Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1991, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 162. TBL. - 81. og 17. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1991. VERÐ I LAUSASOLU KR. 105 Fjárlagavandinn síst meiri en venjulega - vandinn jafnvel enn meiri en um hefur verið rætt, segir flármálaráðherra - sjá bls. 2 Hallbjörn vill koma upp kántrísafni -sjábls.7 Sjávarútvegsráöherra: Meðkvótaleigu myndi haltur leiðablindan -sjábls.3 SluppuúrKrossá: Mennverðaað veraísamfloti -sjábls.3 Einbýlishúsin hækkaá Hvolsvelli -sjábls.6 Hægtaðspara milljarðameð pappírslausum viðskiptum -sjábls.6 Raufarhöfii: Byggingarfull- trúierlíka einnstærsti verktakinn -sjábls.4 IndianaJones á íslandi -sjábls.4 Flúðifrá Svíþjóðog paddanmeð -sjábls.2 Kerf illinn daf nar á Þingeyri „Ég er allra kerlinga elst og man ekki eftir annarri eins blíðu við Dýrafjörð. Það er veörinu að þakka hvað kerfillinn er mikill í garðinum. Hann drepur mig svo sem ekkert, það heid ég verði eitthvað annað,“ sagði Guðmunda Jóna Jónsdóttir þegar DV tók hana tali við hús hennar á Þing- eyri. Guðmunda undi sér vel í garðinum heima hjá sér og mátti sjá að kerfillinn dafnaði vel í sól- skininu. Guðmunda Jóna var afar sátt við þennan Ijósa gróður. DV-mynd GVA Bush í Grikklandi: Átökog mótmæli -sjábls.9 Líbanon: Mannræningjar hótaöllu illu -sjábls. 10 Sovétmenn ekkihrifnir afárangri Gorbatsjovs -sjábls.9 Hafrannsókn: Sjómennirnir einblína um of átogararallið -sjábls.5 Samgöngumál áaðskera niðurum 1,5 til 2 milljarða -sjábls.2 Sjávarútvegur- inntakiásig auknarbyrðar -sjábls.2 V Keppniníi. deild hálfnuð -sjábls.25 Búistvið 2000 keppendum í Reykjavíkur- maraþoninu -sjábls.25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.