Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1991, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1991, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1991. 63 DV Sviðsljós Svona leit Ryan út í gamla daga, þegar maginn hélst inni og Farrah horfði á hann ástaraugum. Reynir að halda í eig- inkonnna Leikarinn Ryan O’Neal er búinn að koma sér upp stífri áætlun um hvemig hann ætlar að grenna sig og koma sér í flott form. Eins og mörgum er kunnugt er hann kvæntur hinni fögru og vel vöxnu leikkonu Farrah Fawcett, en henni hefur alveg tekist að halda sér í flottu formi frá því þau giftust. Ryan gerði sér lítið fyrir og keypti vel útbúna líkamsræktarstöð, þar sem honum finnst óþægilegt þegar ókunnugir eru að horfa á hann æfa, og ætlar nú að taka málið föstum tökum. Hann þarf fyrst og fremst að losa sig við bumbuna, sem farin er að skaga langt út í loftið, en margir hafa haft á orði að þetta gamla kyn- tákn sé næstum óþekkjanlegt eins og það lítur út í dag. „Farrah er eina ástin í lífi mínu, og mest kynæsandi kona sem ég hef á ævi minni kynnst. Ég geri allt tiþ að halda í hana,“ sagði kappinn og stormaði inn í æfmgasalinn. Svona lítur Ryan hins vegar út í dag og er staðráðinn í að koma sér í form til að halda í eiginkonuna. EFSTÁ BAUGI: IS JENSKA ALFRÆÐI ORDABOKIN Rauði hálfmáninn: systursamtök Rauða krossins í löndum múslíma. Sjá einnig genfarlani. Rauði krossinn: alþjóðleg mannúðar- samtök; stofn. 1863 af Svisslcndingnum Henry Dunant, upphafl. til að hlynna að særðum hermönnum; starfar í 145 löndum cn höfðuðstöðvar eru í Gcnf. Alþjóðasam- band Rauðakrossfélaga (stofnað 1919) er samband landsfélaga R. Alþjóðaráð Rauða krossins (stofnað 1863) cr aðskilin stofnun scm cingöngu cr mönnuð Svisslcndingum en kostuð af aðildarrikjum að Genfarsáttmálan- um cn nýtur auk þcss vcrulcgs stuðnings svissn. rikisins. Stofnanimar starfa saman að margvíslcgum verkefnum en jafnframt skipta þa;r mcð sér vcrkum. Rauði kross íslands (RKÍ) var stofn. 1924 að l'rumkvæði nokk- urra lækna, starfar í 47 deildum um allt land og félagar cru um 19.000. Alþjóðaráð R hlaut friðarvcrðlaun Nóbels 1917, 1944 og 1963. Sjá einnig gcnfarfáni. _____________ Ríkissamningsins og pantanir k þurfa að berast okkur í síðasta lagi Innkaupastofnun ríkisins Borgartúni 7, R. S. 91-26844 |r Apple-umboðið Skipholti 21, R. • S. 91-624800 verður Samviimubankinn að Landsbanka á Grundaríirði ___og Króksíjarðamesi Króksfiaröames * * \ mr * / * * * **** f 'Mk GrundarJjördur í framhaldj' áf kaupum Landsbankans á Samvinnubankanum verða útibúin á Gmndar- firði og Króksfjarðamesi formlega að Lands- banka þann 13. maí n.k. Útibúin munu opna undir merkjum Landsbankans á þeim stöðum sem Samvinnubankinn var til húsa áður. Landsbankinn býður viðskiptavini velkomna og - ;;óskar starfsfólki velfamaðar undir nýju merki. .* Afgreiðslutími og símanúmer Landsbankans á ',** þessum stöðum er eftirfarandi; Gmndarfitði kl. ; 9:15-12:30 og 13:30-16:00, sími 93-86636, Króks- ; jjarðamesi kl. 9:00-12:00 og 13:00-16:00, sími 93-47766.:'. . , . . , . Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna L Vedur Á morgun verður fremur hæg suðvestanátt, skúrir eða slydduél um allt sunnan- og vestanvert landið en þurrt norðaustanlands. Svalt verður i veðri. Akureyri alskýjað 6 Egilsstaðir súld 6 Kefla vikurf/ug völlur úrkoma 7 Kirkjubæjarklaustur súld 6 Raufarhöfn alskýjað 3 Reykjavik rign/súld 6 Vestmannaeyjar úrkoma 7 Bergen alskýjað 8 Helsinki léttskýjað 12 Kaupmannahöfn léttskýjað 13 Úsló skýjað 15 Stokkhólmur léttskýjað 16 Þórshöfn rigning 9 Amsterdam léttskýjað 15 Barcelona léttskýjað 16 Berlin léttskýjað 16 Chicago þokumóða 13 Feneyjar rigning 12 Frankfurt léttskýjað 16 Glasgow skýjað 12 Hamborg hálfskýjað 17 London skýjað 16 LosAngeles léttskýjað 18 Lúxemborg léttskýjað 16 Malaga léttskýjað 23 Mallorca skýjaö 16 Montreal léttskýjað 12 New York skýjað 15 Nuuk skýjað -4 Orlando léttskýjað 23 Paris léttskýjað 15 Gengið Gengisskráning nr. 86. -10. MA1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,730 60,890 61,660 Pund 104,064 104,338 103,527 Kan. dollar 52,669 52,808 53,503 Dönsk kr. 9,1737 9,1979 9,1416 Norsk kr. 9,0050 9,0288 8,9779 Sænsk kr. 9,8205 9,8464 9,8294 Fi. mark 15,0229 15,0625 15,0262 Fra. franki 10,3542 10,3815 10,3391 Belg. franki 1,7052 1,7097 1,6972 Sviss. franki 41,3777 41,4867 41,5079 Holl. gyllini 31,0918 31,1737 30,9701 Vþ. mark 35,0332 35,1255 34.8706 ít. lira 0,04736 0,04749 0,04724 Aust.sch. 4,9789 4,9920 4,9540 Port. escudo 0,4022 0,4032 0,4052 Spá. peseti 0,5073 0,5688 0,5665 Jap. yen 0,43711 0,43826 0,44592 Irskt pund 93,782 94,029 93,338 SDR 81,2410 81,4550 81,9239 ECU 72,1472 72,3373 71,9726 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 10. maí seldust alls 86,871 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Smárþorskur 0,344 68,58 63,00 70,00 Þorskurstór 0,040 94,00 94,00 94,00 Ýsa, ósl. 5,816 83,42 80,00 101,00 Smáþorskur, ósl. 0,086 48,00 48,00 48,00 Steinbítur, ósl. 0,395 35,00 35,00 35,00 Keila.ósl. 0,069 23,00 23,00 23,00 Hrogn 0,525 82,14 70,00 85,00 Þorskur, ósl. 1,912 77,19 71,00 84,00 Keila 0,068 29,00 29,00 29,00 Langa 0,443 52,00 52,00 52,00 Vsa 19.132 85,81 70,00 96,00 Ufsi 5,222 50,70 50,00 51,00 Þorskur 30,385 93,82 75,00 119,00 Steinbítur 7,854 40,72 37,00 43,00 Skötuselur 0,076 205,00 205,00 205,00 Skata 0,076 103,82 100,00 105,00 Lúða 0,180 220,78 185,00 220,00 Koli 3,743 51,00 51,00 51,00 Karfi 10,302 37,45 36,00 38,00 Faxamarkaður 10. mai seldust alls 172,245 tonn. Blandað 0,190 10,00 10,00 10,00 Grálúða 0,736 77,00 77,00 77,00 Hrogn 0,386 20,00 20,00 20,00 Karfi 50,586 36,96 31,00 40,00 Keila 0.103 28,00 28,00 28,00 Langa 3,434 50,82 48,00 51,00 Lúða 1,975 167,16 100,00 295,00 Rauðmagi 0,071 ' 115,00 115,00 115,00 Skarkoli 1,580 44,49 41,00 68,00 Skötuselur 0,127 160,00 160,00 160,00 Steinbítur • 3.126 38,63 28,00 49,00 Þorskur, sl. 49,542 100,58 50,00 124,00 Þorskur.smár 5,090 73,00 73,00 73,00 Þorskur, ósl. 2,295 72,01 50,00 73,00 Ufsi 39,902 47,14 21,00 50,00 Ufsi, ósl. 0,577 29,00 29,00 29,00 Undirmál 1,004 56,00 56,00 56,00 Vsa.sl. 10,884 90,21 40,00 113,00 Ýsa, ósl. 0,636 70,00 70,00 70,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 10. maí seldust alls 83,178 tonn. Þorskur.dbl. 1,600 61,00 61,00 61,00 Þorskur, sl. 1,485 73,23 50,00 86,00 Ýsa, sl. 8,562 82,92 81,00 90,00 Ýsa.ósl. 28,862 83,05 72,00 99,00 Þorskur, ósl. 25,305 73,80 56,00 101,00 Síld 0,035 19,00 19,00 19,00 Svartfugl 0,010 53,00 53,00 53,00 Hnýsa 0,071 5,00 5,00 5,00 Blandað 0,050 10,00 10,00 10,00 Skarkoli 0,050 67,00 67,00 67,00 Hlýri/Steinb. 0,100 26,00 26,00 26,00 Sólkoli 0,070 57,00 57,00 57,00 Skötuselur 0,013 160,00 160,00 160,00 Karfi 0,274 35,00 36,00 35,00 Langa 3,040 49,52 45,00 56,00 Ufsi 8.767 33,51 29,00 44,00 Lúða 1,013 26,49 5,00 280,00 Steinbítur 2,130 38,25 24,00 39,00 Keila 1,740 25,20 19,00 26,00 MARGFELDI 145~ PÖNTUNARSÍMI ■ 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.