Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1991, Blaðsíða 34
46
LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1991.
Smáauglýsingar
■ Til sölu
Stærsti heimilismarkaður landsins
verður opnaður 2. maí í Starmýri 2
><-íþar sem matvöruverslunin Víðir var).
Glæsilegt 1100 m- húsnæði á 2 hæðum.
Allt fyrir heimilið, sumarbústaðinn
og skrifstofuna. Húsgögn, heimilis-
tæki, sjónvarp, video og margt fleira,
bæði notað og nýtt á hagstæðu verði.
Bjóðum einnig upp á marga mögu-
leika, t.d. eins og:* 1. Tökum notað
upp í nýtt. • 2. Tökum í umboðssölu.
• 3. Komum heim og verðmetum.
Stóri heimilismarkaðurinn, Verslunin
sem vantaði, Starmýri 2
(Víðishúsinu), s. 679067.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Til sölu ísskápur Philips Tropical,
150 cm á hæð, 2ja ára, eikarborðstofu-
borð, 1,40 cm í enskum Old Charm
stíl, telpnareiðhjól 20", silfurgrátt,
DBS drengjareiðhjól, þarfnast lagfær-
ingar. varahlutir fylgja, sófasett,
2+1 + 1. beykigrind, ljóst áklæði og
hálft unglinga golfsett. S. 24821.
Eldhúsinnrétting til sölu, með hvítum
hurðum, beykiborðplötu og stálvaski
með blöndunartækjum, tilvalin sem
bráðabirgðainnrétting, einnig Philips
eldavél með blástursofni og vifta,
einnig 5 stk. gamlir pottofnar. S.
91-35771 og á kvöldin 91-678786.
14" litsjónv., dráttarbeisli undir Lancer
** ’85-’88, rafm. sláttuvél, BMX hjól, 10
gíra hjól, Sharp leikjatölva, m/litaskjá
og leikjum kr. 11.000, PC tölva, 2ja
drifa, m/gulum skjá, kr. 29.000 og
hljómtæki, m/30% afsl. S. 74078.
Mjög vel meö farið: Tveir bókaskápar
úr eik, með gleri. til sölu og bókaskáp-
ur úr mahóníi, með gleri, einnig ma-
hónístofuskápur, radíófónn (gamal-
dags), kommóða og marmarasími. Allt
mjög vel með farið. S. 91-656695.
8 ha. Evinrude utanborðsmótor til sölu,
alveg nýr og ónotaður, og Nordmende
videomyndavél super VHS C Spectra
Move SV 500 með öllum fylgihlutum.
^Uppl. i síma 91-674593 eftir kl. 18.
Golfsett, sem nýtt. Til sölu Mizunu
TP-9, fullt sett, járn 3-SW, tré TP-15
1-3-5 metal, grænn og hvítur Mizuni
poki + kerra, allt á aðeins 47 þús.
Sími 92-15065 e.kl. 17.______________
Mjólk, videó, súkkulaði. Grandavídeó
er meira en góð myndbandal. Hjá okk-
ur fást t.d. mjólkurv., brauð, kökur,
kjötvörur og hreinlv. Opið 9-23.30 alla
daga. Grandavídeó, Grandavegi 47.
Oster sambyggð hrærivél; hakkavél,
rifjárn og blandari, til sölu, ný og
ónotuð, selst á hálfvirði. Einnig
Chrysler vélskíði og Pioneer Equaliz-
eríbíl. Uppl. í síma 91-621881 e. kl. 17.
Vegna flutnings er til sölu: Þvottavél,
borðstofuborð + stólar, eldhúsborð,
vatnsrúm, sjónvarpsstandur, 10 gíra
hjól, þríhjól, straujárn, vöflujárn,
kaffivél ofl. ofl. S. 91-674038 sunnudag.
1/1 grillaðir kjúklingar. 1/1 og 1/2
grillaðir kjúklingar, 1/1 á 599 kr., 1/2
299 kr., allsber. Heimsending 400 kr.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 82990.
Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 275X225 á hæð,
á komin m/járnum og 12 mm rás,
krossv., kr. 58.000. S. 627740,985-27285.
Bílskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu,
„UItra-Lift“. Brautalaus bílskúrs-
hurðajám f/opnara frá Holmes, 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285.
Bókahillusamstæða m/skrifborðsplötu,
sófasamstæða með áföstum borðum,
svefnbekkur með rúmfatageymslu,
þvottavél með þurrkara. S. 91-13066.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
^fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á láugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Fjórir hamborgarar, 1 Vi h'tri af pepsí
og franskar, aðeins 999 kr. Heimsend-
ing 400 kr. Bónusborgarinn, Ármúla
42, s. 91-82990.
■--------------_______________________
Golfsett. Patty Berg kvennasett, 3,5,7
og 9 jám Driver og 3. tré til sölu, ásamt
poka._ Settið er ónotað að hluta til.
Upplýsingar í síma 75925.
Hvitt skrifborð, barnavagga, barnastóll
og göngugrind til sölu, einnig
Commodore 64 tölva ásamt leikjum.
Uppl. í síma 91-652109.
Ljósritunarvél. Nashua 8122 S til sölu
> ásamt arkamatara, raðara og skáp.
Upplýsingar í síma 91-654870, Víkur-
hugbúnaður sf.
Mjólk, vídeó, súkkulaði. Taktu 2 spólur
hja okkur og fáðu Vi 1 af Emmess ís
frítt með. Ath., 5. hver spóla frí. Nýtt
efhi dagl. Grandavídeó, Grandav. 47.
Radarvarar. Passport, Vantage 3,
Legent 3, nýja kynslóðin til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
> 91-27022. H-8462.
Sími 27022 Þverholti 11
Suðuvél. Argonsuðuvél, Luke, 100
amper, lítið notuð, til sölu. Verð 35
þúsund. Uppl. í símum 91-671813 og
985-24985.
Fallegt, útskorið skútulíkan, 3ja mastra
í glerkassa, 120x120, tilb. óskast, ath.
skipti á bíl. Einnig 27", 12 gíra reið-
hjól á 15 þ. Sími 98-34727/98-34627.
Tveggja ára Snowcap þvottavél til sölu
á 18.000, tvibreiður svefnsófi, dreginn
út á gólf, svartur og hvítur, á 10.000.
Uppl. í síma 91-642253.
Vel með farið Spalding golfsett: 3, 4,
6, 7, 8, 9 járn og 1, 3, 5 tré og poki.
Verð 20 þús. Uppl. í síma 612037 og
19141 (Lárus).
Úrval af spiiakössum og leiktækjafor-
ritum til sölu/leigu. Tökum notað upp
í nýtt. Hentar söluturnum/söluskálum
um land allt. Varahlutaþj. S. 91-18834.
17" stereo sjónvarpstæki og 2 nýir
hægindastólar með skemli til sölu.
Uppl. í síma 91-670816.
Að mestu nýlegur köfunarbúnaður fyrir
mann, ca 180-190 cm á hæð, til sölu.
Uppl. í síma 92-12321 eftir kl. 13.
Brúnn kvenleðurjakki nr. 44,16" telpna-
reiðhjól og svefnbekkur til sölu. Uppl.
í síma 91-686728.
Bilasími, Storno 440, til sölu, nýlegur,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 91-45975.
Búðarborð, hillur og fleira til sölu,
hagstætt verð. Upplýsingar í símum
92-11721, 92-14610 og 985-27034.
Golfarar, takið eftir. Til sölu nýtt Tour
II golfsett. Uppl. í síma 91-78823 og
985-25147.
Góður Electrolux 3ja stjörnu isskápur,
1,80. ryðrauður, til sölu, verð kr.
15.000. Uppl. í síma 91-29043.
Rafknúin hlaupabretti til heimilisnota.
Tilboðsverð 38.900. Trimmbúðin,
Faxafeni 10, sími 91-82265.
Sjóræningjaafruglari fyrir Stöð 2, ekk-
ert númer, ekkert rugl. Upplýsingar í
síma 91-666806 á kvöldin og um helgar.
Vönduð vestur-þýsk Bosch eldhúsinn-
rétting til sölu, selst á sanngjörnu
verði. Uppl. í síma 91-666073.
Billjardborð, 10 og 12 feta, til sölu, ódýr,
aðeins 170.000 stk. Sími 91-13540.
Fururúm til sölu, 1.20 á breidd, verð
12.000. Upplýsingar í síma 91-675314.
Seglbretti og búningur til sölu, lítið
notað. Uppl. í síma 93-61373 eftir kl. 19.
Sky movie afruglari til sölu. Uppl. í síma
91-666806 á kvöldin og um helgar.
Til sölu gamalt og gott plötusafn, selst
í heilu lagi. Uppl. í síma 91-52117.
■ Oskast keypt
Tjald og tjaldhúsgögn. Óska eftir að
kaupa 5 manna tjald með löngum
himni, einnig felliborð og stóla. Uppl.
í síma 93-71277.
Uppþvottavél. Lítið hótel óskar eftir
uppþvottavél, notaðri eða nýrri, þarf
að geta tekið heitt vatn. Uppl. í síma
95-13185._________________
Óska eftir nýlegu/vel með förnu hjóna-
rúmi, breidd ekki minni en 180x200
cm, hæð yfir 40 cm. Uppl. í síma 9Í-
686793.
Óska efti að kaupa notaðan löglegan
peningakassa fyrir verslun. Uppl. í
síma 34065.
Okkur vantar plötusög, afréttara, þykkt-
arhefil og bandslípivél. Uppl. í síma
91-45075.
Óska eftir notuðum húsgögnum í sum-
arbústað, helst gefins, rúm, sófasett
og fleira. Sími 91-651563 eða 91-82265.
Óska eftir að kaupa notaðan peninga-
skáp. Uppl. í síma 95-12905.
■ Verslun
Barnafatarverslunin Bimbo, Háaleitis-
braut, sími 38260. Fallegur, góður
barnafatnaður frá 0 -14 ára, t.d. Kiddy,
X-teens, Steffens, Biyadoo og Vendi.
Silkináttföt. Úrvals silkináttföt og
frottésloppar til sölu. Aðeins fáein
pör. Upplýsingar í síma 91-74575.
■ Fatnaður
Leðurfataviðgerðir. Margra ára
reynsla, góð þjónusta. Opið 10-18
virka daga, sendum í póstkröfu. Leð-
uriðjan, Hverfisgötu 52, sími 91-21458.
■ Fyrir ungböm
Emmaljunga barnavagn til sölu, vel
með farinn. Uppl. í síma 91-672748.
■ Heimilistæki
Gran frystlkista, 320 I, með nýupptekn-
um mótor til sölu, verð 25.000. Uppl.
í síma 91-667159.
Isskápar á kynningartilboði. Bjóðum
hina vinsælu Snowcap og STK ís-
skápa á sérstöku kynningarverði, v.
frá 20.900. Opið frá 9-17 mánud.
föstud. Rönning, Sundaborg 15, s. 91-
685868.
Bosch V454 þvottavél til sölu, nýleg.
Upplýsingar í síma 91-38091 e. kl. 19.
Notuð Husqvarna eldavél til sölu, eldri
gerð. Uppl. í síma 91-622851.
Til sölu Ignis kæliskápur, hæð 130 cm.
Uppl. í síma 91-670231.
■ Hljóðfæri
Trommarar, athugið. Til sölu einstak-
lega hljómgott, fallegt og vel með far-
ið Gretch trommusett. Settið saman-
stendur af 10", 12," 13", 14" og 16" Tom
Toms og 22" bassatrommu. Euro/Visa
greiðslur mögulegar. Sími 91-31371.
Opnum i dag nýja hljóðfæraverslun.
Tökum hljóðfæri í umboðssölu! Sam-
spil, Laugavegi 168, sími 91-622710.
Geymið auglýsinguna!
Trommuleikari og bassaleikari óska
eftir að komast í starfandi danshljóm-
sveit eða eftir hljóðfæraleikurum til
samstarfs. S. 91-652805 og 98-22937.
Óskum eftir bassaleikara og hljóm-
borðsleikara í Fusionband, enga
tímasóara. Einnig á sama stað til sölu
Ibanez 540S. Uppl. í s. 91-74322 e.kl. 18.
Fostex. Módel 88.
8 rása upptökumaskína m/remote til
sölu. Uppl. alla helgina í síma 629962.
Rafmagnsgítar til sölu, með poka, kr.
15.000. Uppl. í síma 91-76720.
■ Hljómtæki
Denon DCA 3400 bilkraftmagnari, 2x80
eða 4x40, til sölu. Verð 35.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 92-68094.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélum sem við leigjum út
(blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og
góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni.
Opið laugardaga. Teppaland-Dúka-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvík.
Einnig mottur og dreglar. Yfir 20 ára
reynsla og þjónusta. Visa-Euro. Uppl.
í síma 91-18998, Jón Kjartansson.
Teppaþurrhreinsun. Þurrhreinsun fer
betur með teppið, ekkert sápu- og
vatnssull. Hentar öllum teppum.
Reynið viðskiptin. Skúfur, s. 678812.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Húsgögn
Stærsti heimilismarkaður landsins með
ný og notuð húsgögn, heimilistæki
o.fl. hefur opnað í Starmýri 2 (Víðis-
húsinu), 1200 fm húsnæði á 2 hæðum.
Tökum húsgögn í umboðssölu eða tök-
um notað upp í nýtt. Komum frítt
heim og verðmetum. Vantar sófasett,
hillusamstæður, svefnsófa, þvottavél-
ar o.m.fl. Stóri heimilismarkaðurinn,
Starmýri 2, s. 91-679067.
Gerið betri kaup. Sérversl. með notuð
húsgögn og heimilistæki í góðu standi.
600 m2 sýningarsalur. Ef þú vilt kaupa
eða selja átt þú erindi til okkar. Kom-
um heim og verðm. yður að kostnað-
arl. Ódýri húsgagnamark., Síðum. 23
(Selmúlam.), s. 679277. Opið lau. 11-16.
Ikea og Picacco. 3 + 1 + 1, stofuborð,
homborð og bókaborð ásamt Ikea
fataskáp, 130x210, hvítur með hillum.
Uppl. í síma 985-31973.
Kaupum notuð húsgögn, staðgreiðsla.
Seljum ný og notuð húsgögn, góð kjör.
Gamla krónan hfl, Bolholti 6, sími
91-679860.
Til sölu fallegt kojurúm með dýnu, skrif-
borð með skúffum og skápur undir
rúminu, hentugt fyrir lítið gólfpláss.
Verð 20.000. Uppl. í síma 91-670627.
Til sölu sem nýtt 160 cm svart járnrúm,
verð 22 þús., svartir náttborðskollar,
bambusglerborð, bambushilla, Happy
sófi, stóll og borð. S. 622625/642515.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar á verk-
stæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120.
Rúm - sófasett. Ikea rúm, 1 Vi breidd,
til sölu, einnig sófasett, 3 + 2 + 1. Uppl.
í síma 91-16150.
Svefnsófi til sölu, hægt að breyta í
tvíbreitt rúm, verð 6.000. Uppl. í síma
91-42552.
Borðstofuhúsgögn til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-666728.
Sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma
91-657495.
Sófasett til sölu, tveggja sæta sófi og
tveir stólar. Uppl. í síma 91-41296.
■ Antik
Tökum i umboðssölu antikhúsgögn og
aðra vandaða antikmuni. Reynsla og
örugg þjónusta, erum á besta stað í
bænum. Antik- og fommunagalleríið
Kreppan, Austurstræti 8, s. 91-628210,
opið frá 11-18 og laugardaga frá 13-16.
■ Málverk
Listinn, galleri - innrömmun, Síðumúla
32. Olíu-, vatnslita-, krítar- og grafík-
myndir eftir þekkta ísl. höfunda. Opið
9-18,10-18 lau., 14-18 sun. S. 679025.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgagnaáklæði í úrvali. Þúsundir af
sýnishornum. Einnig bólstrun og við-
gerðir á húsgögnum. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð-
urlíki og leðurlux á lager í miklu úr-
vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi
hfl, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvur
Í80386/33 MHz tölva með i82385/33MHz
Cache controller, Í4MB RAM, i64K
Cache, Landmark 58,7 MHz, 84MB
SCSI HD 12 m.s., SVGA skjár og kort
með 1MB, FAX-modem o.fl. S. 18699.
Erum með úrval af tölvum og jaðartækj-
um í umboðssölu. Hjá okkur færðu
réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl-
unin Rafsýn hfl, Snorrab. 22, s. 621133.
Launaforritið Erastus. Einnig forrit fyr-
ir ávísanaheftið, póstlista, límmiða,
dagbók, uppskriftir, bókasafn. heimil-
isbókhald o.fl. S. 688933, M. Flóvent.
Amstrad CPC 128K til sölu, ásamt 200
leikjum, forritum, litaskjá og lykla-
borði, selst ódýrt. Uppl. í síma 641592.
Atari STE 1040 til sölu, með sjónvarps-
tengi og 30 MB hörðum diski. Uppl. í
síma 91-50751.
Sinclair Spectrum leikjatölva til sölu,
ásamt 45 leikjum, selst ódýrt. Uppl. í
síma 91-687764.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sfl, leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Myndb.-, myndl,- og sjónvarpshreinsun.
6 mán. ábyrgð á viðgerðum. Kaup-
um/seljum notuð sjónv.-, videot.,
myndl. Opið 10-18, '10-14 ld. Radiovst.
Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð.
Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, .Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Ferguson, ný litsjónvörp, notuð tekin
upp í, toppmyndgæði. Orri Hjaltason,
s. 91-16139, Hagamel 8.
■ Ljósmyndun
Til sölu vel með farin Canon T-90
myndavél ásamt tveimur linsum, 50
mm 1,8 og 28 mm 2,8. Uppl. í símum
91-78240 og 91-612502.
Olympus flass T45 til sölu. Uppl. í síma
91-688652.
■ Dýrahald
Fjórðungsmót sunnlenskra hestamanna
fer fram 26. til 30. júní 1991 á Gadd-
staðaflötum við Hellu. Sýning rækt-
unarbúa fer fram laugardagskvöldið
29. júní í tengslum við kvöldvökuna.
Stefnt er að sýningu 8 til 12 hópa þar
sem sýnd verða 6 hross í hópi frá
hverjum aðila. Miðað er við að hross-
in séu fædd á sama bæ eða hjá sama
eiganda. Framkvnefnd fm. áskilur sér
rétt til að láta skoða hópana í tíma.
Þátttöku skal tilkynna Fannari Jón-
assyni í síma 98-75028 eða 98-75175 í
síðasta lagi 15. maí nk. Nöfn einstakra
sýningarhrossa þurfa þó ekki að ber-
ast fyrr en í síðasta lagi 4. júní nk.
Framkvæmdanefnd fm. 1991.
Hrossaræktendur athugið. 1. verðlauna
stóðhpsturinn Platon 84151001 frá
Sauðárkróki verður til afnota að
Faxabóli 11, Reykjavík í vor. Uppl.
veittar á staðnum eða í síma 91-674753.
Hestaeigendur; sumarbeit. Kjalarnes-
hreppur óskar að leigja nokkra barna-
hesta í sumar til námskeiðahalds fyrir
börn i hreppnum. Beit fyrir hestana
yrði allt sumarið og afnot eigenda
leyfð utan námskeiðstímans. Beitin
er í landi Móa. Einnig óskast reiðtygi
leigð. Tilvalið tækifæri hestaeigenda
til sumarbeitar cg útreiðarferða á
höfuðborgarsvæðinu. Uppl. gefur Páll
Helgason í vinnusíma 91-666076 og
heimasíma 91-666415.
Hestamenn, ath. Opið íþróttamót
Skugga í Borgarnesi verður haldið
8.-9. júní næstkomandi. Keppt verður
í öllum flokkum í tölti, fjórgangi,
fimmgangi, gæðingaskeiði og einnig í
150 metra skeiði. Nánar auglýst síðar.
Hestaíþróttadeild Skugga.
Hestar til sölu. 8 fjölskylduhestar á
aldrinum eins til tíu vetra, mjög góðir
reiðhestar, eru í boði, vel ættaðir.
Seljast allir saman eða í tvennu lagi.
Þeir sem hafa áhuga leggi inn fullt
nafn, síma og heimilisfang til augl-
þjón. DV í síma 91-27022. H-8415.
Af sérstökum ástæðum er ein af falleg-
ustu schafertíkum (silfruð) landsins
til sölu. Eingöngu ábyggilegt og traust
fólk kemur til greina. S. 97-56634.
Ath. páfagaukar. Til sölu mjög fallegir
páfagaukar, nokkrar tegundir, einnig
fóður og varpkassar. Uppl. í síma
91-44120.
Fengur 1077 frá Reykjavik er faðir minn,
ég er 4ra vetra fallegur, þægur, taminn
í 3 mánuði og er til sölu. Uppl. í síma
96-25654 eftir kl. 21.
Hestamenn. I Skálmholti er allt á sama
stað, sumarhaginn, hestaflutningur-
inn, sumarbústaðarlóðin. S. 98-65503.
P.S. Stutt á íjórðungsmótið á Hellu.
Móskjóttur 6 vetra klárhestur með tölti
til sölu, reistur og þægur, einnig bleik-
ur 6 vetra góður fjölskylduhestur.
Uppl. í síma 93-12391 e.kl. 20.
Síamskettlingar. 3 yndislegir högnar
eru nú tilbúnir að fara i ný heim-
kynni. Uppl. veitir Helga ívarsd. í
síma 675563 eða Erla í síma 686033.
Stóðhesturinn Fáfnir 897 frá Fagranesi
verður til afnota að Laxárnesi í Kjós
í vor. Allar nánari uppl. gefur Guð-
mundur Hauksson í síma 91-667031.
Stóðhesturinn Mergur 961 frá S-
Skörðugiii verður til afnota á Dreyra-
völlum 1 (Andvari), bygging 7,78,
hæfileikar 8,42. Sími 91-16956. Einar.
Sérhannaðir hestaflutningabilar fyrir
3-8 hesta til leigu, einnig farsímar.
Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til sölu þægur hestur, 5 vetra, og
hryssa, 4ra vetra, undan Hrafni 955
frá Koíkuósi. Skipti möguleg. Upplýs-
ingar í síma 93-41256.
5 vetra klárhestur með ölti, jarpskjótt-
ur, til sölu. Uppl. í síma 91-51868 eða
985-29211. Gunnar.
9 vikna kassavandir kettlingar fást gef-
ins. Bráðíjörugir, í öllum litum. Uppl.
í síma 91-24377.
Beitiland og tún til leigu, 100 hektarar,
nálægt Reykjavík. Upplýsingar í síma
91-666233 milli kl. 19 og 20.
Fjórir folar á tamningaraldri til sölu,
sæmilega ættaðir, á tombóluverði.
Uppl. í síma 91-666097.
Kettlingar fást gefins á góð heimili. Á
sama stað óskast Skodi 130 til niður-
rifs. Uppl. í síma 91-642414.
Mjög efnilegur alhliða hestur til sclu,
faðir Ófeigur 882. Uppl. í síma 92-12495
e.kl. 21 á kvöldin.
Stór brúnn, 5 vetra hestur, með hnakki,
til sölu á aðeins 85 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-74481.
Stór og gæsilegur 6 vetra töltari til sölu,
rauður. Verð kr. 200.000. Uppl. í síma
91-30610,
Til sölu 6 vetra góður reiðhestur, 4ra
vetra hryssa með þyli undan Blakk frá
Reykjum. Uppl. í síma 93-38810.
Tökum hross i tamningu í sumar, erum
í Hrunamannahreppi. Hjálmur og
Halla, Borgarási, sími 98-66784.
VIII ekki einhver taka að sér kettling
og læðu? Þurfa ekki að fara saman.
Uppl. í síma 91-670424 eftir kl. 18.
Óskilahross. Hryssa í óskilum í
Grindavík, fannst í apríllok. Upplýs-
ingar hjá lögreglunni í Grindavík.
Hey. Til sölu vélbundið hey. Uppl. í
síma 98-34433.
Kassavanir kettlingar fást getins. Uppl.
í síma 91-11359.
■ Byssur
Skotfélag Keflavikur og nágrennis
minnir á áður auglýst opið mót í flug-
skífuskotfimi (skeet) sem fer fram á
velli félagsins 18. maí nk. Mótið hefst
stundvíslega kl. 9, mæting keppenda
kl. 8.30, keppnisgjald kr. 1.750, skrán-
mg fer fram í síma 92-14639, Guðni,
eða 92-14714, Eiríkur, fyrir kl. 18 mið-
vikudaginn 15. maí nk. Stjómin.