Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1991, Blaðsíða 22
2i
ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
5 manna fjölskyldu bráövantar 3-4 herb.
íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá 1. júní.
Reglusöm og reyklaus. Einhver fyrir-
framgr. ef óskað er. S. 91-22217 e.kl. 17.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Reglusamt par utan af landi óskar eftir
2-3 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Ör-
uggar greiðslur. Upplýsingar í síma
91-680837.
Sjómaöur óskar eftir einstaklingsíbúð
eða rúmgóðu herbergi, öruggum
greiðslum heitið, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 76937 e. kl. 17.
Ung, reglusöm kona óskar eftir að taka
á leigu 2ja herb. íbúð í Rvík. Uppl. í
síma 91-39260 á daginn og 91-39218 á
. kvöldin og um helgar.
Ungt, reyklaust par með ungbarn óskar
eftir góðri, ódýrri 2-3ja herb. íbúð í
Kópavogi eða nágrenni. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 91-27022. H-8517.
Við erum reglusamt, ábyrgðarfullt,
barnlaust par sem vantar 2ja-4ra herb.
íbúð á Reykjavíkursvæðinu sem fyrst.
Höfum meðmæli. S. 96-27352.
Óska eftir 5 herb. íbúð til leigu (fjöl-
býli eða raðhús) í Hafnarfirði. Góð
umgengni og reglusemi. S. 91-50236,
91-650520 eða 91-53612 e.kl. 18.
1-2 herb. ibúð óskast til leigu. Reglu-
semi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma
91-681015 eftir kl. 20.______________
Reglusamt par með 1 barn óskar eftir
íbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 91-657656.
Reyklaus vélstjóri, 26 ára gamall, óskar
eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 91-74766.
Vantar litla ibúð, helst með húsgögnum,
leigutími 3-4 mán. Upplýsingar í síma
91-666478.
Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð. Upplýsingar í síma 91-42996 eftir
klukkan 19.
Óskum eftir að taka 2-3 herbergja ibúð
á leigu, góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 91-72705 eftir kl. 17.
■ Atvinnuhúsnæöi
Skrifstofuhúsnæði til leigu að Hamra-
borg 1, Kópavogi, stærðir 50-200 m2,
aðgangur að eldhúsi á hæðinni. Uppl.
' í síma 91-610666.
Til leigu að Stórhöföa 17 við Gullinbrú
60 m2 jarðhæð, hentug fyrir ýmsa
þjónustu eða verslun. Uppl. í símum
91-652666 og 91-53582 (Þorvaldur).
Til leigu 200 m2 atvinnuhúsnæði, góð
lofthæð. Uppl. í síma 91-73059 eftir
klukkan 18.
Verslunarhúsnæði, um 100 m2, í
Hamraborg 1-3, Kópavogi, til leigu.
Uppl. í síma 91-610666.
■ Atvirma í boði
Sölustarf - hringdu! Við getum bætt
við duglegu fólki í kvöld- og helgar-
vinnu við símasölu, fyrsta flokks verk-
efni, góð laun, sveigjanlegur vinnu-
tími hjá traustu fyrirtæki með mikla
reynslu og umsvif. Uppi. veitir Hrann-
ar í s. 91-625233 milli kl. 13 og 17.
Sölumaður - vélaverslun. Hörkudug-
legur sölumaður óskast strax til starfa
í vélaverslun. Tækni og málakunnátta
nauðsynleg ásamt þekkingu og notk-
un tölva. Þeir sem hafa áhuga vinsam-
legast hafi samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-8514.
Matreiöslumaður, nemi, pitsumaöur.
Óskum eftir að ráða matreiðslumann
og nema í matreiðslu á veitingahúsi í
miðbænum, einnig vantar vanan
pitsubakara. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8519.
Sölustarf. Röskur og ábyggilegur sölu-
kraftur óskast, sala á vörum til versl-
ana. Viðkomandi þarf að geta komið
vel fyrir og vinna mikið. Um framtíð-
arstarf er að ræða. Tilboð sendist DV
fyrir 17/5, merkt „S 8524“.
Starfsfólk óskast i eftirtalin störf:
• 1. Almenn störf í þvottahúsi.
•2. pökkun og frágang.
Lágmarksaldur 20 ára. Fönn hfi,
Skeifunni 11, sími 82220.
Aðstoöarmaöur óskast i eldhús og
einnig í afleysingar í uppvask. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022, H-8512.___________________
Há sölulaun. Bókaforlagið Líf og saga
óskar eftir að ráða duglegt sölufólk í
farandsölu. Há sölulaun. Uppl. í síma
91-689938 á skrifetofutíma.
Matreiðslumaöur eða nemi og þjóns-
nemi eða þjónn óskast á hótel úti á
landi. Góð laun fyrir rétt fólk. Uppl.
í síma 98-68920 eftir kl. 21.
Múrari ásamt handlangara óskast í
tímavinnu sem fyrst í íhlaupavinnu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8528.
hérna er tesopi
fyrir þreyttan
V mann!
Þreyttan?
Viltu veðja?!
Morgunn I Sydney og Willy hefur enga
þörf fyrir hitagjafa! ______________
Gfirrtl! cv/r» \/ol ii i i ■
rMODESTY
BLAISE
b»mt« ODOMHELL
dmmbyKOMeno
Nótt i rjóðrinu og
Modesty sefur
meðdýriðvið
bakiðtilað halda
á sér hita ...
Modesty