Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1991, Síða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1991.
Viðskipti__________________________________________________________________________________dv
Guðni í Sunnu ekki af baki dottinn:
Opnar ferðaskrifstof u
í London á morgun
„Hugmyndin kviknaði fyrir langa
löngu. Síðastliðið haust ákvað ég að
hrinda henni í framkvæmd og opna
ferðaskrifstofu í London. Undan-
fama flóra mánuði hefur mikil vinna
verið lögð í þetta beggja vegna hafs-
ins. Ástæðan fyrir því að ég tók þessa
ákvörðun er aukin samskipti okkar
og Breta á sviði ferðamála. Framtak-
inu hefur verið vel fagnað af hóte-
leigendum, minjagripasölum og
rútubílaeigendum hér á landi,“ segir
Guðni Þórðarson sem rekur ferða-
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboð vikunnar
FSS= Fjárfestingarsjóður Sláturfélags
Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaöar-
bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið
Lind, SlS = Samband islenskra sam-
vinnufélaga, SP = : Spariskírteini ríkissjóðs
Hœsta kaupverð
Auðkenni Kr. Vextlr
Skuldabréf
H0SBR89/1 99,92 8,60
HÚSBR89/10 126,15 8,60
HÚSBR90/1 87,78 8,60
HÚSBR90/2 87,75 8,60
HÚSBR91/1 85,65 8,60
HÚSBR91 /2 80,58 8,60
SKSIS87/01 5 284,01 11,00
SPRIK75/1 20437,32 8,55
SPRÍK75/2 15320,11 8,55
SPRÍK76/1 14359,23 8,55
SPRIK76/2 11074,60 8,55
SPRÍK77/1 10065,98 8,55
SPRIK77/2 8643,29 8,55
SPRÍK78/1 6824,68 8,55
SPRÍK78/2 5521,77 8,55
SPRÍK79/1 4572,92 8,55
SPRÍK79/2 3591,95 8,55
SPRÍK80/1 2850,51 8,55
SPRIK80/2 2283,94 8,55
SPRÍK81/1 1857,52 8,55
SPRÍK81/2 1407,43 8,55
SPRIK82/1 1293,75 8,55
SPRÍK82/2 987,41 8,55
SPRIK83/1 751,71 8,55
SPRÍK83/2 512,56 8,55
SPRÍK84/1 528,67 8,55
SPRÍK84/2 571,22 8,55
SPRÍK84/3 552,16 8,55
SPRÍK85/1A 479,70 8,55
SPRÍK85/1B 329,74 8,55
SPRIK85/2A 371,41 8,55
SPRÍK86/1A3 330,64 8,55
SPRÍK86/1A4 356,97 8,55
SPRIK86/1A6 369,89 8,87
SPRÍK86/2A6 311,87 8,55
SPRÍK87/1A2 263,71 8,55
SPRÍK87/2A6 216,33 8,55
SPRIK88/2D3 175,41 8,55
SPRIK88/2D5 169,63 8,55
SPRÍK88/2D8 158,70 8,55
SPRÍK88/3D3 165,76 8,55
SPRÍK88/3D5 161,97 8,55
SPRÍK88/3D8 152,94 8,55
SPRÍK89/1A 134,29 8,55
SPRÍK89/1D5 155,65 8,55
SPRÍK89/1D8 146,84 8,55
SPRÍK89/2A10 96,52 8,55
SPRÍK89/2D5 128,05 8,55
SPRIK89/2D8 119,23 8,55
SPRÍK90/1 D5 112,43 8,55
SPRIK90/2D10 88,98 8,55
SPRIK91/1D5 96,92 8,55
Hlutabréf
HLBRÉFFl 135,00
HLBRÉOLlS 215
Hlutdeildarskír-
teini
HLSKlEINBR/1 561,90
HLSKlEINBR/3 368,35
HLSKlSJÓÐ/1 271,56
HLSKlSJÖÐ/3 187,51
HLSKlSJÖÐ/4 163,45
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs
og raunávöxtun kaupenda 1% á ári miðað
við viðskipti 01.07/91 og dagafjölda til
áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit
til þóknunar.
Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá
eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka
Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé-
lags Islands hf., Kaupþingi hf„ Lands-
bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„
Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði
Reykjavikur og nágrennis, Verðbréfa-
markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf.
skrifstofuna Flugferöir-Sólarflug en
er kannski betur þekktur sem Guðni
í Sunnu.
„Þetta er fyrsta íslenska ferðaskrif-
stofan sem er opnuð í London og ber
hún nafnið Iceland Tours UK, heim-
ilisfangið er 10 Thurloe Place. Þetta
er í næsta nágrenni Harrod’s og á
móti Albert safninu.
Freyr Sigurðsson mun starfa á
skrifstofunni en í framtíðinni verða
einn til tveir íslendingar starfandi á
ferðaskrifstofunni auk Breta.
Verkefni skrifstofunnar verður
fyrst og fremst að selja Bretum ferð-
ir til Islands. En auk þess verður
skrifstofan þjónustuskrifstofa fyrir
íslendinga sem eru á ferð í London.
Þeir geta keypt ferðir til sólarlanda,
flugfargjöld um allan heim, bæði í
leigu- og áætlunarflugi, en Bretland
er miðstöð ódýrra flugfargjalda út
um víða veröld. Eins mun ferðaskrif-
stofan sjá um hótelbókanir fyrir ís-
lendinga og aðgöngumiða í leikhús
og á tónleika og fleira.
Ferðaskrifstofan mun fljótlega
setja upp vikuferðir til íslands og um
bresku verslunarmannahelgina, sem
er síðasta helgin í ágústmánuði,
verður boðið upp á helgarferð. í sept-
ember, október og nóvember verður
boðið upp á þriggja og fjögurra daga
„Það hefur gengið frekar hægt að
ráða í störf hjá kjötvinnslustöð Slát-
urfélags Suðurlands á Hvolsvelli. En
það sem við erum fyrst og fremst að
stíla upp á með þessum auglýsingum
er að fólk gefi sig fram sem er tilbúið
að hefja störf í september þegar
skólafólkið hættir," segir Oddur
Gunnarsson, starfsmannastjóri hjá
SS, en fyrirtækið hefur tvær síðustu
helgar auglýst eftir verkafólki.
„Það er kannski fullsnemmt að
auglýsa nú. Það eru margir í sum-
arfríum og fólk er almennt ekki farið
að velta haustinu fyrir sér. Okkar
reynsla er eirrnig sú að fólk sækir
eldd um fyrr en á hólminn er komið.
Það er ekki fullljóst hversu marga
við munmn ráða í vinnu en í augna-
Guðni Þórðarson hefur sett á lagg-
irnar ferðaskrifstofu í London og
ætlar að selja Bretum íslandsferðir.
ferðir þó aðallega í tveimur síðast-
nefndu mánuðunum þegar lítið er
bókað á hótelum hér á landi og verð-
ið viðráöanlegra.
Við höfum leyfi til að starfa sem
ferðaheildsalar í Bretlandi og fram-
leiða íslandsferðir. Það má enginn
blikinu eru um 120 manns starfandi
í verksmiðjunni. Ég gæti trúað að af
þeim myndu um 40 hætta í haust.
En það verður að taka tillit til að
yfir sumartímann erum við alltaf
aðeins yfirmannaðir vegna sumar-
fría.
Við eriun fyrst og fremst að leita
eftir starfsfólki sem býr á Hvolsvelli
eða í nágrenninu því við munum aka
fólki sem býr á Hellu og Rauðalæk
til og frá vinnu. Það er æskilegast
að þessi störf séu mönnuð af fólki
sem á heima á svæðinu og getur sótt
vinnu frá heimili sínu.
Við erum að vísu með húsnæði fyr-
ir austan sem við getum boðið upp
á. Þegar starfsemin var flutt austur
þann 1. maí síðastliðinn flutti fólk
auglýsa ferðir á erlenda grund í Bret-
landi nema að hann setji leyfisnúm-
erið sitt í auglýsinguna. Síðan meg-
um við leyfa alls konar ferðaskrif-
stofum, sem ekki hafa þetta heild-
söluleyfi, að selja íslandsferðir okkar
upp á sölulaun.
íslandsferðimar verða þvi til sölu
hjá mörgum ferðaskrifstofum víðs-
vegar um Bretland."
Enda hefur það oft og iðulega kom-
ið fyrir að hingað er verið að senda
fólk í mars, apríl og maí til að fara í
fjallaferðir inn á Sprengisand og þar
fram eftir götunum.
En nú geta Bretar leitað til okkar
íslensku ferðaskrifstofu varðandi
Menn spyrja kannski
„Hvað varðar Bretana spyija menn
kannski hvers vegna að setja upp
íslenska ferðaskrifstofu í Bretlandi
til að selja Bretum ferðir til íslands.
Svarið er einfalt; íslan J er lítið þekkt
þar. Það er fjöldinn allur af fólld sem
heldur að það búi enn eskimóar á
íslandi. Þær íslandsferðir, sem nú
eru í boði, eru eingöngu seldar af
breskum fyrirtækjum. Það er því
undir hæhnn lagt að sá sem verður
fyrir svörum geti gefið einhveijar
upplýsingar um land og þjóð.
með okkur sem var vant og búið að
vinna hjá okkur um tíma. Það var
því eftirsóknarvert fyrir okkur að
halda því í vinnu áfram og því buðum
við því upp á húsnæði. Við lítum
hins vegar á að þetta sé hlutur sem
við munum smátt og smátt vinna
okkur út úr.
Það er nokkur fjöldi manna sem
kemur til með að flytja austur með
fjölskyldur sínar og það hefur verið
stærsta málið að útvega húsnæði fyr-
ir það fólk og það má segja að það
dæmi hafi ekki verið kláraö ennþá.
En þetta gengur svona stig af stigi
og cdveg í samræmi við það sem við
var aö búast,“ segir Oddur.
-J.Mar
allar upplýsingar um Island og ferða-
möguleika hér,“ segir Guðni.
-J.Mar
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR innlAn óverðtr. (%) hæst
Sparisjóðsbækurób. Sparireikningar 5-6 Ib.Lb
3jamán. uppsögn 5,5-9 Sp
6mán. uppsögn 6,5-10 Sp
Tékkareikningar.alm. 1-3 Sp
Sértékkareikningar VlSITÖLUB. reikn. 5-6 Lb.lb
6mán. uppsögn 3-3,75 Sp
15-24 mán. 7-7,75 Sp
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisb. reikningar i SDR6.5-8 Lb
Gengisb. reikningar í ECU 8,7-9 ÓBUNDNIR SÉRKJARAR. Lb
Vísitölub. kjör, óhreyfðir 3,25-4 Bb
óverðtr. kjör, hreyfðir SÉRST. VERÐBÆTUR (innan tfmabils) 12-13,5 Sp
Vísitölubundnirreikn. 6-8 Lb.lb
Gengisbundirreikningar 6-8 Lb.lb
BUNDNIR SKIPTIKJARAR.
Vísitölubundin kjör 6-8 Bb
Óverðtr. kjör 15-16 Bb
INNL.GJALDEYRISR.
Bandaríkjadalir 4,5-5 Lb
Sterlingspund 9,25-9,9 SP
Vestur-þýsk mörk 7,5-9.25 Lb
Danskarkrónur 7,5-8,1 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR ÚTLAN óverðtr. (%) lægst
Almennirvíxlar(forv.) 18,5 Allir
Viðskiptavíxlar(forv-) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 18,5-19,25 Lb
Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) UTLAN VERÐTR. 21,75-22 Bb
Skuldabréf AFURÐALÁN 9,75-10,25 Lb.Bb
Isl.krónur 18-18,5 Ib
SDR 9,7-9,75 Sp
Bandarikjadalir 7,8-8',5 Sp
Sterlingspund 13-13,75 Lb.Sp
Vestur-þýsk mörk 10,5-10,75 Bb
Húsnæðislán 4,9
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 27,0
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabréf júlí 18,9
Verðtr. lán júlí VÍSITÖLUR 9,8
Lánskjaravísitalajúll 3121 stig
Lánskjaravísitala júlí 3121 stig
Byggingavísitala júli 595 stig
Byggingavísitala júlí 185,9 stig
Framfærsluvisitala júnlí 156,0 stig
Húsaleiguvísitala 2,6% hækkun 1. júlí
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,777
Einingabréf 2 3,101
Einingabréf 3 3,787
Skammtimabréf 1,928
Kjarabréf 5,650
Markbréf 3,020
Tekjubréf 2,131
Skyndibréf 1,677
Fjölþjóöabréf 1,270
Sjóösbréf 1 2,773
Sjóðsbréf 2 1,914
Sjóðsbréf 3 1,915
Sjóðsbréf 4 1,674
Sjóösbréf 5 1,155
Vaxtarbréf 1,9578
Valbréf 1,8341
Islandsbréf 1,203
Fjórðungsbréf 1,112
Þingbréf 1,201
öndvegisbréf 1,186
Sýslubréf 1,217
Reiðubréf 1,172
Heimsbréf 1,112
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Ármannsfell hf. 2,38 2,50
Eimskip 5,63 5,85
Flugleiðir 2,40 2,49
Hampiðjan 1,85 1,94
Hlutabréfasjóður VlB 1,03 1,08
Hlutabréfasjóðurinn 1,63 1,71
Islandsbanki hf. 1,64 1,72
Eignfél. Alþýðub. 1,66 • 1.74
Eignfél. Iðnaðarb. 2,40 2,50
Eignfél. Verslb. 1,74 1,82
Grandi hf. 2,62 2,72
Olfufélagið hf. 5,45 5,70
Olis 2.15 2,25
Skeljungur hf. 6,00 6,30
Skagstrendingur hf. 4,70 4,90
Sæplast 7,20 7,51
Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,05
Otgerðarfélag Ak. 4,51 4,65
Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42
Almenni hlutabréfasj. 1,10 1.15
Auðlindarbréf 1,02 1,07
Islenski hlutabréfasj. 1,07 1.12
Síldarvinnslan, Neskaup. 2,90 3,06
(1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn,
lb = lslandsbanki Lb = Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Um 40 störf verða laus hjá SS á Hvolsvelli í haust.
Kjötvinnsla SS á Hvolsvelli:
Gengur hægt að ráða fólk
- segir Oddur Gunnarsson starfsmannastjóri