Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1991, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1991, Blaðsíða 11
11 ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1991. James Baker, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er ekki eins bjartsýnn og áður á að það takist að koma á friði í Mið-Austurlöndum. Símamynd Reuter Kjarnorkuvopn bönnuð í ísrael? - krafa Bandaríkj amanna, segir New York Times Samkvæmt heimildum bandaríska dagblaðsins New York Times eru Bandaríkjamenn að undirbúa áætl- un um takmörkun vígbúnaðar í Mið-Austurlöndum sem bannar ísra- elum að framleiða kjarnorkuvopn. Áætlunin krefst þess einnig að arabaþjóðirnar hætti notkun efna- vopna. Blaðið greinir frá þessu í dag og segir að í áætluninni fehst einnig sú krafa að allar þjóðir Mið-Austur- landa eyði þeim skotflaugum sem draga lengra en 145 kílómetra. Þegar talsmaður Hvíta hússins var beðinn að staðfesta þetta sagði hann það þegar hafa komið fram að George Bush Bandaríkjaforseti væri að leita leiða til að stemma stigu við hinum mikla vopnaútflutningi til Mið-Aust- urlanda. „Við erum hins vegar ekki tilbúnir að tilkynna eitt né neitt,“ sagöi tals- maðurinn, en tahð er að Bandaríkja- stjórn hafi í huga að bíða með slíkar tilkynningar þar til James Baker, utanríkisráðherra landsins, kemur heim, en slík áætlun kemur örugg- lega til með að styggja ríkisstjórn ísraels. James Baker heldur áleiðis til Jórdaníu og ísraels í dag, í tilraun sinni til að sannfæra leiðtoga land- anna um að taka þátt í friðarráð- stefnu þeirra á mihi. Baker. virðist þó ekki vera eins bjartsýnn á árangur og undanfarna daga, en seint í gær varaði hann hlut- aðeigandi aðila við og sagðist ekkert geta hjálpað þeim við að koma á friði ef þeir hefðu ekki áhuga á því sjálfir. Reuter Bush vill banna ef navopn í yfirlýsingu Bush Bandaríkjafor- seta í gær sagöi að Bandaríkin lofuðu skhyrðislaust að eyðheggja öll efna- vopn sín innan tíu ára frá undirritun alþjóðabanns um eyðingu efna- vopna. Hvatti Bush fúlltrúa á af- vopnunarráðstefnunni í Genf til að halda áfram að reyna að koma á shku banni svo að hægt yrði að undirrita þaö fyrir lok ársins 1992. Hingað th hafa Bandaríkin lagt á það áherslu að þau lönd sem hafi efnavopn undir höndum mættu halda eftir vissu magni th að geta varið sig með þeim gegn efnavopna- árás annars lands. NTB VÖRUBÍLSTJÓRAFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR Aðalfundur félagsins verður haldinn í Borgartúni 33 fimmtudaginn 16. maí kl. 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Atvinnumái. 3. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni. Stjórnin Nauðungaruppboð á eftirtalinni eign verður haldið á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsveili, á neðangreindum tíma: Geitasandur 8, Hellu, þingl. eig. Jó- hanna B. Wathne, fimmtudaginn 16. maí 1991 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi Jón Ingólfsson hrl. SÝSLUMADUR RANGÁRVALLASÝSLU Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum verður haldið á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli, á neðangreindum tíma: Fasteignin Laugar, Landmanna- hreppi, þingl. eig. Búfiskur hf., mið- vikudaginn 15. maí 1991 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Ævar Guð- mundsson hdl. Stóra-Hof, Rangárvallahreppi, þingl. eig. Sigurbjöm Eiríksson, miðviku- daginn 15. maí 1991 kl. 14.00. Uppboðs- beiðendur eru Steingrímur Þormóðs- son hdl., Landsbanki Islands hf. og Valgarður Sigurðsson hdl. Borgarsandur 4, Hellu, þingl. eig. Sig- urður Haraldsson, fimmtudaginn 16. maí 1991 kl. 13.15. Uppboðsbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins, Friðjón Öm FYiðjónsson lögfr.,, Innheimtu- stofiiun sveitarfélaga,, Asgefi- Thor- oddsen hrl., Róbert Á. Hreiðarsson Hdl., Lífeyrissjóður Rangæinga og innheimtumaður ríkissjóðs. Leikskálar 4 og 6, Hellu, þingl. eig. Sigurður Karlsson, fimmtudaginn 16. maí 1991 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Óskar Magnússon hdl. og Val- garður Sigurðsson hdl. SÝSLUMADUR RANGÁRVALLASÝSLU Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum eignum verður haldið á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli, á neðangreindum tíma: Hábær II a, Djúpárhreppi, þingl. eig. Sigurður Ólafsson, miðvikudaginn 15. maí 1991 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Guðríður Guðmundsdóttir hdl., Stofnlánadeild landbúnaðarins, Jón Ingólfsson hrl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Elín S. Jónsdóttir hdl. og Lög- heimtan hf. Búð I, Djúpárhreppi, þingl. eig. Páll Haíliðason, miðvikudaginn 15. maí 1991 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Ingvar Bjömsson hdl., Sigurður Guð- jónsson hdl., Jón Ingólfsson hrl., Þor- steinn Einarsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl., Elín S. Jónsdóttir hdl. og Stofhlánadeild landbúnaðar- ins. SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! Ótrúlejgur afsláttur á sjónvarpstækjum, myndbandstækjum, hljomtækjum, örbyígjuofnum, bíltækjum, hátölurum, heyrnartólum, útvarpsvekjurum og mörgu, mörgu, fleira ! SKIPHOLT119 SÍMI 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.