Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 7. OKTÓBER 1991. 37 Ung reglusöm kona í ábyrgðarstöðu óskar eftir 2 herb. íbúð til leigu, hús- hjálp kemur vel til greina sem hluti af leigu. Uppl. í síma 91-680354 e.kl. 18. Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð í Rvík eða nágrenni. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 92-37600 og 985-34190. Við leitum að fólki í lifandi og skemmti- legt markaðsstarf hjá stóru þjónustu- fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur, um- sækjendur þurfa að geta unnið á kvöldin og/eða um helgar, ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar veitir Helgi í síma 91-627262 milli kl. 13 og 17. Bakarí - Bankastræti. Óskum eftir að ráða þjónustulipra manneskju til af- greiðslustarfa í bakaríi, þarf að geta byrjað strax, æskilegur aldur 18-25 ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1403. 26 og 3ja ára mæðgin vantar húsnæði strax, frambúðarleiga. Uppl. í síma 91-30026 eftir kl. 19. Au-pair i Noregi? Barnelskur ungling- ur óskast sem fyrst heim til ársgamals barns í"Setesdal (100 km fyrir norðan Kristiansand) Hanne og Bjorgulv Straume, sími 90-47-43-35256. Reyklaus og duglegur starfskraftur ósk- ast á skyndibitastað á kvöldin og um helgar, helst vanur. Einnig óskast starfskraftur í útkeyrslu. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-1419. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu, reglu- semi og góð umgengni. Uppl. í síma 91-679081 eftir kl. 18. 3 herbergja ibúð óskast til leigu í Garðabæ í ca 9-12 mánuði. Uppl. í síma 91-628158. Hjón með eitt barn óska eftir 2-3 herb. íbúð, skilvísar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 91-42990. Starfskraftur óskast í stóran söluturn og myndbandaleigu. Vinnut. frá kl. 9-16. Lágmarksaldur 30 ár. Skilyrði, geðprýði, þrifnaður, stundvísi. Ums. send. DV, merkt „Áreiðanlegur 1373”. Söluferð. 2 menn óskast í söluferð með bækur út á-land, spennandi verkefni fyrir þá sem vilja ferðast um landið og þéna vel í leiðinni. Bíll fyrir hendi. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1421. Nuddfræóing vantar 3-6 herbergja ibúð eða einbýlishús. Uppl. í síma 91-22131. frá kl. 19-22 í kvöld og næstu kvöld. ■ Atvinnuhúsnæói í Skeifuhúsinu á Smiðjuvegi 6, Kóp., eru til leigu í austurenda hússins ca 150-200 ferm., hentar vel fyrir verslun, innflutning eða léttan iðnað. Uppl. gefur Magnús Jóhannss. í s. 91-31177. 130 m2 atvinnuhúsnæði á jaróhæó við Dugguvog til leigu undir þrifalega starfsemi, innkeyrsludyr. Hafið sam- band við DV í síma 91-27022. H-1409. Byggingavöruverslun óskar eftir að ráða laghentan mann til að vinna við plötusög og almenn lagerstörf. Hafið samb. við DV í síma 91-27022. H-1399. Leikskólinn Grandaborg óskar eftir starfafólki hálfan eða allan daginn. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 91-621855. Atvinnuhúsnæði í Laugarneshverfi. Til leigu 74 m2 húsnæði á jarðhæð. Góð staðsetning, bílastæði. Hafið samb. við DV f. 11/10, s. 27022. H-1423. Leikskólinn Laugaborg. Laus staða í afleysingum, um er að ræða 100 % starf. Uppl. gefa leikskólastjórar í síma 91-31325. ■ Atvinna í boði Starfsmaður óskast á smurstöð, helst vanur, góð laun fyrir góðan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022 H-1422 Aðstoð við aldraöa, hjálp í heimahús- um. Okkur vantar tilfinnanlega starfsfólk í heimilishjálp aldraðra. Vinnut. er sveigjanlegur, gæti m.a. hentað vel fyrir húsmæður og náms- fólk. Ef þú hefur áhuga hafðu samb. sem fyrst í síma 91-627077 milli kl. 9 og 16 við Sólborgu eða Helgu. Vantar 1-2 unglinga í blaðadreifingu strax, verða fluttir í og úr vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1427. Veitingahús i Reykjavik óskar eftir af- greiðslumanni í sal. Vaktavinna. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1416. Aðstoð við aldraða, hjálp í heimahús- um. Okkur vantar tilfinnanlega starfsfólk í heimilishjálp aldraðra. Vinnut. er sveigjanlegur, gæti m.a. hentað vel fyrir húsmæður og náms- fólk. Ef þú hefur áhuga hafðu samb. sem fyrst í síma 91-686960 milli kl. 9 og 16 við Herdísi eða Hildi. Óskum að ráða smiði vana mótaupp- slætti, einnig óskast verkamenn til starfa, mikil vinna. Uppl. gefur Páll í s. 611657 og 985-29188. SH verktakar. Aðstoð við aldraða, hjálp í heimahús- um. Okkur vantar tilfinnanlega starfsfólk í heimilishjálp aldraðra Vinnut. er sveigjanlegur, gæti m.a. hentað vel fyrir húsmæður og náms- fólk. Ef þú hefur áhuga hafðu samb. sem fyrst í síma 91-622571 milli kl. 9 og 16 við Unni. Leikskólinn Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir starfsfólki í uppeldis- og eldhússtörf. Uppl. í síma 91-36385. Óska eftir starfskrafti á hjólbarðaverk- stæði. Upplýsingar í síma 91-50606. ■ Atvinna óskast Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða nú þegar afgreiðslumann. Viðkom- andi þarf að annast afgreiðslu og sölu á námsgögnum, útskriftir á pöntun- um, útfyllingu fylgiskjala o.fl. Mikil- vægt er að viðkomandi hafi reynslu af tölvuvinnslu. Umsóknir send. DV f. 11. okt., merktar „Afgreiðsla 1402“. Starfskraftur óskast í veitingasölu, vaktavinna. Upplýsingar á skrifstofu BSÍ eftir klukkan 14. Samviskusöm kona á besta aldri óskar eftir framtíðaratvinnu, er vön af- greiðslustörfum, einnig séð um kaffi- stofu (heitan mat og smurt brauð), margt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 91-615853 e.kl. 16. Bókhald. Kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn, hefur stúdentspróf og er vön allri skrifstofuvinnu, bókhaldi. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1420. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Búslóðageymslan. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Snyrtil., upphitað og vaktað húsnæði. S. 91-38488, símsvari. Gisting i Reykjavik. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Gisting í smáhýsum með öllu tilheyr- andi. Októbertilboð fyrir veiðimenn!! Gesthús hf., Selfossi, sími 98-22999, fax 98-22973. Hafnarfjörður. 2 herbergja íbúð til leigu frá 1. nóvember. Tiíboð sendist DV, merkt „Hafnarfjörður 1394“, fyrir 12. öktóber. Iðnnemar, leigusalar, þjónusta Leigu- miðlunar iðnnema. Öruggar trygging- ar. Uppl. Leigumiðlun húseigenda, Ármúla 19, s. 680510, INSI í s. 14410. Kaupmannahöfn. Til leigu frábærlega staðsett 3 herb. íbúð búin húsgögnum fyrir "umhverfisvæna ferðamenn". Ferðaskrifst. Ratvís, s. 641522. Mosfellsbær. Til leigu í Mosfellsbæ 130 m2 einbýlishús ásamt 38 m2 bílskúr. Tilboð sendist DV, fyrir 12. október, merkt „GG 1424“. Stúdióibúð til leigu fyrir par eða ein- stakling í Sogamýri. Stærð 36 ferm. Verð 35 þ. á mán. með hita og rafm. Reglus. Uppl. í s.679400 og 813979. Tveggja herbergja rúmgóð ibúð í fjöl- býlishúsi nálægt Sundhöllinni. Laus. Leiga 38 þús á mánuði. Tilboð sendist DV, merkt. „Langtímaleiga 1425”. Við miðborgina. Tvö samliggjandi ris- herbergi, ca 22 fermetrar með snyrt- ingu, til leigu strax. Uppl. í síma 91-35148. í nýju húsi er til leigu herbergi fyrir einhleypa konu eða karlmann, að- gangur að þvottahúsi, eldhúsi og mjög góðri baðaðstöðu. Uppl. í s. 91-42275. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Raðhús til leigu. Til leigu stórt raðhús í efra Breiðholti, laust nú þegar. Uppl. í síma 91-673372. Rúmgott herbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu með sturtu. Uppl. í síma 91-642346.__________________________ Stór 3ja herbergja ibúð til leigu í Hafn- arfirði, laus nú þegar. Tilboð sendist -DV fyrir 10. okt., merkt „HG 1413”. Stórt herbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-34430 í dag og á morgun. Til leigu lítil 2ja herbergja ibúð og 4 herbergja íbúð. Uppl. í síma 641669 og 641148 í dag og næstu daga. Til leigu snyrtilegur 35 m2 bílskúr í Hlíð- um, er með heitu og köldu vatni, raf- magni ogsíma. Uppl. ísíma 91-11218. Gott herbergi til leigu, er inni í íbúð. Uppl. í síma 91-73661. ■ Húsnaeði óskast Hæ. Takið eftir, erum á götunni. Ég er 9 ára strákur og á tvö systkini, 18 ára systur og 15 ára bróður. Við erum mjög stillt og okkur vantar 4 herb. íbúð strax. Mamma og pabbi borga reglulegar greiðslur. S. 91-52356. Móður með 9 ára son vantar íbúð, helst í nágrenni Austurbæjarskóla, fyrir 20. okt. í okkar lífi er algjör reglusemi. Meðmæli um góða um- gengni og heiðarleika í greiðslum. Uppl. í síma 91-10112. Hrafnhildur. íbúðareigendur, ath.l 27 ára garðyrkju- nema bráðvantar litla íbúð, gjarnan miðsvæðis í Rvík, greiðslugetan er ca 25.000 á mán. Skilvísar greiðslur og reglusemi. Vinsamlegast hringið í Einar í síma 91-611151 e.kl. 18. Reyklaus og reglusöm hjón óska eftir 2ja 3ja herbergja íbúð til leigu í eitt ár í Reykjavík. Skilvísar greiðslur og góð meðmæli, greiðslugeta 30-40 þús. Uppl. í síma 675417 eftir kl 16. Einhleypur karlmaður óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Rvík eða nágrenni, skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-53141. Litil ibúð óskast til leigu í vesturbæ (Granda) til nokkurra mánaða, fyrir- framgreiðslu og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-12144. Reglusamt par með 2ja ára barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð strax, reykjum ekki, heitum góðri umgengni og öruggum gr. Sími 91-813892 e. kl. 16. Reglusöm ung hjón m. 2 böm óska eft- ir 3 herb. íbúð á leigu í Rvík til langs tíma. Öruggum greiðslum heitið. Haf- ið samb. við DV í s. 27022. H-1325. Reyklaus og reglusöm hjón með 2 börn óska eftir 3-4 herb. íbúð, helst í Heim- unum eða nágrenni. Skilv. greiðslur. Hs. 91-680949, vs. 628144. Jón. Starfsmaöur - diplómat franska sendi- ráðsins í Rvk óskar eftir að leigja 4-5 herb. íbúð miðsvæðis í Rvík. Uppl. í s. 91-625513 á daginn og 91-28187 á kv. 22 ára háskólanemi, sem hefur lokið 2 árum í markaðsfræði, óskar eftir fullri vinnu sem fyrst. Vanur margvíslegum störfum. Uppl. í síma 91-670601. 22ja ára stúlka óskar eftir framtiðar- vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-71562 eftir kl. 19, einnig fyrir hádegi næstu daga. Heilsdagsstarf óskast. Stundvísa og áreiðanlega stúlku bráðvantar vinnu í bænum. Er við á daginn í síma 98-75088 og á kvöldin í s. 98-75151. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Urval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 91-621081. Hlutastarf. Óska eftir hlutastarfi, helst við akstur, hef meirapróf. Uppl. í síma 91-12950 milli kl. 17 og 19. Vantar vinnu við ræstingar á kvöldin og/eða um helgar. Upplýsingar í síma 91-10275. Óska eftir að komast í málningarvinnu. Er 23 ára og vanur. Upplýsingar í síma 91-71252. Oska eftir þrifum í heimahúsum, í Laug- arneshverfi og nágrenni. Uppl. í síma 91-31797. Bamagæsla Tek börn i gæslu hálfan eða allan dag- inn, bý nálægt Hlemmi. Uppl. í síma 91-629618 Sigríður. Er i vesturbænum, passa frá 13-17. Uppl.í síma 91-14125. Ymislegt Greiðsluerfiðleikar/greiðslugeta. Gerum úttekt á greiðslugetu og tillög- ur að skuldbreytingum, uppgjöri á lögfræðikr. Leiðbeinum um greiðslu- getu vegna nýrra skuldbindinga. Les- um yfir samninga til leiðbeiningar og margt fl. Ný Framtíð, sími 678740. Salon A Paris. Hef flutt hárgreiðslu- stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns- stígsmegin, og einnig opnað snyrti- stofu samhliða henni. Steypum neglur af nýjustu gerð. Sími 617840. JEPMSYNING FERÐAKLÚBBUMNN 4X4 HELDUR JEPPASÝNINGU DAGANA 11.-13. OKT. í REIÐHÖLLINNI VÍÐIDAL JEPPAR FRA ÖLLUM HELSTU BILAUMBOÐUNUM ÁHUGAVERÐUSTU FERÐABÍLAR LANDSINS SÉRÚTBÚNIR TORFÆRUJEPPAR ☆ AUKAHLUTIR HJÓLBARÐAR ☆ FJARSKIPTA- OG FERÐABÚNAÐUR O.M.FL. TENGT JEPPUM OG FERÐALÖGUM. AÐGANGSEYRIR KR. 650 FRÍTT FYRIR BÖRN YNGRI EN 12 ÁRA í FYLGD FULLORÐINNA GLÆSILEGT AÐGÖNGUMIÐAHAPPDRÆTTI OPIÐ FÖSTUD. 18-22 LAUGARD. 10-22 SUNNUD. 10-20 Veitingar BRUÐAR gjofin <> 3 MANAÐA OKEYPIS ASKRIFT TIL ALLRA BRÚÐHJÓNA SEM GANGA í ÞAÐ HEILAGA 12.10-31.12.91 4- Allt sem þú þarft að gera er að senda þennan seðil til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt „Brúðargjöfin14. Sími 91-2 70 22. Fax 91-2 70 79. Sjá næstu síðu ►►

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.