Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Blaðsíða 24
32
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1991.
Smáauglýsmgar
«HANKOOK
Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu:
215/75 R15, kr. 6.230.
235/75 R15, kr. 6.950.
30 9,5 R15, kr. 6.950.
31 10,5 R15, kr. 7.950.
31-11,5 R15, kr. 9.470.
33-12,5 R15, kr. 9.950.
Hröð og örugg þjónusta.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
INIaslhnuia
TELEFAX
ÁRMÚLA 8 - S/MI 67 90 00
Verð frá kr. 47.405 m. vsk. staðgreitt.
Einföld treki við heimasímann eða
full sjálfvirkni á vinnustaðinn. Hafðu
samband eða líttu inn.
■ Húsgögn
Veggsamstæður úr mahónii og beyki.
V-erð kr. 49.500 samstæðan og kr.
39.500 hvít. 3K húsgögn og innrétting-
ar við Hallarmúla, næst fyrir ofan
Pennann, sími 91-686900.
Möppuhillur — Bókahillur
fyrir skrifstofur og heimili.
Eik, teak, beyki, mahogni,
og hvitar með beykiköntum.
3K húsgögn og innréttingar við
Hallarmúla, næst fyrir ofan Pennann,
sími 91-686900.
Sumarbústadir
____________
Til sölu 40-60 mJ heilsárs sumarhús,
höfum meðmæli ánægðra viðskipta-
vina. Verð frá kr. 1.320.000. Uppl. í
síma 91-77711 og 91-77037 eftir kl. 17.
Fagmenn sf.
■ Bátar
Sportveiðimenn. Ný sending af hinum |
vinsælu 4 manna, 2 hólfa slöngubátum
frá Sillinger, tilvaldir sem léttbátar á
smærri bátum eða til sportveiða.,
Tveggja ára ábyrgð. Gúmmíbátaþjón-
ustan, Eyjaslóð 9, sími 14010.
Fjarstýrðir bátar. Ef þú átt sumarbú-
stað við vatn láttu þér þá ekki leiðast
og fáðu þér fjarstýrðan bát. Skemmti-
legt að sigla og fara út með færið.
Póstsendum. Tómstundahúsið, sími
91-21901.
Vagnar - kerrur
Litla fólksbilakerran, verð aðeins 46.000
stgr. Eigum einnig mjög vandaðar 500
kg kerrur. Iðnvangur hf., Kleppsmýr-
arvegi 8, sími 91-39820.
■ BOar til sölu
Daihatsu GTi turbo intercooler 1988,
blásanseraður, tvívirk sóllúga, low
profile dekk + álfelgur, ný Pioneer
stereotæki. Einnig Toyota double cab
’90, ek. 19 þús., ljósblár, upphækkaður
um 2", 33" dekk á krómfelgum, bretta-
kantar, sílsalisti, segl á palli. Gott
stgrverð. Toppbílar. Skipti ath. á ódýr-
ari. S. 91-627121 og 985-25077.
Dodge Daytona '91 til sölu, 6 cyl., 3,0
1, með beinni innspýtingu, rauður,
ekinn 10 þús. km, með velti- og vökva-
stýri, sportfelgum, útvarp/segulband
o.fl. Uppl. í síma 91-53466 á skrifstofu-
tíma og 91-51574 á kvöldin.
Til sölu Toyota Corolla GTi 16v, árg.
1988, rafdrifnar rúður og sóllúga, ál-
felgur og low profile dekk, fallegur
bíll. Uppl. í síma 91-624945 eftir kl. 17.
Nissan Cabstar disil, árg. 1983, til sölu,
nýuppgerð vél, kúpling, startari og
alternator, nýr pallur. Bíllinn er ný-
skoðaður og á nýjum dekkjum. Verð
640 þús. Uppl. í símum 91-689990 og
91-40466.
Mazda E 2000, árg. '88, 4x4, bensín, 5
gíra, 10 manna í toppstandi, auka-
dekk. Til sýnis á bílasölu.Matthíasar
við Miklatorg, sími 91-24540, 91-19079
og hs. 91-30262.
Toyota double cab, árg. '90, til sölu,
rauður, upphækkaður, álfelgur, 33"
dekk og fleira, ekinn 27 þúsund km,
athuga skipti á ódýrari, verð 1800
þúsund. Upplýsingar í síma 91-44227
eða 91-642171.
Sviðsljós
Margt var hægt að gera sér til skemmtunar á þjóðhátiðardaginn. Ein allra vinsælasta skemmtunin meðal unga
fólksins var að keppa i kassabilakappakstri. Ungmennin létu þá fara vel um sig undir stýri en létu þá eldri um að
koma farartækjunum í mark. Keppendur voru óspart hvattir og skemmtu áhorfendur sér ekki síður en keppendurn-
irsjálfir. DV-mynd BG
Þessi stúlka hafði komið sér vel fyrir á háhesti og sá
vel yfir mannhafið á rokktónleikunum á Kaplakrikavelli
i Hafnarfirði.
DV-mynd BG
Höfuðborgin, íbúar hennar og gestir skörtuöu sínu feg-
ursta í góðviðrinu á þjóðhátíðardaginn. Gífurlegur
fólksfjöldi var samankominn i miðborginni. Lögreglan
telur að um fimmtíu og fimm þúsund manns hafi verið
þar um miðjan daginn og segir hún að sjaidan eða
aldrei hafi jafnmargt fólk verið á götum Reykjavíkur.
DV-mydn B.G.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Nissan 200 SX turbo, árg. '89, ekinn
33.000 km, sjálfskiptur, álfelgur, sum-
ar/vetrardekk, toppbíll, ath. skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 674848 eða 671598
eftir kl. 19.
Toyota Hilux, 1988, 55.000 km, bein inn-
spýting, veltigrind, kastarar, fram-
hjólalokur, 31" dekk, krómfelgur
o.m.íl. Uppl. í síma 985-27108 og
91-13902.
Ford Econoline XLT 4x4, árg. '88, til
sölu, ekinn 55.000 mílur. Uppl. í síma
681155 eða 985-28030.
Volvo 240 GL 1988, ekinn 32.000, hvít-
ur, rafmagn í rúðum og læsingum,
sjálfsk., vökvastýri. Verð 1.070.000 Til
sýnis og sölu á Bílatorgi, Nótaúni 2,
sími 621033.
BÍLATORG
Subaru Justy 4x4 '87 til sölu, ekinn 58
þús. km, rauður, topplúga. Skipti,
skuldabréf. Til sýnis og sölu á Bíla-
torgi, Nótaúni 2, sími 621033.
Sapparo '88 til sölu. Bíll með öllum
hugsanlegum þægindum. Ekinn 75
þús. km. Uppl. í símum 91-651670 og
91-45571.
■ Ýmislegt
Kvartmilukeppni Bilabúöar Benna
verður haldin sunnudaginn 23. júní.
Skráning fer fram í félagsheimili akst-
ursíþróttafélaganna að Bíldshöfða 14
frá kl. 21-23.30, mið. 19. og fim. 20.
júní. Nánari upplýsingar fást í síma
91-674530 eftir klukkan 21.
■ Þjónusta
tt
HAFNARBAKKI
•Tækjaleiga.
Leigjum og seljum 20 og 40 feta gáma.
Leigjum út 14 ferm húsgáma, vinnu-
palla, háþrýstidælur, dráttarkerrur,
einnar og tveggja hásinga.
Reynið viðskiptin.
Hafnarbakki hf., Höfðabakka 1,
Pósthólf 12460, 132 Reykjavík,
sími 676855, fax 673240.