Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 20. JUNI 1991. Fimmtudagur 20. júní SJÓNVARPIÐ 17 50 Þvottabirnirnir (17) (Racoons). Banclanskur teiknimvndaflókkur. Þvöandi Þorsteinn Þorhallsson Leikraddn Orn Arnason 1S.20 Babar (6). Fransk kanadiskur teikmmyndaflokkur i 26 þatturn um filakonunginn Babar byggður a sogum eftir Jean og Laurent de Brunhoff. 18.50 Taknmálsfréttir. 1S 55 Fjölskyldulif (96) (Families) Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þyðandi Johanna Þrainsdóttu 19 20 Steinaldarmennirnir (18) (The Flmtstones). Bandariskur teikm- mvndaflokkur. Þvðandi Olafur B •'Guðnason 19 50 Byssu-Brandur. Bandariskteikm- mvnd. 20 00 Fréttir og veður. 20.30 Saga flugsins (1). Af tveimur smllingum (Wings Over the World) Nvr hollenskur heimildar- nwndaflokkur um helstu flugvéla- snnði heimsins og smíðisgrípi þeirra. I þessum fyrsta þætti af sex er sagt fra Bandarikjamonnunum Donald Douglas og James S. McDonnell. Þvðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21 20 Evrópulöggur (5) (Eurocops Tonimvs Geschichte). Þessi þáttur er frá Þyskalandi og nefmst Sagan af Tommy. Dorn logreglu.fulltrúi i Koln glimir við dularfullt morðmál. Þyðandi Kristrún Þórðardóttir 22.15 Sannleiksbrot (En tusindedel af sandheden). Heimildarmvnd um einn umdeildasta Ijósmyndara Dana. Per Folkver, en myndir hans eru gjarnan af fáklæddu fólki og utangarðsmonnum og hafa hneykslað margan siðprúðan manninn. Þýðandi Veturliði Guðnason. (Nordvision - danska sjónvarpið). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16 45 Nágrannar. 17.30 Börn eru besta fólk. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19.19. 20.10 Mancuso FBI. 21.00 Á dagskrá. 21 15 Sitt lítið af hverju (A Bit of a Do II). Meinfyndinn breskur gaman- myndaflokkur. Annar þáttur af sjó. 22.05 Réttlæti. 22.55 Töfrar tónllstar. Hugljúfur þáttur þar sem Dudley Moore leiðir áhorf- endur um heim klassískrar tónlist- ar. Attundi þáttur af tíu. 23.20 Fortiðarfjötrar (Spellbinder). Mognuð spennumynd um mann sem finnur konu drauma sinna, en hún er ekki oll þar sem hún er séð. Aðalhlutverk: Timothy Daly og Kelly Preston. Leikstjóri: Janet Greek. Framleiðendur: Howard Baldwin og Richard Cohen. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 0.55 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Gallabuxur eru líka safngripir. Um söfn og sam- tímavarósveislu. Umsjón: Ásdís Emiisdóttir Petersen. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvísa", saga úr Reykjavíkurlífinu eftir Jak- obínu Sigurðardóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (13). 14.30 Miðdegistónlist. - Tveir þættir fyrir strengjaoktett, ópus 11 eftir Dmitríj Shostakovitsj. Kammer- sveitin í Kiev leikur. - Finale: Presto úr Kreutzersónötunni númer 9, ópus 47 eftir Ludwig van Beetho- ven. Eugene Istomin leikur á píanó og Isaac Stern á fiðlu. - „To eleg- iske melodier" ópus 34 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikurápíanó. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00, FRAMHALD 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleik- ritið „Leyndardómur leiguvagns- ins" eftir Michael Hardwick. Þriðji þáttur: „Drottningin í Litla-Bour- kestræti Þýðandi: EiðurGuðnason. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leik- endur: Hákon Waage, Jón Sigur- björnsson, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Jón Gunnarsson, Rúrik Har- aldsson, Sigurður Skúlason, Þor- grímur Einarsson, Klemenz Jóns- son, Valdemar Helgason, Sigurður Karlsson, Helga Þ. Stephensen, i Bjarni Steingrímsson, Árni Bene- diktsson og Baldvin Halldórsson. (Áður á dagskrá 1978.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les| ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegl. Norðanlands með Hlym Hallssyni. (Frá Akureyri.) 16 40 Létt tónlist. 17 00 Fréttir. 17 03 Sögur af fólki. Jóhannes á Borg og upphaf ungmennafélagshreyf- ingarinnar. Umsjón: Þrostur As- mundsson (Frá Akureyri.) (Endur- tekmn þáttur frá laugardegi.) 17 30 Tónlist á siðdegi. „Lafði Godiva'. forleikur eftir Vitezslav Novak. Rikisfílharmóniusveitin leikur: Jaroslav Vogel stjórnar. Ur ..Þjóðsogunr ópus 59 eftir Antonin Dvorák. Sinfóniuhljóm- sveitin i Bamberg leikur, Neeme Járvi stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18 03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einmg útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregmr fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn tiL gremj- unnar. Þjóöin kvartar og kveinar yfir ollu því sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur i beinni útsendingu Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Hafstem og Sig- urður G. Tómasson sitja viö sím- ann. sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - Islandsmótið i knattspyrnu. fyrsta deild karla. Iþróttafréttamenn lýsa leikjum kvoldsins: KA Valur og Víkingur Breiöablik. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Í háttinn. Gyða Drofn Tryggva- dóttir. Þorvaldur öm Arnason ræðir um umhverflsmál og velur tónlist aö eigin skapi. Aðalstööin kl. 22.00: Að mínu skapi í þættinum Að mínu skapi veröur rætt við Þorvaid Örn Ámason, líffræðíng og einn skipuleggjanda ráðstefn- unnar Miijö '91. Þorvaldur hefur löngum fengist við vísnasöng svo auk spjalls um umhverfismál veiur hann tónlist að eígin skapi. Auður Sveinsdóttir lands- lagsarkitekt, sem einnig verður gestur þáttarins, mun gera slikt hið sama. Þess má geta að Auður . gegnir nú formannsstöðu í samtökunum Landvernd. Að mínu skapi hefst kl. 22.00 og stendur til miðnætt- is. Umsjónarmaöur er Sig- uröur Einarsson. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVÖLDÚTVARP KL. 20.00-1.00 20.00 Úr tónlistarlífinu. Þáttur í beinni útsendingu. Tónleikar Hafsteins Guðmundssonar fagottleikara og Vilbergs Viggóssgnar píanóleikara í Útvarpshúsinu. Á efnisskránni eru verk eftir Antonio Vivaldi, Eugene Bozza, Claude Debussy og Will- iam Yeates Hurlstone. Áð tónleik- um loknum ræðir umsjónarmaður við flytjendur. Umsjón: Már Magn- ússon. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga. Jónas Kristjánsson les (11). 23.00 Sumarspjall. Melkorka Tekla Ól- afsdóttir. (Einnig útvarpað þriðju- dag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Alberts- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-. varpsins, Áslaug Dóra Eyjólfsdótt- ir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldursdóttir og 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Guðrúnar Gunnarsdóttur frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Guðrúnar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Gallabuxur eru líka safngripir. Um söfn og sam- tímavarðsveislu. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 11.00 íþróttir. Umsjón Valtýr Björn. 11.03 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni meö tónlistina þína. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 15.00 Frétttr frá tréttastofu og síðan tekur Snorri aftur við. 17.00 island i dag. Jón Arsæll og Bjarni Dagur með málefni líðandi stund- ar. 18.30 Hafþór Freyr Slgmundsson ei Ijúf- ur og þægilegur. 19.30 Fréttir Stöðvar 2. 22.00 Krlstófer Helgason og nóttin að skella á. 2.00 Heimlr Jónasson á næturroltinu. 10.00 Ólöf Marin Utfarsdóttir með góða tónlist. 13.00 Sigurður Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 19.00 Klemens Arnarson lætur vel að Thomas og Úrsúla yfirheyra dreng sem segir lööur sinn hafa verið myrtan. Sjónvarp kl. 21.20: Evrópulöggur ollum, konum og körlum. 19.00 Guölaugur Bjartmarz, frískur og fjörugur að vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlistin þín, síminn 679102. FM#957 12.00 Hádegisfréttir FM. 13.00 Ágúst Héöinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 14.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björk heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Back- mann. 20.00 Fimmtudagur til frægöar. Hlust- endur hringja inn frægðarsögur af sjálfum sér eða öðrum hetjum. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson lýkur sínu dagsverki á þægilegan máta. Gömul tónlist í bland við þá nýju. 1.00 Darri Ólafsson ávallt hress í bragði. Þaö eru Þjóðverjar sem eiga leikinn í þáttaröðinni Evrópulöggur í kvöld. Þátt- urinn kemur frá ZDF-sjón- varpsstöðinni og það er kunningi á skjánum Thom- as Dorn frá morðdeild lög- reglunnar í Köln sem spreytir sig við lausn mála ásamt vinkonu sinni, blaða- konunni Úrsúlu, sem ekkert lætur fram hjá sér fara. Að þessu sinni aka þau Dorn og Úrsúla fram á ung- an dreng sem segir þeim að faðir sinn hafi verið myrtur. Þau kanna málið og á dag- inn kemur að drengurinn hefur sagt satt frá. Dorn tek- ur að sér rannsókn málsins en þegar hann fer nánar í sauma þess reynist sitthvað óhreint í pokahorninu. í helstu hlutverkum eru Heiner Lauterbach, Jason Marc Reeves, Constanze Engelbrecht og Wolfgang Batche. I;\l¥9()i) AÐALSTOÐIN Sjónvarp kl. 20.30: 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefánsson tekur á móti óskum hlustenda sem ráða lagav- alinu í hádeginu. Síminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir létta fólki lund í dagsins önn. Ásgeir og Erla verða á ferða og flugi í allt sumar. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. Erla heldur áfram og leikur létta tónlist, fylgist með umferð, færð, v'eóri og spjallar við hlustendur. Óskalagasíminn er 626060. 18.30 Kvöldsagan. 19.00 Kvöldverðartónar. 19.00 Eðal-tónar. Umsjón Gísli Kristjáns- son. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðal- stöðvarinnar. 22.00 Að minu skapi. Dagskrárgerðar- menn Aðalstöðvarinnar og fleiri fá hér að opna hjarta sitt og rekja garnirnar úr viðmælendum. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 12.00 Blönduð tónllst. 16.00 Sveltasæla. Kristinn Eysteinsson kynnir kántrýtónlist. 17.00 Blandaöir ávextir. i umsjón Margr- étar og Þorgerðar. 18.00 Blönduö tónlist. 23.00 Dagskrárlok. 0**' 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. Sápuópera. 13.20 Santa Barbara. Sápuópera. 13.45 Wife of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- Draumur mannsins um véla og þyrilvængja. Einnig að geta breitt út vængi sína birtar sögulegar ljósmyndir ogfiugiðereflaustjafngam- og viðtöl við marga feður alt mannkyni en örskammt flugsins, jafnt lífs sem liðna. er síðan hann rættist; á Kynnir í þáttaröðinni er Kitty Hawk-klettinum í breski leikarinn Richard North Carolina 1903 þegar Todd. Wright-bræðurnir komu í fyrsta þættinum í kvöld flugvél sínni á loft. segir hann af tveímur stór- Margt og mikið hefur bor- um nöfnum i bandariskri ið við síðan og framfarir í flugvélahönnun og smíði flugtækni á öldinni orðið fyrir miðja öldina, þeim með fádæmum. Það skortir Donald Douglas og James því ekki efnið í nýja hol- McDonnell, sem frægastir lenska þáttaröö um sögu munu af afkvæmi sínu, DC flugsins, framþróun þess og 3, eða „þristinum" svokail- helstu frumkvöðla. Sögð aða en einn slíkur er notaö- veröur saga ólíkra farkosta, ur af Landgræðslunni hér á farþegaflugvéla, orrustu- landi enn þann dag í dag. Hafsteinn Guðmundsson, fagottleikari og Vilberg Viggóson. Rás 1 kl. 20.00: Úr tónlistarlífimi ur. 18.30 In Living Color. Gamanþáttur. 19.00 Full House. 19.30 Murphy Brown. 20.00 China Beach. 21.00 Love At First Sight. 21.30 Desígning Women. 22.00 St. Elsewhere. Læknaróman. 23.00 Night Court. 23.30 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 24 tíma du Mans. 12.30 UK Athletics. 14.00 Volvo PGA Golf. Bein útsending frá írlandi. 17.00 íþróttafréttlr. 17.00 Motor Sport IMSA. 18.00 Faszlnation Motor Sport. 19.00 Knattspyrna í Argentínu. 20.00 Motor Sport F3000. 21.00 Evrópumót í badminton. 22.00 Golf. Volvo PGA Golf Tour á ír- landi. í þættinum úr tónlistarlíf- inu á rás 1 í kvöld klukkan 20.00 verður útvarpað tón- leikum Hafsteins Guð- mundssonar fagottleikara og Vilbergs Viggóssonar píanóleikara. Á efnisskrá þessara útvarpstónleika eru verk fyrir fagott og píanó eftir Vivaldi, Bozza og Hurlstone og pianóverk eft- ir Debussy. Hafsteinn Guðmundsson stundaði framhaldsnám í Bandaríkjunum eftir að hafa lokið einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hann hefur leik- ið með Sinfóníuhljómsveit íslands síðan 1970 og verið 1. fagottleikari síðan 1987. Hafsteinn hefur komið fram sem einleikari, leikið með kammermúsíkhópum og verið meölimur Blásarak- vintetts Reykjavíkur frá upphafi. Vilberg Viggósson lærði í Tónlistarskólanum á ísafirði, heimabæ sínum og síðar Tónhstarskólanum í Reykjavík og lauk þaöan burtfararprófi 1982. Hann stundaði framhaldsnám í Þýskalandi og Hollandi og starfar nú sem kennari við Tónlistarskóla Njarðvíkur og Garöabæjar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.