Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1991, Blaðsíða 27
27 MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1?£1. Skák Jón L. Árnason Mikilvægt peö vantaði í stööumyndina í þriðjudagsblaðinu úr skák armenska stórmeistarans Lputjans og Juares frá millisvæðamótinu í Manilla sl. sumar og er beðist velvirðingar á því. Rétt er stað- an svona og svartur (Lputjan) leikur og vinnur: 8 II # 11 111 6 III w 5 4 3 jk.'W 2 £ J 2 s & ABCDEFGH 1. - Hxd4! Fjaflægir besta varnarmann- inn og eftir 2. cxd4 BKi! gafst hvítur upp. Ef 3. gxí3 exf3 (hótar 4. - Dg2 mát) 4. Hgl Rxf2 yrði hann mát. Bridge Isak Sigurðsson Það myndu sennilega fæstir opna á norð- urhöndina í byrjun en það getur heppn- ast vel. Spilið kom upp í leik Bandaríkja- manna við Pakistani í heimsmeistara- móti í sveitakeppni. Austur átti ágætis- spil en þó ekki nógu góö til aö réttlæta það aö segja tvisvar á litinn. Hann var að vísu óheppinn með leguna en átti kannski refsinguna skilið. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og AV á hættu: * D74 V 4 ♦ D854 + ÁD1084 * 6532 V 86 ♦ 1072 + K976 N V A S * K9 V ÁG10752 ♦ ÁG6 + G2 * ÁG108 V KD93 ♦ K93 + 53 Vestur Norður Austur Suður Pass 1+ 1» Dobl Pass 2+ 2V Dobl Pass Pass! Pass Norðri hlýtur að hafa liöið hálfilla með að eiga svo lítil spil fyrir opnuninni þar sem viðbúið var að suður treysti á meiri styrk hjá honum í vörninni. En hann gerði vel í því að passa. Þrátt fyrir að hendi austurs sé ágæt er helsti galli henn- ar hversu götótt höndin er. Án stuðnings frá félaga er hún ekki sérstaklega margra slaga virði. Suöur spilaöi út laufi í byrjun og norður tók tvo fyrstu slagina á ÁD. Norður spilaði næst hjarta, austur setti gosa og suöur drottfiinguna. Suöur var nú í hálfóþægilegri stöðu og ákvað að taka ás í spaða og spila meiri spaða. Aust- ur átti slaginn á kóng og spilaði hjartatíu sem suður drap á kóng. Austur trompaði spaða næst, lagði niður hjartaás en var síðan neyddur til að hreyfa tigulinn. Það þýddi þrjá niður og 800 í dálk NS. Krossgáta 7 3 Y S' á 1 r 8 1 ; i ID J ", iz n 1 H W] i* 1 L zo J Lárétt: 1 hljóöfæri, 8 leir, 9 sefar, 10 verju, 11 þögul, 12 aldraður, 14 sveia, 16 hræðist, 17 vinna, 19 átt, 20 seinkun, 21 nagli. Lóðrétt: 1 látbragð, 2 verst, 3 korgur, 4 afl, 5 handsamaði, 6 spjaldiö, 7 fljótrar, 12 næðing, 13 lúku, 15 hljóð, 18 frá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fans, 5 slæ, 8 órækt, 9 ár, 10 lóm, 12 eirö, 13 klukka, 16 og, 17 skrum, 19 fal, 20 járn, 22 trauð, 23 sá. Lóðrétt: 1 fólk, 2 ar, 3 næm, 4 skekkju, 5 stik, 6 lár, 7 ærðum, 11 ólgar, 14 usla, 15 aurs, 16 oft, 18 ráð, 21 ná. ■ftöSsT.£. REINER Þe.t,ta er mamma þín.. .ég geri ráð fyrir að þú viljir hleypa henni inn aftur. I Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 14. til 20. júni, að báðum dög- um meðtöldum, verður í Vesturbæj- arapóteki. Auk þess verður varsla í Háa- leitisapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá'kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga íd. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selfjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 óg 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdefid Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 19. júní: Árásin á Damaskus byrjuð. Sir Henry Maitlandt Wilson skoraði á Dentz land- stjóra að gefast upp en hann sinnti því ekki. Spakmæli Þolinmæðin er dóttir vonarinnar. V. Hugo. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru ópin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 20. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta er góður tími til breytinga. Hrintu nýjum hugmyndum þín- um í framkvæmd. Taktu gagnrýni ekki of nærri þér. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það fer mikill tími hjá þér í ný áhugamál og viðfangsefni. Sinntu þó öðrum verkefnum um leið. Sýndu ekki of mikla tilfinninga- semi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Það er ekki víst að harka og ákveðni komi hugmyndum þínum á framfæri. Reyndu mildari aðferðir. Happatölur eru 9, 26 og 38. Nautið (20. apríl-20. maí): Ákveðið samband ruglar þig svolítið í ríminu og þú veist ekki alveg hvað á að gera. Saltaðu málið og sjáðu hvort það leysist ekki að sjálfu sér. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Verkefni þín eru mjög lífleg og hvetjandi. Samningaumleitunum þínum er vel tekið. Heimilislífið veitir þér mikla ánægju. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Fólk getur velið mjög harðort og gagnrýnið. Haltu þig utan við rifrildi sem þér koma ekki við. Happatölur eru 15, 24 og 34. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú nýtir þér persónuleg sambönd. Það ýtir tryggari stoðum und- ir viðskipti, sem jafnvel gæti þróast upp í vinskap þegar timar líða. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert mjög útsjónarsamur. Nýttu þér hæfdeika þína á meðan þú ert í góðu formi. Þú finnur skemmtilegar leiðir til að vinna hefðbundin störf. Vogin (23. sept.-23. okt.): Misstu ekki af mikilvægum fundi. Þú mátt búast við að hitta gamla félaga. Þú nærð góðum árangri í störfum þínum í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að sneiða hjá vandræðum. Fólk í kringum þig er dálítið æst og slíkt gæti orsakað ákveðinn vanda. Reyndu að slaka á heima við í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun en þú skalt ekki gefast upp þótt það sé mikil pressa á þér. Reyndu málamiðlun en fómaðu ekki því sem máli skiptir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er ekki allir hjálpsamir sem þú átt viðskipti viö. Þaö kemur þér nokkuð á óvart. Nýttu kvöldið í ýmiss konar tómstundastörf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.