Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 7. OKTÓBER'1991. Fréttir Snæfellsnes: Stofnkostn- aðurfisk- markaðar minni en flutningur áafla Stefan Þór Siguxósson, DV, Hellissandi: Undirbúningsfundur um stofn- un fiskmarkaðar á Snæfellsnesi á vegum Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, SSV, og Atvinnuráð- gjafar Vesturlands var haldinn á Hellissandi2. október. Vinnuheiti undirbúningshóps, sem vinnur að stofnun markaöarins, er Nes- markaður hf. Gert er ráð fyrir aö þjónustunet markaðarins nái yfir Rif, Ólafsvík, Grundarljörð og Stykkishólm. Auk þess verður gert ráð fyrir tölvutengingu við Faxamarkað og Fiskmarkað Suð- urnesja. Gert er ráð fyrir að aðalstöðvar markaöarins verði í Ólafsvík en svokallaðar útstöðvar á hinum höfnunum. Miðað er við að stofn- kostnaður verði um 40 millj. króna og eru helstu kostnaðarlið- ir kaup á lyfturum og fiskkörum. Reiknaður kostnaður útvegs- manna á Snæfellsnesi vegna flutnings afla á markaði var 55 millj. króna 1990 svo stofnkostn- aður er aðeins um 73% af þeirri upphæð. Allar áætlanir gera ráð fyrir að stofnkostnaði verið mætt með söfnun hlutafjár. HÖRGATÚNI 2, GARÐABÆ SÍMl40719 ÁHRIFARÍKT GEGN TANNSKEMMDUM — ÞRÓAÐ AF FÆRUSTU TANNHIRÐUSÉRFRÆÐINGUM Bangsa barnatannkremið frá Sensodyne er gæðatannkrem, sérstaklega ætlað börnum. Þaö inniheldur fluor til varnar tannskemmdum. Bangsa barnatannkremið freyðir minna en venjulegt tannkrem. Of mikil froða gerir það gjarnan að verkum að barn ið spýtir fyrr en ella og flúorinn nær ekki að leika nógu lengi um tennurnár. Bangsa barnatannkremið er með mildu og góðu myntubragði sem börnunum llkarvel og gerirtannburstunina skemmtilega! Sér- staklega ef þau nota mjúkan tannbursta frá Sensodyne. ..«* Tennurnar eiga að endast alla ævi — gættu þeirravel — gerðu tannburstunina skemmtilega fyrir börnin. KHVÍIKALÍA Endurski í skam Þetta getur veríð BILIÐ mílli lífs og dauða! 30 metrar 130 metrar Dökkklæddur vegfarandi sést en með endurskinsmerki, ekki fyrr en í 20-30 m. fjarlægð borin á réttan hátt sést hann frá lágljósum bifreiðar í 120-130 m. fjarlægð. UMFERÐAR RÁÐ FALLEG OG FULLKOMIN * ★ ★ A FRABÆRU VERÐI TVC-2040 20 „BLACK MATRIX“ SKJAR FULLKOMIN FJARSTÝRING FYRIR ALLAR AÐGERÐIR ALLAR AÐGERÐIR BIRTAST Á SKJÁ * 40 MINNI * EURO SCART TENGI * „TIMER SLEEP“ - HÆGT AÐ LÁTA TÆKIÐ SLÖKKVA Á SÉR EFTIR ÁKVEÐINN TÍMA SV-1231 * MJÖG FULLKOMIN FJARSTÝRING FYRIR ALLAR AÐGERÐIR * 60 MINNI * MJÖG GÓÐ KYRRMYND * SÝNIR RAMMA FYRIR RAMMA * „INDEX“ MERKIR Á SPÓLUR Á MILLI UPPTAKA TIL AÐ AUÐ- VELDA LEITUN TVEGGJA HRAÐA HRAÐSPÓLUN MEÐ MYND HÆGMYND „SLOW MOTION“ AUDIO/VIDEO INNGANGUR EURO SCART TENGI MONITOR TAKKI VERÐ KR. 37.900 stgr. VERÐ KR. 31.980 stgr. ÚTSÖLUSTAÐIR: FRÍSTUnD - KRIFiQLAM, KRiriQLUriMI 8-12, REYKJAVÍK EYJARADÍÓ HF., SKÓLAVEQI 4, VESTMAHriAEYJUM RADÍÓRÁS, QAQriHEIÐI 40, SELFOSSI RAFBÚÐiri, ÁLFASKEIÐI 31, HAFriARFIRÐI FRÍSTUHD SF„ HÓLMQARÐI, KEFLAVÍK Allt tll hljómflutnlngs fyrlr: HEIMILIÐ - BÍLINN OG OISKÓTEKIÐ D i . ÍXdGÍO ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin) 105 Reykjavík SÍMAR: 31133 83177 PÓSTHÓLF1366

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.