Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1991. 39 Veiðivon Bjarni Júlíusson veiddi þessa 8 punda hrygnu á Þingeying nr. 8 og tók fiskurinn í hyl sem nefnist M-804 í Kjarránni. Eins og við greindum frá i gær hófst veiðin í Flókadalsá í Borgarfirði i gærdag og á myndinni sést Ingvar Ingvarsson á Múlastöðum glíma við fyrsta laxinn úr ánni í sumar. Fimm laxar veiddust þennan opnunardag. Þverá og Kjarrá rjúfa 300 laxa múrinn á naestunni „Veiðitúrinn í Kjarrá gekk vel og hollið veiddi 44 laxa, hann var 15 pund sá stærsti, veiddur á flugu,“ sagði Þórarinn Sigþórsson tann- læknir en hann var að koma úr Kjarrá í fyrrdag. „Við Sigmar Bjömsson vorum saman með stöngina og fengum 25 laxa sem verður að teljast ágætt þessa dagana í veiði. Það var ekki mikið af laxi í ánni og þessir fiskar, sem við veiddum, voru ekki með lús. Laxarnir komu í torfum í ána og héldu sig í hópum. Kannski var einn hylurinn með 20-30 laxa um kvöldið en morguninn eftir voru þeir allir komnir ofar í ána. Þeir héldu sig í hópum og virðast hafa aflúsað sig niðri í Þveránni. Það er ekki mikið vatn í Kjarrá eins og er, það verða vandræði ef ekki fer að rigna innan tíðar. Hér væri ördeyða ef netaveiði hefði ekki verið hætt í Hvítá. Ég held að Þverá og Kjarrá eigi eftir að fá mest út úr netaupptökunni í Hvítá,“ sagði Þórarinn í lokin. Þverá og Kjarrá ijúfa 300 laxa múrinn næstu klukkutímana sem þykja tiðindi í stangveiðiheiminum þessa dagana. -G.Bender Margar veiðiár opnaðar í dag: „Mætti vera meira vatn í Laxá í Dölum" - segir Gunnar Bjömsson kokkur Gunnar Björnsson hefur kokkað of- an í veiðimenn í Laxá i Dölum í mörg ár en líka fengið marga laxa til að taka agnið.hjá sér þess á milli. DV-mynd PBB „Það er nóg að gera að standsetja áður en fyrstu veiðimennirnir koma og renna í Laxá í Dölum eftir matinn á morgun. En veiðin byijar klukkan flögur þennan fyrsta veiöidag sum- arsins," sagði Gunnar Björnsson, kokkur í veiðihúsinu Þrándargih við Laxá í Dölum, í gærdag en áin verður opnuð í dag. Þær eru margar veiðiárnar sem verða opnaðar í dag og næstu daga. Þetta eru veiðiár eins og Korpa, Brynjudalsá, Miðá í Dölum, Langá, tvö efstu svæðin, Gljúfurá, Húseyjar- kvísl, Sogið, Stóra-Laxá í Hreppum, Ölfusá og Rangárnar, svo að fáeinar sé taldar. „Við höfum aðeins kíkt en ætlum að gera það seinni partinn í dag þeg- ar fleiri veiðimenn verða komnir. Það hefur aðeins dregið fyrir sólu þessa stundina og ekki væri verra þó það færi að rigna," sagði Gunnar kokkur og hélt áfram að laga til fyrir veiðimennina. -G.Bender Arnar- vatns- heiðin að opnast Veiðimenn, sem ætla upp á Arnarvatnsheiöi til veiði, geta tekið gleði sína. Á hádegi á morg- un verður byrjað að selja veiði- leyfi á heiðina á Húsafelh. DV hefur frétt að mikih áhugi séfyr- ir Arnarvatnsheiðinni eins og áður. Veiöimenn munu því fjöl- menna næstu vikurnar á Arnar- vatnsheiöi til að renna fyrir sil- unginn. -G.Bender Fjölnúölar Islenskt útvarp Ríkisútvarpið rás 2 með Stefán Jón í fararbroddi boðar nú íslenskt tónlistarsumar. Tónhstarsumrinu var hleypt af stokkunum á þjóðhá- tiðardaginn en þá var eingöngu leik- in islensk tónlist á rásinni. Mennta- málaráöherra mætti á staðinn ásamt hljómplötuútgefendum sem gefa út hverja plötuna af annarri. Rás 2 hefur lengi verið i farar- broddi dægurstöðvanna hvað ís- lenska dægurtónlist varðar. I einum daglegum þætti, Landið og miðin, er eingöngu leikin íslensk tónlist og ef marka má undirtektir eru hlust- endur ánægðir með þá stefnu. Flest- um finnst þaö augljós krafa að í ís- lensku útvarpi sé íslenskt efhi og islensk tónlist höfð ihávegum. I sjálfu sér ætti ekki aö þurfa sérstakt átak til þess að islenskt efni fái að njóta sín á öldum ljósvakans. Samt er það svo að meðan rás 2 upphefur íslenska tónlist og tónhst- armenn er önnur dægurstöð, FM, að upphefja bandarískt efni. Þar er átt við bandaríska vinsældahstann sem einhveijir hafa séð sérstaka ástæöu til aö endurvarpa hér viku- lega. í þessu tilfelh er ekki íslenskur útvarpsmaður að kynna listann til fróðleiks heldur situr bandarískur maður á heimaslóðum og upplýsir íslenska hlustendur um þróun í dægurtónhst þar í landi. Til hvers eiginlega? Minnsta málí heimi er fyrir íslenskan útvarpsmann að stikla á stóru í bandaríska listanum enda hefúr það oft verið gert hér- lendis. Sama má gera viö enska, þýska og danska vinsældalistann. Það hefur varla verið hugsunin á bak við útvarpsfrelsið að í slenskar stöðvar tækju að sér að endurvarpa útlensku efni. En meðan það er gert verður aö taka ofan fyrir þeim sem ennþá hugsa fy rir íslensku efni í útvarpi fýrir íslendinga. Jóhunna Á.H. Jóhannsdóttir ' IS ,!-:\>K\ ALFRÆÐI ORDABOKIX Kvenréttindafélag íslands upphaflegt nafn Hið íslenska kvenréttindafélag: ísl. samtök um jafnréttisbaráttu kvenna; stofnað 1907 að frumkvæði Brí- etar Bjarnhéðinsdóttur sem að- ildarfélag alþjóðasamtaka súffragetta (The International Alliance of Women); beitti sér upphafl. einkum fyrir kosn- ingarétti kvenna og hefur verið í forustu jafnréttisbaráttu á ísl., einkum á sviði skatta- og trygg- ingamála; stuðlaði að stofnun Verkakvennafélagsins Fram- sóknar (1914) og stóð að stofnun Mæðrastyrksnefndar (1928). K hefur gefið út ársritið 19. júní frá 1951. Veður I dag verður hæg breytileg átt, skýjað við suðaust- ur- og austurströndina og vestantil á Vestfjörðum en annars léttskýjað. Hiti 10-16 stig í dag en svalara i nótt. Akureyri skýjað 9 Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 8 Kirkjubæjarklaustur skýjað 9 Raufarhöfn skýjað 10 Reykjavík léttskýjað 7 Vestmannaeyjar léttskýjað 8 Bergen skúr 8 Helsinki hálfskýjað 15 Kaupmannahöfn skýjaö 11 Osló rigning 12 Stokkhólmur léttskýjað 13 Þórshöfn skýjað 6 Amsterdam þokumóða 11 Barcelona skýjað 18 Berlín léttskýjað 12 Chicagó léttskýjað 18 Frankfurt skýjað 10 Glasgow mistur 7 Hamborg rigning 10 London rigning 12 LosAngeles heiðskírt 17 Lúxemborg rigning 8 Madrid skýjað 19 Malaga heiðskirt 15 Mallorka léttskýjað 15 Montreal léttskýjað 22 Nuuk þoka 3 Orlando alskýjað 23 París rigning 11 Róm þokumóða 16 Valencia þokumóða 17 Gengið Gengisskráning nr. 114. - 20. júní 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,340 62,500 60,370 Pund 102,269 102,531 104.531 Kan. dollar 54,576 54,717 52,631 Dönsk kr. 9,0709 9,0942 9,2238 Norsk kr. 8,9385 8,9615 9,0578 Sænsk kr. 9,6711 9,6959 9,8555 Fi. mark 14.7185 14,7562 14.8275 Fra. franki 10.2880 10,3144 10,3979 Belg. franki 1,7007 1,7051 1.7168 Sviss. franki 40,7584 40,8630 41,5199 Holl. gyllini 31,0806 31.1604 31,3700 Vþ. mark 35,0077 35,0976 35,3341 it. líra 0,04696 0,04708 0,04751 Aust. sch. 4,9763 4,9890 5,0239 Port. escudo 0,3984 0.3994 0,4045 Spá. peseti 0,5554 0,6569 0,5697 Jap. yen 0.44867 0,44982 0,43701 irskt pund 93,672 93,813 94,591 SDR 82,3193 82,5306 81,2411 ECU 71,8219 72,0063 72,5225 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 19. júni seldust alls 140,764 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,148 20,00 20,00 20,00 Grálúða 0,058 75,00 75,00 75.00 Karfi 38,808 34,72 31,00 35,00 Langa 0,282 46,07 44,00 47,00 Lúða 0,858 143,79 30,00 305,00 Rauðmagi 0,044 35,00 35,00 35,00 Skata 0,032 20,00 20,00 20,00 Skarkoli 7,172 59,89 59,00 72,00 Skötuselur 0,482 170,00 170,00 170,00 Sólkoli 0,071 60,00 60,00 60,00 Steinbítur 2,295 53,19 46,00 62,00 Þorskur, sl. 47,428 79,12 67,00 92,00 Ufsi 3,673 47,14 45,00 50,00 Undirmál 1,646 63,70 20,00 68,00 Ýsa, sl. 37,757 78,58 45,00 120,00 Fiskmarkaður Hafnarfiarðar 19. júni seldust alls 164,460 tonn. Skötuselur 0,035 150,00 150,00 150,00 Þorskur, st. 0,326 96,00 96,00 96,00 Keila 0,670 38,28 38,00 40,00 Blandað 0,089 34,00 34,00 34,00 Smdufsi 0,523 38,00 38,00 38,00 Lúða 0,129 190,00 190,00 190,00 Grálúða 10,731 78,00 78,00 78,00 Rauðmagi 0,029 60,34 50,00 75,00 Ýsa 17,612 82,20 50,00 75,00 Smárþorskur 0,893 68,03 61,00 74.00 105,965 82,08 66,00 85,00 Koli 0,488 62,42 35,00 67,00 Ufsi 12,711 50,61 33,00 51,50 - Steinbítur 0,652 57,74 55,00 59,00 Sólkoli 0,052 74,00 74,00 74,00 Langa 0,468 53,00 53,00 53,00 Karfi 13,084 33.71 33.71 32.00 36,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 19. júní seldust alls 192,450 tonn. 55,244 82,34 69,00 99,00 Ýsa, sl. 7,642 87,05 78,00 139,00 Keilaog bland 0,053 15,00 15,00 15,00 Steinbítur 0,293 45,14 34,00 60,00 0,392 28,64 15.00 29,00 Undirmál 2,590 56,81 50,00 65,00 Hlýri/Steinb. 2,385 40,00 40,00 40,00 Sólkoli 0,495 83,00 83,00 83,00 Lúða 0,069 288,19 256,00 395,00 66,034 46,19 41,00 47.50 Skarkoli 0,496 41,00 41,00 41,00 1,734 47,52 47,00 55,00 55,003 36,22 15,00 46,00 Blandað 0,016 15,00 15,00 15.00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 19. júní seldust alls 79,130 tonn. 1,339 79,00 79,00 79,00 Þorskur, smár 0,801 78,00 78.00 78,00 Ýsa, sl. 8,025 74,68 74,00 85,00 Karfi 53,278 31.82 31,00 34,00 Ufsi 0,512 48,13 45,00 49,00 3,300 33,57 33,00 36,00 0,082 60,00 60,00 60,00 Öfugkjafta 0,104 20,00 20,00 20,00 Skarkoli 5,706 30,55 30,00 44,00 0,044 20,00 20,00 20,00 Skata 0,035 270.00 270,00 270,00 Blandað 0,154 64,00 64,00 64,00 Undirmál 8,025 73,40 73.00 79,00 MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.