Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1991, Blaðsíða 24
24
ÞRIÐJUDAGUR 14. MAl 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
■ Kennsla
15% sumarafsl., m.a. enskt talmál 2 og
3svar í viku í 4 v. Grunnur: íslensk
stafs. og málfr., stærðfr. og enska,
sænska, spænska og íslenska f. útlend.
Fullorðinsfræðslan hf., s. 91-71155.
■ Spákonur
Spái í spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í sima 91-13732. Stella.
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Hreingerningar - teppahreinsun. Tök-
um að okkur smærri og stærri verk,
gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar
í síma 91-84286.
Teppi- og húsgagnahreinsun. Erum
með fullk. vélar sem skila góðum ár-
angri, einnig bónþjónusta. Ódýr og
örugg þj. Margra ára reynsla. S. 74929.
■ Skemmtardr
Disk-Ó-Dollý!!!. S. 46666.
Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og
sprell leggja grunninn að ógleyman-
legri skemmtun. Kynntu þér hvað við
bjóðum upp á í símsvaranum okkar,
s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um
samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! I
fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666.
■ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
-t greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.íl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
■ Þjónusta
Ath. flisalagnir, múrviögerðir.
Keramikflísar, korkflísar o.fl. Múr-
viðgerðir á tröppum, svölum, þökum,
sprunguviðgerðir. Notum aðeins við-
urkennd efni. Gerum föst verðtilboð,
áralöng reynsla. M. verktakar. Upp-
lýsingar í síma 91-628430.
Löggiltur rafverktaki - Fagmenn. Önn-
umst alla raflagnavinnu, nýlagnir,
viðhald, endurbætur, dyrasímar,
hönnun, ráðgjöf. Tilboð ef óskað er.
Fljót og örugg þjónusta. Rafagn sf.,
simi 91-676266 og 985-27791._______
Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og
„ glugga í gömul og ný hús (franska
glugga), önnumst breytingar á göml-
um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan
Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði,
sími 91-50205 og í kvöldsíma 91-41070.
Ath. húseigendur og húsfélög. 1. flokks
málningarþjónusta. Vönduð vinnu-
brögð og frágangur. Vinsamlega hafið
samband í síma 985-20454 á daginn og
91-50454 á kvöldin, Halldór.
Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki.
Tökum að okkur háþrýstiþvott,
steypuviðgerðir og sílanhúðum, við-
gerðir á gluggum, þakskiptingar og
m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann-
gjarnt taxti. Símar 91-11338 og
985-33738. _______________________
Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst
allar almennar viðgerðir á húseign-
um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565.
Tek að mér ritvinnslu, gæðaprentun ef
óskað er. Uppl. í síma 91-629212.
Brýnum hnifa, skæri, garðáhöld, skófl-
ur, kantskera, tráklippur og fleira.
Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími
91-27075.____________________________
Glerísetningar, gluggaviðgerðir.
Önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum vð glugga. Gerum tilboð
í gler, vinnu og efni. Sími 650577.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Háþrýstiþvottur, allt að 100% hreinsun
málningar, sandblástur, steypuvið-
gerðir, sílanböðun. Uppsetning á þak-
rennum, niðurföllum o.fl. s. 91-621834.
Húsbyggjendur ath. Erum tveir hörku-
duglegir og vanir. Tökum að okkur
að rífa utan af húsum. S. 91-32169,
Stefán og Ásbjörn í s. 91-671960.
Málaraþjónusta. Tökum að okkur
málningarvinnu úti og inni, sprungu-
viðg., háþrýstiþv. o.fl. Löggiltir fag-
menn með áratugareynslu. S. 624240.
Málningarþjónusta. Málarameistari
getur bætt við sig verkum úti sem
inni, hagstæð tilboð. Upplýsingar í
síma 91-616062 e.kl. 18.
Raflagnir. Tek að mér raflagnir og
endurnýjun á raflögnum, dyrasíma-
viðgerðir og nýlagnir. Geri föst verð-
tilboð. Krisján í síma 39609.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Öll
almenn múrvinna. Áratuga reynsla
tryggir endingu. Látið fagmenn um
eignina. K.K. verktakar, s. 679057.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
■ Líkamsrækt
Bekkpressubekkur til sölu, með lóða-
setti, selst ódýrt. Upplýsingar í síma
91-667316.
Rafknúln hlaupabretti til heimilisnota.
Tilboðsverð 38.900. Trimmbúðin,
Faxafeni 10, sími 91-82265.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Isuzu
’90, s. 30512.
Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90,
sími 40452.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
’91, s. 74975, bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90,
s. 676101, bílas. 985-28444.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra,
s. 76722, bílas. 985-21422.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686.________________________
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 679619 og 985-34744.
Jón Haukur Edwald kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Ökuskóli og
öll prófgögn. Visa/Euro. Uppl. í símum
985-34606 og 91-33829.
• Kenni á Nissan Primera 2.0 SLX ’91.
Endurþjálfun. Einnig sjálfskiptur bíll
fyrir fatlaða. Engin bið. Visa/Euro.
S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449,
Ökukennsla - bithjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt.
Kenni á Lancer ’91. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 91-670188 og bs. 985-21903.
■ Irmrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja
Hellulagnir, steinlagnir, varmalagnir.
Tökum að okkur alla almenna lóða-
vinnu, s.s. nýstandsetningu lóða,
fullnaðarfrágang á bílaplönum. Föst
verðtilboð. Einnig jarðvegsskipti,
traktorsgrafa - vörubíll. Uppl. í síma
91-46960, 985-27673 og 91-45896.
Túnþökur, trjáplöntur og runnar. Sækið
sjálf og sparið, einnig heimkeyrðar
þökur. Yfir 100 teg. trjáa og runna.
Afar hagstætt verð. Sendum plöntu-
lista um allt land. Túnþöku- og trjá-
plöntusalan, Núpum, Ölfusi. Opið frá
kl. 10-21, símar 98-34388, 985-20388.
Garðaúðun - garðeigendur. Gleðilegt'
sumar, að gefnu tilefni. Úði hefur ekki
hætt starfsemi, Úði mun í sumar eins
og síðustu 17 ár annast garðaúðun.
Úði, Brandur Gíslason, skrúðgarð-
yrkjumeistari, sími 91-74455 e.kl. 17.
Hellulagnir- hitalagnir. Tökum að okk-
ur hellu- og hitalagnir, vegghleðslur,
uppsetningu girðinga, tyrfum o.fl.
Vanir menn, vönduð vinna. Garða-
verktakar, s. 985-30096 og 91-678646.
Hreinsa og laga lóðir, set upp girðing-
ar, alls konar grindverk, sólpalla og
skýli, geri við gömul, ek heim hús-
dýraáburði og dreifi. Visakortaþjón-
usta. Gunnar Helgason, sími 91-30126.
Almenn garðvinna. Útvegum mold í
beð, húsdýraáburð og fleira. Þú hring-
ir, við komum og gerum tilboð. Uppl.
í símum 91-670315 og 91-78557.
Gróðurmold til sölu, einnig jarðvegs-
skipti í plönum, helluleggjum, tyrfum
o.fl. Grafa og vörubíll. Vélaleiga Am-
ars, sími 91-46419 og 985-27674.
Húsdýraáburður - sláttuþjónusta. Tek
að mér alla almenna garðþj., einnig
hirðingu garða sumarlangt. Þórhallur
Kárason búfræðingur, s. 91-25732.
Til sölu heimkeyrð gróðurmold.
Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll-
ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og
985-24691,_________________________
Túnþökur til sölu. Útvegum túnþökur
með skömmum fyrirvara. Jarðvinnsl-
an, Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns-
sonar, sími 91-674255 og 985-25172.
Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Úrvals húsdýraáburður. Húsdýraá-
burður heimkeyrður, 1200 kr. m3,
dreift ef óskað er. Tek að einnig að
mér að fjarl. rusl af lóðum. S. 686754.
Túnþökur til sölu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
■ Húsaviðgerðir
• „Fáirðu betra tilboð taktu því!!“
•Tökum að okkur múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlagnir o.fl.
• Hellu- og hitalagnir. Bjóðum upp á
fjölbreytt úrval steyptra eininga.
Einnig alla alm. verktakastarfsemi.
• Verkvík, sími 671199/642228.
Nýtt á islandi. Pace þéttiefni. 10 ára
ábyrgð. Gerum við steinrennur, svalir,
tröppur og steinþök. Skiptum um
blikkrennUr. Sprunguviðgerðir og
þakmálun. Litla-Dvergsm., sími
11715/641923.__________________
Ath. Prýði sf. Múrari, málari og tré-
smiður, þakásetningar, klæðum
kanta, sprunguviðg., múrverk, setjum
upp þakrennur, málum þök og glugga,
gerum við grindverk. S. 42449 e.kl. 19.
H.B. Verktakar. Tökum að okkur al-
hliða viðhald á húseignum, nýsmíði,
klæðningar, gluggasmíði og glerjun,
málningarvinnu. Áralöng reynsla.
Símar 91-29549 og 91-75478.
Til múrviðgerða: Múrblanda, fín og
gróf, hæg og hraðharðnandi. Til múr-
viðgerða, úti sem inni. Yfir 20 ára
reynsla í framleiðslu á múrblöndum.
Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500.
Tökum að okkur alhliöa viðhald á hús-
eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg.
Lausnir á skemmdum steyptum þak-
rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766.
■ Sveit
Ævintýraleg sumardvöl í sveit.
Á sjöunda starfsári sínu býður sum-
ardvalarheimilið að Kjarnholtum upp
á vandaða dagskrá fyrir 6-12 ára börn.
1-2 vikna námskeið undir stjórn
reyndra leiðbeinenda. Innritun og
upplýsingar í síma 91-652221.
Stúlka á 14. ári óskar eftir starfi i sveit,
úti sem inni, ekki alls óvön hestum
og er fljót að læra. Upplýsingar í síma
91-651876 eftir kl. 17.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm
í sveit að Geirshlíð, 6-12 ára, 11 dagar
í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl.
í síma 93-51195.
Tek börn á aldrinum 6-10 ára til 22.
júní, þau sem geta komið strax fá að
taka þátt í sauðburðinum, farið verður
með þau á hestbak. S. 95-24284 e.kl. 20.
Strákur á 17. ári óskar eftir vinnu í
sveit, hefur verið í sveit áður. Uppl. í
síma 93-12443.
Stúlka sem verður 12 ára i sumar óskar
eftir sveitaplássi. Uppl. í síma
91- 71812.
Tveir strákar á 15. ári óska eftir góðu
sveitaplássi í sumar. Uppl. í síma
92- 37618.
■ Parket
Slípun og lökkun á gömlum og nýjum
góífum. Viðhaldsvinna og parketlögn.
Uppl. í síma 43231.
■ Til sölu
Léttitœki
íúrvali
Mikið úrval af handtrillum, borðvögn-
um, lagervögnum, handlyftivögnum
o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk-
um viðskiptavina. Léttitæki hf., Bílds-
höfða 18, sími 676955.
Gosbrunnar.
Nýkomið styttur, dælur, ljós, garð-
dvergar o.fl. Nýjar gerðir af styttum
og skrautvörum í garða.
Vörufell hf., Heiðvangi 4, Hellu, sími
98-75870 og faxnúmer 98-75878.
Þrefaldur hreyfiskynjari. Settur and-
spænis glugga eða hurð, þar sem auð-
velt er að komast inn. Einnig er ljós
ræst með skynjara o.fl. Hentar vel sem
þjófavöm heima og á ferðalögum,
einnig sem barnaöryggi. Komum og
gefum ráðleggingar. Verð kr. 4.300.
Hringdu núna í s. 91-625030. Jara hf.
Útgeislun getur verið lifshættuleg.
Útgeislunarmælar fyrir örbylgjuofna.
Flestir nýir ofnar eru ömggir en öðru
máli gegnir þegar þeir fara að eldast.
Fylgist sjálf með útgeislun og varist
slysin. Nauðsynlegt á hvert heimili.
Verð kr. 1.980. Pöntunarsími 91-
625030. Jara hf.
Ódýr þjófavörn. Það er staðreynd að á
hverju ári om framin 200 innbrot í
heimahús í Reykjavík. Hér er komin
mjög ódýr lausn, þjófavörn á hurðir
og opnanleg gluggafög. Verð frá kr.
2.900. Farið ömggari að heiman. Við
komum á staðinn og setjum tækin upp
og gefum nánari upplýsingar. Hringdu
núna í síma 91-625030. Jara hf.
■ Verslun
Sumarútsala á eldri gerðum af sturtu-
klefum og baðkarshurðum. Verð frá
kr. 16.900 og 12.900. Póstsendum.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
tSTÓRKOSTLEG
ASKRIFTAR
FERÐAVINNINGUR NR. 3 DREGINN ÚT 17. MAÍ
VIÐ DRÖGUM EFTIR 4 DAG!
ERT ÞÚ ÖRUGGLEGA ORÐINN ÁSKRIFANDI?
SÍMI27022 0G 99-6270 (GRÆNISÍM