Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1991, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1991, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1991. 31 Veiðivon Laxá í Dölum: Hefur aðeins gefið átján laxa í 26 daga - útlendingar hætta við að koma Það blæs ekki byrlega fyrir veiði- möimum þessa dagana í Laxá í Döl- um, nema vera skyldi norðan golan sem stendur niður Laxárdalinn. Reyndar er þetta varla grín lengur á bökkum Laxár þessa dagana. Eftir 26 daga veiði í ánni eru aðeins komn- ir 18 laxar, varla hálfur lax á dag. Erlendir og íslenskir veiðimenn hafa verið í ánni en fengið fáa laxa. Enda er Laxá við það þessa dagana að þoma upp og það er alls ekki grín heldur bláköld staðreynd. Elstu menn í sveitinni og elstu menn í veiðinni muna ekki annað eins ástand og er núna við Laxá í Dölum. Þetta vatns- og fiskleysi hefur haft þau áhrif að erlendir veiðimenn hafa hætt við að koma í Laxá í Dölum. „Þetta er ekki glæsilegt í ánni enda aðeins komnir 18 laxar,“ sagði starfs- • Sigurður Guðjónsson með 13 punda lax úr Selá I Vopnafirði sem hann veiddi fyrir fáum dögum. DV-mynd Guðjón • Síðasta holl í Flekkudalsá veiddi 6 laxa og hefur áin gefið 42 laxa. Á myndinni glima veiðimenn við lax í Sjávarfljótinu. DV-mynd G.Bender stúlka í eldhúsinu í Þrándargili við Laxá í Dölum í gærdag. „Laxamir sveima fyrir utan en láta sig ekki hafa það upp í þetta vatns- leysi í ánni. Erlendir veiðimenn, sem áttu að koma fyrir fáum dögum, hættu við,“ sagði starfsstúlkan enn- fremur. 40 laxar í Helguhylnum „Veiðin er á fullu þessa dagana í Leirvogsá og em komnir 42 laxar, sá stærsti 11,5 punda. Sigurður Jónsson veiddi fiskinn í Helguhyl," sagði Guðmundur Magnússon í Leirvogs- tungu í gærdag. „í ána er komið mikið af laxi þótt hún sé ekki vatnsmikil þessa dagana. í Helguhyl sá Skúli veiðivörður um 40 laxa. Sá stærsti er 11,5 pund og svo eru 10,9 og 8,5 punda laxar. Á sama tíma í fyrra vora komnir 39 laxar en núna era þeir 42,“ sagði Guðmundur ennfremur. Straumarnir í Hvítá hafa gefið á milli 70 og 80 laxa „Á þessari stundu era komnir á milli 70 og 80 laxar sem er í fínu lagi. Göngur af smálaxi hafa sést síðustu daga á svæðinu. Þetta er jöfn stærð en enginn mjög stór ennþá,“ sagði Sigurður er við spurðum um Strau- mana í Hvítá í gærdag. Reykjadalsá ekki gefið lax enn Reykjadalsá í Borgarfirði hefur ekki ennþá gefið lax en það hafa sést nokkir laxar í henni. Mest hefur sést í Klettsfljótinu. Síðasta holl veiddi 115laxa íGrímsá Grímsá í Borgarfirði hefur gefið 288 laxa, þann stærsta 16 pund. Síðasta holl erlendra veiðimanna, sem hætti í ánni eftir viku veiði, var með 115 laxa. í ánni er töluvert af laxi en tek- ur illa vegna birtu þessa dagana. -G.Bender Fjölmiölar Hl m jr M W M w ■ Fordomar og f afræði Það eru engin ný sannindi að dag- skrá sjón varpsstöðvanna tveggja dalai' heldur betur >1ir sumarmán- uðina og er áslandið oft vægast sagt æðibágborið. Það er varla að maður hafi fyrir þvi stöðvarnar eru auðsjáanlega að Þess vegna kom sunnudagsmynd Stöövar tvð þægilega á óvart en hún var bæðivel gerð og vakti fólk til umhugsunar. Myndin fiallaði um ungan dreyra- Sjúkan skólastrák sem smitast af eyðni og er meinaö aö sæKja skóla. Hún lýsti vel þeim fordómuin sem fólk með þennan sjúkdóm býr viö, en sýnd jafnframt hina hliö máJsins, þ,e. dauðskelkaða foreldra heil- Foreldrarnir söfnuðu undirskrift- um til þess að meina drengnum að sækja skólann á þeim forsendum aö hedbrigð böm gætu verið í smit- hættu. Þetta er vandamálið i hnotskum. Vanþekking fólks verður undirrót fordóma sem í mörgum tUfellum eiga við engin rök að styöjast. En fýrir okkur hin sem heima sitjum er auðvelt að dæma aðra og segja þá fáfróða og fordómafulla. Öil imyndum við okkur sjálf okk- ur sem þroskaðar og skilningsrikar manneskjur semfylkja sér í flokk með þeim sem eru minnimáttar. En yrðu viðbrögð okkar sjálfra ekki eitthvað svipuð? Enn finnst okkur íslendingum þetta vandanuil langt u ndan en hver veit nema við stöndum frammi fyrir því einhvem daginn og þá kannski fyrr en nokk- uragranar. bandi því jafnvel þó að við eigum að tefiast upplýstþjóð vantar enn Veður Hægviðri og skýjað um allt land fram eftir morgni og þokuloft við norður- og austurströndina en léttir víða til í dag í innsveitum sunnan og austan til á landinu og á hálendinu, þó má viða búast viö síðdeg- isskúrum. Heldur vaxandi norðaustanátt þegar líður á nóttina. Áfram verður fremur svalt víða norðan- lands og við austurströndina en allt að 18 stiga hiti í innsveitum sunnanlands um hádaginn. Akureyri skýjað 11 Egilsstaðir alskýjað 12 Keflavlkurflugvöllur skýjað 10 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 11 Raufarhöfn alskýjað 9 Reykjavík skýjað 10 Vestmannaeyjar rigning 10 Bergen skýjað 13 Helsinki súld 14 Kaupmannahöfn léttskýjað 15 Úsló rigning 15 Stokkhólmur skýjað 15 Þórshöfn alskýjað 12 Amsterdam skýjað 15 Barcelona hálfskýjað 21 Berlin skýjað 16 Chicago léttskýjað 22 Feneyjar þokumóða 22 Frankfurt skýjað 16 Glasgow úrkoma 13 Hamborg þokumóða 14 London léttskýjað 13 LosAngeles skýjað 17 Lúxemborg skýjað 14 Madrid léttskýjað 22 Malaga hálfskýjað 21 Mallorca léttskýjað 20 Montreal hálfskýjað 21 New York heiöskírt 26 Nuuk skýjað 9 Orlando heiðskírt 23 Paris hálfskýjað 15 Róm þokumóða 21 Valencia þokumóða 21 Vin skýjað 20 Winnipeg heiðskirt 22 Gengið Gengisskráning nr. 133. -17. júlí 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,500 62,660 63,050 Pund 102,766 103,029 102,516 Kan. dollar 54,478 54,618 55,198 Dönsk kr. 9,0025 9,0266 9,0265 Norsk kr. 8,9273 8,9502 8,9388 Sænsk kr. 9,6176 9,6422 9,6517 Fi. mark 14,4961 14,5332 14,7158 Fra.franki 10,2522 10,2785 10,2914 Belg.franki 1,6903 1,6947 1,6936 Sviss. franki 40,0115 40,1140 40,4750 Holl. gyllini 30,8878 30,9669 30,9562 Þýskt mark 34,7908 34,8799 34,8680 ít. líra 0,04673 0,04686 0,04685 Aust. sch. 4,9464 4,9590 4,9558 Port. escudo 0,4067 0,4078 0,3998 Spá. peseti 0,5549 0,5564 0,5562 Jap. yen 0,45554 0,45671 0,45654 Irskt pund 93,128 93,367 93,330 SDR 82,5425 82,7538 82,9353 ECU 71,5031 71,6862 71,6563 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 16. júlí seldust alls 75,078 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Rauðmagi 0,024 10,00 10,00 10,00 Smáýsa 0,049 59,00 59,00 59,00 Smáufsi 0,376 55,00 55,00 55,00 Smárþorskur 0,917 70,94 70,00 71,00 Steinbítur 0,055 43,00 43,00 43,00 Skötuselur 0,127 175,00 175,00 175,00 Koli 0,010 30,00 30,00 30,00 Ýsa 26,800 97,51 96,00 105,00 Ufsi 4,580 64,00 64,00 64,00 Þorskur 27,224 86,59 85,00 87,00 1 Langa 0,209 56,00 56,00 56,00 J Karfi 14,706 38,94 35,00 40,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 16. júlí seldust alls 11,045 tonn. Karfi 1.161 35,00 32,00 57,00 Keila 0,616 33,00 33,00 33,00 !Langa 1,256 57,00 57,00 67,00 I Lúða 0,026 270,00 270,00 270,00 Skata 0,022 30,00 30,00 30,00 j Skötuselur 0,326 166,55 165,00 170,00 I Steinbítur 1,142 59,71 49,00 62,00 ! Þorskur, sl. 0,715 84,25 82,00 87,00 ; Þorskur, smár 0,021 64,00 64,00 64,00 , Ufsi 4,243 62,42 61,00 64,00 . Ýsa, sl. 1,518 99,12 80,00 106,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 116. júlí seldust alls 87,537 tonn. iSíld 0,015 11,00 11,00 11,00 !Humar 0,011 1300,00 1300,001300,00 iBlandað 0,046 29,00 29,00 29,00 Ýsa 0,225 100,26 78,00 111,00 i Steinbítur 0,046 29,00 29,00 29,00 i Sólkoli 0,031 80,00 80,00 80,00 Skötuselur 0,127 231,14 195,00 450,00 Langlúra 0,428 42,00 42,00 42,00 Blálanga 0,146 56,00 56,00 56,00 Öfugkjafta 0,388 30,00 30,00 30,00 Undirmál. 0,592 67,66 60,00 69,00 Ufsi 15,423 59,90 52,00 63,00 Þorskur 46,266 87,68 33,00 1 00,00 Karfi 12,047 43,67 36,00 52,00 Hlýri/steinb. 0,548 57,43 57,00 58,00 Skarkoli 0,030 36,33 30,00 40,00 | Langa 0,524 60,00 60,00 60,00 V Lúða 0,197 234,37 210,00 370,00 Þorskur 1,650 73,00 73,00 73,00 Grálúða 8,789 76,20 76,00 77,00 fireemmz MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI - 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.