Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1991, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1991, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1991. 11 Utlönd Sununu keyrir um höfuðborgarinnar, John Sununu, starfsmannastjóri Hvíta hússins, bíllinn er í eigu bandaríska ríkisins og var honum ekið af bílstjóra. Sun- unu var ekið frá Washington til New York en þangað fór hann til að kaupa frímerki. Það gerði hann ekki af því að hann vantaði frímerki utan á umslög held- ur var starfsmannastjórinn að bæta í safn sitt. Fyrir frímerkin greiddi Sununu 5 þúsund dollara eða jafn- virði 300 þúsunda íslenskra króna. Málið snýst ekki um það heldur hitt að Sununu notar ríkisbifreið til einkanota. Sununu hefur einnig sætt gagnrýni fyrir að reyna að útvega sér ókeypis flugferðir með þotum einkaflugfé- laga. Hann flaug til baka til Washing- ton frá New York í þotu sem tilheyr- ir einkafyrirtæki og sagt er að hann hafi farið í margar slíkar ferðir upp á síðkastiö. í apríl síðastliðnum uppljóstruðu fjölmiðlar að Sununu ferðaöist um í herflugvélum í einkaerindum. Hann hefur rétt til slíks þegar um opinber erindi er að ræða en starfsmanna- stjórinn ferðaðist í herflugvél er hann fór til Colorado til að fara á skíði og einnig er hann fór til tann- læknis síns í Boston. Sagt er að þess- ar ferðir með herþotunum hafi kost- að skattgreiðendur sem svarar 30 milljónum íslenskra króna. Fjölmiðlar hafa komist að því að efnahagur Sununus sé þröngur þessa dagana. Hann eigi fullt í fangi með að greiða af lánum sínum auk þess sem hann þurfi að kosta menntun barna sinna. Þess vegna noti hann hvert tækifæri til að notfæra sér þau réttindi sem starfið býður upp á. Bush Bandaríkjaforseti hefur ekki Fiögurra til fimm klukkustunda ökuferð, sem kostaði skattgreiðend- ur þrjú hundruö dollara eða sem svarar 18 þúsundum íslenskra króna, er helsta umræðuefni Was- hingtonbúa þessa dagana. Farþeginn var einn af valdamestu mönnum Ökuferð Johns Sununu, starfs- mannastjóra Hvíta hússins, frá Washington til New York er helsta umræðuefnið í Washington núna. Simamynd Reuter „Hugsið ykkur: Með svona farkosti kæmist Sununu til tannlæknisins i Bos- ton á helmingi skemmri tima!“. Teikning Lurie tjáð sig um ökuferð Sununus. mest var deilt á Sununu vegna ferða hans herti Bush reglurnar um hverjir mættu notfæra sér opinbera flutninga og í hvaða tilgangi. NTB Gabriel HÖGGDEYFAR r/ STERKIR, ORUGGIR ÓDÝRIR! SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91-81 47 88, lADEGIS- VEISLAN ER ÓDÝR KOSTUR í HÁDEGINU Þríréttuð máltíð, með forrétti og eftirrétti frá krónum 890,- 'dfnp y Veitingahús Laugavegi 178, Reykjavík, sími 679967 Borðapantanir í síma 679967 FULLBUÐAFHJOLUM ■ Vivi Uno barnahjól m/hjálpard., 2 litir. Frá 3 ára, 12'/!", kr. 9.400, stgr. 8.930. Frá 4 ára, 14", kr. 10.400, stgr. 9.880. Eurostar v-þýsk barnahjál, 2 litir. Frá 5 ára, 16" og 18”, kr. 12.400, stgr. 11.780. Eurostar v-þýsk stúlkuhjál, 2 litir. Frá 6 ára, 20", kr. 16.300, stgr. 15.485. Frá 8 ára, 24", kr. 16.900, stgr. 16.054. Italtrike þríhjál, 3 litir. Verð 10" kr. 4.400 og 12" kr. 4.600. 1 v, Italtrike þrihjál m/skúffu 10" kr. 4.6M. Fjillaþrlhjál m/skúffu kr. 4.100. Eurostar v-þýsk dömuhjól, 2 litir, 26" og 28", án gíra, verð frá kr. 18.900, stgr. 16.064 26" og 28", 3 gira, verð frá kr. 21.700, stgr. 20.615 ,v ' ví'Itv * *- *>- v. * Vivi BMX og Vivi fjallahjól meá hjálpard., 2 litir. Frá 3 áre, 1214', verð frá kr. 9.800, stgr. 9.405. Frá 4 áre, 14", virð frá kr. 11.500, stgr. 10.925. BMX Team 16" og Highlander 16" fjallahjál frá V-Þýskalandi. Frá 5 ára, kr. 13.400, stgr. 12.730. BMX Team 20" v-þýsk gæðahjál i mörgum gerðum og litum. Verð frá kr. 13.300, stgr. 12.634. Með brettum, bögglabera og Ijásum kr. 16.750, stgr. 15.912. DIAMOND TIGER 20", 10 gira fjallahjál átaksbremsur, álgjarðir, standari, brúsi Verð aðeins kr. 13.900,- Stgr. 13.200,- MB ■ H HMHMI KBH ■‘“ts&’j Highlander fjallahjól frá V-Þýskalandi. 20", án gira, kr. 17.900, stgr. 17.000. 20", 3 gira, kr. 21.900, stgr. 20.805. 24", án gíra, kr. 18.800, stgr. 17.860. 24", 3 gira, kr. 22.950, stgr. 21.800. ywœ Highlander 24" fjallahjól, 10 gira með brettum, Ijás- um og bögglabera. Verð frá kr. 19.900, stgr. 18.904. Kreditkort og greiðslusamningar, sendum í póstkröfu. Varahlutir og viðgerðir, vandið valið og verslið í Markinu. DIAMOND EXPLOSIVE 26", 21 glrs fjallahjól, chromolly stell. SHIMANO 200 GS gírar og fylgihlutir, átaksbremsur. álgjarðir, standari og brúsi. Mjög gott hjól á ótrúlegu verði, kr. 29.900,-. Stgr. kr. 28.400,- Highlander 26" v-þýsk fjallahjól með brettum, Ijósum og bögglabera. Án gira, kr. 20.950, stgr. 19.900. 3 gira, kr. 25.550, stgr. 24.271. 10 gira, kr. 20.950, stgr. 19.900. 18 glra, kr. 28.900, stgr. 27.455. Símar 35320 68-88-60 Ármúla 40 Uérslunin AMRKIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.