Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1991, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ1991. 39 Veiðivon Laxá í Dölum: 40 laxa múrinn rofinn í gærdag - útlendingar hættu við vegna Persaflóastríðsins „Þetta er aöeins að koma, síðasta holl veiddi 12 laxa og Ólafur Rögn- valdsson veiddi 10 laxa af þessum tólf löxum,“ sagði Gunnar Björnsson, kokkur í veiðihúsinu Þrándargili, í gærdag er við spurðum frétta. „Útlendingarnir, sem hættu við að koma, afpöntuðu í vetur þegar Persa- flóastríðið stóð sem hæst, tóku ekki sénsinn. Útlendingarnir koma í næstu viku og veiða hjá okkur. Það eru komnir um 40 laxar,“ sagði kokk- urinn ennfremur. Þaö er ótrúlegur pirringur meðal „sumra" landeigenda og leigutaka vegna fiskleysis í mörgum veiðián- um og virðist eiga að hengja blöðin fyrir það. Það gengur bara alls ekki, við stjórnum ekki regnmagni og laxagöngum í ámar. Fyrsti laxinn kominn á land í Reykjadalsá „Það var Guðmundur Kristinsson bóndi sem veiddi fyrsta laxinn í Reykjadalsá í Borgarfirði og þetta var 10 punda fiskur, veiddur á maðk- inn,“ sagði Dagur Garðarsson í gær- dag. „Ofarlega í ánni, þar sem laxinn veiddist, sást töluvert af laxi. Það voru taldir fimmtán laxar í þessum hyl sem bóndinn veiddi fiskinn í. Laxarnir eru komnir mjög ofarlega í ána þessa dagana og eitthvað ætti að veiðast næstu daga. Það eru veiði- menn úr Garðinum að renna þessa stundina í ánni,“ sagði Dagur enn- fremur. Hallá hefurgefið 20 laxa „Það eru komnir 20 laxar á land og hann er 11 pund sá stærsti," sagði Bjarni Jóhannesson á ísafirði er við spurðum um Hallá. „Fyrsti laxinn veiddist 4. júlí en síðan hafa hollin veitt mest 4-5 laxa. Flestir eru þetta 5 til 7 pund. Það er ekki gott veiðiveður við ána þessa dagana enda 15 gráðu heitt vatnið. í síðasta straumi kom töluvert af laxi,“ sagði Bjarni ennfremur. -G.Bender Hvammsvík í Kjós: Útivistardagur fjölskyldunnar á sunnudaginn „Við eigum von á miklu íjöri á sunnudaginn þegar við verðum með útivistardag fyrir alla fjöl- skylduna," sagði Óskar Bjartmarz í gær en í fyrsta skipti verður hald- in svona dagur í Hvammsvík. „Öll íjölskyldan getur mætt á staðinn og það er hægt að veiða og fyrir stærsta fiskinn verða veitt góð verðlaun sem Esco heildverslunin veitir. Hægt er að spila golf og sá sem verður næst holu níu fær veg- leg verðlaun. Við skiptum deginum í tvennt fyrir tvö og eftir tvö. GÁP verslunin veitir verðlaun fyrir fjallahjólakeppni sem við höldum og svo veita Esco og ferðaskrifstof- an Veröld verðlaun ef fiskur veiðist sem þeir hafa merkt. Það skiptir ekki máh þótt sá fiskur veiðist ekki fyrr en seirtna í sumar, verðlaunin verða veitt þá. Það er utanlands- ferð í boði fyrir þann sem véiðir þennan fisk. Við drögum svo út verðlaun fyrir þá sem nýta sér tjaldstæðin og hestaleiguna,“ sagði Öskar sem sagðist eiga von á mikl- umfjöldatil veiða. -G.Bender Gunnar Þorláksson með stærsta laxinn úr Rangánum nokkrum mínútum eftir hörkubaráttu við hann í Ægissíðufossi í fyrrakvöld. Fiskurinn var 16 pund og tók fluguna veiðivon. Þetta er stærsti laxinn sem Gunnar hefur veitt. Rangárnar hafa gefið 45 laxa. Veður NA-gola um mestallt landið en breytileg átt sunnan- lands. Á NA- og A-landi verður skýjað og litils hátt- ar rigning eða súld á stöku stað. Sunnanlands verð- ur skýjað með köflum og má þar víða búast við síð- degisskúrum en um landið norðvestanvert litur út fyrir bjartviðri. Víða vestan til á landinu verður 14-18 stiga hiti í dag en svalara austanlands. Á hálendinu austanverðu má búast við þokulofti, a.m.k. fram eftir degi, en vestantil verður bjart veður að mestu. Akureyri súld 9 Keflavíkurflugvöllur þoka 10 Kirkjubæjarklaustur skýjað 10 Raufarhöfn alskýjað 8 Reykjavik skýjaó 11 Vestmannaeyjar léttskýjað 11 Helsinki skýjað 14 Kaupmannahöfn rigning 13 Ósló rigning 15 Stokkhólmur skýjað 17 Þórshöfn alskýjað 11 Amsterdam skýjað 15 Berlín rigning 15 Feheyjar heiðskírt 22 Frankfurt skýjað 17 Glasgow skýjað 13 Hamborg rigning 15 London skýjað 15 LosAngeles skýjað 18 Lúxemborg skýjað 14 Madrid heiðskírt 21 Montreal heiðskírt 24 Nuuk skýjað 9 París skýjað 15 Róm þokumóða 22 Valencia þokumóða 21 Vín skýjað 20 Winnipeg léttskýjað 18 Gengið Gengisskráning nr. 135. -19. júlí 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,420 61,580 63,050 Pund 103,496 103,765 102,516 Kan. dollar 53,120 53,258 55,198 Dönsk kr. 9,0490 9,0726 9,0265 Norsk kr. 8,9782 9,0016 8,9388 Sænsk kr. 9,6709 9,6961 9,6517 Fi. mark 14,5493 14,5872 14,7158 Fra. franki 10,3114 10,3383 10,2914 Belg. franki 1,6993 1,7037 1,6936 Sviss. franki 40,4571 40,5625 40,4750 Holl. gyllini 31,0665 31,1474 30,9562 Þýskt mark 34,9972 35,0883 34,8680 Ít. líra 0,04705 0,04717 0,04685 Aust. sch. 4,9739 4,9868 4,9558 Port. escudo 0,4081 0,4091 0,3998 Spá. peseti 0,5601 0,5616 0,5562 Jap. yen 0,44881 0,44998 0,45654 irskt pund 93,546 93,789 93,330 SDR 81,9116 82,1249 82,9353 ECU 71,9382 72,1256 71,6563 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 18. júlí seldust alls 108,273 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Lýsa 0,047 33.00 33,00 33,00 Þorskur, stór 0,178 100,00 100,00 100,00. Smáýsa 0,150 66,00 66,00 66,00 Ýsa 17,443 99,00 90,00 110,00 Þorskur 32,678 85,99 81,00 91,00 Skötuselur 0,049 190,00 190,00 190,00 Skata 0,024 15,63 5,00 20,00 Koli 1,013 73,12 70,00 77,00 35,566 59,65 56,00 61,00 Steinbítur 1,479 54,91 42,00 63,00 Lúða 0,396 200,65 125,00 360,00 Langa 0,832 54,00 54,00 54,00 Karfi 17,324 35,95 34,00 38,00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 18. júlí seldust alls 3,394 tonn. 0,043 26,00 26,00 26,00 Langa 0,297 65,00 65,00 65,00 Lúða 0,011 100,00 100,00 100,00 Lýsa 0,140 20,00 20,00 20,00 Steinbítur 0,421 62,00 62,00 62,00 Þorskur, sl. 0,057 79,00 79,00 79,00 Þorskur, smár 0,027 61,00 61,00 61,00 Þorskur, ósl. 0,132 26,00 26,00 26,00 Ufsi 2,259 62,82 62,00 63,00 ________________________Fjölmiðlar Hættuleg stef na í dag eru fréttir orðnar að ákveð- inni tegund neysluvarnings sem nauðsynlegt er að seþa, rétt eins og hvern annan vaming, og að mínu mati hefur sú sölumennska tekið hættulegastefnu. Með aukinni samkeppni fjölrniðí- anna veröur svoköhuð „æsiffétta- mennska“ æ algengari, jafnt í út- varpi, sjónvarpi sera og í blöðum. Slegið er upp stórum fyrirsögnum í þeim tilgangi einumaðná athygli fólks, jafnvel þó viðkomandi blaða- maður viti að þær séu á mörkum þess sem satt er og rétt. Þetta getur haft mjög slæmar af- leiöingar, þarna er í raun oft verið að búa til frétt sem kannski er ekki til staðar. Þessi tilbúna frétt kallar á viðbrögð, oft ansi hörð, og þá er tilganginum náð. Fréttin selst og það er hægt að skrifa frarahald. Á þennan hátt hafaíjölmiðlar oft breytt framgangi mála, búið til frétt eða ágreining úr því sem ekkert er á meðan mikilvægari málefni sifja á hakanum af þvi að þau eru ekki nógu spennandi. Þ.e. þau seljast ekki. Það erþvi nýög auðvelt aðfalla 1 þá gryfju að stjórna atburða- rásinni. Sökum tímaskorts er hka oft á tíð- um einungis krafsað í yfirborðið og fullyröingum kastað fr am. Þetta á einkum viö um útvarp þar sem fréttamennirnir flytja kannski frétt- ir oft á dag og hafa lítinn sem engan tíma á mihi til þess að vinna frétt- ina. Þó hafa hinir Qölmiðlarnir einnig gerst sekir um óvönduð vinnubrögð, eins og t.d. þegar þeir fjalla bara um aðra hlið máls. En rannsóknarblaðamennska er eitthvað sem varla þekkist í dag. Það telur sig enginn hafa efni á því að eyöa dýrmætum tima í slíkt. Auðvitað ættu allir blaðamenn að leitast við að skýr a satt og rétt frá og gera sér grein fyrir því aö þeirra hlutverk er einungis að skýra frá, ekkibúa til. Ef svo heldur fram sem horfir verður lítið mark takandi á : fréttumíframtiðinni, í það minnsto sem heimildum, og það sem meira er, fólk veröur ónæmt fyrir þessum daglegu „stórviðburðum.“ En það er kannski ekki síður við almenning að sakast en blaðamenn- ina. Fréttirerujúsöluvarningurog þeim mun kræsilegri sem þær eru þeim mun betur seljast þær. Fjöl- miðlarnir lúta sömu lögmálum og aðrir sölumenn hvað varðar fi-am- boö og eftirspurn og svona hafa hlutimirhreinlegaþróast, Það þyrfti því samfelltátak allra lilutað- eigandi aðila til þess aö snúa þróun- inni viö og þvi miður viröist þaö heldur óraunliæft í dag. Ingibjörg Óðinsdóttir Fiskmarkaður Suðurnesja 18. júli seldust alls 52,972 tonn. Undirmál. 0,147 41,00 41,00 41,00 Hlýri/Steinb. 0,086 61,00 61,00 61,00 Sólkoli 0,021 81,00 81,00 81,00 Blálanga 0,096 55,00 55,00 55,00 Langa 0,171 48,00 48.00 48,00 Keila 0,152 34,00 34,00 34,00 Grálúða 9,918 61,38 61,00 63,00 Ýsa 2,280 100,92 30,00 119,00 Ufsi 7,745 59,71 52.00 68,00 Steinbítur 1,306 64,81 61,00 68,00 0,284 312,52 165,00 455,00 Blálanga 0,310 55,00 55,00 55,00 0,358 43,38 26,00 46,00 Karfi 8,123 42,33 19,00 50,00 Lúða 0,133 395,04 300,00 520,00 Þorskur 21,840 86,10 50,00 102,00 MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.