús. km. Uppl. í síma 91-51767.
Suzuki Swift GL ’88, 3ja dyra, til sölu,
ekinn 33 þús. km, ath. skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-42817.
Tjónabíll. Tilboð óskast í Lada 1300,
árg. ’88, sem lent hefur í umferðar-
óhappi. Uppl. í síma 91-44107.
Toyota Corolla, árg. ’87, til sölu, ekinn
34 þús., sjálfskiptur, 5 dyra, skipti ath.
á hjóli. Uppl. í síma 91-75192 Sigurður.
X þjónusta. Láttu okkur um að
finna/selja bílinn. Bílasala Elínar,
Höfðatúni 10, sími 91-622177.
Ódýr en góður. Til söu Mazda 323 ’82,
verð 140 þús., staðgreitt 90 þús. Uppl.
í síma 91-672933.
■ Húsnæði í boði
Til leigu i gamla bænum i Hafnarfirði
einbýlishús á 2 hæðum, 120 fm. Leigu-
tími lágmark 1 ár. Til greina kemur
að leigja húsið með húsgögnum. Uppl.
í síma 91-651289.
2-3ja herb. ibúð til leigu í Breiðholti,
tvíbýli, í ca 3-4 mán., frá 1. júní nk.,
aðeins reglusamt fólk kemur til
greina. Uppl. í s. 91-72867 eftir kl. 18.
4 herbergja ibúð i vesturbæ til leigu
frá 1. júní, reglusemi og góð umgengni
áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Al-
gjör reglusemi 8178“, fyrir 8. maí.
Falleg 2ja herb. íbúð við Austurberg
til leigu, laus íljótlega, reglusemi
áskilin. Tilboð sendist DV, merkt
„Y-8269“. ____________________
Gisting i Reykjavik. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, leiga kr. 3500 á sólarhring.
Uppl. í síma 91-672136.
Herbergi til leigu í Árbæ, eldunarað-
staða. Leigist aðeins reyklausum,
reglusömum einstaklingi, laust strax.
Uppl. í síma 91-77882._____________
Hús til leigu fyrir ferðafólk i Orlando,
Flórída. Sanngjarnt verð, nýr bíll get-
ur fylgt, 18 hola golfvöllur og sund-
laugar á staðnum. Uppl. í síma 20290.
Til leigu 4ra herb. ibúð með þvottahúsi
í Heimahverfi, nýstandsett. Sjón-
varpsdiskur. Upplýsingar í síma
91-36273 eftir klukkan 18.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Til leigu bilskúr með snyrtingu og eld-
unaraðstöðu. Uppl. í síma 91-641368.
fl Husnæði óskast
íbúð óskast. Hagkaup óskar eftir að
taka nú þegar á leigu til að minnsta
kosti 1 árs, 3-4ra herb. íbúð fyrir er-
lendan starfdmann sinn. íbúðin þarf
helst að vera í Smáíbúðahverfinu.
Uppl. hjá starfsmannahaldi Hag-
kaups, Skeifunni 15, sími 91-686566.
íbúð óskast. Hjón og 16 ára dóttir sem
eru að flytjast til Reykjavíkur óska
eftir 3ja-4ra herb. íbúð á leigu írá 1.
júní næstkomandi. Nota hvorki áfengi
né tóbak og heita góðri umgengni.
Fyrirframgr. gæti komið til greina.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8265.
Algjör reglumaður óskar eftir einstakl-
ingsíbúð, má vera stúdíóíbúð með
hreinlætisaðstöðu. Góðri umgengni
og öruggum greiðslum heitið. Með-
mæli geta fylgt. P.S. Alveg topp-
náungi. S. 91-33109 e.kl. 20. Sigurður.
2ja herb. íbúð óskast til leigu strax.
Skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið. Vinsamlegast hafið samband í
heimasíma 620545 og vinnusíma 20926.
Halló! Ég er 8 mánaða stelpa og mig
og pabba og mömmu vantar ódýra
íbúð sem fyrst. Meðmæli. Vinsaml.
hringið í mömmu e.kl. 18 í s. 626206.
S.O.S. Hjón með 3 börn óska strax
eftir íbúð til leigu í stuttan tíma. Erum
á götunni. Skilvísi, reglusemi og með-
mæli. Uppl. í síma 91-650385.
S.O.S.! Ung, reglusöm hjón með litla
stelpu bráðvantar 2~3ja herbergja
íbúð til leigu strax. Upplýsingar í síma
91-677088.
Ung barnlaus hjón í öruggri vinnu bráð-
vantar 2ja herb. íbúð sem fyrst, fyrir-
framgr. ef óskað er. Uppl. í síma 650157
e.kl. 20.
1-2 herb. ibúð óskast til leigu. Reglu-
semi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma
91-22157.
29 ára gömul kona óskar eftir 2 herb.
íbúð. 60 þús. kr. fyrirframgreiðsla.
Hafið samband í síma 91-77662.
Vantar elnstaklingsibúð frá 1. maí, helst
á nálægt Hlemmi. Hafið samband við
auglþj, DV í síma 91-27022.H-8272.
Óska eftir að taka á leigu litla ibúð eða
einstaklingsíbúð fyrir fullorðna konu
utan af landi. Uppl. í síma 91-71033.
Óskum eftir ódýrri 2ja herb. íbúð á leigu.
Góð fyrirframgreiðsla. Meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 91-72236.
2ja herbergja íbúð óskast á leigu. Uppl.
í síma 91-79754 eftir kl. 19.
M Atvinnuhúsnæði
80-150m! atvinnuhúsnæði óskast leigt
í Rvík eða Kópavogi, helst á höfðan-
um. Uppl. í símum 91-77588 á daginn
eða 91-671824 á kvöldin.
Fallegt húsnæði til leigu á jarðhæð,
100-150 m2, tilvalið fyrir verslun,
heildsölu, skrifstofu, teiknistofu o.fl.
Sími 91-84851 eða 91-657281 á kvöldin.
Iðnaðarhúsnæði. Til leigu 60-80 m2
húsnæði á góðum stað í Kópavogi.
Uppl. í síma 91-44962.
Til leigu skrifstofuhúsnæði i Ármúla.
Uppl. í síma 91-32244 og 32426.
■ Atviruia í boöi
Dagheimillð Hamraborg, Grænuhlið 24.
Okkur á Hamraborg vantar gott,
áreiðanlegt og áhugasamt fólk til
starfa með okkur að hinu margvíslega
uppeldisstarfi sem fram fer hjá okkur.
Áhugasamir hafi samband við for-
stöðumann í síma 91-36905 og 91-78340
á kvöldin.
Skóverslun í bænum óskar eftir starfs-
krafti hálfan daginn, æskilegur aldur
28-40 ára, þarf að vera vanur af-
greiðslu og hafa góða þjónustulund.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8259.___________________
Au-pair. Áreiðanleg manneskja, helst
útlend, óskast til léttra heimilisstarfa
á fallegt heimili í Reykjavík. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8246. ___________
Ath. óska eftir vönum sölumanni í heils-
dags starf, þarf að vera vanur og vera
á góðum bíl. Yngri en 19 ára koma
ekki til greina. Uppl. í síma 91-77738
milli kl. 14 og 19 í dag og á morgun.
Framtiðarstarf. Starfskraftur óskast til
afgreiðslustarfa í matvöruverslun.
Yngri en 25 ára koma ekki til greina.
Uppl. gefur Þórður. Breiðholtskjör,
Arnarbakka 4-6, sími 91-74700.
Leikskólinn Klettaborg. Matráðs-
kona/matartæknir óskast í lítið mötu-
neyti á leikskóla í Grafarvogi. Reyk-
laus vinnustaður. Uppl. í síma 91-
675970. Leikskólastjóri.
Samlokur - bakari. Óskum eftir aðstoð-
armanneskju til að smyrja samlokur
og fleira. Vinnutími frá kl 6.30-13.
Þarf að geta byrjað strax. Hafið sam-
band við DV í síma 91-27022. H-8264.
Vesturbær - bakari. Óskum eftir að
ráða þjónustulipra manneskju til af-
greiðslustarfa í bakarí, æskilegur ald-
ur 25-40 ára. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8260.
íslenskt-franskt eldhús óskar eftir
starfskrafti í pökkun á matvælum og
uppvask í vinnslusal, þarf að geta
byrjað strax. Uppl. í íslensku-frönsku
eldhúsi, Dugguvogi 8.
Bifreiðastjóri óskast, meirapróf æski-
legt. Uppl. á staðnum ekki í síma.
Hreinsitækni sf, Skemmuvegi 12L, 200
Kópavogur.
Hrói höttur óskar eftir starfsmanni í
útkeyrslu á pitsum í vesturbænum,
þarf að hafa bíl. Uppl. í síma 91-629292
kl. 21-22.
Há sölulaun (prósentur). Sölumaður-
kona óskast til sölustarfa á Lækjar-
torgi, sveigjanlegur vinnutími. Uppl.
í síma 91-626825.
Há sölulaun. Bókaforlagið Líf og saga
óskar eftir að ráða duglegt sölufólk í
farandsölu. Há sölulaun. Uppl. í síma
91-689938 á skrifstofutíma.
Nemi í matreiðslu. Óskum eftir að ráða
matreiðslunema á veitingahús í mið-
bænum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-8268.
Rafvirkjar óskast.
Duglegir og vanir rafvirkjar óskast í
vinnu í 1-2 mánuði, mikil vinna. S.
51688 til k'. 18 og 54750 eða 44885 á kv.
Vaktavinna, heilsársstarf. Starfsfólk
vantar til veitinga- og afgreiðslu-
starfa, vaktir frá kl. 7-19. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8270.
Vanur gröfumaður óskast á nýja belta-
gröfu af fullkomnustu gerð, þarf að
geta starfað sjálfstætt. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8276.
Verkamenn. Óskum eftir að ráða vana
byggingarverkamenn strax. Mikil
vinna framundan. Uppl. hjá verk-
stjóra í síma 91-673385.
1-3 húsasmiðir óskast strax til starfa í
ca 1 viku. Uppl. í símum 91-26825 frá
kl. 8-16 og 91-14926 eftir kl. 16. Jón.
Bifvélavirkjar eða menn vanir bílavið-
gerðum óskast til starfa. Uppl. í síma
91-642099. .
Reglusamur réttindamaður á hjóla-
skóflu óskast á Kjalarnes. Steypustöð-
in hf., sími 91-680300.
Starfskraft vantar til sendiferða og fleira,
þarf að hafa bílpróf. Hafið samband
við auglþj, DV i sima 91-27022. H-8261.
Trésmiðir. Óskum eftir að ráða tré-
smiði strax. Mikil vinna framundan.
Uppl. hjá verkstjóra í síma 673385.
Vanur vörubilstjóri óskast. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-8275.
Óska eftir starfsfólki í afgreiðsiu, fyrir
hádegi í einn mánuð. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8267.
Óska eftir starfskrafti til að þrífa sam-
eign einu sinni í viku. Uppl. í síma
91-43132.________________________
Óskum eftlr að ráöa laghentan mann
til viðgerða og legarstarfa. Iðnvélar
og Tæki, Smiðshöfa 6, sími 91-674800.
■ Atvinna óskast
27 ára viðskiptastúdent (sölumaður)
óskar eftir vinnu á fasteignasölu, allt
annað kemur til greina, er laus strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8278.
Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu-
miðlunin hefur hafið sitt 14. starfsár.
Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað
varðar menntun og reynslu. Uppl. á
skrifstofu SHl, s. 91-621080 og 621081.
23 ára maður óskar eftir sendla- út-
keyrslu- og lagerstarfi, vanur, er
stundvís og reglusamur. Vinsamlegast
hafið samb. í síma 91-623469.
Rúmlega tvitugt par óskar eftir að kom-
ast í vinnu við landbúnaðarstörf í
sumar. Getur hafið störf í byrjun júní.
Uppl. í síma 96-43622.
19 ára karlmaður óskar eftir framtíðar-
vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 91-75193.
Óska eftir að komast i handiang í smíð-
um eða sem aðstoðarmaður málara.
Uppl. í síma 91-42502.
23 ára karlmaður óskar eftir vinnu í
sveit í sumar. Uppl. í síma 96-31312.
■ Kennsla
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema. Flestar
námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn-
ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem-
endaþjónustan sf., Þangb. 10, Mjódd.
Enskukennsla. Stutt námskeið í maí, 6
skipti. Undirbúið ykkur vel fyrir
sumarfríið, innritun hafin. Ensku-
skólinn, sími 91-25900 og 91-25330.
■ Bamagæsla
Barngóð barnapia, helst i Kópavogi,
óskast til að gæta 1 árs gamals dreng,
nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma
91-41611 eftir klukkan 18.
Dagmamma með leyfi getur bætt við
sig börnum allan daginn. Uppl. í síma
91-23079.
■ Ymislegt
Leyndarmál! Um það hvemig hægt er
að þéna ótrúlega mikið á auðveldan
og heiðarlegan hátt. Gríptu tækifærið
og pantaðu nánari upplýsingar, þér
að kostnaðarlausu! Sendu nafn og
heimilisfang stílað á: Monco, P.o Box
212, 172 Seltjarnarnesi.
Vöðvabólga í herðum, hálsi, höfuð-
verkur, máttleysi og þreyta: Bjóðum
upp á svæðanudd, ilmolíunudd, reiki-
heilun og komum orkuflæði líkamans
í jafnvægi, lausir tímar. Sólbaðstofan
Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, símar
91-626465 og 91-11975.
Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing-
ur aðstoðar fólk við endurskipulagn-
ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251
kl. 13-17. Fyrirgreiðslan.
Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s.
óendanlega langa lista yfir hvað sem
er, öll nöfn, öll númer. Örrugg tækni.
Námskeið. Símar 676136 og 626275.
B Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
Ekkja um fimmtugt óskar eftir að kynn-
ast reglusömum manni með vináttu
eða sambúð í huga. Svör sendist DV
merkt „Vinátta 8266“.
Reglumaður um sextugt óskar eftir að
kynnast góðri konu sem vini og fé-
laga. Áhugam: ferðalög og margt fl.
Svar sendist DV, merkt „Sumar 8277“.
fl Spákonur
Völvuspá, framtiðin þin.
Spái á mismunandi hátt, alla daga.
M.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í
síma 91-79192 eftir kl. 14 alla daga.
Spái i spii og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í sima 91-13732. Stella.
fl Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningar - teppahreinsun.
Annast ræstingar á stigagöngum og
örðu húsnæði vikulega ef óskað er.
Uppl. í síma 91-22841.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. All-
ar alhliða hreingerningar, teppa- og
djúphreinsun og gluggaþv. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Sími 91-72130.
Vanir menn. Allar hreingerningar. Til-
boð eða tímavinna. Gunnar Björns-
son, sími 91-666965, 91-14695 og sím-
boði 984-58357.
■ Skemmtanir
Disk-Ó-Dollý!!!...S. 46666.
Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og
sprell leggja grunninn að ógleyman-
legri skemmtun. Kynntu þér hvað við
bjóðum upp á í símsvaranum okkar,
s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um
samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! I
fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666.
Diskótekið Deild, 54087. Viltu rétta tón-
list, fyrir rétta fólkið á réttum tíma?
Hafðu þá samband, við erúm til þjón-
ustu reiðubúin. Uppl. í sima 54087.
■ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Öm
í síma 91-45636 og 91-642056.
Lestu þetta!!! Ég tek að mér bókhald
og vsk-uppgjör fyrir allar gerðir fyrir-
tækja. Ef þér leiðist pappírsflóðið, þá
hafðu samb. í s. 91-43756, Margrét.
■ Þjónusta
Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og
glugga í gömul og ný hús (franska
glugga), önnumst breytingar á göml-
um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan
Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði,
sími 91-50205 og í kvöldsíma 9141070.