Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1991, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1991.
Viðskipti
Erlendir markaðir:
Dollarinn slær öll met
Dollarinn sló öll fyrri met á þriðju-
dag þegar sölugengi hans fór í 63,43
krónur. Þetta er hæsta verð sem
greitt hefur verið fyrir dollar hér á
landi. Hæst varö sölugengi dollars
áður í nóvember 1989 þegar hann var
seldur á 63,08 krónur. í gær var hann
skráður á 63,33 krónur.
Dollarinn hefur þotið upp að und-
andfomu og frá áramótum hefur
gengi hans verið stígandi með örfá-
um undantekningum. Um áramót
var dollarinn skráöur á tæpar 57
krónur en fór síðan niður í tæpar 54
krónur í byijun febrúar. Síðan hefur
leið dollarans legið upp á við.
Meðan dollarinn stígur sígur pund-
ið. Það var komið niður í 102,15 krón-
ur í gær. Um miðjan vetur var sölu-
gengi pundsins í kring um 108 krónur
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
íslandsbanki
SparileiA 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma-
bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5%, dregst
ekki af upphæö sem staðið hefur óhreyfð í þrjá
mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síð-
ustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds.
Grunnvextir eru 12,0%. Verðtryggð kjör eru
3,5% raunvextir.
Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil
eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25%, dregst af
hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir
tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar-
gjalds. ReikningurÍQn er í tveimur þrepum og
ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn-
vextir eru 12% í fyrra þrepi en 12,5% í öðru
þrepi. Verðtryggð kjör eru 4% raunvextir í fyrra
þrepi og 4 prósent raunvextir í öðru þrepi.
Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil
eru tvö á ári. Óhreyfö innstæða í 12 mánuöi
ber 14% nafnvexti. Verötryggð kjör eru 5,5%
raunvextir. Úttektargjald, 1,5%, dregst ekki af
upphæð sem staðið hefur óhreyfð í tólf mán-
uði. Þó eru innfærðir vextir tveggja síöustu
vaxtatímabila lausir án úttektargjálds.
Sparileið 4Bundinn reikningur í minnst 2 ár sem
ber 7,5% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt
ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót.
Innfærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama
tíma og reikningurinn.
Sparileið 5Bundinn reikningur i 10 ár, sem ber
7,5% verðtryggða vexti, en er þó laus eftir 3 ár
til endurnýjunar, byggingar eða kaupa á eigin
húsnæði. Reikningurinn byggir á lögum um
húsnæðissparnaðarreikninga og gefur kost á
skattaafslætti, sem nemur fjórðungi árlegs inn-
leggs. í lok sparnaðartíma á reikningseigandi
kost á lánsrétti.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 13% nafnvöxtum á
óhreyfðri innstæðu. Verötryggð kjör eru 4,0
prósent raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundiö í 18
mánuði á 16% nafnvöxtum. Verótryggð kjör
reikningsins eru 5,75% raunvextir. Hvert innlegg
er laust að 18 mánuðum liðnum.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 12% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 13,4%
nafnvextir af óhreyföum hluta innstæðunnar.
Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiöast 14% nafn-
vextir. Verðtryggð kjör eru eftir þrepum 3%,4,4%
og 5% raunvextir með 6 mánaða bindingu.
Landsbók
Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán-
aða verötryggður reikningur sem ber 7,0% raun-
vexti.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur. Verður færður inn á Kjör-
bók Landsbankans, I annað þrep þeirrar bókar,
um næstu mánaöamót.
Hávaxtabók er nú orðin aó Kjörbók Lands-
bankans og ber sömu kjör..
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Grunnvextir eru 13,5%. Verð-
trY9QÖ kjör eru 5,5%.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12
mánuði. Vextir eru 15% upp að 500 þúsund
krónum. Verðtryggð kjör eru 6,25% raunvextir.
Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 15,25%.
Verðtryggö kjör eru 6,5% raunvextir. Yfir einni
milljón króna eru 15,5% vextir. Verðtryggö kjör
eru 6,75% raunvextir.
ÁSKRIFTARSÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99*6270
- talandi dæml um þjónustu
INNLÁNSVEXTIR INNLÁN överotr. (%) hæst
Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 5-6 lb
3ja mán. uppsogn 5-9 Sp
6mán. uppsögn 6-10 Sp
Tékkáreikningar.alm. 1-3 Sp
Sértékkareikningar ViSITÖLUB. REIKN. 5-6 Lb.lb
6mán. uppsögn 3-3,75 Sp
15-24 mán. 7-7,5 Sp
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisb. reikningar i SDR6.4-8 Lb
Gengisb. reikningari ECU 8,3-9 ÖBUNDNIR SÉRKJARAR. Lb
Vísitölub. kjör, óhreyfðir. 3-4 Bb
Óverðtr. kjör, hreyfðir 12-13.5 Sp
BUNDNIR SKIPTIKJARAR.
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Bb
óverðtr. kjör 15-16 Bb
INNL.GJALDEYRISR.
Bandaríkjadalir 4,5-4,75 Bb
Sterlingspund 9,5-10,1 SP
Vestur-þýskmork 7,5-7,6 Sp
Danskarkrónur 7,5-8,1 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR útlAnóverotr. (%) lægst
Almennir víxlar(forv.) 18-18,5 Bb
Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupqengi
Almennskuldabréf 18,5-19 Lb.Sp
Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLÁN VEF?ÐTR. 21,25-22 Bb
Skuldabréf 9,75-10,25 Lb.Bb
AFURÐALAN
Isl. krónur 17,75-18,5 Bb
SDR 9.5 Allir
Bandaríkjadalir 7.75-8.25 Lb
Sterlingspund 13,2-13,75 Sp
Vestur-þýsk mörk 10,5-10,75 ib.Bb
Húsnæðislán 4.9
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
Óverðtr. frá mars 91 15.5
Verðtr. frá apríl 91 VÍSITÖLUR 7,9
Lánskjaravísitalajúní 3093 stig
Lánskjaravísitala mai 3070 stig
Byggingavísitala júní 587,2 stig
Byggingavísitala júni 183,5 stig
Framfærsluvísitala maí 152,8 stig
Húsaleiguvísitala 3% hækkun . april
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,677
Einingabréf 2 3,046
Einingabréf 3 3,721
Skammtímabréf 1.896
Kjarabréf 5,572
Markbréf 2.980
Tekjubréf 2,140
Skyndibréf 1,658
Fjólþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,718
Sjóðsbréf 2 1,871
Sjóðsbréf 3 1,881
Sjóðsbréf 4 1,641
Sjóðsbréf 5 1,133
Vaxtarbréf 1,9308
Valbréf 1,7972
Islandsbréf 1,181
Fjóröungsbréf 1,110
Þingbréf 1,180
Öndvegisbréf 1,166
Sýslubréf 1,193
Reiðubréf 1,153
Heimsbréf 1,092
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Ármannsfell hf. 2,38 2,50
Eimskip 5,50 5,72
Flugleiðir 2,31 2,42
Hampiöjan 1,80 1,90
Hlutabréfasjóður VlB 1,03 1,08
Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68
islandsbanki hf. 1,62 1.70
Eignfél. Alþýðub. 1,62 1,70
Eignfél. Iðnaðarb. 2,33 2,42
Eignfél. Verslb. 1.73 1,80
Grandi hf. 2,55 2,65
Olíufélagið hf. 5,45 5,70
Olís 2,15 2,25
Skeljungur hf. 6,00 6,30
Skagstrendingur hf. 4,20 4,40
Sæplast 7,20 7,51
Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05
Utgerðarfélag Ak. 4,20 4,35
Fjárfestingarfélagið 1,35 1.42
Almenni hlutabréfasj. 1,05 1,09
Auölindarbréf 1,01 1,06
Islenski hlutabréfasj. 1,06 1,11
Síldarvinnslan, Neskaup. 2,52 2,65
en hefur síöan farið hrapandi.
í áhnu eru menn heldur aö hress-
ast eftir frekar dapurt vor þar sem
álverð hefur hrunið úr um 1550 doll-
urum tonnið í rúma 1200 dollara.
Álið hækkaði um 81 dollar í síðustu
viku og hækkar aftur svipaö í þess-
ari viku. í álverum í Bandaríkjunum
hafa menn brugðist við lækkandi
verði með að draga saman seglin í
framleiðslunni. Eru merki þess þeg-
ar farin að sjást í hækkaridi álverði.
Olíumarkaðirnir hafa löngu jafnað
sig eftir Persaflóastríðið og segja ol-
íukaupmenn að nú séu þeir aftur
famir aö kannast við sig á mörkuð-
um svarta gullsins. Sveiflumar í
bensínverði frá síðustu viku eru
óverulegar, innan „eðlilegra" marka.
-hlh
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn,
lb = lslandsbanki Lb = Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkaö-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
Verðáerlendum
mörkuðum
Bertsín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,.230$ tonnið,
eða um.....11,10 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um................229$ tonniö
Bensín, súper,....246$ tonniö,
eða um......11,76 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.......................239$ tonnið
Gasolía......................174$ tonnið,
eða um......9,37 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.................169$ tonnið
Svartolía....................87$ tonnið,
eða um......6,00 ísl. kr. lítrinn
Verð í siðustu viku
Um...........................81$ tonnið
Hráolía
Um..............18,35$ tunnan,
eða um.....1.162 ísl, kr. tunnan
Verð i síðustu viku
Um.................18,22$ tunnan
Gull
London '
Um.......................368$ únsan,
eða um.....23.305 isl. kr. únsan
Verð i siðustu viku
Um.......................372$ únsan
Al
London
Um..........1.391 dollar tonnið,
eða um.....88.092 ísl. kr. tonniö
Verð í siðustu viku
Um........1.309 dollar tonníð
Ull
Sydney, Ástraliu
Um..........6,35 doharar kilóið
eða um.......402 ísl. kr. kílóið
Verð i síðustu viku
Um.......6,10 dollarar kílóið
Bómull
London
Um.............84 cent pundið,
eða um.....117 ísL kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um.............84 cent pundið
Hrásykur
London
Um...........236 dollarar tonnið,
eöa um....14.946 ísl. kr. tonnið
Verð í siðustu viku
Um..................221 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um...........173 dollarar tonnið,
eða um.10.956 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..................176 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um.............66 œnt pundið,
eða um..........92 ísl. kr. kllóið
Verð í siðustu viku
Um..............72 cent pundiö
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., júni.
Blárefur..............337 d. kr.
Skuggarefur...........299 d. kr.
Silfurrefur...........398 .d. kr.
BlueFrost.............332 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, júní.
Svartminkur...........141 d. kr.
Brúnminkur............186 d. kr.
Ljósbrúnn(pastel)...158 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um.....1.025 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um..........688 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um..........605 dollarar tonnið
Loðnutýsi
Um..........330 dollarar tonnið