Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1991, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1991. 13 Sviðsljós Borgarspítalinn fær að gjöf nýtt orgel Félag velunnara Borgarspítalans færöi spítalanum að gjöf nýtt orgel og var það vígt við hátíðlega athöfn nú fyrir stuttu. Athöfnin fór fram í kapellu Borgar- spítalans í B-álmu en kapellan er ein- mitt að stórum hluta hönnuð og inn- réttuð fyrir framlag velunnarafé- lagsins. Við athöfnina flutti Egill Skúli Ingi- bergsson, formaður Félags velunn- ara Borgarspítalans, stutt ávarp og síðan helgaði séra Jón Dalbú Hró- bjartsson orgelið. Spítalaprestarnir, Sigfmnur Þorleifsson og Birgir Ás- geirsson, lásu guðspjall og fluttu bæn. Jón Stefánsson lék á nýja orgelið og félagar úr Kór Langholtskirkju sungu. Að athöfninni lokinni bauð stjórn spítalans upp á kaffiveitingar. Jón Stefánsson leikur á nýja orgel Borgarspitalans. Egill Skúli Ingibergsson afhendir, fyrir hönd Félags velunnara Borgarspital- ans, Sigfinni Þorleifssyni spítalapresti nýtt orgel að gjöf. DV-myndir GVA Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, banka og lögmanna, fer fram opin- bert uppboð á neðangreindu lausafé og hefst það I dómsal borgarfógeta- embættisins að Skógarhlíð 6 miðvikudaginn 26. júní 1991 kl. 10.00 og verður fram haldið þar sem lausaféð er sem selja skal. Innréttingar og tæki að Kringlunni 4 í söluturninum Mekka, tal. eign Á.G. Halldórssonar hf., setningartölva, tal. eign Davíðs Jónssonar, reykofn (Fress- mann-turbonnat 3000), tal. eign Eries og Gunnlaugs sf., Maxima Front prentvél, Cleveland brotvél, Tempo pappírsskurðarhnífur, tal. eign Heimis Jóhannssonar, bílalyfta, tal. eign J. Sveinssonar og Co. sf., marmaraborð, sjö stykki, í veitingastaðnum Sælkeranum að Austurstræti 22, tölva af gerð- inni Victor ásamt prentara, skjá, lyklaborði og borði, 2 Ijösum skrifborðum og 2 stólum, 2 reiknivélum (Sharp og Omic), Hobart hrærivél, Garland eldavél, tal. eign Kvosarinnar hf„ Di-Arco press nr. 20-72, serialnr. 1-1011, tal. eign Lampa sf„ komprimerað stál, stærðir 20x3, 20x5, 20x5, 1,5 tonn af hverju, staðsett að Bíldshöfða 18, 1000 metrar af heildregnum rörum, 4", 1", Vi" stálrörum (3-400 m af hverri gerð), tal. eign Lindarinnar hf„ tölvubor (teg. Valemax), steikarofn (teg. Ríber), gufuofn, borð, 22 stk„ og stólar, 400 stk„ tal. eign Lúdents hf„ sorppressa með sambyggðum gámi, tal. eign Miklagarðs sf„ frystiklefi, tal. eign Milos hf„ General Electric plast- vél, tal. eign Pappírspokagerðarinnar hf„ kaldsvampsteypuvél (MC 35 RF2), plastframleiðsluvél, tal eign. Selsvarar sf„ setningartölvubúnaður, CR Tronic setningarvél, Omnitech 2000 setningartölva og útskriftartæki, tal. eign Steinholts hf„ plastsprautusteypuvél, Flott TB, 13 st. Electronic súlubor- vél á borði, rennibekkur, hefill, tal. eign Stálvinnslunnar hf„ 2 bakaraofnar, tal. eign Sveinsbakarís, Arnarbakka 4-6 hf„ rauð loftpressa af gerðinni Fini, bandslípivél af gerðinni Heeseman, 2 stk. Kremlin airmix lakksprautur, Bar- barian lakkteppavél mal BLD-1400, no. 3366-06-81 og Moldow þurrk- klefi no. T 1146 ásamt 13 vögnum, slípivél af gerðinni Hesselman, Holz kantlímingarvél, Ott spónlagningarpressa, Morbidelli dílaborvél, Torwegge tvíblaðasög, tal. eign Trésmiðjunnar Viðju hf„ mjólkurkælir IVO, ávaxtakæl- ir IVO, tal. eign Valgarðs Breiðfjörð, lausamunir, tæki og búnaður, tal. eign Veitingahússins Laugavegs 22 hf„ rennibekkur (Tos:ZN 40), tal. eign Vél- smiðju Guðjóns Ólafssonar, plötuvals, 1,5 m á lengd, Unitar rafsuðu- spenni, Yale talía, 1,5 t„ tal. eign Vélsm. Stálvers hf„ Frísill rennibekkur nr. 82-32459, Wanderu fræsari nr. 52018, Siemens plötuklippur nr. E- 60930871, 2 rafsuðuvélar, Kempi ps 3500, IRUQ standbandvél árg. 1961 og gataplan stærð 130 x 1360 x 1360 x 2,3476 kg, tvær rafsuðuvélar, Unitor (500 amper og 350 amper) og plötupressa, Götenedes, prentvél, Heinelberg GTO árg. 1989, tal. eign Viðeyjar hf„ rafknúið gagnþrýstitæki m/ áföstum kútum, tal. eign Völundarsmíðar hf„ prentvél, brotvél, tal. eign Þórlaugar Guðmundsdóttur. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshald- ara eða gjaldkera. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. UMBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11, SÍMI 27022 AKRANES Guðbjörg Þórólfsdóttir Háholti 31 simi 93-11875 AKUREYRI Fjóla Traustadóttir Strahdgötu 25 sími 96-23586 heimasími 96-25197 ÁLFTANES Ásta Jónsdóttir Miðvangi 106 simi 51031 BAKKAFJÖRÐUR Freydís Magnúsdóttir Hraunstíg 1 simi 97-31672 BÍLDUDALUR Guðrún Helga Sigurðard. Gilsbakka 2 simi 94-2228 BLÖNDUÓS Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 sími 95-24581 BOLUNGARVÍK Helga Sigurðardóttir Hjallastræti 25 sími 94-7257 BORGARFJÖRÐUR EYSTRI Skúli Andrésson Framnesi sími 97-29948 BORGARNES Bergsveinn Símonarson Skallagrímsgötu 3 simi 93-71645 BREIPDALSVÍK Skúli Hannesson Sólheimum 1 sími 97-56669 BÚÐARDALUR Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 sími 93-41222 DALVÍK Hrönn Kristjánsdóttir Hafnarbraut 10 sími 96-61171 DJÚPIVOGUR Jón Björnsson Sólgerði sími 97-88962 DRANGSNES Sigrún Jónsdóttir Aðalbraut 14 sími 95-13307 EGILSSTAÐIR Sigurlaug Björnsdóttir Árskógum 13 sími 97-11350 ESKIFJÖRÐUR Björg Sigurðardóttir Strandgötu 3b sími 97-61366 EYRARBAKKI Helga Sörensen Kirkjuhúsi sími 98-31377 FÁSKRÚÐS- FJÖRÐUR Birna Óskarsdóttir Hlíðargötu 22 sími 97-51122 FLATEYRI Sigríður Sigursteinsd. Drafnargötu 17 sími 94-7643 GARÐUR Katrin Eiríksdóttir Lyngbraut11 simi 92-27118 GRENIVÍK Anna Ingólfsdóttir Melgötu 5 simi 96-33203 GRINDAVÍK Torfhildur Kristjánsdóttir Vikurbraut 14 A simi 92-68368 og 92-68515 GRUNDAR- FJÖRÐUR Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 simi 93-86604 GRÍMSEY Kristjana Bjarnadóttir Sæborg sími 96-73111 HAFNARFJÖRÐUR Ásta Jónsdóttir Miðvangi 106 sími 51031 HAFNIR Olaf Clausen Hafnargötu 28 sími 92-16927 HELLA Ragnheiður Skúladóttir Heiðvangi 16 sími 98-75916 HELLISSANDUR Lilja Guðmundsdóttir Gufuskálum sími 93-66864 HOFSÓS Guðný Jóhannsdóttir Suðurbraut 2 sími 95-37328 HÓLMAVÍK Elisabet Pálsdóttír Borgarbraut 17 stmi 95-13132 HRÍSEY Sigurbjörg Guðlaugsd. Sólvallagötu 7 sími 96-61708 HÚSAVÍK Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 sími 96-41620 HVAMMSTANGI Ásthildur Ólafsdóttir Garðavegi 26 sími 95-12407 HVERAGERÐI Ragnhildur Hjartardóttir Heiðarbrún 30 simi 98-34447 HVOLSVÖLLUR Marta Arngrímsdóttir Litlagerði 3 sími 98-78249 HÖFN HORNAFIRÐI Helga Vignisdóttir Hafnarbraut 28 sími 97-81951 ÍSAFJÖRÐUR Hafsteinn Eiríksson Pólgötu 5 sími 94-3653 KEFLAVÍK Margrét Sigurðardóttir Háholti 20 sími 92-13053 Agústa Randrup Hringbraut 71 sími 92-13466 KIRKJUBÆJAR- KLAUSTUR Bryndís Guðgeirsdóttir Skriðuvöllum sími 98-74624 KJALARNES Björn Markús Þórsson Esjugrund 23 sími 666068 KÓPASKER Kristbjörg Sigurðardóttir Boðagerði 3 simi 96-52106 LAUGAR Rannveig H. Ólafsdóttir Hólavegi 3 sími 96-43181 vinnusími 96-43191 LAUGARVATN Halldór Benjaminsson Flókalundi sími 98-61179 MOSFELLSBÆR Unnur Guðrún Gunnars- dóttir Merkjateigi 2 sími 666858 NESJAHREPPUR Ásdis Marteinsdóttir Ártúni simi 97-81451 NESKAUPSTAÐUR Sigriður Björnsdóttir Miðstræti 23 sími 97-71723 YTRI-INNRI NJARÐVÍK Fanney Bjarnadóttir Brekkustíg 31 A simi 92-13366 ÓLAFSFJÖRÐUR Elva Hannesdóttir Bylgjubyggð 5 sími 96-62105 ÓLAFSVÍK Björn Valberg Jónsson Engihlíö 22 sími 93-61269 PATREKSFJÖRÐUR Snorri Gunnlaugsson Aðalstræti 83 sími: 94-1373 RAUFARHÖFN Páll Ámason Nónási 3 sími 96-51166 REYÐARFJÖRÐUR Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 sími 97-41167 REYKJAHLÍÐ V/MÝVATN Ásgerður Björnsdóttir Birkihraun 9 sími 96-44108 RIF SNÆFELLSNESI Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 sími 93-66629 SANDGERÐI Stefanía Jónsdóttir Sólheimum 9 sími 92-37742 SAUÐÁRKRÓKUR Björg Jónsdóttir Fellstúni 4 simi 95-35914 SELFOSS Bárður Guðmundsson Austurvegi 15 simi 98-21425 og 21335 SEYÐISFJÖRÐUR Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 simi 97-21136 SIGLUFJÖRÐUR Sveinn Þorsteinsson Hliðarvegi 46 sími 96-71688 SKAGASTRÖND Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 sími 95-22772 STOKKSEYRI Kristrún Kalmannsdóttir Garði, Strandgötu 11 sími 98-31302 STYKKISHÓLMUR Guðmundur H. Jörgensen Silfurgötu 25 sími 93-81410 STÖÐVAR- FJÖRÐUR Valborg Jónsdóttir Einholti sími 97-58864 SUÐAVIK Magnús Steindórsson Túngötu 20 sími 94-4917 SUÐUREYRI Kristin Ósk Egilsdóttir oTúngötu 14 sími 94-6254 SVALBARÐSEYRI Svala Stefánsdóttir Laugartúni 12 sími 96-25016 TÁLKNAFJÖRÐUR Margrét Guðlaugsdóttir Túngötu 25 simi 94-2563 VESTMANNA- EYJAR Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 sími 98-11404 VÍK í MÝRDAL Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 sími 98-71122. VOGAR, VATNS- LEYSUSTRÖND Leifur Georgsson Leirdal 4 simi 92-46523 VOPNAFJÖRÐUR Svanborg Viglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 sími 97-31289 ÞINGEYRI Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 sími 94-8131 ÞORLÁKSHÖFN Unnur Jónsdóttir Oddabraut 17 sími 98-33779 ÞÓRSHÖFN Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegi 14 stmi 96-81183

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.