Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1991, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1991, Page 22
22 MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1991. Smáauglýsingar - Sínii 27022 Þverholti 11 Ikarus Man CR 160, árg. 1980, 32 far- þega, skráður 1984, ekinn 105.000. Benz 1013 ’79, með krana og palli. Sím- ar 96-43908 og 985-28110. MMC Pajero, langur, árg. '88, til sölu, dísil, sjálfskiptur, ekinn 89 þúsund km, verð kr. 1850 þúsund. Upplýsingar í síma 92-27235. Pickup. Dodge Ram., árg. ’82, til sölu, verð kr. 420 þúsund, skipti eða skulda- bréf. Uppl. í síma 91-641904 á daginn eða 91-656482 á kvöldin. Saab 900 turbo '82, ekinn 152 þús., nýyfirf., ný túrbina. Litur: svartur, topplúga, 5 gíra, 3ja dyra. Gangv. 550 þús. Stgr. 390 þús. S. 93-86875. Subaru station ’87 blásans, til sölu. Góður bíll, álfelgur, sóllúga, dráttar- kúla og góð stereotæki. Skipti athug- andi á ódýrari. S. 91-43027 Subaru station, árg. ’88, ekinn 73 þús., með vökvastýri, rafdrifnum rúðum og centrallæsingum. Verð kr. 900.000, góð kjör. Sími 91-624993 e.kl. 19. Toyota Carina II '88, ek. 61 þús., rafm. í rúðum, léttur í stýri, 5 dyra liftback, útv/segulb., vetrardekk, v. 690 þús. staðgr., engin skipti. Sími 91-52909. Toyota Corolla 1300 DX, árg. ’87, til sölu. Góður bíll. Verð 540 þús. (430 þús. staðgreitt). Upplýsingar í síma 91-42619. Tveir góðir til sölu. Chevrolet Capri classic station, árg. ’83 og Dodge Ram- charger, árg. '80, góðir bílar. Uppl. í síma 91-666936 eftir klukkan 20. Vantar þig bil með afborgunum? Hafðu þá samband við okkur, gott úrval. E.V. bílasalan, Smiðjuvegi 4, sími 91-77744 og 91-77202._________________ Vel með farinn Benz 190 E, árg. '83, til sölu. Einnig Ford Econoline, árg. ’86, með öllu. Bílar á mjög góðu verði. Sími 91-46180 eftir kl. 19. Þrír ódýrir. Mazda 323 GT ’81, selst á 75 þús. stgr., Mazda 626 ’81, selst á 85 þús. stgr. Chevrolet Maliþu Classic ’78, selst á 160 þús. stgr. S. 91-72091. 25 sæta Benz 509, árg. ’78, til sölu, ný vél, nýsprautaður og nýklæddur, góð- ur bíll. Uppl. í síma 96-26426. BMW 316, árg. '82, til sölu, grár, ekinn 150 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 98-22187 e.kl. 19.__________________ Citroen AX 10, árg. ’87, ekinn 38 þús. Verð: 313 þús. staðgreitt. Til sýnis á bílasölu Garðars. Sími 91-29421. Datsun pickup, árgerð 77, til sölu, þarfnast viðgerðar, tilboð. Uppl. í síma 91-42008 eða 91-642754._____________ Ford Orion, árg. ’87, til sölu, skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar í síma 91-651625 eftir klukkan 18. Lada Lux ’88, 5 gíra, skoðuð ’92 í góðu lagi, til sölu. Upplýsingar í síma 91- 651623._____________________________ Mazda 626, árg. '82, I góðu standi, til sölu, skoðaður ’92. Úpplýsingar í síma 91-612035. MMC Galant, árg. ’81, til sölu, lítið útlitsgallaður, á glæsilegu verði. Upp- lýsingar í síma 91-72437. Nissan Micra ’84, lítill og vel með far- inn bíll. Mjög gott verð. Upplýsingar í síma 91-679625. Range Rover 73 til sölu, þarfnast smá lagfæringar, óryðgaður, kram gott. Uppl. í síma 98-78269. Saab 900 GL, árg. '80, tll sölu, skoðaður ’91. Verð 120.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-681704. Toyota Corolla, árg. '83, til sölu, 5 gíra, sedan, fallegur bíll. Upplýsingar í síma 91-73448. Volvo ’87 240 til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91- 653634.______________________________ Lada Samara, árg. ’87, til sölu, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-73646 e.kl. 18. Mitsubishi Colt '81. Verð 90 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-73500. Nissan Pulsar, ’85, nýupptekin vél. Uppl. í síma 91-75278. ■ Húsnæði í boði 3 herb. ibúð i Kópavogi til leigu í 1 - 2 ár. Laus 6. ág., 3 mán. fyrirfram. Reglus. og meðmæli skilyrði. Tilboð sendist DV merkt "Meðmæli 9664". Herbergi til leigu með snyrtingu, lítið sjónvarp gæti fylgt. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „Bakkar 9661“. Lítil 2 herbergja ibúð í vesturhluta Kópavogs til leigu, fyrirframgreiðsla óskast, laus. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur 9662“. Rétt vestan vlð Bræðraborgarstíg til leigu 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Leigist frá 1.8. til eins árs. Uppl. í síma 91- 687633 frá kl. 13-15.________________ Sérhæð. 6-7 herb. sérhæð í Hafnarf. til leigu frá 1. ágúst eða síðar. Engin fyrirframgreiðsla. Leigan er 60 þús. á mán. Upplýs. í síma 904621123151. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Bilskúr. Til leigu er 27 m2 bílskúr, í Breiðholti. Uppl. í síma 91-72995. Einstaklingibúð til leigu i Keflavik, laus nú þegar. Uppl. í síma 92-14223. Herbergi til leigu i miðborg Osló frá 1. september. Uppl. í síma 02-608347. ■ Húsnæði óskast Reglusöm og róleg. Við erum ungt barnlaust par frá Akureyri við nám í læknisfræði og stjórnmálafræði við Háskóla Isl. Við leitum að 2-3ja herb. íbúð í vesturbæ, Þingholtum eða sem næst H.I. Uppí. í s. 91-656480 eða 96-21513 (Davíð Stefánsson) á kvöldin. íbúð óskast á lelgu í Hafnarfirði (35 þús.) Er þér annt um íbúðina þína? Miðaldra reglusöm hjón með 12 ára dóttur óska eftir 3ja herb. íbúð frá 15. ágúst í 1 ár, skilvísar og öruggar gr. í boði. Uppl. í síma 94-4917. Ung, barnlaus hjón (verkfr. og lyfjafr.), nýkomin að utan úr námi, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu í Rvík sem fyrst, góðri umgengni og öruggum gr. heitið. Uppl. í s. 91-23961 e.kl. 18. Ungt par utan af landi bráðvantar 2 herb. íbúð á leigu, frá 1. sept., helst sem næst Háskólanum, algjört reglu- fólk, öruggar greiðslur, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 96-31182. Ungt par i námi óskar eftir lítilli íbúð í Reykjav. frá 1. sept. Reglusemi heit- ið. Heimilishjálp kemur til greina. Upplýsingar í síma 94-3351. 19 ára stúlku vantar herbergi á leigu, sem fyrst, helst með aðgangi að eld- húsi og baði. Uppl. í síma 91-37494 e.kl. 19. 2 reyklausar, reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir lítilli 3 herbergja íbúð á leigu frá ágúst. Uppl. í síma 91-621151. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu í 3-6 mán., helst í miðbæ eða vesturbæ. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-10827. Reglusamt par óskar eftir lítilli íbúð til leigu frá 1. sept til 1. júní. Upplýs- ingar í símum 94-3351 og 91-688276 eftir klukkan 19. Reglusöm hjón með 3 börn óska eftir góðu húsnæði, ekki minna en 4-5 herb., helst í vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 91-17924. Skólafólk utan af landi óskar eftir að taka á leigu 3 herbergja íbúð í Reykja- vík sem fyrst, fyrirframgreiðsla 3-6 mánuðir. típpl. í síma 94-7669 e.kl. 15. Tvær stúlkur að norðan óska eftir 3ja herb. íbúð, helst 1. sept. Erum við nám í Háskólanum, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 96-41819. Ung, nýgift barnlaus hjón bráðvantar litla íbúð, til áramóta a.m.k. Upplýs- ingar í síma 91-13272 eða 91-15722 í dag og næstu daga. Viltu ábyrga leigjendur í stað hárrar leigu? Okkur vantar 3ja herb. íbúð í miðbænum frá 1.9. Höfum meðmæli. Hafið samb. í síma 74348. Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. 2- 3 herbergja ibúð vantar (öruggar greiðslur). Úpplýsingar í síma 91-43925 milli kl. 18 og 21. Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast á leigu, reglusemi og öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-681393. Kennarahjón óska eftir aö taka á leigu 3- 4 herbergja íbúð í Seljahverfi í Reykjavík. Öppl. í síma 98-34650. Reglusamurtæknifræðinemi óskar eftir íbúð á leigu. Uppl. í símum 985-29182 og 91-25915 á kvöldin. Sveinn. Reglusöm hjón með eitt barn óska eftir 2-3 herbegja íbúð til leigu í vetur. Upplýsingar í síma 95-37394. Smiður óskar eftir einstaklingsíbúð til innréttingar á leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 98-21726 e.kl. ■ Atviimuhúsnæði Óska eftlr 80-120 mJ (eða stærra) atv- húsnæði undir lager í Kópav. eða Rvk. Mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-32280 eða 91-42223. Skrifstofuhúsnæði, 3 herbergi, að Borg- artúni 18 (hús Sparisjóðs vélstjóra), á 2. og 3. hæð, til leigu, herb. eru 15-25 m2 og leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. típpl. gefur Jóhann í síma 618899. Óska eftir ca 60-100 mJ iðnaðarhús- næði, helst sem næst miðbænum, má þarfnast standsetningar. Sími 623233 á skrifstofutíma og 14391 á kvöldin. ■ Atvinna í boði Húsaviðgerðir. Óska eftir mönnum í húsaviðgerðir, þurfa að geta byrjað sem fyrst, stundvísi skilyrði. Hafið samb. við DV í s, 27022. H-9668. Vegna mikilla anna óskum við eftir að ráða starfskraft strax við pökkun á áleggi. Upplýsingar á staðnum. Islenskt-franskt eldhús, Dugguvogi 8, milli kl. 13 og 16. Bakari. Óskum eftir að ráða starfs- kraft vanan afgreiðslu, verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9679. Há sölulaun. Bókaforlagið Líf og saga óskar eftir að ráða duglegt sölufólk, ekki yngri en 20 ára. Há sölulaun. Sími 91-689938 milli kl. 14 og 17. Húsamálun. Óska eftir málurum eða mönnum vönum málningarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9673. Starfsmenn óskast í netagerð okkar, aðeins vanir menn koma til greina. Uppl. gefur verkstjóri. Seifur hf. neta- gerð, Grandagarði 18, sími 91-622624. Vanan lyftaramann vantar til framtíð- arstarfa á lager, ekki yngri en 20 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9666. Vörublfreiðastjórar óskast í vegavinnu, aðeins vanir menn með meirapróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022, H-9650.______________________ Hveragerði. Kona óskast til að annast eldri hjón nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 91-675911 e.kl. 18. Óska eftir vönum mannl á Case 4x4 gröfu. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9667. Óskum að ráða tvo röska trésmiði. Uppl. í síma 985-24640 eða 91-72973 eftir kl. 18. M Atvinna óskast 26 ára kona, talar þýsku, frönsku og ensku, með stúdentspróf af verslunar- sviði, óskar eftir afleysinga- eða fram- tíðarstarfi. S. 91-33455, Þórunn. Unga stúlku bráðvantar vinnu strax það sem eftir er af sumrinu. Uppl. í síma 91-51509. M Bamagæsla Barnapia óskast til að passa stöku sinnum á kvöldin og um helgar í Hlíð- arhjalla í Kópavogi. Uppl. í síma 91-40886 eftir kl. 17._______ Barngóð barnfóstra óskast til að koma heim og gæta 9 mán. drengs í aust- urbæ Kóp. frá 1. sept. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-9671. Ég er 9 mánaða gömul og mig vantar góða stúlku til þess að gæta mín ann- að slagið á kvöldin, bý í vesturbænum í Kópavogi. Uppl. í s. 91-43227, Sissa. 15 ára áreiðanleg stelpa óskar eftir að passa barn. Upplýsingar í hs. 91-50240 og eftir kl. 19 í vs. 91-53131. Get bætt við mig börnum, hálfan eða allan daginn, er í Flúðaseli. Uppl. í síma 91-79640. ■ Ýmislegt G-samtökin eru flutt að Hverfisgötu 10, 4. hæð, opið 9-5, sími 620099 (símsv. e.kl. 17). Fagleg ráðgjöf og ýmis aðstoð við félagsmenn. G-samtökin. Landsbyggðin annast viðskiptalega fyrirgreiðslu hér á höfuðborgarsvæð- inu fyrir fólk og fyrirtæki úti á landi. Landsbyggð hf., s. 689556 og 985-31176. ■ Einkamál Leiölst þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18-20. ■ Spákonur Viltu skyggnast inn í framtíðina, fortiðin gleymist ekki. Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í spil-bolla-lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn, s. 13642. Spái i spil og bolla alla daga vikunnar. típpl. í síma 91-812032 milli 10 og 12 og 19 og 22 á kvöldin. Strekki dúka. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377.___________________ Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Verðbréf Tökum að okkur ýmsar innheimtur fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Lysthafend- ur hafi samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9678. Til sölu hlutabréf i Sendibílum hf. Sími 985-28238 og hs. 91-13995. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Sími 91-679550. Jóhann Pétur Sturluson. ■ Þjónusta Almenn málningarvinna. Málning, sprunguviðgerðir og sílanhúðun. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-12039 e.kl. 19 og um helgar. Glerisetningar, gluggaviðgerðlr. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Loftpressa tll leigu i öll verk, múrbrot, fleygun, borverk. Tek einnig að mér sprengingar. Sími 91-676904, Baldur Jónsson. Múrverk. Get tekið að mér utanhúss- pússningu strax. Fljót og góð þjón- usta. Á sama stað til sölu Sapporo ’79, sk. ’92. Uppl. í síma 91-673917. BfLASPRAUTUN ÉTTINGAR Varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 NYTT - NYTT Fallegri stíll og Qler og speglafösun auglýsir nýjung í gler- speglaslípun (i ömmu stíl). Qráðuslípa gler og spegla, allt að 50 m/m inn á, með eða án póleringar. Kynnið ykkur þessa nýjung, allt efni á staðnum. Erum að Smiðjuveqi 1, Kópavogi. Upplýsingar i síma 985-31818 og 91-641780. Geymið auglýsinguna. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf„ sími 78822. Útihurðin er andlit hússins. Sköfum útihurðir. Almennt viðhald á harð- viði. Sérhæfð þjónusta unnin af fag- mönnum. Sími 91-71276 e. kl. 18. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti. Sími 985-33738. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLS ’90, s. 77686. Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, sími 40452. Valur Haraldsson, Monza ’89, s. 28852. Guðmundur Norðdal, Monza, s. 74042, bílas. 985-24876. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bs. 985-33505. Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924 og 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. ,76722, bílas. 985-21422. Ath. Magnús Heigason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiríksson. Kenni á Galant, aðstoða við endurnýjun ökuréttinda, útvega prófgögn, erigin bið. Símar 91-679912 og 985-30358. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, 34749 og 985-25226. • Páll Andrés. Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við end- urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla - æfingatímar. Get nú bætt við nemendum. Ökuskóli og prófgögn. Þórir Hersveinsson ökukennari, sími 91-19893. ■ Irmrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Garöeigendur-húsfélög-verktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju, nýbyggingu lóða og við- haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp- setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl- ur, hellulagnir, klippingu á trjám og runnum, garðslátt o. fL Útvegum allt efni sem til þarf. Fljót og góð þjón- usta. Jóhannes Guðbjörnsson, skrúð- garðyrkjum. S. 91-624624 á kv. Gæðamold í garðinn, hreinsuð af grjóti og kögglum. Þú notar allt sem þú færð. Blönduð áburði, sandi og skelja- kalki. Keyrum heim í litlum eða stór- um skömmtum. Uppl. í síma 91-673799. Úðun. Úða garða með Permasect gegn maðki, lús og öðrum meindýrum í gróðri. Annast einnig sumarklipping- ar á limgerðum. J.F. garðyrkjuþjón- usta. Sími 91-38570 e.kl. 17. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem erq hífðar af í netum, hífum yfir hættutré og girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Garðeigendur, ath. Garðás hf., skrúð- garðyrkjuft., tekur að sér hreinsun og nýframkv. á lóðum. Látið fagmenn um verkin. S. 613132/985-31132. Róbert. Garösláttur-vélorf. Tek að mér garð- slátt fyrir einktaklinga og húsfélög. Á sama stað einnig ræstingar. Upplýs- ingar í síma 91-17116. Jón. Tll sölu heimkeyrð gróðurmold. Sú besta sem völ er á. Einnig allt fyll- ingarefni. Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. Túnþökur. Nýslegnar, nýskornar, grasgrænar túnþökur til sölu. Visa/Euro. Björn R. Einarsson, sími 666086 og 91-20856._____________ Túnþökur. Útvegum sérræktaðar tún- þökur, illgresislausar, smágert gras, gott rótarkerfi. Jarðvinnslan, símar 91-674255 og 985-25172. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubílar í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.