Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1991, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1991. 31 pv__________________Menning Bergþór Pálsson, baritonsöngvari. Fagursöngur Bergþór Pálsson baritonsöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari komu fram á ljóðatónleikum í Gerðubergi í gærkvöldi. Á efnisskránni var ljóöaflokkurinn Schwanengesang eftir Franz Schubert. Lögin í Schwanengesang eru ekki samin með það fyrir augum að vera í flokki heldur var lögunum safnað saman af útgefanda eftir lát höfund- ar. Þau eru hins vegar ekkert verri fyrir það. Þarna er að finna margar frægar perlur. Má þar nefna Standchen (Leise flehen meine heder) Absc- hied, Das Fischermadchen, Die Stadt, Der Doppelganger og Der Atlas, svo Tónlist Finnur Torfi Stefánsson að dæmi séu nefndfog munu menn seint þreytast á að dásama þessa fögru tónlist. Þeir félagar fluttu allan flokkinn í striklotu án þess að gera hlé. Reyndi það áreiðanlega á úthaldið, ekki síst þar sem loftræsting í Gerðubergi er í naumara lagi. Með þessu lagi fékkst betri yfirsýn yfir ljóðaflokkinn í heild og er það töluverður ávinningur. Bergþór Pálsson vann hug og hjörtu áheyrenda á þessum tónleikum. Hann er þroskaður og vel þjálfað- ur söngvari með mjög fallega rödd og skýran textaframburð. Hann flutti þessa vandasömu efnisskrá af miklu öryggi og oft af innlifun og með góðum tilþrifum. Túlkun hans var fjölbreytt og náði hann mikilli stemmn- ingu, jafnt í lögum af glaðværara taginu, eins og t.d. Abschied, sem dapur- legri lögum. Der Doppelganger var meðal þeirra sem hvað áhrifaríkust voru. Píanóleikur Jónasar Ingimundarsonar var svolítið misjafn að þessu sinni og skorti sums staðar skýrleika þótt annað hljómaði ágætlega. Fullt hús var í Gerðubergi og þurftu margir frá að hverfa. Þetta voru síðustu ljóðatónleikar Gerðubergs á þessu ári. Þegar er hafin sala áskriftarskír- teina fyrir næsta starfsár og gera lysthafendur áreiðanlega rétt í að tryggja sér skírteini strax því að ljóðasöngur er með því vinsælasta sem bóðið er upp á i tónlistarlífinu hér. Fjölmidlar Á að sýna barna- efni á sumrin? Þaö hefur komið fram hjá íþrótta- kennurunt og öðrum sem hafa með uppeldi barna að gera að úthald og þol skólabarna viröist vera mjög takmarkað og að börn sem eru aö alast upp kunni ekki að leika sér. Sjáfsagt eru ástæðurnar margar en ein ástæðan er örugglega sú að börn horfa mikið á sjónvarp. f þeirri samkeppni sem sjónvarps- stöðvarnar eiga i er reynt að höfða ótæpilega til bama sem eru ákaflega áhrifagjörn oghafa sem skiljanlegt ergaman afbarnaefni í sjónvarpi, en þessi mikli sýningartími sem fer í að sýna barnaefni bitnar um leið á útiveru þeirra. Það er í lagi yfir vetrarmánuðina að létta börnum stundir meö því að sýna sjónvarps- efni sem þau hafa gaman af en þeg- ar birta fer af degi og það fer aö veröa auðveldara fyrir böm að leika sér úti þá á að minnka þennan efnis- þátt og jafnvel að stöðva hann alveg. Nú er maí hálfnaður og enn er ekkert sem bendir til þess að sjón- varpsstöðvamar minnki framboð sittaf barnaefni. Stöðvarnar sýna báðar barnaefhi í klukkutíma á hveijum degi auk helgarefnis þar sem Stöð 2 hefur vinninginn með því að halda börnum ínni á laugar- dags- og sunnudagsmorgnum. Það er hægt að segja við fullorðið fólk að auðvelt sé að slökkva á sjón- varpinu ef því likar ekki það sem boðið er upp á, en allir uppalendur vita að það er erfitt að koma börnum ískilningumslíkt. um þol og leiki barna haföi á for- eldra, hafa margir foréldrar litið í eigin barm og reynt aö bæta úr og það má ekki alveg gleyma því aö það er börnum eðlilegt að leika sér. Þar sem eru barnmörghverfi fyllast götur af börnum á vorin, hjól eru tekin fram og hvítur litarháttur breytist í brúnan á óhreinum andlit- um. Sjónvarpsstöðvamar ættu að huga meira aö þ ví að hvetj a böm til að vera úti heldur en að halda þeim inni meö misgóðu afþreyingar- efhi. Hilmar Karlsson. Vinninaar í & W MM BM MBM MlmmAm m WW vænlegost tll vinnlngs 2.000.000 13787 AUKAVINNINGAR KR. 50.000 13786 13788 KR. 250. Oöö 1548 20036 50755 KR. 75. ÖÖÖ 1095? 18821 28591 38114 44805 52752 17423 19838 37123 41081 48400 57975 17930 20349 37974 41400 50807 KR.25.Ö0Ö 19 5316 14754 20215 25247 27912 32061 34519 40349 45184 53629 56903 725 7240 15761 20267 25917 28235 32237 38476 41269 45549 54339 56999 730 7565 16491 21164 25998 28760 32363 39573 41285 46084 54645 59073 1629 11019 16720 22041 26395 29267 33537 39887 42295 50050 55872 3801 12322 17450 24135 27763 30816 34035 40161 44060 52255 55980 KR.1Z.000 21 5636 9285 14065 19036 23327 27064 30879 34935 39588 44082 47633 51736 55994 145 5646 9304 14144 19092 23409 27152 30961 34996 39612 44118 47760 51815 56132 16? 5752 9351 14169 19145 23647 27173 31058 35066 39618 44180 47830 51896 56150 479 5774 9427 14271 19348 23721 27246 31124 35122 39675 44185 48005 51898 56235 482 5952 9637 14487 19391 23728 27312 31181 3515? 39696 44220 48021 51986 56350 635 5967 9710 14603 19606 23742 27348 31190 35229 39720 44238 48123 52009 56356 718 5983 9728 14673 19653 23858 27354 31229 35267 39725 44258 48178 52021 56380 789 6004 9763 14812 19807 .23866 27612 31262 35312 39817 44309 48216 52039 56475 863 6086 9813 14866 19851 23954 27721 31271 35390 39875 44370 48233 52091 56514 941 6094 9902 14954 1991? 23988 27745 31298 35464 39885 44417 48385 52261 56531 1137 6144 9916 15053 19932 24006 27812 31303 35512 40002 44431 48391 52277 56576 1305 6153 9918 15057 19982 24031 27843 31373 35571 40098 44466 48414 52439 56631 1356 6207 9929 15115 20001 24098 27845 31533 35622 40101 44467 48438 52451 56654 1450 6252 10107 15177 20005 24106 27871 31566 35828 40185 44516 48450 52473 56674 1453 6260 10123 15216 20022 24132 27949 31595 35918 40305 44524 48509 52521 56913 1476 6265 10241 15252 20065 24199 27952 31665 35956 40318 44529 48622 52692 56997 150? 6292 10318 15265 20143 24210 28067 31702 36013 40514 44646 48758 52786 57040 1565 6318 10339 15292 20146 24211 28142 31860 36042 40554 44808 48762 52792 57041 1578 6339 10374 15302 20202 24363 28203 31913 36060 40650 44811 487f7 52838 57071 1595 6469 10419 15447 20498 24425 28221 31924 36071 40715 44864 48925 52902 57127 1742 6512 10455 15540 20511 24431 28320 31945 36072 40729 44899 4895? 52953 57391 1877 6620 10583 15900 20606 24437 28420 31991 36095 40749 44952 49025 53040 57572 1888 6632 10693 15909 20611 24439 28421 32174 36268 40944 44993 49037 53042 57595 2067 6664 10769 16094 20664 24449 28438 32278 36289 40962 45020 49070 53085 57611 2100 6772 10775 16184 20870 24524 28626 32320 36290 40973 45052 49086 53131 57681 2145 6818 10799 16191 20925 24583 28654 32354 36475 40983 45075 49451 53141 57693 2256 6854 10859 16216 20934 24585 28697 32425 36528 41020 45078 49461 53154 57745 2298 6912 10938 16231 21134 24638 28701 32604 36575 41243 45098 49467 53188 57802 2344 6937 10939 16351 21165 24648 28705 32706 36630 4144? 45121 49545 53214 57821 2408 7051 11083 16367 21261 24820 28739 32762 36718 41483 45310 49759 53281 57912 2423 7073 11097 16452 21275 24834 28748 32801 36932 41499 45325 49833 53288 58010 2454 711? 11213 16517 21319 24866 28762 32808 36960 41532 4536? 49862 53341 58103 2486 7138 11358 16593 21325 24929 28817 32823 37035 41664 45427 49902 53366 58122 2490 7175 11386 16631 21359 24963 28872 32832 37036 41694 45432 49930 53428 58129 2668 7220 11524 16672 21361 24974 28913 32888 37199 41703 45433 49997 53479 58152 2684 7328 11592 16716 21394 25075 28922 32894 37258 41724 45503 50017 53494 58322 2805 7343 11778 16781 21452 25083 28941 32946 37261 41772 45531 50106 53526 58462 2832 7439 11938 16923 21460 25153 29069 33165 37316 4181? 45611 50108 53537 58577 2838 7526 11942 16941 21524 25164 29144 33176 37360 41903 45660 50154 53625 58954 2860 7583 12105 17062 21547 25185 29155 33178 37385 41964 45729 50174 53646 58955 2880 7622 12109 17110 21769 25496 29199 33330 37499 42030 45768 50177 53780 58960 3191 7687 12146 17112 21792 25565 29210 33360 37505 42055 45792 50259 53975 58968 3250 7692 12180 17196 21932 25570 29290 33361 37511 42058 45803 50292 54055 59017 3271 7726 12362 17252 22042 25618 29324 33472 37558 4205? 45879 50313 54122 59052 3289 7748 12381 17303 22077 25641 29355 33598 37599 42104 45888 50586 54173 59085 3325 7783 12394 17446 22142 25715 29369 33636 37625 42284 45910 50626 54396 59144 3402 7805 12429 17640 22149 25765 29447 33718 37631 42370 46013 50634 54425 59246 3522 7820 12450 17642 22152 25798 29556 33779 37638 42444 46194 50642 54461 59292 . 3704 7821 12564 17685 22310 25819 29579 33781 37715 42458 46326 50643 54544 59380 3887 7831 12722 17767 22454 25840 29587 33814 37755 42583 46386 50660 54584 59429 3966 8034 12834 17810 22465 25864 29674 33842 37763 42838 46458 50709 54706 59445 3992 8058 12862 17848 22467 25865 29676 33876 37866 42849 46491 50721 54721 59477 4140 8108 12886 17911 22497 25871 29692 33897 37911 42916 46515 50773 54749 59511 4230 8185 12924 17955 22642 26089 29701 33929 38021 42942 46577 50785 54756 59538 4351 8218 12932 18004 22671 26094 29787 33932 38048 42985 46657 50816 54770 59619 4411 8231 13009 18036 22707 26134 29873 34039 38111 43062 46691 50840 54810 59660 4417 8257 13019 18065 22759 26186 29919 34118 38342 43072 46706 50841 54865 59687 4499 8309 13076 18198 22795 26218 29958 34128 38544 43186 46814 50940 54890 59834 4542 8393 13187 18200 22803 26343 30047 34165 38605 43197 46817 51171 54899 59881 4624 8522 13372 18307 22805 26378 30095 34195 38757 43489 46892 51209 54979 59884 4738 8563 13399 18450 22831 26557 30220 34290 38761 43542 4691? 51322 55015 59890 4775 8614 13423 18469 22832 26623 30337 34304 38795 43601 46976 51439 55046 59928 4786 8672 13440 18558 22834 26658 30468 34456 38813 43626 47015 51454 55202 59938 4832 8748 13458 18597 22928 26744 30543 34483 38918 43650 47054 51481 55243 59947 4846 8762 13646 18666 22944 26768 30559 34513 38946 43687 47062 51492 55483 4998 8800 13731 18746 22954 26838 30572 34548 38949 43693 47109 51497 55498 5010 8865 13867 18802 22973 26856 30596 34594 39231 43718 47114 51616 .55598 5270 8894 13935 18838 23012 26890 30628 34636 39335 43741 47195 51627 55626 5491 8935 13941 18940 23071 26901 30766 34735 39480 43751 47205 51648 55714 5557 8940 14034 18947 23084 26905 30797 34743 39500 43894 47282 51652 55801 5590 9016 14044 18950 23191 26933 30831 34855 3954? 43937 47362 51669 55818 5607 9176 14051 18969 23240 27022 30873 34903 39552 44050 47484 51699 55957 Veður Suðvestangola eða kaldi og rigning um allt sunnan- og vestanvert landió en hægari og þurrt norðaustan- til 1 dag. I kvöld óg nótt verður heldur hvassari sunn- anátt með rigningu víða um land, síst á Norðaustur- landi. Smám saman hlýnar í veðri. Akureyri alskýjað 5 Egilsstaðir skýjað 4 Keflavíkurflugvöllur rigning 6 Kirkjubæjarklaustur rigning 4 Raufarhöfn skýjað 0 Reykjavik rign/súld 5 Vestmannaeyjar rigning 5 Helsinki alskýjað 8 Kaupmannahöfn skýjað 9 Osló rigning 7 Stokkhólmur skýjað 10 Þórshöfn léttskýjað 7 Amsterdam alskýjað 9 Barcelona heiðskírt 12 Berlín súld 12 Feneyjar alskýjað 14 Frankfurt rigning 11 Glasgow skýjað 6 Hamborg súld 11 London skýjað 9 LosAngeles léttskýjað 14 Lúxemborg þokumóða 11 Madrid heiðskírt 6 Malaga heiðskírt 11 Mallorca léttskýjað 10 Montreal léttskýjað 17 New York léttskýjað 24 Nuuk léttskýjað -1 Paris skýjað 12 Róm rigning 13 Valencia þokumóða 11 Vín léttskýjað 11 Winnipeg skýjaö 19 Gengið Gengisskráning nr. 88. -14. maí 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,150 60,310 61,660 Pund 104.309 104,587 103,527 Kan. dollar 52,298 52,437 53,503 Dönsk kr. 9,2078 9,2323 9,1416 Norsk kr. 9,0417 9,0658 8,9779 Sænsk kr. 9,8124 9,8385 9,8294 Fi. mark 15,0244 15,0643 15,0262 Fra. franki 10,3859 10,4135 10,3391 Belg. franki 1,7115 1,7160 1,6972 Sviss. franki 41,7853 41,8965 41,5079 Holl. gyllini 31,2265 31,3095 30,9701 Vþ. mark 35,1960 35,2896 34,8706 It. líra 0,04742 0,04755 0,04724 Aust. sch. 4,9973 5,0106 4,9540 Port. escudo 0,4040 0,4051 0,4052 Spá. peseti 0,5684 0,5699 0,5665 Jap. yen 0,43386 0,43501 0,44592 Irskt pund 94,150 94,400 93,338 SDR 80,9246 81,1399 81,9239 ECU 72,3935 72,5861 71,9726 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. TV 1 1 Fiskmarkaöimir Faxamarkaður 13. maí seldust alls 210,362 tonn. Magn i Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,148 15,49 10,00 39,00 Grálúða 100,831 68,10 59,00 75,00 Karfi 46,960 32,91 32,00 37,00 Langa 1,005 59,00 59,00 59,00 Lúða 0,317 183.71 100,00 295,00 Rauðmagi 0,179 4,03 3,00 5,00 Skarkoli 2,199 45,65 42,00 46,00 Skötuselur 0,027 100,00 100,00 100,00 Steinbítur 0,441 30,51 30,00 35,00 Þorskur, sl. 39,793 95,21 64,00 100,00 Þorskur, smár 2,872 66,00 66,00 66,00 Þorskur, ósl. 1,152 58,53 55,00 66,00 Undirmál 2,616 60,84 20,00 64,00 Ýsa, sl. 8,109 105,31 77,00 117,00 Ýsa.ósl. 3,707 48,34 40,00 60,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 13. maí seldust alls 29,105 tonn. Þorskur 2,070 81,13 70,00 89,00 Þorskur, ósl. 2,203 69,56 65,00 72,00 Ýsa 5,524 95,54 75,00 100,00 Ýsa, ósl. 9,895 80,95 77.00 98,00 Ufsi 0,608 34,86 31,00 39,00 Ufsi, ósl. 0,077 20,00 20,00 20,00 Sild 0,028 5,00 5,00 5,00 Koli 0,948 63,98 63,00 64,00 Lúða 1,039 188,96 150,00 240,00 Keila 1,002 28,85 27,00 29,00 Keila, ósl. 0,060 27,00 27,00 27,00 Steinbitur 0,834 30,00 30,00 30,00 Steinbitur, ósl. 4,503 35,54 30,00 37,00 Skötuselur 0,018 175,00 175,00 175,00 Langa 0,284 62,00 62,00 62,00 Rauðmagi 0,011 90,00 90,00 90,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 13. mai seldust alls 144,060 tonn. Þorskur, ósl. 12,951 68,22 56,00 97,00 Þorskur, sl. 12,706 86,62 50,00 113,00 Þorskur.dbl. 7,550 57,91 67,00 58,00 Ýsa, ósl. 17,270 77,62 69,00 80,00 Ýsa.sl. 22,596 83,91 72,00 100,00 Keila 0,893 25,51 21,00 29,00 Langa 0,209 43,54 40,00 45,00 Steinbítur 1,992 29,56 22,00 35.00 Lúða 1,079 172,84 150,00 215,00 Ufsi 17,136 45,29 10,00 49,00 Skarkoli 1,520 60,00 60,00 60,00 Skata 0,041 92,00 92,00 92,00 Karfi 6,505 39,30 15,00 90,00 Skötuselur 0,125 159,40 155,00 160,00 Grálúða 38,440 69,01 67,00 70,00 Koli 0,618 50,47 44,00 54,00 Undirmál 2.173 74,34 74.00 75,00 Blandað 0,255 20,00 20,00 20,00 MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.