Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Blaðsíða 6
6 Fréttir Framkvæmdastjóri SAS á íslandi um afstöðu samgönguráðherra: Bindur SAS á klafa með Flugleiðum „Ég harma þessa ákvöröun ráöu- neytisins og okkur kemur þetta spánskt fyrir sjónir. Sé flugfélagiö reiðubúið til þess aö bjóða upp á slík fargjöld á það aö vera sjálfsagt mál. Okkur dettur ekki annað í hug en Flugleiöir myndu gera það sama. Þessi aðgerð beinist á engan hátt gegn Flugleiðum," sagði Jóhannes Georgsson, framkvæmdastjóri flug- félagsins SAS á íslandi. Flugfélagið lagði fram beiðni um breytingar á fargjöldum til Norður- landa. Bauö SAS sex nátta fargjald á sama verði og Flugleiðir bjóða fyrir þijár nætur. Samgönguráðuneytið hafnaði þessari beiðni SAS. Jóhannes sagði að með þessu væri verið að binda SAS á klafa með Flug- leiðum. Síðarnefnda flugfélagið ætti að stjórna ferðinni í fargjaldamálum. Hins vegar gætu Flugleiðir sem best tekið þátt í umræddum fargjöldum. „Það ep enginn sem segir að menn geti ekki valið hvort sem er, SAS eða Flugleiðir, til Kaupmannahafnar og flogiö síðan með SAS til annarra borga innan Skandinavíu. Það hefur alltaf veriö samkomulagsatriði inn- an flugfélaganna hvaða fargjöld giltu á leiðum sem hægt er að tengja svona saman. Þetta atriði er algjörlega ó- rætt.“ Jóhannes sagði að Flugleiðir hefðu sótt um sín fargjöld til ráðuneytisins og fengið þau samþykkt. SAS hefði síðan sótt um en verið hafnað. „Þaö er enginn sem segir að við þurfum að gera nákvæmlega það sama og Flugleiðir. Ég myndi halda að það væri undir flugfélögunum tveim komið hvernig þau vildu halda á samstarfi þótt ekki giltu hjá þeim nákvæmlega sömu fargjöld. Við er- um því ekki að biðja um neitt sem aðrir geta ekki notað líka. Það eina sem við förum fram á er að hafa far- gjöldin til Skandinavíu samkeppnis- hæf við önnur þau fargjöld og ferða- tilboð sem eru á markaönum." -JSS Peningamarkaöur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLÁN óverðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 6 mánaða uppsögn Tékkareikningar, almennir Sértékkareikningar VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 1 5-24 mánaða Orlofsreikninpar Gengisbundnir reikningar í SDR Gengisbundnir reikningar í ECU OBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyföir. 3,25-4 Búnaðarbanki Óveröuyggð kjör, hreyföir 8-11 Landsbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbanki Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki Óverðtryggö kjör 15-16 Ðúnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-7.8 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,75-8 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN óverotryggð Almennir vixlar (forvextir) Viðskiptavíxlar (forvextir)1 Almenn skuldabréf Viðskiptaskuldabréf1 Hlaupareikningar(yfirdráttur) ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki afurðalAn islenskar krónur 17,5-21,25 Sparisjóðirnir SDR 9-9,5 islandsbanki, Landsbanki Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir Sterlfngspund 12-1 2,75 Landsbanki Þýsk mörk 11 Allir Húsnæöislán 4.9 Lífoyrissjóðslán 5-9 17,5-21 Sparisjóðirnir kaupgengi 18-22 Sparisjóðirnir kaupgengi Allir 21 -24 Sparisjóðirnir 3-3,75 Sparisjóðirnir 7-7,75 Sparisjóðirnir 5,5 Allir 6,5-8 Landsbanki 8,5-9 Landsbanki 4-7 Landsbanki 5,5-6,5 Sparisjóðirnir 6,5-7,5 Sparisjóðirnir 1 Allir 4-7 Landsbanki Dráttarvextir 30,0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 21,6 Verðtryggð lán september 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala október Lánskjaravísitala september Byggingavísitala október Byggingavísitala október Framfærsluvisitala september Húsaleiguvisitala 31 94 stig 31 85 stig 598 stig 1 87 stig * 1 58,1 stig 1,9% hækkun 1. október VERDBRÉFASJÓOIR HLUTABRÉF Gengi bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA F.iningabréf 1 5,947 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Einingabréf 2 3,175 Armannsfell hf. 2,33 2,45 Einingabréf 3 3,904 Eimskip 5,70 5,95 Skammtímabréf 1,984 Flugleiðir 2,05 2,25 Kjarabréf 5,566 Hampiðjan 1,80 1,90 Markbréf 2,984 Haraldur Böövarsson 2,95 3,10 Tekjubréf 2,110 Hlutabréfasjóður VlB 1,01 1,06 Skyndibréf 1,732 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1.72 Sjóðsbréf 1 2,849 islandsbanki hf. 1,66 1.74 Sjóösbréf 2 1,929 Eignfél. Alþýóub. 1,68 1,76 Sjóðsbréf 3 1,970 Eignfél. Iðnaðarb. 2,45 2,55 Sjóðsbréf 4 1,726 Eignfél. Verslb. 1,75 1,83 Sjóðsbréf 5 1,178 Grandi hf. 2,75 2,85 Vaxtarbréf 2,0078 Olíufélagiö hf. 5,10 5,40 Valbréf 1,8822 Olís 2,05 2,15 islandsbréf 1,242 Skeljungur hf. 5,65 5,95 Fjórðungsbréf 1,147 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05 Þingbréf 1,239 Sæplast / 7,33 7,65 öndvegisbréf 1,221 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09 Sýslubréf 1,259 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,90 Reiðubréf 1,207 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42 Almenni hlutabréfasj. 1,12 1.17 Auðlindarbréf 1,03 1,08 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DVá fimmtudögum. Við töldum þess- ar verðbreyting- ar óæskilegar - segir forstjóri Flugleiða „Viðtöldumþessarverðbreytingar sem málið varðaði, hefði ekki séð ekki æskilegar, miðað við þau far- ástæðu til að breyta því fyrirkomu- gjöld SAS sem eru í gildi milli Norð- lagi sem nú gilti varðandi umrædd urlandanna og annarra landa heldur fargjöld. en íslands. Við töldum aö eins og „Viö höfum verið í samvinnu við þessu væri fyrirkomið í dag og út frá SAS um breytingar á þessu og það samningum okkar væri ekki ástæða hefur ekki náðst samkomulag. Við til þess að breyta þessum fargjöld- erum aðilar að IATA sem koma með um,“ sagði Sigurður Helgason, for- tillögur til viökomandi flugmála- stjóri Flugleiða, við DV. stjórna um breytingar á fargjöldum Sigurður sagði að flugeftirlits- og það hefur ekki náðst samkomulag nefnd, sem væri fulltrúi þeirra aðila umþessarbreytingar.“ -JSS Formaður Neytendasamtakanna: Vernda hagsmuni eins flugfélags - samtökin fordæma þessa ákvörðun „Þarna er verið aö vernda hags- muni ákveðins flugfélags. Þama er verið að ganga á hagsmuni neytenda til að vernda ákveðiö fyrirtæki og draga úr samkeppni," sagði Jóhann- es Gunnarsson, formaöur Neytenda- samtakanna, um fargjaldamál SAS. Jóhannes sagði það mjög athyglis- vert sem haft væri eftir Birgi Þor- gilssyni, formanni flugeftirlitsnefnd- ar, að þaö væri hálfdapurlegt að menn gætu ekki komið sér saman um fargjöld á vetrarpakkanum. „Þetta kemur manni mjög undarlega fyrir sjónir þegar verið er að tala um eflingu á samkeppni," sagði Jóhann- es. „Við fordæmum því hluti sem þessa. Þetta mál verður rætt frekar innan Neytendasamtakanna. Við teljum það gjörsamlega óásættanlegt að yf- irvöld skuli með ákvöröun sinni synja neytendum um lægra verð.“ -JSS Bilun 1 þotu á KefLavíkurflugvelIi: Neyðarútgangur blés uppíTransAirvél - farþegar biðu 1 ellefu tíma 1 Leifsstöð Ægir Mar Kárasan, DV, Keflavflc Bilun í tækjabúnaði í þotu frá Trans Air, sem millilenti á Keflavík- urflugvelli klukkan fimm á laugar- dag með 355 manns innanborðs, varð þess valdandi að farþegar vélarinnar urðu að bíða í Leifsstöð til klukkan fjögur aðfaranótt sunnudags. Verið var að ferma vélina og var eldhúsbíll- inn svokallaði að ljúka sínum störf- um. Flugfreyja ætlaði að loka dyrum þegar neyðarútgangur blés upp og kaffærði nánast eldhúsbílinn sem stóð fyrir neðan. Ökumaður hans átti fótum fjör aö launa til að verða ekki undir. Vegna þessarar bilunar var beðið um aðra flugvél sem jafnframt átti að koma með varahluti í biluöu vél- ina. Farþegar biðu í ellefu tíma áður en þeir gátu haldið áleiðis til Banda- ríkjanna. Vélin var að koma frá Þýskalandi. MÁNUDAGUR 7. OKTÓBER 19^. Sartdkom dv Örlagahnappar NýttogfUll* kotniðat- kvæðagreiðslu kerfierkomíðí fundarsa! Al- þingis. Menn : hafakannski ii'kirtcfmþvi aðúrlaga- '.7 hnöppunum s vokölluðu var komíð fyrir mítt á milii manna og þá miðað við að þing- menn séu upp til hópa rétthentir. Hins vegar eru nokkrir þingmenn örvhentir, þerra á meðal Páll Péturs- son, þingflokksformaður Framara, og Jón Sigurðsson ráðherra. Mönn- um datt sisona i hug að í hita leiksins gæti það hent að örvhentir þingmenn seiidust ósjálfrátt í öriagahnappa sessunautarins og upphæfist þá mik- ifl slagur í þingsainum. Því yrði jafn- vel að gera þær breytingar á sæta- skipan að þeir örvhentu sætu til end- anna vinstra megin í hverri sætaröð. Deildarstjóralaun handa bridsurum Þegarþettaer skrifað gengur alvegglimr- j andi hjá bridge- sveitlslend- ingaáheims- meis'.aramót- inu i bridge í Japanogútlit lyriraöþeir nái: langt í úrslitakeppninnm. Lét heims- frægur bridsari að því liggja að ís- lendingar gsetu hæglega unnið heimsmeistaramótið. A sama tíma gengur kannski ekki allt of vel í skák- inni, gæti alla vega gengið betur, en látum það liggja á milli hluta. Ófáum datt þó í hug að þær raddir y rðu nú ansi há værar er kreíðust þess að bridgesnillingar fengju stórmeistara- laun eins og skákmeistararnir, stofn- uð yrði bridgeakademía og guð má vita hvað. Nokkrir hörðustu bridsar- arnir hafa gengið svo langt að segja aö ef þetta gengi ekki eftir yröi stór- meisturunum hreinlega skákað út af launalistanum hjá ríkinu og bridsar- ar settir á hann í staðinn. í Pollinum Skammtfyrir utanþorpiðá Tálknafirðier einskonar heilsulindscm gengurundir nafriinuPollur- inn. Þarlsefur verið25 3!); stigaheit vatnsuppspretta lengur en elstu menn muna. Okkar maður á Tálkna- firöi, Lúðvíg Thorberg, segir að lyrir nokkrum áratugum hafi veriö grafin stór safnhola fyrir vatnið og varð þar fljótlega vinsæll baðstaður. Þá var borað á s væðinu fyrir um það bil 20 árum og kom þá upp talsvert heitara vatn en úr uppspretíunni. Þá var sett- ur niður gamall 5 metra langur bátur í laut nærri holunni og vatninu veitt í hann. Síðar, fyrir 6 árum voru síðan steypt þrjú raisdjúp kerá staðnum, sett upp sturta og byggðir búnings- klefar. í heitasta kerinu er 47 stiga heitt vatn en 40 gráöa heitt í hinum t veimur. Þama hafa Tálknfirðingar komið mörg undanfarin ár til að slaka á og ná sér í heiisubót. Bráðhvatur Það skaiongan undraþoPoll- urinn njótivin- sæidaeftirsið- ustufram- kyæiridirá staðmun. Er hannmikið 7 notaðurafbæði þorpurumog : ferðafólki. Eins , ogiöiiunriieit-: umpottunu’r þarmargt skrafað ogskcggrætt, mismerkilegt Dffir atvikum. Nýlega barst þar í tal margumtöluð hækkun á þátttöku al- mennings í lyfj akostnaðí og þótti vel við hæfi að skíraþau lyf Hvatalyf sem urðu dýrari eftir að nýja lyfsölufyrir- komuiagið var tekið upp. Þá var eft- irfarandi vísa sett samán: Að liggja hér í hita flatur erheilsuvon. Mikið böl er Bráðh vatur Björgvinsson. Umsjón: Haukur L. Hauksson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.