Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1991, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1991, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1991. Miðvikudagur 19. júní SJÓNVARPIÐ 17.30 Sólargeislar (8). Blandaöur þátt- ur fyrir börn og unglinga. Endur- sýndur frá sunnudegi með skjá- textum. Umsjón Bryndís Hólm. 18.20 Töfraglugginn (7). BlandaÖerlent barnaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Enga hálfvelgju (5) (Drop the Dead Donkey). Breskur gaman- myndaflokkur um litla sjónvarps- stöö þar sem hver höndin er uppi á móti annarri og sú hægri skeytir því engu hvaö hin vinstri gerir. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 19.20 Staupasteinn (17). Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Byssu-Brandur. Bandarískteikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Hristu af þér slenið (4). i þessum þætti verður fjallaö um mataræði og gildi hreyfingar í baráttunni gegn aukakílóum. Rætt er viö unga stúlku sem hefur átt viö of- fitu að stríöa og næringarfræðing og lækni um megrunarkúra og neikvæð áhrif þeirra. Þá veröur tal- aö við konur úr Garöabæ sem eru aö fara utan í sumar til að taka þátt i alþjóðlegu leikfimimóti. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 20.50 Konur á islandi (Women in lce- land). Bresk heimildarmynd frá 1989. í myndinni er fjallað um Kvennalistann og þátttöku ís- lenskra kvenna í stjórnmálum. Meðal annars er rætt viö Guðrúnu Agnarsdóttur, fyrrverandi þing- mann, pg Vigdísi Finnbogadóttur, forseta islands. Þýöandi Sonja Di- ego. 21.35 Morðlö í Austurlandahraölest- Innl (Murder on the Orient Ex- press). Bresk bíómynd frá 1974, byggð á samnefndri sögu Agöthu Christie. Maður er myrtur í einum svefnvagni Austurlandahraölestar- innar sem er í förum milli Tyrklands og Frakklands. Svo heppilega vill til aö leynilögreglumaðurinn frægi, Hercule Poirot, er meöal farþega og hann tekur aö sér að reyna að finna moröingjann. Leikstjóri Sidn- ey Lumet. Aöalhlutverk Albert Finney, Laureen Bacall, Ingrid Bergman, Jacqueline Bisset, Sean Connery, John Gielgud og fleiri. Þýóandi Dóra Hafsteinsdóttir. Áð- ur á dagskrá 26. desember 1980. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Morðið í Austurlandahraðlest- inni - framhald. 23.55 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Snorkarnir. 17.40 Perla. 18.05 Tinna (Punky Brewster). Skemmtilegur leikinn framhalds- myndaflokkur fyrir börn. 18.30 Bílasport. Hraöur og skemmtileg- ur þáttur um bíla og bílaíþróttir. Umsjón: Birgir Þór Bragason. Stöö 2 1991. 19.19 19:19. 20.10 Á grænni grund. Hagnýtur fróð- leikur um garöyrkju. Umsjón: Haf- steinn Hafliöason. Framleiöandi: Baldur Hrafnkell Jónsson. Stöð 2 1991. 20.15 Vinir og vandamenn. 21.05 Einkaspæjarar að verki (Watch- ing the Detectives). Þriöji þáttur af fimm þar sem einkaspæjurum er fylgt eftir viö vinnu. í þessum þætti veróur fylgst meó Bo Dietl en hann var áöur fyrr einn af fremstu lögreglumönnum í New York og var margoft heiöraöur fyr- ir frábært starf. 22.00 Barnsrán (Stolen). Breskurfram- haldsþáttur í sex hlutum. Þetta er þríöji þáttur. 22.55 Tíska (Videofashion). Sumartísk- an frá helstu hönnuöum heims. 23.25 Á milli tveggja elda (Betrayed). Hörkuspennandi mynd um lög- reglukonu sem er fengin til aö rannsaka morö á útvarpsmanni. Þegar grunur beinist að öfgahóp reynir hún að komast inn í samtök- in með ófyrirsjáanlegum afleióing- um. Aðalhlutverk: Tom Berenger og Debra Winger. 1988. Strang- lega bönnuö börnum. 1.30 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayllrlll á hádegl. 12.20 Hádeglslréttlr. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn - Sýslusafn A- Skaftaf el Issýsl u. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Einnig útvarp- að í næturútvarpi kl 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvísa", saga úr Reykjavíkurlífinu eftir Jak- obínu Siguröardóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (12). 14.30 Píanótrió í d-moll, ópus 120 eftir Gabriel Fauré. Menehem Pressler leikur á píanó, Isidore Choen á fiölu og Peter Wiley á selló. 15.00 Fréttir. 15.03 19. júní í fáum dráttum. Landspít- alasjóðurinn. Umsjón: Jórunn Sig- uröardóttir. Sl'DDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Austurlandi meö Haraldi Bjarnasyni. (Frá Egils- stöðum.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jökuls- son (einnig útvarpað föstudags- kvöld kl. 21.00). 17.30 Tónlist á síödegi. - „Karnival í Prag", tónaljóð eftir Bedrich Smet- ana. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Bæjaralandi leikur; Rafael Kubelik stjórnar. - „Rómeö og Júlía", svíta í sjö þáttum fyrir hljómsveit eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Hljóð- færaleikarar úr Sinfóníuhljómsveit íslands leika; Hjálmar H. Ragnars- son stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Framvarðarsveitin. Samtíma- tónlist frá Hollandshátíð 1990. - „Reigen Seliger Geistner" eftir Helmut Lachenmann. Arditti kvart- ettinn leikur. - „Mythos" eftir York Höller. Anne Pemperton Johnson sópran syngur og Michael Bach leikur á selló meö Kammersveit hollenska útvarpsins; Hans Zender stjórnar. Umsjón Kristinn J. Níels- son. 21.00 í dagsins önn - Markaðsmál is- lendinga erlendis. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá 15. maí.) 21.30 Kammermúsík eftir Alexander Borodin. Borodin kvartettinn leik- ur. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga. Jónas Kristjánsson les (10). 23.00 Hratt flýgur stund á Fáskrúös- flröl. Lars Gunnarsson tekur á móti sveitungum sínum, sem skemmta sér og hlustendum með söng, leiklist, sögum og fleiru. (Frá Egilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvalds Þorsteins- sonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. Þjóöin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja viö sím- ann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriöja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. (Einnig útvarpaö sunnudag kl. 8.07.) 20.30 íþróttarásin - islandsmótiö í knattspyrnu, fyrsta deild karla. Iþróttafréttamenn lýsa leikjum kvöldsins: FH - Stjarnan, Víðir - Fram og KR - ÍBV. 22.07 Landiö og miöin. Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. - Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. - heldur áfram. (Endurtekinn þátt- ur frá mánudagskvöldi.) 3.00 í dagsins önn - Sýslusafn A- Skaftafellssýslu. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veóurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landió og miöin. Siguröur Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veórl, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæói8útvarp Vestfjaröa. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00 og Valdís tekur aftur viö stjórn. 14.00 Snorrl Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. iþróttafréttir klukkan 14.00, Valtýr Björn. 15.00 Fréttir frá fréttastofu. 17.00 Island i dag. Umsjón Jón Arsæll og Bjarni Dagur. 17.17 Fréttaþáttur. 17.30 Siguröur Helgi Hlööversson 18.30 Heimir Jónasson Ijúfur og þægi- legur. 19.30 Fréttir Stöóvar 2. 20.00 Landsleikur Ísland-Tékkó. Valtýr Björn lýsir. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin aö* skella á. 2.00 Björn Sigurösson á næturröltinu. fm toa m. 10* 10.00 Olöf Marin Úlfarsdóttir meö góöa tónlist. 13.00 Siguróur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19 00 Guólaugur Bjartmarz, frískur og fjörugur aö vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlistin þín, síminn 679102. FN#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst HéÓinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Halldór Backmann kemur kvöldinu af staö. Þægileg tónlist yfir pottun- um eöa hverju sem er. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson á rólegu nótunum. 1.00 Darri Ólafsson á útopnu þegar aörir sofa á sínu græna. FMT90-9 AÐALSTOÐIN 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda sem velja hádeg- islögin. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friögeirsdóttir leika létt lög og stytta hlustendum stundir í dagsins önn. Ásgeir og Erla veröa á ferð og flugi í allt sumar. 16.00 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létt lög, fylgist meö um- ferö, færö og veðir og spjallar við hlustendur. Óskalagasíminn er 626060. 18.00 Á heimamiðum. islensk tónlist valin af hlustendum. 18.30 Kvöldsagan. 20.00 Úr heimi kvikmyndanna. Endur- tekinn þáttur Kolbrúnar Berþórs- dóttur frá sl. sunnudegi. 22.00 I lifsins ólgusjó. Umsjón Inger AnnaAikman. Persónulegur þáttur um fólkið, lífiö, list og ást. 24.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 11.00 Hittog þetta. Guðbjörg Karlsdóttir. 11.40 Tónlist. 16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir og Erla Bolladóttir sjá um þáttinn. 16.40 Guö svarar. Barnaþáttur í umsjá Kristínar Hálfdánardóttur. 17.30 Blönduó tónlíst. 23.00 Dagskrárlok. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Anything for Money. 19.00 V. Myndaflokkur. 20.00 Equal Justice. 21.00 Love at Flrst Sight. Getraunaþátt- ur. 21.30 The Hitchhlker. 22.00 Mlckey Spillane’s Mike Ham- mer. 23.00 Twist in the Tale. 23.30 Pages from Skytext. SCfíFENSPORT 12.30 Deutsche Formel 3. 13.00 Handbolti. 14.00 Stop Pro Surfing. 14.30 Stop USBA Ski Tour. 15.00 Hokkí. Leikur Hollands og italíu. 16.30 Formula 1 Grand Prlx. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Hokkí. Evrópumeistarakeppni. Leikur Frakklands og Póllands. 19.00 Hokkí. England-Þýskaland. Bein útsending og geta aörir liöir því breyst. 20.30 UK Athletics. 22.00 Hafnabolti. Pittsburh-San Frans- isco.- - Ofurhuginn ætlar að vera í þætti Heimis Jónassonar síð- degis i dag. Bylgjan kl. 17.00: ■w-w* # • 'w' F Heimir Jonasson ogofurhuginn Hvem hefur ekki langað að svífa um loftin blá í svif- dreka? Eða stökkva úr flug- vél í fallhlíf en skort hug- rekki til að framkvæma slík dirfskuverk? Hvað um að sigla niður straumharða á i litlum gúmbáti eða kafa nið- ur á hafsbotn.? Heimir Jónasson, umsjón- armaður þáttarins ísland í dag, mun í dag kynna mikið hreystimenni fyrir hlust- endum. Þetta hugdjarfa ungmanni hefur hlotið nafnið ofurhuginn og hans frækilegu afrek verða í beinni útsendingu á Bylgj- unni. í dag fer ofurhuginn í tvíþekju með Birni Thor- oddsen. Ofurhuginn verður meö kvikmyndatökuvél festa við höfuðið og í Visa- sport næsta þriðjudag gefst áhorfendum að sjá flugferö- ina í máli og myndum. Poirot (Albert Finney) á spjalli við farþega Austurlanda- hraölestarinnar. Sjónvarp kl. 21.35: Morðið í Austurlanda- hraðlestinni Bíómynd kvöldsins bygg- ir á kunnum glæpareyfara sem þekktur er langt út fyr- ir raðir aðdáendahóps höf- undarins, Agöthu Christie. Þessi mynd er sömuleiös kunnasta útfærsla bókar Christie á hvíta tjaldinu enda skartar hún mörgum úrvals leikurum. Albert Finney er hér í hlutverki Poirots, hinnar víðfrægu sögupersónu Agöthu Christie. Nokkrir heims- frægir leikarar hafa fyrr og síðar spreytt sig á að leika Poirot. Finney hlaut lof fyrir túlkun sína og þótti halda fullan trúnað viö lýsingar Christie á persónunni. Söguþráðurinn hefst með því að Poirot er á ferðalagi í Litlu-Asíu og tekur sér óvænt far með hinni víð- kunnu Austurlandahrað- lest áleiðis til Evrópu. Meðal samfarþega hans er margur kynlegur kvistur. Einn þeirra fellur fyrir morð- ingjahendi nótt eina þegar lestin er veðurteppt í fjall- lendi Balkanskagans. Þá er úr vöndu að ráða fyrir meistaraspæjarann sem aldrei bregst. Með helstu hlutverk auk Finneys fara Laureen Bac- all, Martin Balsam, Ingrid Bergman, Jacqueline Bis- set, Jean-Pierre Cassel, Se- an Connery, John Gielgud og Wendy Hiller. Leikstjóri er Sidney Lumet. Sjónvarp kl. 20.50: á íslandi Fyrir þremur árum lét breska sjónvarpsstöðin BBC gera sex þátta syrpu um konur í fremstu röð stjórnmála- og embættis- manna í heiminum. í hópi þeirra kvenna, sem rætt var við, voru þær Corazon Aqu- ino, Benazir Butto, Eugenia Charles og Simone Veil. Sjónvarpið hefur þegar tekið til sýninga tvo þætti úr syrpu þessari og í kvöld birtist hinn þriðji. Má með sanni segja að hann sé okk- ur íslendingum nákominn því hér er fjallað um hlut íslenskra kvenna í þjóðlífi og stjórnmálum. Vaskleg framganga kvenna á þjóð- lífssviðinu hérlendis hefur vakið athygli víða um heim. í þætti þessum beina breskir sjónvarpsmenn sjónum að íslenskum stjórnmálum og einkum þó aö hlut Kvennalistans. Far- ið er vítt og breitt um sviöið með skírskotun til Guðrún- ar Agnarsdóttur. Guörún sat á þingi fyrir Kvennalist- ann og tók rikan þátt í stefnumótun samtakanna. Einnig er rætt við forseta íslands, frú Vigdísi Finn- bogadóttur. Framleiðandi þáttarins var Lowri Gwilym en þýö- inguna annaðist Sonja Di- ego. Stöð2 kl. 23.25: Á milli tveggja elda Á milli tveggja elda (Betrayed) er hörkuspenn- andi mynd um lögreglu- konu sem fengin er til að rannsaka morö. Útvarpsmaöur finnst myrtur og er talið aö öfga- samtök hafi staðið á bak við tilræðiö. Fljótlega beinist grunur aö ákveönum hópi manna. Cathy Weaver er fengin til að koma sér inn í hópinn í þeim tilgangi að reyna að kynnast for- sprakka hópsins sem leik- inn er af Tom Berenger. Hún hrífst af honum og fljótlega er hún á milli tveggja elda. Cathy fyrirlít- ur allt það sem hann stend- ur fyrir en samt er ástríðan fyrir hendi. Til uppgjörs verður að koma og spurn- ingin er hvort hún eigi að svíkja lit og ganga í liö meö honum eða koma honum á bak við lás og slá. Örlögin grípa í taumana svo ekki verður aftur snúið fyrir Cat- hy. Þetta er spennandi og vel leikin mynd sem sýnir glöggt kynþáttahatrið sem leynist undir niöri hjá mörgum Bandaríkjamönn- um. Með aðalhlutverk fara Tom Berenger og Debra Winger. Myndin er strang- lega bönnuð börnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.