Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1991, Blaðsíða 17
FÖSTCÍ)AGUR 19. JlÍLf Í991. 25 Iþróttir Keppni í 1. deild íslandsmótsins hálfnuð: Síðari umferðin hefst á sunnudag - þrír spennandi leikir á dagskrá á sunnudagskvöldið ílfsdóttir, okkar besta sundkona, verður islandsmeistaramótinu í Laugardals- tielgina: imarki lótið? 3al keppenda og mun að öllum líkindum gera harða hríð að eldra sundfólkinu. Mótið hefst með 1500 m skriðsundi í kvöld íslandsmeistaramótið hefst í kvöld og verður keppt í 1500 metra skriðsundi karla og 800 metra skriðsundi kvenna. Á laugardeginum hefst keppni klukkan 15 en þann daginn verður keppt í ellefu greinum. Á sunnudag hefst keppni einn- ig klukkan 15. -JKS Þrír spennandi leikir verða á dag- skrá 1. deildar á sunnudagskvöldið. Þar með hefst 10. umferð deildarinn- ar en mótið er nú nákvæmlega hálfn- að og spennan er mikil í deildinni. í Stjörnugróf taka Víkingar á móti FH-ingum, Vestmanaeyinga rleika gegn KAí Eyjum og Valur og Stjarn- an mætast á Hlíðarenda. Staðan ekki svo slæm „Við getum verið þokkalega ánægðir og staðan er ekkert alslæm. Við vilj- um auðvitað komast nær toppnum og stefnum á að gera betur í næstu leikjum. Við unnum FH í fyrsta leik mótsins en síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og þeir virðast mun betri nú en þá. Ég á von á hörkuleik gegn þeim en ég býst hins vegar ekki við að leika. Ég hef æft með grímu undanfarið en andlitið er mjög aumt og aður tekur litia áhættu. Þetta kemur þó allt í ljós á sunnudag," sagði Víkingurinn Guðmundur Steinsson, aðspurður um leikinn gegn FH. Guðmundur kinnbeins- brotnaði sem kunnugt er fyrir nokkru síðan en hefur nú haílð æf- ingar að nýju með liði sínu en eins • Guðmundur Steinsson verður lík- lega ekki með Víkingi gegn FH. og hann sagði er óvíst að hann verði með gegn FH. Verðum að fá 3 stig á sunnudag „Það er ekkert sem heitir, við verð- um hreinlega að fá 3 stig gegn KA á sunnudag., Við höfum tapað tveimur síðustu deildarleikjum og verðum að sigra ef við ætlum að vera í efri hluta deildarinnar. Það eru allir leikir erf- iðir og þá sérstaklega nú þegar mótið er hálfnað og allt getur gerst. Þeim hefur farið mikið fram síðan við lék- um við þá í maí og verða án efa mjög erfiðir," sagði Sigurlás Þorleifsson, þajálferi Eyjamanna um leik sinna manna gegn KA. Aðspurður um hvort hann yrði sjálfur með í leikn- um sagðist Sigurlás ekki hafa tekið neina ákvörðun um það. „Það verða engar stóprvægilegar breytingar frá því í síðasta leik enda lékum við ágætlega gegn Fram þó svo að við höfum tapað leiknum. Tveir leik- menn eiga viö smávægileg meiðsli að stríða, þeir Hlynur Stefánsson og Þorsteinn, markvörður, og það er ekki ljóst hvort þeir verða með. Það er einnig spurning hvort ég treysti mér til að spila en það kemur allt í ljós,“ sagði Sigurlás ennfremur. • Sigurlás Þorleifsson mun jafnvel leika sjálfur gegn KA. Höfum ekki fylgt eftir góðri byrjun „Mér líst ekki nógu vel á stöðuna en mótið er ekki nema hálfnað og það er því nóg eftir. Við höfum ekki náð að fylgja eftir góðri byrjun á íslands- mótinu. Það er ljóst að við verðum að taka okkur saman á andhtinu ef ekki á illa að fara. Mér líst vel á leik- inn við Stjömuna og ég á von á hör- kuleik. Staðan er orðinn mjög jöfn og við getum misst þá upp fyrir okk- ur ef við töpum. Þeir eru á miklu flugi um þessar mundir og verða mun erflðari en þegar við mættum þeim í fyrsta leiknum. En við erum bjartsýnir og komum ákveðnir til leiks,“ sagði Einar Páll Tómasson, varnarmaöur Vals og íslenska landsliðsins, í spjalli við DV. Einar Páll meiddist smávægilega í leiknum gegn Tyrkjum í fyrrakvöld þegar tognun kom upp í læri en hann var nokkuð bjartsýnn á að leika á sunnudag. Það verður því án efa hart barist á sunnudagskvöld enda staðan í deild- inni mjög jöfn og lítill munur á liðun- um. -RR • Einar Páll Tómasson er bjartsýnn að vel gangi gegn Stjörnunni. Ron Atkinson, framkvæmða- stjóri Aston Villa, hefur fengið markvörðinn Les Sealy frá Manc- hester United. Sealy fékk fijálsa sölu frá Man. United og Atkinson notaði tækifærið og snaraði hon- um yfir til Villa. Áður hafði Atk- inson selt varamarkvörðinn Lee Butler til Barnsley. Þá er Atkin- son einnig á höttunum eftir David Burrows, vamarmanni Liver- pool og Cris Whyte sem leikur meö Leeds. Atkinson er tilbúinn að borga samtals eina og hálfa milljón punda fyrir leikmennina en þeir léku báðir undir hans stjórn hjá WBA fyrir þremur árum. Sourtess leitar að fleiri leikmönnum Graeme Souness, stjóri Liver- pool, er ekki búinn að setja budd- una í vasann þrátt fyrir að hafa borgað gífurlegar upphæðir um síðustu helgi til Derby fyrir þá Mark Wright og Dean Saunders. Nú er Souness á höttunum eftir Paul Parker, hinum snjalla varn- armanni QPR, og vill fá hann til að leika við hlið Wright í vörn- inni. Þá er David Batty, hirrn efni- legi leikmaður Leeds, einnig und- ir smásjánni hjá Liverpool og þá er Souness með í huga að skipta á honum og Peter Beardsley sem virðist ekki eiga neina framtíð lengur hjá Liverpool. Sheringham eftirsóttur Teddy Sheringham, leikmaöur Millwall, er mjög eftirsóttur leik- maður um þessar mundir. Bæði Nottingham Forest og 2. deildar- liö Blackburn hafa bæði boðið tæpar 2 mtiljónir punda fyrir leikmanniim. Líklegt er Shering- ham vilji frekar fara til Forest heldur en aö leika áfram í 2. deild. Ef Blackburn nær ekki í Shering- ham er líklegt að þeir muni kaupa Alan Mclnally frá Bayem Munchen fyrir 800 þúsund pund en skoski landsliösmaðurinn kemst ekki í lið Bayern. Saunders fær tvær milljónir DeaiTSaunders fær tvær milljón- ir punda í eigin vasa fyrir að skrifa undir fjögurra ára samn- ing við Liverpool. Þar með verður hann hæstiaunaðasti knatt- spyrnumaður Englands. Derby County fékk að auki 2,9 milljónir í sinn hlut fyrir leikmanninn. A I R JUSTD0IT. REYKJAVÍKUR MARAÞON 30 DAGAR TIL STEFNU DV styrktar- og 1 s 1 £ 11 að Reykjavikurrr íaraþoniísumar: Búisti á Revl rið 200 kiavíki Okepp irmaral endum boninu %m IIVVI Hið árlega Reykjavíkurmaraþon kokkið er öllum opið. í hálfmara- ■■ ■■■«■■ | í Reykjavíkurmaraþonhlaupinu í wmwu ■■■ ■ wu Fjöldi framkvæmdar- fer fram að venju í sumar og er þonhlaupinu og skemmtiskokkinu sumar, fá veglegan verðlaunapen- og styrktaraðila í ár hlaupið á dagskrá 18. ágúst. í ár er búist við miklum fjölda keppenda, er boðið upp á þriggja manna svei- takeppni. Vinnufélagar, félagasam- ing sem Dagblaðið Vísir gefur. AU- ir bikarar eru jafnframt gefnir af Reykiavíkurmaraþonið verður mjög umfangsmikið hlaup að þessu bæði innlendum og erlendum. Bú- tök og fjölskyldur geta myndað Dagblaðinu Vísi. Þá fá sigurvegar- sinni og mikill fiöldi framkvæmd- ast skipuleggjendur við yfir 2000 sveitir og mega þær vera blandaðar ar í karla- og kvennaflokki i heilu ar- og styrktaraðila á hlut að máh. keppendum að þessu simú. Borgar- konum og körlum. og hálfu maraþoni flugmiða frá Flnglpiðnm í ve.rðlaun ogjafnframt Framkvæmdaraðilar eru þessir: Frjálsíþróttasamband íslands, hlaupsins en umsjón með fram- hafin en hægt er að skrá sig hjá verða glæsileg bókaverðlaun frá Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn, kvæmd er í höndum Frjálsíþrótta- feröaskrifstofunni Úrvali-Útsýn, Erni og Örlygi gefin fyrstu þremur Flugleiöir, Reykjavíkurborg og sambands íslands. Pósthússtræti 13 og Álfabakka 16 í íslensku keppendunum í heilu og Dagblaðið Vísir. Styrktaraðilar eru Reykjavík. Hægt er að fá nánari hálfu maraþoni. Loks verða pen- þessir: Toyota, Nike, Coca Cola, Hlaupið hefst í Lækjargötu kl. upplýsingar um hlaupiö hjá Úr- ingaverðlaun veitt fyrir þrjú efstu sætin í maraþonhlanpinu; 50 þús- Barilla, Örn og Örlygur, RÚV, Fróði hf., Plastos, Mál og menning, þtjár vegalengdir, maraþonhlaup- (sími 685525). Ekki er tekiö við und fyrir 1. sæti, 25 þúsund fyrir g sæti ng 1R þiísnnd fyrir 3. sæti. Rammagerðin og Þýsk-íslenska. • Og að lokum er hér flokka- hlaup og skemmtiskokk sem er tökugjald er kr. 1100 fyrir mara- Einn flugmiði frá Flugleiðum verð- skiptingin í karla- og kvennaflokki: nálægt 7 km og einkum ætlað byrj- þonhlaup, kr. 900 fyrir hálfmara- ur dreginn út úr hópi skemmti- Karlar: 12 ára og yngri, 13-17 ára, endum og þeim er kjósa styttri þon og kr. 700 fyrir skemmtiskokk- skokkara aö hlaupi loknu og fiöldi 18-89 ára, 40-49 ára, 50-59 ára 60-69 vegalengdir. Rétt til þátttöku í ið en kr. 500 fyrir 12 ára og yngri. aukaverðlauna verður þá einnig ara og 70 ara og eldri. Konur: 12 maraþonhlaupinu eiga þeir er dreginn út. Keppendur í Reykjavík- ára og yngri, 13-17 ára, 18-39 ára, orðnir eru 18 ára og eldri, hálf- Dagblaöið Vísír gefur urmaraþoninu eru hvattir til að 40-49 ára, 50-59 ára og 60 ára og maraþonhlaupið er opið hlaupur- gtæsileg veröiaun skrá sig sem allra fyrst til eldri. um 16 ára og eldrí og skoimntis- Allir keppendur, sem Ijúka keppni keppni. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.