Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1991, Qupperneq 23
MIÐVIKUDÁGUR 17. JÚLÍ1991.
23
Mold og fyllingarefni, heimkeyrð, til
sölu, önnumst einnig jarðvegsskipti.
Uppl. í síma 985-21122 - 985-34690.
Túnþökur til sölu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
■ Til bygginga
Eigum fyrirliggjandi á lager eftirtaldar
byggingarvörur. Byggingartimbur:
1x6....2x4....2x5....2x6....2x8....2x9.
Gular mótaplötur, 50x300 cm, 50x400.
Steypustyrktarjárn, þakjárn, þak- og
vindpappi, rennur, saumur.
Hringdu eða líttu inn hjá okkur á
annarri hæð í Álfaborgarhúsinu,
Knarravogi 4, sími 91-676160. Opið
8-18, mán-fös. G. Halldórsson hf.
Loftastoðir. Eigum til afgreiðslu strax
stálloftastoðir, stærð 1,80-3,10 m, á
aðeins kr. 1.395 stgr., kr. 1.500 m/af-
borg. Leigjum einnig út loftastoðir.
Pallar hf., s. 641020, Dalvegi 16, Kóp.
Einangrunarplast sem ekið er á bygg-
ingarstað á Reykjavíkursvæðinu.
Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og
helgarsími 93-71161, Borgarnesi.
Til sölu einnotað mótatimbur, 1x6, ca
200 m. Einnig dokaflekar, 50x300 cm,
ca 60 m. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-9674._________
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222.
Einangrunarplast. Eingöngu treg-
tendranlegt. Gott verð. Varmaplast,
Ármúla 16, sími 31231.
Mótatimbur til sölu, 1800 metrar af
1x6" og 440 metrar af 1,5x4". Uppl. í
síma 91-676261.
Til sölu Dokaborð 250 m2. Selst á góðu
verði gegn staðgreiðslu. Upplýsingar
í síma 91-666606.
Dokaborð til sölu. Upplýsingar í síma
91-653152 og í vinnusíma 91-54100.
Mótatimbur og steypustál til sölu. Uppl.
í síma 91-686224.
Til sölu dokaplötur og stuttar uppistöð-
ur. Uppl. í síma 91-77965 e.kl. 20.
M Húsaviðgerðir
• „Fáirðu betra tilboð taktu þvi!!“
•Tökum að okkur múr- og sprungu-
viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun,
alla málningarvinnu, uppsetningar á
plastrennum, drenlagnir o.fl.
• Hellu- og hitalagnir. Útvegum úrval
steyptra eininga. •Ábyrgðarskírteini.
• Verkvik, sími 671199/642228.
Húsaviðgerðir og málun, bílastæða- og
götumálning, háþrýstiþv., votsand-
blástur, glerísetning, þakkantar, við-
gerðir. S. 642712, 984-54347 (símboði).
Nýtt á islandi: Pace kvoða á svalagólf
og tröppur, verð 3325 fm. Steypt þök,
steinrennur o.fl., 1865 hver fm, 10 ára
ábyrgð. S. 91-11715 og 91-641923.
Tek að mér allt viðhald hússins: máln-
ingu, múrverk, nýsmíði, breytingar,
sprunguviðgerðir og háþrýstiþvott.
típpl. í síma 91-22991, Stefán.
Tökum að okkur alhliða viðhald á hús-
eignum. Sprungu-, múr- og þakviðg.
Lausnir á skemmdum steyptum þak-
rennum. Gerum tilb. S. 674231/670766.
■ Sveit__________________________
Ævintýraleg sumardvöl í sveit.
Á sjöunda starfsári sínu býður sumar-
dvalarheimilið að Kjarnholtum upp á
vandaða dagskrá fyrir 6 -12 ára börn.
1-2 vikna námskeið -undir stjórn
reyndra ieiðbeinenda. Innritun og
upplýsingar í síma 91-652221.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlfð, 6-12 ára, 11 dagar
í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl.
í síma 93-51195.
■ Til sölu
Léttitœki
íúrvali
Mikið úrval af handtrillum, borðvögn-
um, lagervögnum, handlvftivögnum
o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk-
um viðskiptavina. Sala - leiga.
Léttitæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955.
Buslulaugar úr sterkum plastdúk sem
festur er á húðaða röragrind. Stór
buslulaug, 244x122 cm, verð aðeins kr.
10.900, 10.355 staðgreitt. Minni buslu-
laug, 183x122 cm, verð aðeins kr. 4900.
Verslunin Markið, Ármúla 40, sími
91-35320 og 91-688860 .
Kays vetrarlistinn, pantanasími 52866.
Nýjasta vetrartískan, jólagjafir, búsá-
höld, leikf. o.fl. Verð kr. 400, án bgj.
Ódýrt - ódýrt. Handy Bed svefnbekkir.
Sterkir og auðveldir í uppsetningu.
Tvær gerðir. Verð kr. 4.300 og kr.
4.800. Vatnsrúm hf., sími 688466.
TELEFAX
PAPPÍR
Hjá okkur færð þú pappír i allar gerðir
faxtækja. Gæðapappír á góðu verði.
Póstsendum um land allt.
• Telefaxbúðin, Hamraborg 1, sími
91-642485, fax 91-642375.
■ Verslun
Dusar sturtuklefar og hurðir úr öryggis-
gleri. Verð frá kr. 12.900 og kr. 29.500.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Tilboð. Krumpug. á börn + fullorðna
frá kr. 2.900. Stakar jogging-/glans-
buxur frá kr. 600. Bolir, sumarkj. frá
kr. 6.900, blússurnar og pilsin komin.
Póstkrafa. Ceres, Nýbv. 12, s. 44433.
Fjarstýrðar flugvélar, næstum því til-
búnar til flugs, mótorar, fjarstýringar
og allt til módelsmíða. Mikið úrval.
Póstsendum. Tómstundahúsið, sími
91-21901.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
WHANKOOK
Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu:
215/75 R15, kr. 6.230.
235/75 R15, kr. 6.950.
30- 9,5 R15, kr. 6.950.
31- 10,5 R15, kr. 7.950.
31-11,5 R15, kr. 9.470.
33-12,5 R15, kr. 9.950.
Hröð og örugg þjónusta.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 814844.
Það er staðreynd að vörurnar frá okkur
leysa úr margs konar vandamálum og
gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Frábært úrval af hjálpartækjum
ástarlífsins fyrir dömur og herra. Fáðu
nýjan myndalista yfir hjálpartæki
sendan í póstkröfu. Ath. Állar póst-
kröfur dulnefndar. Einnig meiri hátt-
ar nærfatnaður á dömur. Gerið gæða-
og verðsamanburð. Sjón er sögu rík-
ari. Opið 10-18 virka daga og 10-14
lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448.
Eigum fyrirliggjandi baðinnréttingar
á mjög hagstæðu verði. Harðviðarval
hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Ferðatöskur, léttar og sterkar, frá kr.
2.900, ferðapokar frá kr. 2.650, skjala-
töskur, kr. 2.990, og hinar vinsælu
„Pilot“ töskur, kr. 4.960. Bókahúsið,
Laugavegi 178 (næst húsi Sjónvarps-
ins), sími 91-686780, heiidsöludreifing,
s. 91-651820.
Glæsilegt úrval hurðahandfanga frá
FSB og Eurobrass. A & B, Skeifunni
11, sími 91-681570.
■ Húsgögn
Erum með rýmingarsölu á ýmiss konar
húsgögnum, borðstofur, stakir stólar
og borð, hornsófar og stakir sófar.
Visa/Euro. G.Á. húsgögn, Brautar-
holti 26,2. hæð, símar 39595 og 39060.
Hornsófar, sófasett.
Mikið úrval af hornsófum og sófasett-
um. Verð frá kr. 72.000 stgr. Óteljandi
möguleikar. Allt íslensk framleiðsla.
GB-húsgögn, Bíldshöfða 8, símar
686675 og 674080.
■ Vagnar - kerrur
Fólksbila- og jeppakerrur. Fólksbíla-
kerra, burðargeta 500 kg, 13" dekk.
Jeppakerra úr stáli, burðargeta 800
og 1500 kg, með eða án bremsubúnað-
ar. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Allir hlutir í kerrur
og vagna. Veijum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku 24, sími 91-43911
og 45270.
ÁSKRIFTARSÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
- talandi dæmi um þjónustu
Mercedes Benz 280 SE ’84
til sölu. Ýmis skipti athugandi, t.d. 4 wd fólksbíll eða
jeppi. Upplýsingar í síma 13446 eftir kl. 17.
Rannsóknastyrkir EMBO
í sameindalíffræði
Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European Molec-
ular Biology Organization, EMBO), styrkja vísinda-
menn sem starfa í Evrópu og ísrael til skemmri eða
lengri dvalar við erlendar rannsóknastofnanir á sviði
sameindalíffræði. Nánari upplýsingarfást um styrkina
í menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150
Reykjavík. - Umsóknareyðublöð fást hjá Dr. J.
Tooze, Executive Secretary, European Molecular
Biology Organization, 69 Heidelberg 1, Postfach
1022 40, Þýskalandi. Límmiði með nafni og póst-
fangi sendanda skal fylgja fyrirspurnum. Umsóknar-
frestur um langdvalarstyrki er til 16. febrúar og til
1 5. ágúst en um skammtímastyrki má senda umsókn
hvenær sem er.
Menntamálaráðuneytið,
15. júlí 1991
LANDSVIRKJUN
Útboð á raðþétti
Landsvirkjun auglýsir eftir tilboðum í framleiðslu og
afhendingu F.O.B. á 132 kV raðþétti samkvæmt út-
boðsgögnum HOA-10 fyrir Prestbakkalínu 1 sem
staðsett verður í aðveitustöðinni á Hólum.
Útboðsgögn verða fáanleg hjá Landsvirkjun, Háaleit-
isbraut 68,103 Reykjavík, frá og með miðvikudegin-
um 17. júlí 1991 gegn óafturkræfri preiðslu að fjár-
hæð kr. 3.000,- fyrir fyrsta eintak en kr. 1.500,- fyrir
hvert viðbótar eintak.
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut
68, 103 Reykjavík, eigi síðar en kl. 12.00 miðviku-
daginn 16. október 1991.
Tilboðin. verða opnuð kl. 14.00 sama dag á skrif-
stofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68 í Reykjavík.
Reykjavík 17. júlí 1991
LANDSVIRKJUN