Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1991, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1991.
27
Skák
Stórmeistarinn kunni, Artur Jusupov,
hefur tveggja vinninga forskot á vel skip-
uóu móti í Hamborg er þremur umferð-
um var ólokið. Jusupov er sterkur um
þessar mundir og á eflaust eftir að veita
Vassily Ivansjúk verðuga keppni í áskor-
endaeinvígi þeirra sem hefst 11. ágúst í
Brussel.
Hér er staða frá mótinu í Hamborg.
Jusupov haíði svart og átti leik gegn
Lobron:
32. - Kh8! 33. Rxd4 Ekki 33. Dxg6 Hg8 og
eitthvað verður undan að láta. 33. - Bxh3!
34. Bxh3? Hann varð að reyna 34. Dxd8 +
Dxd8 35. Bxh3 en opin kóngsstaða hvíts
gefur svörtmn góðar vinningslíkur. Nú
mátar svartur með skemmtilegri til-
færslu. 34. - Bf4+ 35. Kgl Dg3+ 36. Bg2
Be3+ og hvítur gaf. Eftir 37. Khl Dh4 +
blasir mátið við.
Bridge
Suður var spældur meö að hafa tapað
samningnum sex hjörtu sem leit aldeilis
út fyrir að vera góður samningur í upp-
hafi. Sagnir hefðu gengið þannig á eðli-
legt keríi (standard), suður gjafari og all-
ir á hættu:
♦ 7643
V 10975
♦ ÁD
+ G105
♦ D1095
»3
♦ KG1083
+ 987
N
V A
S
* 2
V 842
♦ 97542
+ 6432
♦ ÁKG8
f ÁKDG6
♦ 6
+ ÁKD
Suður Vestur Norður Austur
2+ Pass 24 Pass
2f Pass 3» Pass
34 Pass 4* Pass
6» P/h
Vestm' spilaði út laufníu í upphafi sem
drepin var á ás. Sagnhafi tók trompin af
vöminni, spilaði öllum laufunum og tók
síðan ÁK í spaða. Það olli sagnhafa von-
brigðum þegar austur sýndi eyðu. Nú
varð sagnhafi að velja á milli tveggja
leiða. Annaðhvort svina tíglinum eða
gera ráö fyrir því að suður ætti tígulkóng
og spila þá tígli á ás og tíguldrottningu
og henda spaða. Með þeirri spiiamennsku
yrði austur endaspilaður ef hann ætti tig-
ulkóng og yrði að spila í tvöfalda eyðu.
Sagnhafi valdi þá leiö og var einn niður.
Sagnhafi gat hins vegar urrnið spilið með
öryggi. Eftir að hafa tekið trompin af
andstöðunni og hæstu laufin, átti sagn-
hafi að taka á tígulás, trompa tíguldrottn-
ingu, spila spaðaás og spaðaáttunni! að
heiman. Það er alveg sama hvemig spað-
inn liggur, það vinnst aUtaf af öryggi með
þessari spilamennsku.
Krossgáta
Lárétt: 1 jörð, 5 hrúga, 8 þjáldi, 9
gauð, 10 kjánar, 11 titill, 12 fátæku,
14 hlemmur, 16 gljúfri, 18 úrgangs-
efnið, 20 utan, 21 reykir, 22 verkfæri.
Lóðrétt: 1 flutningur, 2 niður, 3 farfa,
4 vofur, 5 lagvopn, 6 báru, 7 kvabb-
inu, 13 hrúga, 15 okkur, 17 hlé, 19
fersk.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 rauf, 5 ess, 8 espar, 9 tá, 10
gípuna, 11 last, 13 akk, 15 aflagar, 18
fúi, 19 róla, 21 él, 22 tíð, 23 ám.
Lóðrétt: 1 regla, 2 Asía, 3 upp, 4 faut-
ar, 5 Ema, 6 stakka, 7 sál, 12 slit, 14
kram, 16 fúl, 17 góð, 18 fé, 20 lá.
[oesI to
•ReiKJEK 6-i5
Þetta er hún Lína mín! Heiðursfélaai
Slysavarnafélagsins.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 12. til 18. júU, að báðum dög-
um meðtöldum, verður í Apóteki Aust-
urbæjar. Auk þess verður varsla í Breið-
holtsapóteki kl. 18 tU 22 virka daga og
kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnaríjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjöröur, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 17. júlí:
Voroshilov hefir milljón manna her
Leningrad til varnar
Þýski herinn, sem sótti yfir Lugafljót, sagður
hafa verið hrakinn yfir ána.
__________Spakmæli_____________
Því minna sem menn tala um ágæti
sitt þeim mun meira hugsum við
hin um það.
Francis Bacon
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11—18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11—17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alia daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamái að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 18. júlí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Dagurinn lofar góðu við hvers konar tiiraunastarfssemi. Þér tekst
að laða fram rétt áhrif, jafnvel við erfiðustu aðstæður.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ert á undan áætlun með hefðbundin verkefni. Ákveðin mál
leysast á óvæntan hátt og við það minnka áhyggjur þínar. Ástin
blómstrar ef þú ýtir aðeins undir.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Forðastu samkeppnisstöðu og rifrildi ef þú ætlar að ljúka ein-
hverju. Kvöldið verður ánægjulegt og bætir upp það sem aflaga
hefur farið yfir daginn.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Gerðu ráð fyrir tveimur skrefum aftur á bak og eínu áfram í
dag. Það gæti borgað sig fyrir þig að bytja upp á nýtt á einhveiju
sem iila gengur frekar en að reyna að halda áfram.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú verður að ákveða viðhorf þitt tii ákveðins aðila. Ósamkomuiag
skapar stöðu sem aðeins þú ert fær um að lagfæra.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Nýttu daginn í nýjar áætlanir og hikaðu ekki við að byija upp á
nýtt með eitthvað sem gengur ekki vel. Þú átt auðvelt með að fá
fólk til liðs við þig. Happatölur eru 9, 20 og 23.
Ljónið (23. júIí-22. ágúst):
Skyndiákvörðun gengur betur en eitthvað vel skipulagt. Sérstak-
lega hvað ferðaiag áhrærir. Treystu ekki ólíklegum fréttum eða
ótraustum samböndum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Misskilningur milli vina krefúr þig um ákvörðun sem þú vildir
frekar forðast. Bjartsýni í ástarmálum borgar sig.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú gætir þurft að fást við ágreining milii fólks. Annars er hætta
á að vandinn magnist. Gríptu óvænt tækifæri sem berast upp í
hendumar á þér.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Samvinna er ekki mjög æskileg í dag því þér gengur betur upp á
eigin spýtur. Fjármálin standa vel og fjárfestingar góðar. Happa-
tölur em 3, 23 og 28.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. ues.):
Heimilislífiö blómstrar og samstaða öll er til fyrirmyndar. Taktu
daginn snemma, sérstaklega ef þú átt langan veg fyrir höndum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Vandamálin leysast ekki með því að láta þau eiga sig og vona það
besta. Þú ættir ekki að vanrækja skyldur þínar eða mikilvæg mál.