Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1991, Blaðsíða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1991.
íþróttir_____________________
Sport-
stúfar
Fimm leilúr fóru fram
í 2. deild kvenna um
síðustu helgi. í C-riðli
sigraði Austri Ein-
herja, 5-0, Jónína Guðjónsdóttir
skoraði tvö mörk fyrir Austra,
Nanna Tómasdóttir, Sylvía Dav-
iðsdóttir og Lilja Andrésdóttir
skoruðu eitt mark hver. Einherji
tapaði einníg fyrir Sindra, 0-3, í
Vopnaíirði, Jakobína Jónsdóttir
skoraði öll mörk Sindra. Sindri
sigraði Hött i toppslag C-riðils,
1-0, í hörkuleik á Homafirði. Vé-
dís Ármannsdóttir skoraði sigur-
markið fyrir Sindra,
Tveir leikir fóru fram í A-riðli.
Afturelding sigraöi Reyni, Sand-
geröi, 2-0. Amdís Sævarsdóttir
skoraði úr vítaspyrnu en annað
mark Aftureldingar var sjálfs-
mark Reynisstúlkna. Stjaman
hélt uppteknum hætti er liðið
sigraði Stokkseyri, 1-12. Mörk
Stjörnunnar skoruðu Rósa Dögg
Jónsdóthr 4, Anna Sigurðardóttir
3, Hrund Grétarsdóttir 2, Klara
Hallgrímsdóttir 2 og Ragna Lóa
Stefánsdóttir 1. Þórunn Björns-
dóttir skoraöí mark Stokkseyrar.
-ih
íslandsmótið í þríþraut
í Reykjavík og Hrafnagili
íslandsmótið í þríþraut í lengri
vegalengd verður haldið í
Reykjavík sunnudaginn 28. júlí,
Keppt verður í 1500 metra sundi,
40 km hjólreiöum og 10 km
hlaupi. ÞátttÖkutilkynningar
þurfa að berast til Guðmundar i
síma 24256 og Stefáns í síma 19856
á kvöldin. Um næstu helgi verður
íslandsmótið í styttri vegalengd
haldið i Hrafnagili 'í Eyjafirði.
Mótið verður 21. júlí og verður
keppt í karla-, kvenna-unglinga-
og öldungaflokki, 40 ára og eldri.
Hjólaöir verða 20 km, 750 m í
sundi og hlaupnir 5 km. Ungling-
ar synda 300 m, hjóla 10 km og
hlaupa 3 km. Skráning fer fram
i síma 96-27541.
Reikrtistofan
vann bankamótið
Landsmót sambands
íslenskra banka-
manna í golfi fór fram
í Ólafsvík um síöustu
helgi. Þátttakendur voru 63 og
var keppt i blíðskaparveðri. Sveit
Reiknistofu bankanna sigraði í
sveitakeppninni, í öðru sæti varð
kvennasveit íslandsbanka og
Búnaðarbanki Islands varð i
þriðja sæti. I einstaklingskeppni
án forgjafar sigraði Valdimar
Einarsson, Landsbanka, í öðru
sæti hafnaöi Hinrik Hansen,
Reiknistofu bankanna, og þriðji
varö Hjörvar Jensson, Lands-
banka. I keppni með forgjöf varö
Hinrik Hansen hlutskarpastur,
annar varð Aðalheiður Alfreðs-
dóttir, íslandsbanka og í þriðja
sæti varö Valdimar Einarsson.
Unglingalandslið
í körfuknattleik
Unglingalandslið ís-
lands í körfuknattleik
tekur þátt í undan-
keppni Evrópumóts
unglingalandsliða í Portúgala
7.-11. ágúst. ísland leikur þar í
riöh með Portúgal, Svíþjóð, Eng-
landí og Hollandi. Torfi Magnús-
son, þjálfari hösins, hefúr valiö
liöið sem tekur þátt í mótinu og
er það þannig skipað:
Pétur V. Sigurösson.Tindastóli
Bergur Hinriksson....UMFG
BragiMagnúson.......Haukum
GíshHallsson............ÍR
Krigtján Guðlaugsson...ÍBK
JónB.Stefánsson........ÍBK
Sigfús Gizurarson...Haukum
Bergur Eövarðsson......UMFG
Björgvin Reynisson...UMFT
Brynjar Ólafsson......Haukar
Brynjar Sigurösson.....Val
HahdórKristmundsson....ÍR
Sigurvegarar á stórmóti Víkings í tennis.
Tennis:
Hraf nhildur og
Einar sigruðu
Stórmót Víkings í tennis fór fram
á tennisvöllum félagsins dagana
10.—14. júlí. Keppt var í 15 flokkum
jg voru keppendur á mótinu 82 tals-
ins.
í karlaflokki sigraði Einar Sigur-
geirsson, Víkingi, Atla Þorbjörnsson,
Þrótti, 6-4 og 6-3.
í kvennaflokki sigraði Hrafnhildur
Hannesdóttir, Fjölni, Oddnýju Guð-
mundsdóttur, Víkingi, 6-2 og 6-2.
í tvíhðaleik karla sigruðu Gunnar
Stefánsson og Jónas Bjömsson og
var sigur þeirra mjög óvæntur.
í tvíliðaleik kvenna sigruðu Guð-
rún Steindórsdóttir og Halla Þór-
hallsdóttir úr Þrótti.
í tvenndarleik sigruðu Stefán Páls-
son, Víkingi, og Hrafnhildur Hannes-
dóttir, Þrótti.
í einliðaleik öðlinga sigraði Kristján
Baldvinsson, Þrótti.
Hjá konunum í öðlingaflokki sigraði
Dröfn Guðmundsdóttir.
I tvhiðaleik öðlinga sigruðu Stefán
Björnsson og Sigurður Ásgeirsson,
báðir úr Víkingi.
í snáöaflokki sigraði Arnar Sigurðs-
son, TFK.
í hnokkaflokki sigraði Hjörtur Hann-
esson, Fjölni.
I sveinaflokki sigraði Sigurður Andr-
ésson, TFK.
• í drengjaflokki sigraði Bjami
Benjamínsson, TFK.
Hrafnhildur Hannesdóttir úr Fjölni
sigraði í Meyjaflokki.
í hnátuflokki sigraði Iris Staub,
Þrótti.
Halla Þórhallsdóttir, Þrótti, sigraði í
stelpnaflokki.
-GH
Körfuknattleikur:
Brad Casy
þjálf ar Þór
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Þórsarar hafa nú ráðiö sér þjálfara
til aö sjá um úrvalsdeildarlið sitt í
körfuknattleik en í gær var endan-
lega gengið frá því að Bandaríkja-
maðurinn Brad Casy mun þjálfa liðið
næsta vetur.
Brad Casy er ekki alveg ókunnugur
íslenskum körfuknattleik því hann
þjálfaði lið UMFG fyrir nokkrum
ámm og eitthvað kom hann nærri
þjálfun unglingalandsliðs okkar.
Casy er væntanlegur til landsins í
næsta mánuði, og er gert ráð fyrir
að hann muni hafa hingað til lands
með sér hávaxinn leikmann sem
verður miöherji Þórsliðsins næsta
keppnistfmabil.
Ekki er annað vitað en Þór haldi
sínum innlendu leikmönnum frá
síðsta vetri að undanskildum Jóni
Erni Guðmundssyni sem er fluttur
suður og leikur að öllum líkindum
með Haukum. Þá hefur Njarðvíking-
urinn Gunnar Örlygsson gengið í
raðir Þórsara eins og fram hefur
komiö.
íþróttir fatlaðra:
Góður árangur
í Þýskalandi
Mjög góður árangur náðist á al-
þjóölega frjálsíþróttamótinu á
Rottwiel í Þýskalandi um helgina, en
þar tóku þátt tveir fatlaðir frjáls-
íþróttamenn, þeir Haukur Gunnars-
son og Geir Sverrisson. Geir, sem
hefur veriö með sterkustu fótluðu
sundmönnum íslands síðastliðin ár,
reyndi nú í fyrsta skipti fyrir sér í
frjálsíþróttakeppni erlendis en hann
hefur æft markvisst undir stjórn
Stefáns Jóhannssonar, þjálfara hjá
Ármanni, 1 vetur eins og Haukur
Gunnarsson.
Frammistaða Geirs bendir til þess
aö íþróttasamband fatlaðra hafi
eignast nýjan afreksmann í frjálsum
íþróttum en Haukur Gunnarsson
hefur verið einmana á toppnum sem
frjálsíþróttamaður í mörg ár.
Geir keppti í þremur greinum og
sigraði í þeim öllum. Hann hljóp 100
m á 11,78 sekúndum. í 200 m hlaupi
fékk hann tímann 24,38 sekúndur og
í 400 m hlaupi á 54,22 sekúndum.
Þetta eru allt ný íslandsmet.
Haukur sigraði í sínum flokki í 100
m hlaupi á tímanum 13,58 sekúndur.
Þá vann Haukur sigur í 200 m hlaupi
á 61,25 sekúndur. í 200 m hlaupi varð
Haukur í 2. sæti á 28,35 sekúndum
og þá vann Haukur silfurverðlaun í
kúluvarpi.
-GH
DV
íslendingar mæta Tyrkjum í
„Berjunu
- segir Bo Johansson landsliðsþjálfari
íslendingar mæta Tyrkjum í vináttu-
landsleik í knattspyrnu á Laugardals-
velhnum í kvöld klukkan 20. Islenska
landsliðiö varð fyrir enn einu áfalh í
gærdag þegar Friðrik Friðriksson mark-
vörður meiddist á æfingu liðsins í Borg-
amesi. Tahð var að Friðrik hefði nef-
brotnað en meiðsli hans voru ekki eins
alvarleg og í fyrstu var talið og því jafn-
vel líklegt að hann verði með í kvöld.
Það er eins og einhver álög séu á lands-
liðsmarkvörðum íslands því um síðustu
helgi meiddust þeir Ólafur Gottskálks-
son og Birkir Kristinsson.
„Það er mikið áfall að missa þrjá mark-
verði í einu en ekki er enn ljóst með
Friðrik. Ef hann getur ekki leikið mun
ég ræða við Bjarna Sigurðsson og reyna
að fá hann til að leika með okkur þó að
hann hafi lýst yfir að hann væri hætt-
ur. Það er enginn annar markvörður í
myndinni en eins og staðan er nú er
Kristján Finnbogason sá eini sem er
fullkomlega heill. Að öðru leyti er allt í
sómanum og hópurinn afslappaður og
til í leikinn. Ég ht á þennan leik sem
mikhvægan þátt í undirbúningi okkar
fyrir Evrópuleikina í haust. Þrátt fyrir
að þetta sé vináttuleikur þá munum við
leika af fullum krafti og beijast til sig-
urs því allir landsleikir eru mikilvæg-
ir,“ sagði Bo Johanson, þjálfari íslenska
landshðsins í knattspymu, í samtali við
DV í Borgarnesi í gær. Létt var yfir
mannskapnum í gær og leikmennirnir
„Mjög gott að fá sv<
- segir Atli Eðvaldsson, fyrirliði ísle
„Þaö er mjög gott fyrir landsliðið að
koma saman og leika vináttulandsleiki
á milli stórleikja. Svona leikir halda
okkur við efnið og mynda um leið góða
stemningu í liðinu. Vináttulandsleikir
skha sér alveg tvímælalaust þegar út í
stórleiki er komið,“ sagði Atli Eðvalds-
son, fyrirliði íslenska landsliðsins í
knattspymu, í samtali við DV eftir
morgunæfmgu hðsins í Borgarnesi í
gær. En eins kunnugt er leika íslending-
ar vináttulandsleik gegn Tyrkjum á
• Bræður skipa landsliðshópinn að þessu sinni. Til vinstri er Sigurður Grétars-
son hjá Grasshoppers og Arnar Grétarsson hjá 1. deidar liði Breiðabliks.
í Evrópu
Á stórmóti KFA á Akureyri á
dögunum náði Hjalti Árnason
þeim árangri að vera sterkasti
kraftlyftingamaður Evrópu nú
um stundir þegar hann lyfti sam-
anlagt 117,5 kg í +125 kg flokki.
Á íslandi hafa eftirtaldir lyft
mestri þyngd í samanlögðu:
1. Hjalti Amason
............1017,5 kgí +125 kg fl.
2. Magnús V. Magnús
1015 kgí 125 kgfl,
3. Jón Páli Sigmarsson
................970kgíl25kgfl.
4. Torfl Ólafsson
.............912,5 kg í +125 kg fl.
5. Guðni Sigmjónsson
................900kgíU0 kgfl.
• Bæði Hjalti og Magnús eru í
efstu sætum í sínum flokki i Evr-
ópu í dag. Undanfarin ár hafa 5-6
menn farið yfir 1000 kíló í flokkum
þeirra en ljóst er að nýir menn
munu innan skamms breyta þess-
um hsta,
♦GH
• Finnur Jóhannsson hefur átt góða leiki me
ar allir leikmenn liðsins. Finnur skoraði tvö mö