Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1991, Blaðsíða 27
35 FÖSTUDÁGUR 19. JÚLI 1991. Skák Jón L. Arnason Rússneskar úrslitaskákir eru æöi al- gengar á opnu mótunum og á stundum veitir annar keppenda einkennilega litla mótspyrnu. Hér er staða úr lokaumferð- inni á opna mótinu í Kaupmannahöfn á dögunum. Sovétmennimir Piskov og Dokhojan voru efstir og unnu báðir skák- ir sínar. Dokhojan, sem hafði hvitt og átti leik í þessari stööu, vann landa sinn Kísnjov létt: bI 1 * ii £ # vuu 6 ess Á k 5 i i Á 4 A 3W s iá A A A & A 1 S 4? ABCDEFGH Svartur hefur teflt afar veikt og hvítur er fljótur að gera út um tafliö: 22. Rxc6! Gefur sterka riddarann, því að eftir 22. - bxc6 23. Hbcl kemur í ljós að svartur getur ekki valdað c-peðið. Ef 23. - Hac8 24. Ba6 Hc7 25. Hb3 og drottningin fellur. 23. Hab8 24. Hxc6 Dxb2 25. Dxa7+ Kf6 26. Dh7! Hótar 27. Dxf5+ o.s.frv. 26. - Hd6 27. Hc7 og svartur gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Sveit ungra spilara í Bandaríkjunum hefur vakið á sér athygh fyrir góðan ár- angur. Meðalaldur sveitarinnar er 23 ár en yngsti spilarinn, Andrew Moss, er 17 ára gamall. Hann sat í vestur í þessu spili og fann útspihð sem afvegaleiddi sagnhafa í Qórum spöðum. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og enginn á hættu: ♦ K1092 ♦ G5 ♦ Á7 + ÁG964 * D6 ¥ K4 ♦ D10962 + KD103 N V A S * 873 V ÁD92 ♦ 854 + 872 * ÁG54 V 108763 ♦ KG3 + 5 Vestur Norður Austur Suður 1* Dobl 1» Dobl Pass 1 G Pass 24 Pass 34 Pass 4* p/h Andrevv Moss hafnaði eðlilega útspilinu að spila út laufkóngi. Honum fannst sennilegt aö samningurinn byggðist á því að NS fengju megnið af slögunum á tromp og ákvað því aö fækka trompum í umferð strax. Útspil hans var því spaöasexa. Sagnhafl átti slaginn á tíuna í blindum og hafði það á tilfinningunni að trompin lægju iha. Hann ákvað að reyna að gera sér mat úr hjartalitnum og sphaöi strax hjarta á sjöuna. Vestur drap á kóng og spUaði spaðadrottningu. Sagnhafi drap á kóng, hjartagosi blinds var drepinn á drottningu austurs sem spUaði síðasta spaðanum. Suður átti slaginn, spilaði tíglum en hann gat nú ekki fengið nema 9 slagi. Spihð kom fyrir í sveitakeppni og útspiliö í sama samningi var laufkóng- ur. Sagnhafi víxltrompaði sig upp í 10 slagi á auðveldan hátt. Krossgáta T~ r H 8 1 ir 10 J " )‘i /T“ 1 /5T 1 r 19 1*1 1 w* n J zs Jual X llCUlUCtþí vi UU71LU) U CIC) IUU1 , 10 kúga, 11 félaga, 13 uppsprettan, 15 fugl, 16 afgangur, 18 kross, 20 rotnun, 22 fjöldi, 23 nes. Lóðrétt: 1 rustar, 2 sjónauki, 3 eUegar, 4 væsklar, 5 bugt, 6 frumefni, 7 hæð, 12 Ulgresi, 14 nudda, 17 vafi, 19 keyrði, 21 innan. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 perlon, 8 úti, 9 ætir, 10 lufsa, 11 tó, 12 erti, 13 rek, 15 skanki, 18 kólga, 20 nn, 21 ið, 22 kalsa. Lóðrétt: 1 púl, 2 etur, 3 rifta, 4 læsing, 5 otar, 6 nit, 7 brókina, 12 eski, 14 eins, 16 kóð, 17 kal, 19 lk. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222,, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 19. tll 25. júlí, að báðum dög- um meðtöldum, verður í Ingólfsapóteki. Auk þess verður varsla í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningarmið- stöðinni Gerðubergi, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9—19, Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lygafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá ki. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnartjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt læknafrákl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt iækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknartímL Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi, Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla dagá og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 19. júlí: E.S. Heklu sökkt á leið til Ameríku Aðeins 6 af 20 skipverjum komust lífs af. Spakmæli Þolinmæðin er vilji til að verða það sem maður getur orðið, ekki vilji til að láta sér lynda að vera það sem maður er. Robert K. Thomas Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar uin borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga ki. 13-19. Sunnud. kl. 14-47. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelium, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. júli Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er þinn hagur að vera góður hlustandi. íhugaðu vel sjónarm- ið annarra. Það kemur sér best fyrir þig að sýna þolinmæði við úrvinnslu mála. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það verður erfitt fyrir þig að gera langtímaáætlanir því allt rekst hvað á annað í dag. Taktu ekki mikilvæg málefni fyrir fyrr en einbeiting þín er meiri. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú átt auðvelt uppdráttar í dag og fólk er tilbúið að vera þér inn- an handar við það. sem þú þarft á að halda. Einbeittu þér að fjár- málunum. Það gæti eitthvað skyggt á ástarmálin. Nautið (20. apríl-20. maí); Haltu þínum leyndarmálum fyrir þig því annars áttu á hættu að þau verði notuð gegn þér. Bestu úrlausnunum nærðu í umræðu. Happatölur eru 12, 22 og 35. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú átt von á tækifærum sem eru þess virði að skoða nánar. Eignar- mál eru ofarlega á baugi hjá þér. Spáðu vel í þau mál. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú sveiflast á milli og verður að grípa það sem þú nærð í. Dagur- inn verður erfiður en persónuleg uppörvun hressir þig við. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Reyndu að fyrirbyggja allan misskilning til þess að það valdi ekki óþarfaseinkunum og leiðindum. Taktu þátt í einhverjum með fólki sem getur vakið hjá þér ný áhugamál. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gengur betur að vinna í samkeppni eða undir pressu. Þú hitt- ir athyglisvert fólk í félagslífinu. Happatölur eru 5,15 og 31. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ráðleggingar einhvers í ákveðnu máli rugla þig meira en hjálpa. Treystu á reynslu þína við ákvarðantökur. Vertu nákvæmur á smáatriði. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Staldraðu við og gefðu þér tíma til að átta þig á því hvort þú sért á réttri leið. Reyndu að nota hæfileika þína til hins ýtrasta. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Óvæntar fréttir eða upplýsingar setja svip sinn á málefni dags- ins. Þú ert of tilfinningaríkur til að geta lagt dóm á ákveðna aðila í augnablikinu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gerðu þær breytingar sem þú telur að þú þurfir núna. Leggðu áherslu á að koma sem best fyrir því framkoma þín við aðra er sérstaklega mikilvæg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.