Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1991. 3 Fréttir Útvarpsréttamefnd ekkert að flýta sér: Hef ur enn ekki tekið af stöðu til rásar sex Prestsbústaðurinn i Hrisey með reykháfinn malaðan i islensku fánalitunum. DV-myndir gk Reykháfur prestbústaðarins í Hrísey í íslensku fánabtunum: Breytí þessu ekki nema ég verði dæmdur til þess - segir Ásgeir Halldórsson sem málaði reykháfinn Gylfi Kristjánsson, DV, Akuxeyii: Þeir sem eiga leið um Hrísey í Eyja- firði komast ekki hjá því að taka eft- ir sérkennilegum reykháfi á húsi einu þar. Reykháfurinn er málaður í íslensku fánalitunum og hefur þetta „málverk" farið mjög fyrir brjóstið á mörgum. Þetta hús er í eigu ríkisins og er Ásgeir Halldórsson að störfum við sundlaugina i Hrísey Gróðurhús Barra hf. vígt: Milljón lerki- plöntur gróður settar i ágúst SigTÚn Björgvinsdóttix, DV, Egilsstööum: Hið nýja, glæsilega gróðurhús Barra hf. á Egilsstöðum var vígt með viðhöfn laugardaginn 15. júní, að við- stöddum fjölda gesta. Undirbúningur að byggingu hússins hófst í október og lauk í maí. Kostnaður varð um 34 milljónir króna. Barra bárust heillaóskir og góðar gjafir á vígsludaginn. Skógræktarfé- lag Austurlands gaf gestabók í tré- spjöldum, listilega útskorna af þeim prestsbústaðurinn í eynni. Málarinn, sem þarna átti hlut að máli, heitir Ásgeir Halldórsson og við hittum hann þar sem hann var að störfum við sundlaugina í Hrísey. „Ég ætla mér ekki að breyta máln- ingunni á reykháfnum nema ég verði dæmdur til þess að gera það,“ sagði Ásgeir. „Það er alveg rétt að margir eru mjög óánægðir með þetta og ynd- islegar konur hafa ráðist á mig með miklum skömmum. En fólk ætti frekar að hafa áhyggjur af viðhaldi hússins, enda er þaö staðreynd að opinberum byggingum úti á landi er alltaf haldið illa við.“ Útvarpsréttarnefnd hefur ekki enn skilað áliti um hver hinna þriggja aðila er sótt hafa um aö sjónvarpa á rás 6 komi til greina að fá útvarps- leyfi. Þeir þrír aðilar, sem sótt hafa um rásina, eru Sýn hf., íslenska fjar- skiptafélagið og Ferskur miðill hf. í höndum nefndarinnar er að veita útvarpsleyfið en Póstur og sími út- hlutar rásinni að fenginni umsögn nefndarinnar. Liðnir eru nokkrir mánuðir síðan ofangreindir þrír aðil- ar sóttu um rásina. Þorbjörn Brodda- son, formaður útvarpsréttarnefndar, segir að nefndin hafi enn ekki fengið öll gögn í málinu og það sé verið að bíða eftir þeim. Nefndin muni funda á næstunni og þar geti ráðist hverj- um verði úthlutaö leyfið. „Það er ekkert í lögum sem segir að það beri að hraða málum sem þessum. Það segir heldur ekkert um það hver sé skylda nefndarinnar til þess að úthluta og ekki úthluta. í þessu máli eru mörg álitamál sem hafa komið upp varðandi lögin og við þurfum að taka afstöðu til. Við þurf- um ekki bara að fást við hagsmuni þeirra sem sækja um rásina heldur líka hagsmuni þeirra sem njóta þéss- arar miðlunar. Það er því ekkert óeðlilegt að við tökum okkur vikur og jafnvel mánuði til að^skoða þessi mál,“ segir Þorbjörn. -J.Mar Maður rændur á Arnarhóli Ráðist var á mann og hann rændur á Arnarhóli um hálfníu- leytið í fyrrakvöld, Höfðu árásar- mennirnir sjö þusund krónur og eina vínflösku upp úr kraísinu. Leyndust tilræðismennirnir, sem voru tveir, ekki lengi með feng sinn og voru gómaðir upp úr miðnætti. Fórnarlambið var flutt á slysadeild. Reyndust meiðsli þess minniháttar. -tlt Kúplingsdiskar Pressur Legur Bjóöum einnig flest annað sem viökemur rekstri bílsins. G ” SKEIFUNNI 5A SIMI 91 8147 88 Heillandi áfangastaður á ótrúlega hagstæðu verði FLUG AÐEINS FRÁ KR. 19800,- Engin aukagjöld \ \ ,,A EIGIH VEGUM Bændagisting • Sveitahótel • Herragarðar • Kastalar Stórkostleg náttúrufegurð og heillandi menning bíða þin á Irlandi i sumar. Miðhúsafeðgum, Halldóri og Hlyni. Búnaðasamband Austurlands gaf ritsafnið Sveitir og jarðir í Múla- þingi. Fyrsta uppskera hússins, um ein milljón lerkiplantna, verður tilbúin til gróðursetningar í ágúst en næsta vor verður hægt að sá fyrr og fá upp- skeru til útplöntunar í júní. Framkvæmdastjóri Barra er Einar Gunnarsson skógfræðingur en ný- kjörinn formaður stjórnar er Sveinn Jónsson verkfræðingur. VERÐ FRÁ KR. TVÆR VIKUR 31.850, * Verð m. v. hjón og 2 böm, 2-15 ára, 21. júni Brottfor: 21.júní-5.júli 19.júlí-2.ágúst og 16. ágúst (vikuferð) fimMiosmiN '*7 mm AUSTURSTR/ETI 17 - SÍMI 622200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.