Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1991, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1991.
17
Bridge
Vorlandsmót Bandaríkjanna:
fíinn óviðjafnan-
legi Zia Mahmood
sýnir listir sínar
Vorlandsmót Bandaríkjanna var
spilað fyrir um það bil mánuði og
Pakistaninn Zia Mahmood sýndi þá
og sannaði orðspor sitt sem einn af
bestu spilurum heimsins.
Zia býr nú að staðaldri í Bandaríkj-
unum enda hefir honum reynst auð-
velt að fá helstu bridgestjörnur þar
í landi til fylgilags við sig. í Vander-
bilt-sveitakeppninni spilaði hann í
sveit með Skotanum Michael Rosen-
berg, ásamt fyrrverandi heimsmeist-
urunum Deutsch, Meckstroth og
Rodwell. Þeir félagar komust alla leið
í úrslitaleik gegn Robinson, Boyd,
Woolsey og Mansfield en töpuðu
naumlega þrátt fyrir snilld Zia í eftir-
farandi spih frá úrslitaleiknum.
V/A-V
* D10963
V D87
♦ D986
+ 10
♦ Á842
V Á1Q54
4* ÁK964
* K.7
V 632
♦ K1042
QHCO
♦ G5
V KG9
♦ ÁG753
4- DG3
Zia Mahmood sýndi allt sitt besta í Bandaríkjunum.
Við skulum hlusta á sagnir Zia og
makkers hans Deutsch í a-v :
Vestur Norður j Austur Suður
pass pass 1 lauf 1 tígull
21auf 3tíglar 5lauf pass
pass pass
spilaði spaða á kóng, tók tígulkóng
og kastaði hjarta, trompaði síðan tíg-
ul og spilaði spaðaás og trompaöi
spaða. Síðan trompaði hann síðasta
tíguhnn og endastaðan var þessi:
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Suður átti heldur óhægt með útspil
og valdi tígulás. Zia trompaði og
íhugaði framhaldið. Sérfræðingar og
áhorfendur á sýningartöfluna kom-
ust samt fljótlega að þeirri niður- ■
stöðu að sphið væri óvinnandi þrátt ^ 6:j2
fyrir hagstætt útsph. Það virtist 4
óumflýjanlegt að gefa trompslag og 4- 8
tvo hjartaslagi. Eruð þið sammála?
Allavega var Zia ekki sammála og
hann sýndi fram á það fljótt og ör-
ugglega. Hann tók tvisvar tromp,
* D
V D87
♦ -
4»
♦ 8
V Á105
♦ -
+ -
♦ -
V KG9
♦ -
+ D
Svörtu átturnar runnu saman í tí-
unda slaginn og töfrar Zia héldu velh
þegar hjartaásinn varð ellefti slagur-
inn. Þrír varnarslagir voru minnk-
aðir í tvo með óviðjafnanlegri sph-
amensku meistarans frá Pakistan.
Á hinu borðinu var lokasamingur-
inn þrjú lauf, sem unnust með yfir-
slag, en 10 impa tapi.
Stefán Guðjohnsen
Bridgesamband Austurlands
Dagana 3.-5. maí var haldið
Austurlandsmót í sveitakepni.
Spilað var í Hótel Valaskjálf á Eg-
hsstöðum. 22 sveitir mættu th leiks.
Spilað var eftir Monradkerfl, 8
umferðir og 20 spila leikir. Keppn-
isstjóri var Kristján Hauksson. Úr-
sht urðu sem hér segir:
1. Sv. Kristjáns Bjömssonar,
Bridgef. Fljótsdalshéraðs, með 179
stig.
2. Sv. Álfasteins hf., Bridgef.
Fljótsdalsh./Borgarfj., með 149 stig.
3. Sv. Skipakletts hf„ Bridgef.
Reyðarfj. og Eskilj., með 137 stig.
í sigursveitinni spiluðu
Kristján Björnsson, Sigurður
Þórarinsson, Páll Sigurðsson, Stef-
án Kristmannsson, Guðmundur
Pálsson og Þorvaldur Hjarðar.
Laugardaginn 4. maí var gert
smáhlé á mótinu og haldinn aðal-
fundur BSA. Stjórn sambandsins,
sem hafði lokið kjörtímabili sínu
sem er 3 ár, var falið að sitja í eitt
ár enn til að ljúka ákveðnum verk-
efnum sem em í vinnslu. Stjórnina
skipa eftirtaldir:
Sveinn Herjólfsson, Pálmi Krist-
mannsson og Friðjón Vigfússon.
rANITECHéöoi
HQ myndbandstæki Árgerð 1991
• . ■ .1 ■ i ■:
14 daga, 6 stöðva upptökuminni, þráð-
laus fjarstýring, 21 pinna ,,EuroScart"
samtengi ,,Long play" 6 tíma upptaka
á 3 tíma spólu, sjálfvirkur stöðvaleit-
. ari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir.
Sértilboð 25.950.- stgr.
Rétt verð 36.950,- stgr.
ES Afborgunarskilmálar E|
FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005
DIAMOND TIGER 16“ með fót-
bremsu. Verð aðeins kr. 8.800,-
DIAMOND TIGER 24", 15 gíro
fjallahjói, SUNTOUR girar, ðtaks-
bremsur, ðlgjarðir, standari og
brúsi. Verð aðeins kr. 18.900,-.
Stgr. 17.950,-
DIAMOND TIGER 20“, 10 gíra
fjallahjól, ðtaksbremsur, ólgjarð-
ir, standari, brúsi. Verð aðeins
kr. 13.900,-. Stgr. 13.200,-
DIAMOND EXPLOSIVE 26“. 21 gírs fjallahjól, chromolly stell, SHIMANO
200 GS gírar og fylgihlutir, ótaksbremsur, ólgjarðir, standari og brúsi.
Mjög gott hjól ó ótrúlegu verði, kr. 29.900,-. Stgr. kr. 28.400,-
DIAM0ND TIGER 26“, 18 gíra
fjallahjól, SHIMAN0 gírar, ótaks-
bremsur, úlgjarðir, standari og
brúsi. Frðbært verð kr. 20.950,-.
Stgr. kr. 19.900,-
ÓTRÚLEGT VERD
Á FJALLAKJGLUM
OG FLEIRI HJÓLUM
DIAM0ND LADY 26“ 10 gira
dömuhjól með skítbrettum,
bögglabera og standara.
Verð aðeins kr. 15.700,-.
Stgr. 14.915,-
DIAM0ND BMX 20" með fót-
bremsu, ólgjörðum, heilli sveif,
standara og púðum. Óvenju
hagstætt verð ó svo vel útbúnu
hjóli, kr. 9.400,-.
Stgr. kr. 8.930,-
Kreditkort og greiðslusamningar
Sendum í póstkröfu.
VARAHLUTIR OG VIÐGERÐIR,
VANDID VALIÐ OG VERSLIÐ í MARKINU.
i/erslunin
Símar 35320 og 688860.